Norðlingur - 21.12.1876, Blaðsíða 1

Norðlingur - 21.12.1876, Blaðsíða 1
II, 11. Kemur út 2—3 á inánuði, 30 blöð als um árið. Fimtudag 21. descmber. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1876. SKATTAMÁLIÐ, eftir Arnljót Ólafsson. V. (Framli.). Ilúsaskattrinn er annarr sá skattr er nefndin talar um. En hinn þrið'i skattr nefndarinnar er tekjuskattr af eign og af atvinnu. Skil'ting þessa er nú engan veginn svo að skilja, sem húsaskattr sem og ábúðarskattr sð eigi tekjuskattr af eign eðr af atvinnu. J»ví á hvað eigu menn skatt að leggja? 1 raun réttri eigi á annað en tekjur manns eðr ágóða hans , og skal skattrinn eigi meiri vera en svo að hann sð lítill hluti af árstekjunum. En af hverju spretta nú tekjur manns? Hinir ýngri eðr ýngstu auð- fræðíngar svara scm einum munni: af nytsamri atiiöfn eðr vinnu, með því að þeir líta svo á, sem og rétt er í sjálfu sér, að allr fjárstofn manns eðr fémæt eign sé eigi anuað en sparað og óeytt vinnukaup. En vör þurfum eigi að rekja auðinn að fyrstu upptök- um sínum, oss nægir í skattamálum að segja: tekjur manns spretta af eign hans og vinnu. Eign manns tekr yfir fast- eign sem lausafé, eigi aðeins lönd og lausa aura, heldr og hús, skuldabréf o. s. frv. Einúngis er athugandi, sem reyndar segir sig sjálft, að eigi er tekjuskattr lagðr á annað fé en arðberandi. |>essi er munrinn á eignartekjuskatti og eignaskatti. En vinnan grípr yfir öll störf og sýslani'r , allskonar iðn og atvinnu, ofanfrá landshölðíngjanum og niðr til dagkaupamannsios. Skal því hverr sá skatt greiða, cftir frumvarpi nefndarinnar, ef árstekjur hans eðr ágóði ncmr 1000 króna eðr meiru fé. J>ó viröist sjálfsagt að und- anskilja eigi alla ábúendr jarða, svo og líklega þá sjávarbændr er lúka eigu spítalagjaldi að lögum. Að minsta kosti þykja mér þessi orð of víðátlumikii hjá nefndinni: »Og hverjuin öðrum atvinnu- vegi», og eins þessi orð: »Enn fremr tekjur af annarri vinnu, andlegri sem líkamlegri». Ef nefndin hefði eigi búið til þrjú frum- vörp, er hún þó gjört hefir í rauninni, heldr í þess stað samið eitt skattafrumvarp í þrem kapítulum, þá hefði hún komizt hjá ýmsum ágöllum og mótsögnum, er á eru frumvörpuin liennar. Nefndiu á nú sannarlega Iof skilið fyrir það er hún hefir komið fram með * tekjuskattinn; en loftð liefði eflaust orðið meira, ef hún hefði eigi haft hann í svo lausum tengslum við jarðaskattinn og húsaskatt- inn, að tekjuskaltrinn dettr þvínær sjálfkrafa aftanúr. j>etta skulu vér athuga betr, og því skoða hvernig efnum þeirra manna er var- ið, er greiða skulu tekjuskattinn eftir frumvarpi nefndarinnar. Atvinnustjóra kalla eg menn þá einu nafni, er veita forstöðu einhverri atvinnu eðr iðn, á sama hált sem bændr búi sínu, svo sem eru lyfsalar, gestgjafar, smiðir þeir er smíða uppá eiginspítur, kaupmenn o. s. frv. Embætlismennirnir eru í því frábrugðnir kaupmönnum og iðnaðarmönnum, að þeir hafa eingöngu kaup eðr laun sín fyrir vinnu sína, og þurfa sjálfir ekki fé frain að leggja til þess að stunda embættið. j>eir eru því, auðfræðislega teknir, vinnumenn eðr verkstjórar stjórnarinnar, en eigi réttnefndir at- vinnustjórar, nema þeir sé þab jafnframt embættinu, svo sem flcst- ir embættismenn eru til fveita. í annan stað eru og allir ónauðsyn- legir embættismenn, skattfræðislega teknir, réttir landsómagar cðr handbjargarómagar þjóðarinnar, með því að hún er látin bera þá á höudum sér. En nú þarf sérhver atvinna sér til framkvæmdar ú stjórnsemi, á fjárafla og vinnuafla að halda, fyrir því tekr atvinnu- stjórinn tekjur af því þrennu: af vinnu sinni sem verkstjóri og verkmaðr, af lé sínu skuldlausu sem eigandi, af skuldafé sínu sem fjárvörzlumaðr. Allar tekjugreinir þessar heita einu nafni at- vinnuágóði, þá er tiikostnaðrinn er frá dreginn. j>ó er eigi talið með tilkostnaði fæði, klæði, húsnæði og það annað er atvinnu- stjóri þarf til að kosta sjálfs sín og skylduómaga sinna. j>rjú auðs- stig eru greinandi í hverjum atvinnuvegi. Köllum vér hið fyrsta stig, eftir atvikum: arð, ávöxt, afrakstr, eðr eftirtekju; er það alt það er eitthvert fyrirtæki, atvinna eðr enda einn hlutr eðr skepna af sér gefr eðr af sér kastar. Eu sé tilkostnaðrinn dreg- inh frá arðinuin , þá kemr fram hið annað auðsstig, er heitir á- góði, ábali, ávinningr. En nú er enn eftir alt það er atvinnu- stjóri leggr i kostoað fyrir sjálfan sig og skyldufólk sitt á heitnil- inu; .og sé það alt frá dregið, þá er komið á hið þriðja auðsstig, er kallast gróði. Er jgróðinn einskærar tekjur atvinnumanns, afdráttarlausar afgangsleifar, er leggjast við eign hans. Nái at- vinnumaðr eigi auðsstigi þessu, þá græðir liann eigi; hann stendr annaðhvort í stað eðr liann tapar. Skattfræðíngarnir vita nú glögt, að auðsstig þetta er eigi aðeins vandasamast heldr og miklu vand- fuudnast; en liitt vita þeir að allir atvinnumcnn ná öðru auðstig- inu. Fyrir því segja þeir sem svo: Óvinnandi verk er að leggja skatt á gróðafé manns, þó svo eigi að vera í raun-réttri; vér skul- um því leggja skattinn á ágóðann, en þó svo, að leggja eigi skatt á svo lítinn ágóða, — t. a; m eitt þúshundrað króna —, sem ætla má að sé rétt fyrir daglegu brauði handa atvinnumanni og fjöl- skyldu lians. í annan stað skulum vér og Ieggja minstan skatt- hluta á hið lægsta skattskylda þúshundraðið, en láta svo skatthlut- ann fara jafnan vaxandi, þar lil hann nær upphæð þeirri, er full- há þykir. j>essi skattvöxtr er sprottion eiukum af þvi að ætla má, þótt atvinnustjóri hafi nú fcugið eilt þúshundrað ágóðans skatt- laust til fæðis handa sér og sínum, að eigi muni oflátid í askana, þótt skattrinn sé litill á hinurn næstu þúslmndruðum. En mjög A Salvatlora. (Cr dagbók eptir þýzkan lækui). (Framh.) Já ókunnugir mcnn cru reyndar ekki vanir slíkum viétökum. En vér Spánverjar kippum oss ekki upp við þnr. Eöa hvab gjörir þab til, þótt kúla þjóti fram hjá neficu á manni ífjöllunum; þab er ekki annab en láta lesa aálumessu og svo er þab búið. En eg sö glögt, aé þab er öbru máii ab gegna um ybur, einkum þar eb þab er í fyrsta skipti uj> þetta kemur fyrir; en eiumitt þess vegna vona eg ab vér allir gjörum vort ítrasta til ab skemta ybur, svo ab þér fáib ebki vonda hugmynd um land vort, Ástúíu. Eg reibi mig þv( á, ab eg fái þá ánægju, ab ejá ybur klukkan átta. Hvert barnib getur sýnt ybur bústab minn, sem reyndar kaliast hölt hérna f bæn- um, en eg ætla þó ab bibja ytur ab hlæja ekki ab þvf. Eg hneygbi mig og reis upp til brottfcrbar, en alt í einu sneri hann sér vib og mælti: Mebal annars! þegar eg var ab tala um skemtanirnar gleymdi eg einni, sem þó hlýtur ab falla f ybar smekk þar eb þér erub læknir. Eg hefi einnig sjúkan kvennmann handa ybur. Sjúkan kvennmann. Já, þab er konan mfn, sagbi hann, og brosti jafnt sem ábur. Hvab gengur þá ab frú marquisinn. Já, Gub minn góbur! þab getib þér bezt lesib út úr andlitinu á 81 mér. f>ab er hin alþekta veiki, sem iætur konurnar verba jafngaml- ar og Mathu8u!em, en kemur eiginmönnuiu þeirra 10 árum ofsuema i gröfina ef þeir ekki eru sannir heimspekingar, En Gub sö meb ybur, sennor I vib skulum ekki bíba oflengi. jþetta var óvanalega elskulegur mabur, sagbi eg vib sjálfan mig, er hann var farinn, og á meban eg gekk fram og aptur um gólfib, var eg ab hugsa um þab, hve ómögulegt þab væri, ab dæma löndio og íbúa þeirra af eintómum bókum; því þessi marquls var als okki líkur þvf, er eg bafbi ímyndab raér spœnskan abalsmann. Hann var fjörugur og gáfulegur í sararæbum sfnum, rétt cins og hann befbi verib frá París, og var als ólíkur hinum þögulu Spánverjum, eptir þvf sem þeim er lýst. þab var aptur klappab á dyrnar hjá mér, og mabur nokkur bom inn, sem var öldungis gagnsiæbur marquianum ab ytra áliti. Uanu virtist vera komiun undir sextugt, en haíbi þó kolsvart hár og skegg, þab hefbi því mátt ætla hann miklu yngri en hann var, ef andiit hans hefbi ckki verib svo hrukkótt, ab sjaldan munu fiunast dæmi til alíks. J>ab hefbi margur gctab otbib hræddur vib þettab andlit ab sjá þab álengdar, því hrnkkurnar litu út eins og ör; auk þesaa var á honum eiuhver hugleysis, einhvcr kúgunarsvipur, bann skim- ati svo dt undan ser eins og bann væri cinlagt lafbræddur. Ðoktor, don Marcos Allaga, baecalaureus vib liáskólann f St. Jago de Composteiia kvebur ybur virbingarfylst heibrabi embæltiB- 82

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.