Norðlingur - 21.12.1876, Blaðsíða 2
83
greinir skaMfróða menn á nm Jiað Ivent, hve mjög lekjushaltr skuli
vaxa, og cnda livort hann eigi að vaxa nokkuð eðr als ckki, og
hversu húr hann megi hœstr vcra í samanburði við skatt á eign-
arlckjurn. Mcnn laka jiað fram, sem er, að því hærri tekjurnar og
ágóðinn cru, þvi meiru eyði alvinnumennirnir. Engan veginn er nú
einhlýti, að víir setim uppá oss alvarlegan vandlætíngafullan spek-
íngssvip og kallim alla þesskonar eyðslu óþarfa, óhóf og eyðslu-
semi, prjál og munað. |>ví, góði vin, þótt alt þetta sð nú til, og
meira cn það, þá er næsta torvelt að hnitmiða eyðsluna niðr, og
íinna glögg landamerki milli rðttrar eyðsln og rángrar, því »kóng-
»arnir drekka kryddað vín, krásir drotningar taka til sín« o. s. frv.
'i’aktu þér, lagsmaðr góðr. met í hönd, og legðu í aðra skálina
þarfann, lióíið, sparsemina, en í hina óþarfann, óhófið, eyðslusem-
ina, haltu svo metunum á loft, gaktu fyrir livers mans dyr og sýndu
inönnum skiftíng þina, og vertu viss um , að mundangrinn nemr
hvergi staðar, hverjum manni mun þykja hjá þðr of eðr van. Hvað
þókli þarfi og hóf í húsagjörð, klæðaburði og mataræði fyrir svo
sem 30 árum síðan? í rauninni alt annað en nú. IHutrinn er,
að eyðslan fyigir auðsafninu sem skugginn manninum, og eyðslan
flytr einlægt óþarfa og óhóf fátæktarinnar yfir í þarfa og lióf auð-
jegðarinnar.
A t vinnu s ka 11r nefndarinn ar.
8katc- Skutt-
Tckjur og ágóði. stiginn. hlutinn Skatthæðin.
yfir 1000 til 2UX) » 1 10 — 20
— 2000 - 3000 1 2 H 30 — 45
— 3000 - 4000 1 3 2 60 — 80
— 4000 - 5000 i 4 100 — 125
— 5000 - 6000 1 5 3 150 — 180
— 6000 - 7000 1 6 °2 210 — 245
— 7000 - 8000 r 4 280 — 320
— 8000 - 9000 i fi 4j 360 — dö5
yfir 9000 1 y 5 450
Munrinn á skattskrá minni og nefndarinnar er fyrst sá, að hjá
mer hyrjar liver töiuröð launanna á rðttum þúshundruðum og svo
uppað hinu næsta eflir; en lijá nefndinni byrjar hverröð á «yfir«
þúshundraðið til fuls þúshundraðs hins næsta eftir. Af mismun
þessum leiðir, að öll þau embæltismannalaun, er í lögunum byrja
á réttu þúshundraði, verða hjá mér í næstu töluröð á eftir þeirri
hjá nefndinni. Annarr munr er sá, að mín skattskrá byrjar á lægra
skatti en nefndarinnar, og er lægri upp að 4000 kr. iaunum, jafn
nefndarinnar á réttum 4000 kr., en liærri úr því uppyfir 9000 kr.
Vona cg allir sjái að skattr minn sé í þessari grein eigi aðeins
miklu sanngjarnari en nefndarinnar, lieldr og réttari eflir tekju-
skallsreglum. Enn er sá aðalmunr, að skatirinn hjá mér vex jafnt
eftir þvínær sama hlutfaili; víkr ldutfallið til aðeins um ^V> Þess
að forðast brot. Eftir mínum skatti er og handhægt að taka skatt
af hverjum 10 krónum. (Framh.)
GIUDASTAÐUR,
fyrir vitskerta menn.
Urn allan hinn mentaða heirn hafa verið stofnaðir slíkir griða-
84
En ef als er gætt, þá virðist þó réttast, að skattr af lekj-
um og ágóða fari jafnt vaxandi, þar til hann hefir náð upphæð
þeirri,: er sa helmíngr eðr rúmr lielmíngr við skatt af eignartekj-
um, því æfinlega er þó mikill munr á vöxtum og leigum af eign-
arfé og á vinnukaupi (launum) og atvinnuágóða. Eg vil nú láta
hiria mestu upphæð atvinnuskattsins hjá nefndirmi h.lda sér, fyrir
því að eg ætla mér að færa eignartekjuskatt hennar uppí 8 af
hundraði, í líkíng við jarðarskattinn. Mér þykir upphæðin mesta, 5
af hundraði, hæfilega sett hjá nefndinni, en aftr þykir mér það öf-
ugt að skattvöxtrinn fer hjá lienni símínkandi. llún lætr skattinn
að vísu vaxa einlægt um liálfan , blutfall það fer svo mjög mínk-
andi, sem hverjum reikningsfærum manni má kunnugt vera, að
ldutfallið 1: er því nær fimfalt í roðinu við 4J: 5, með því að
hið fyrra er vöxtr urn 50 hundruðustu, en hið síðara aðeins um
rúma 11 hundruðustu. Eg hefi því búið til annan skattstiga, er hefir
þá kosti framyfir skattstiga nefndarinnar, ^að lieita májað jafnt sö á
milli rimanna í mínurn, svo og liitt, að hann er lægri neðst, en
þó iljótari uppgöngu, og ætla eg eflaust slíkt muni eiga öllu betr
við, eftir því er hér til hagar.
Skal eg nú setja hér atvinnuskatt nefndarinnar og atvinnuskatt
minn hvorn við ldiðina á öðrum, mönnum lil samanburðar.
Atvinnuskattr minn.
Tekjur og ágóði. Skatt- stiglnn. Skatt- hlutinn Skatthæðin.
1000 uppað 2000 t) 0.70 7 — 14
2000 — 3000 3 r 1.00 20 — 30
3000 — 4000; 2 5 140 ' 42 — 56
4000 — 5000 3 r 2.00 80 — 100
5000 — 6000 2 s 2.80 140 — 168
0000 — 7000 3 r 4.00 240 — 280 .
7000 — 8000 » 5.00 350 — 400
8000 — 9000 » 5.00 400 — 450
9000 og þar yfir. » 5.00 450
staðir, vegna þess, að menn hafa álitið, að enda þótt einhver haíl
orðið fyrir þeirri óhamiugju, að missa vitið, hafi sá hinu sami ekki
þar með mist mannleg og borgaraleg réttindi sín.
Ætlunarverk slíkra griðastaða fyrir vitskerta menn er einkum
og sér í lagi innifalið í eptirfylgjandi fimm atriðum:
1. Að allar lækningatilraunir, sem miða til að veita sjúklingnum
heilsuna aptur, verði gjörðar.
2. Að sjúklingnum verði gjört lífið sem léttbærast, og að liann
verði látinn finna sem minst til eymdar sinnar.
3. Að hinir veiku kraptar sjúklingsins verði notaðir eins og bezt
má vera, sjállum lionum og öðrum til gagns.
4. Að sjúklingurinn komizt undir þá umsjón að hann hvorki geti
grandað sjálfum sér né öðrum, án þess þó að frelsi hans sé
skert meir en nauðsyn krelur.
5. Að þeir, sem að sjúklingnum standa losist við þá sorg og
skapraun að horfa upp á eymd lians, og að sjúklingurínn um
leið verði hrifinn undan áhrifum heimilislífsins , sem stundum
er aðalorsök tíl veikinda hans og optast nær hefir ill áhrifá á-
stand hans.
bróbir, sagti liann meb hárri röddu, og sleit mig þannig frá hugs-
unura mínuin. Eg áltafci mig fljótt, og þakkabi honum fyrir hlut-
tekning þá, er hann sýndi mér meb heimsóknutn sínum. Vib rædd-
um um hitt og þetta og þar á mebal um tiliæbi þa&, er mér hafði
verib sýnt. Féll mér illa" við gotur hans og auk þeasa baub hann
svo illan þokka af sér, ab mér stóbu stuggur af.
þessi vibdvöl bérna verbur mér ógleymanleg, mælti eg, mcnn
Cru svo vingjarnlegir vib mig; rétt í þesscri svipan var marqufinn
af del Espio bér og baub mér til mitdegisvertar.
Vib þetta gaut hinn skringilegi embæUisbróbir minn augunum
hræfcílega út undan sér, skimabi um alt lierbergifc, og rak upp á,
mefc iiásri röddu, öfcru svarafci bann ekki.
Frú marquisan er víst sjúklingur yfcar, spurbi eg.
Nei, — já — neil þab er ab eegja bún var þab í mörg ár;
en eins og þér vitib eru þessir taugasjúkdómar optlega ásteitingar-
steinn miili sjóklingsins og læknisins — f stuttu máli ab segja, ;bin
nábuga frú fær læknishjálp beinlínis frá Madrid — þab er ab segja
bréflega.
í mörg ár segib þér — mér sýnist þó herra marqíinn vera ung-
ur mabur enn þá og kona bans — — —
Já, bann er seinni maburinn bennar, mælti bann og gaut aug-
unum fióttalega í kringum sig eius og átur, hann er töluvert yngri
en hún — — — hún-------------------þér skilijb þab þó, ungur herfor-
ingi efnalaus — — — og rík ebalborin ekkja — — — hml
þ>ab var eins og hann vrbi bræddur viö þafc, sem hann sagfci,
hann reis á íætur og kvaddi mig; var hann hátalafcur, en þó var
cins og mér findist hann gjöra sér þab upp.
Vib kvebjumst þá þangab tii f kvöld heifcrabi embættísbróbirI
virbingarfylst ætla eg »b aækja ybur.
llann þreif skyndilega hattinn sinn og stafinn og var svo fljót-
ur út úr herberginu, ab eg halbi naumast tíma til ab bibja hann ab
vera sælan.
Eg gat ekki felt mig eins vib doktor, don Mare’os Allaga eins
og marquíann; en hann var svo Bkringilegur og einstakur I töktum
sfnum ab mér þótti frtmur væntum ab hafa kynst honum.
Eg klæddi mig nú í sparifotin og þegar klukkan var orbin hálf
eitt, lét eg veitingakonuna, sem ekki var jafn vinaleg efca vifcmútsblíb
í dag og fyrri, sýna mér veginn til bústabar marquíans.; þab var
reyndar ekki svo torvelt ab finna húsib, því þegar eg var kominn I
gegnum hinn litla bæ og haffci gengib nokkur hundrub skref framm
meb aldingarbi einuni, sá eg höllina spölkorn álengdar vib endan á
garbinum.
Ör eplatré einu, sem hengdi greinir sínar langt út yfir aldin-
garbsmúrinn datt alt í einu epli fy>r fætur mér og valt eptir göt-
unni, Mér varb þab ósjálfrátt ab horfa á eptir þvf, og datt þá al-