Norðlingur - 06.11.1876, Blaðsíða 2

Norðlingur - 06.11.1876, Blaðsíða 2
59 60 Eftir sMrslu nefndarinnar eru öll þínggjöldin samtals 57,997 kr. 18 auf., eðr um 60,000 króna, ef gjöldunum úr Barðaslrandarsýslu er bætt við, en þaðan vantaði skýrslu. Nú eru öll jarðarliundruð um 87,860, og lausafjárhundruðin munu þó eigi farn ofan úr 70,000 að meðaltali um langan tíma (sbr. Johnsens jarðata!413. bls). Nú eiga búendr að gjalda 1 alin af hverju hundraði jarða og lausafjár, og gerum nú 55 aura enn í alin, og eigu þeir þá að snara út 86 823 krónum órlega, eðr næstum 27,000 kr. meira en nú, og það því meira sem verðlagsskráin hækkar meira, eðr lausafjárhundr- uðin fjölga, eðr jarðirnar verða virtar hærra lil lmndraða, því ein- lægt ætlast nefndin til að kákað verði við jarðamatið. Menn geta því sagt, að bændr eigi nú að gjalda þínggjöld sín hálfu aukin, auk þess er landeigendr skulu greiða. Ilverr búandmaðr getr og sðð í hendi sinni, að hann verðr verr farinn eftir hinum nýju skattalögum en liinum fvrri, þótt ill sð og óhafandi, nema því að eins að hann búi á ódýrri jörð og sð fólksíár en hími i skatti. Búizt get eg nú við að menn segi, sem og satt kann vera: <'Hægt er að sjá smíðalýlin; en láttu sjá, gerðu belr». Eg skal þá koma fram með ofr einfalda tillögu, er eg hygg sð hóti skárri en nefndarinnar. Eg gjöri nú sem hún, aö eg tek af öll þíng- gjöld manna, og legg í staðinn eigi liærri skatt en 50 aura á hvert jarðarhundrað, er leiguliði skal greiða, og aðra 50 aura, er land- eigandi greiðir af hendi sem tekjuskatt af landeign sínni. Tekju- skattr þessi er að vísu miklu hærri en tekjuskaltr af annari eign eftir frumvarpi nefndarinnar, en hann er þó eigi hærri en í sum- um öðrum löndum, og jafnhár tíundinni, eðr ^ tekjanna, ef 5 krón- ur eru greiddar í landskuld og leigur af jarðarhundraðinu. Svo eru og 50 aura hinn hæsti skaltr af jatðeign og af ábúð, er eg get hugsað mðr, og er hann þó miklu lðttari á allílestum búandi mönn- um en þínggjöidin nú eru. Að vísu kann mönnurn þykja undar- legt, að eg vill leggja ábúðarskatt á jarðir eftir því er eg hefi áðr talað um skatt þenna. En eg bið menn gæta þess, að eg legg eigi svo mikinn sem eyrisskatt á alt lausaíð manna, svo eg skattlegg eingöngu verkfæri aflans: jörðina, í stað aflans og aflafjárins: lausafjárins; en nefndin leggr á hvorttveggja. Eg legg þó eigi nema hálfa krónu á hvert jarðarhundrað ábúandans; en nefndin þó það meira sem meira er í alin en hálf króna, og svo að auki áln- arskattinn á lausaféð. Eg get þvi fyllilega jsagt, að ábúðarskattr minn sé helmíngi lægri, eðr á rétlu máli tvöfalt svo lágr sem skattr nefndarinnar. Munu því mjög fáir búandi landeigendr hafa halla frá því er nú er; en sumir hag. Af því að eg enn- fremr legg engan skatt á lausaféð, þá get eg og sagt, að skattr minn sé í raun réttri atvinnu- og eignarskattr til samans; skattr lagðr aðeins á hina bersýnilegu mynd atvinnunnar: jörðina, svo enga hina minstu fyrirhöfn þurfl til að sjá hann og finna, hvorki fyrir skaltheimtanda né skattgreiðanda; svo enginn undandráltr, svik né ósannindi geti að komizt þeim í hag er lýgr en binum í óhag er satt segir, og ennfremr, svo enginn hiki sér við að auka skipa- stól sinn sem mest eðr hleypa upp fénaði sínum, af því að þýngri skattr elti hann fet fyrir fet á atvinnuvegi hans, í dugnaði hans og framkvæmdum. En verðr nú skattr þessi eigi of lágr, greiðist eft- ir honum jafnmikið sem nú? Já, og meira til. Öll jarðarhundruð cru nú sem fyrr segir um 87,860, hálf króna af hverju hundraði er 43,930 kr.; bændaeign er um 62,500 hdr., hálf króna afhverju þeirra er 31,250 kr., og verðr þá skattrinn samtals 75,180 kr., það hann grár í lopti og Antonió hristi höfuéib, þegar vib ætiubum aí) Jeggja upp. Jeg vil ekki vcíja einum skilding á móti hcilum dal, tim þab, ab vib komuinst þurrir til Llanes sagfci liann, og meb leyíi yfcar, náfcugi herra! ætla jeg því, afc skjótast á bak fyrir aptan yfcur; skulum vifc svo rífca alt hvafc vifc getum til afc komast sem lengst fyrir skúrinn. Hano hijóp nú £ bak fyrir aptan mig. Bak hann svo múlana áfram mefc því orgi og óbljófcum, afc hlustirnar á mér ætlufcu afc rifna; múlarnir brokkufcu, en mér þótti sem heilínn i höffcinu á mér hrist- ist í graut, og eg skröltist svo til afc eg hélt eg mundi ganga úr augnaköllunum. þctta kvalræfci gekk nú f nokkra tíma, cn náfci þó eigi þeim tilgangi sínum, afc koma oss þurruni efca afc minnsta kosti hállblautum til hins eptir æskta Llancs, þvf þcgar vifc vorurii komnir mifcja vega, afc lílilfjörlegu þorpi, afc nafní Columbres, var hvergi þur þráfcur á okkur. Múlarnir voru orfcnir þreyttir og vildu cigi fara lengra; Og eg var hræddur um afc regnifc, sem streymdi nifcur, mundi skemma ferfcaskrínur mfnar og kassa, því þeir voru ekki vel undir þafc búnir. Eg bafc því Antonió afc nema stafcar og fylgja mér til næsta gestaherbergis; sjálfur heffci hann aldrei nefnt þab á nafn, þótt hanti og múlarnir heffcu flotib upp f regnflófcinu, þvf hann haffci skuldbundifc sig til, afc koma mér á 4 dögum til Ó- viedó; og blaut því hver vifcdvöl, eem bann stakk uppá ab koma er fullum 15,000 kr. meira en nú er, og er það meira fé en nú gengr í landsjóð af öllum þínggjöldunum. (Framhald síðar). PÓSTMÁL. Vér getum ekki leitt hjá oss að fara fáum orðum um þær mörgu umkvartanir er oss hafa borizt út af því, hve sendingar, blöð og bréf koma illa útleikin með póstum, peningá-pokar, jafn- vel tvöfaldir, táðir í sundur, en gull og silfur sem hráviður hingað og þangað innanum kofortin ; en biöð og bréf koma ýmist upp- brotin, rifln og tætt í sundur úr kofortunum, eða gorblaut og lítt læsileg úr leðurtöskunni; og núna síðast kvað hafa verið mikil brögð að því, er pósUöskunui var lokið upp á Ilöskuldstaða-póst- stöðvum í Breiðdal eystra. þar kom alt gegnblautt úr henni og varð að þurka bæði hréf og blöð sem vosklæði ogsumtvarð aldrei læsilegt. þctta er oss skrifað af merkum manni þar eystra og til frekari fullvissu höfum vér talað við sjálfan austanpóstinn og sannar hann í öllu þessa sögu, þó Ijót sé. En hverjum er þetta að kenna? — Allir aðalpóstar eiga að vera útbúnir nieð vatnsheld ko- fort, svo hafa þeir stóra leðurtösku, er bundin skal ofaná kofort póststöðva í niilli og litla hliðartösku; eiga báðar þessar töskurað vera í bezta máta vatnsheldar. Aukapóstar hafa að eins leður- tösku. Vér höfum nú ekki heyrt kvartað yfir^ að vöknað hafi til muna í kofortum pósta, en því liðari cru umkvartanirnar undan leð- urtöskunum, og þá núna síðast sér í lagi undan leðurtösku austan- póstsins, er bréf og sendingar komu svo illa útleikin úr á Hösk- uldstöðum. Austanpóslurinn hafði skilið eptir kofort sín á Egil- stöðum, og látið það sem lengra skyldi fara suður á bóginn í leð- urtöskuna. Vér erum nú ekki svo póstmálafróðir að vér vitum með vissu, hvort þetta sé leyfilegt; en sé það ekki, þá er það skylda að taka það fram við póstinu. En það ræður af líkindum að hon- um hafi eigi verið bannað að hafa að eins töskurnar meðferðis, svona síðasta áfangann, þá hann hefir fulla reynslu fyrir sér umað þær muni vel rúma það sem sendast eigi með honum aptur þangað til þess að hann kemur þar, er hann lét kofort eptir. Enda sýnist það litlu skipta, hvort bréf og sendingar fara í kofort eða leður- tösku, ef vel er um búið og taskan traust, eins ogfull heimting er á að hún sé. það er og aðgætandi, að svo er fyrirskipað, að leð- urtöskuna skuli binda ojfauá kofortin, og má þá standa hér um bil á sama, hvort að brél og sendingar skemrnast í henm þar eða á herðum póstsins, því ekki munu óveður og rigningar fara að því hvort taskan er hér eða þar. það getur verið að leðurtöskurnar liafi verið full forsvaranlegar með fyrsta, en það er sannað að þessi umrædda taska er það nú ekki, en á slilinu ætti póststjórnin hér norðanlands að liaía sterkar gætur, og ekki lála nokkra tösku eða kofort héðan fara er eigi væri full traust. En það er grunur vor að póststjórnin hér nyrðra sé að miklu leyti vítalaus af þessu; henni eru sendar töskurnar að sunnan, en þærmunu búnar til er- lendis og hafðar viðlika traustar og þar gjöríst. En hér kemur fram gamla vöggumein íslenzku stjórnarinnar, að sniða alt eptir því sem við á í Danmörku, þar sem alt öðru vísi hagar til; þar eru póstsendingar og bréf, er nokkra leið eiga fyrir höndum, send með járnbrautum og i lokuðum vögnum, þar sem þeim er alveg óliætt, hvað sem á gcngur; eru svo sendingarnar og bréíin skilin uppá hans eiginn reikning; en þarefc eg etakk uppá því, þá var þafc cfclilcgt afc öll útgjöldin féllu á rnig. Hann fylgdi niér afc vesælu veitingahúsi, sem var svo aumt, ab bafi ferfanienn nokkuintíma gist þar, þá liafa þafc ekki verifc afcrir en bændur og múliekar, því þegar eg kora svona afc óvörnm og óskafci eptir afc fá súpu efca eitthvafc volgt, þá þaut veilingakonan og vinnufólk hennar npp til handa og fóta, varfc þar svo mikill usli afc þafc var því iíkast, sem fursti einhver mefc fylgdarsveit sinni kæmi afc óvörum inn í gesiahöll eiohverja. Afc löngum tíma lifcnum, var borin fram hin óuroflyanlega chocolade-súpa, mefc þeim ummæium afc eg skyIdi, afc hálfri stundu lifcinni, fá eitthvafc sem stæfci betur undir. Eg túk því á þolinmæfcinni og setlist vifc ofn einn, stóran sem heilt herbergi. Lagfci stúlka ein 15 ára gömul í hann svo afc ekifcalogafci, en eg reyndi til afc drepa tírnuun, mefc því afc baka mig og þuika fötin á mér. Mér leifc nú ofur vel, er eg teygfci úr hinum köldu og votu limum mfnum á trébekknum; smátt og smátt fann eg, afc liit- inn tók afc verka á iíkama minn og fötin, og sneii eg mér allavega til afc láta hitageislana stafa á mig. Eg fúr afc taka eptir hinu og þessu f kringum mig í hinu sparnafcarlega húsi, einkum hinni ungu stúlku sem kraup fyrir framan eldinn, og lagfci á hann eldsneytiö e'ms reglulega og vinnuvél. Yirtist hún vera svo sokkinn nifcur í þelta starf 6itt, afc htín tók eigi eptir, hvernig reykiun frá ofninum

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.