Norðlingur - 02.03.1877, Page 1
í HA
II. 16.
Kemur út 2—3 á mánuði,
30 bluð als uni árið.
Föstudas: 2 Marz.
Kostar 3 krónur árg. (erlendis
4 kr.) stöK nr. 20 aura.
1877.
Framhald ritg. um sétu íslandsráðgjafa í rikisráði Danmerkur.
Um fram alt ríður því á að á heimastjórnina, á land-
stjórn vora, sb komið svo föstu sniði, að hún geti hcitið með
sanni landstjórn og geti beitt frarnkvæmdar og loggjafarvaldinu
fljótt og stöðugt, en ekki með þeim ringjum og rykkjum ulan um
Átlantshaf, sem nú gjörist. Til þessa sjáum vér eiufaida aðferð, og
liana jafn hagfelda íslandi og Danmörku, nema að því einu leyti,
að hún yrði oss nokkuð kostnaðarsamari, ef til vill, en sú stjórn-
arráðstöfun er sem nú cr. En vér ætlum, að það stjórnarskipun-
íag sem sú aðfcrð hlyti að koma á allar framkvæmdir landstjórn-
arinnar mundi vega meira, en á móti kostnaðinurn. þvi að skyn-
söm og hagfeld stjórnarskipun má vera dýr til þess að yerða nokk-
urn tíma of dýr.
Vér hugsum oss fyrirhomulagið, stutt yflr farið , þannig: —
Konungur setur her á landi Jarl (Yice-konung), íslenzkan mann,
i urnboði sfnu, með fullu konunglegu löggjafar og framkvæmdar-
valdi í öilum sérstökum málum íslands. llann vinni eið að stjórn-
arskrá íslands fyrir hinu fyrsta alþingi er situr eptir það, að hanr.
tekur jarldóm yfir íslandi ; hann beri ábyrgð gjörða sinna fyrir al-
þingi og konungi. llanu uridirskrifar öll Iög er þingið setur sam-
kvæmt stjórnarskránni, og gilda þau þá sem landslög; og veitir, á
ábyrgð ráðgjafa sinna, þau embætti, er kouungur nú veitir, að und-
anskildum prestaembættum, nema byskupscmbættinu. Umboð hans
skal ákveðið með lögum er alþingi setur og konungur samþykkir.
Konungur getur vikið honum frá, er honuin þóknast.
Jarlinn teliur sér ráðancyli með ábyrgð fyrir sér og alþingi.
I þessu ráðaneyti skulu vera, fyrst um sinn , þrír menn er heita
skulu ráðgjafar. Einn þeirra fari með landvarnarmál, dómsmál,
lögreglumál, kirkjumál, (að undanskildum brauðaveitingum og presta-
aga er byskup fari eirin með), þjóðinentunarmái (kenslumál), lækna-
mál og heilbrigðísmál. Annar standi fyrir sveitamálum, fátækra-
málum, atvinnuvegarmálum, svo sem landbúnaði, verzlun, fiskiveið-
um, siglíngum, strandvitum o. s. frv., póstmálum á íslandi og
kringum það, og vegamálum. þnði annist fjármálastjórn laridsins;
þar tii skilin skatlamál, tollamál, þjóðeignastjórn, stjórn opinberra
sjöða, þjóðbauka o. s. frv. Málum þessurn má skipa niður á ráð-
gjafana eins og lragfeldast þyklr, en almenn takmörk skulu sett
verksviði hvers um sig méð lögum. Iláðgjafar bera hver fyrir sig,
og allir saman, ábyrgð ráðsmensku sinnar fyrir alþingi og jarli.
Við konungs hlið skal jafnan vera ráðgjafl, er sé íslendingur,
og vaki hann yfir því, að jarl sé konungi hollur og trúr, og að-
gjörðir hans og stjórnar hans samkvæmar stjór^rskrá íslands. þess-
um ráðgjafa sendir jarl stöðugt og tafarlaust ýtarlega skýrslu um
stjórnar athafnir sínar og ráðgjafa sinna og um löggjafarframkvæmd-
ir alþingis. þessi ráðgjafi beri ábyrgð ráðs síns fyrir alþingi og
konungi. Alt þetta stjórnarfyrirkomulag sé á kostnað Jslands
eins.
í þessa slefnu, sem vér förum fljótt yflr að sinni, virðist oss
megi ráða voru langþreytta stjórnarbótarmáli til þeirra lykta, er
landi voru sé hagfeld og konungi vorum líklega geðþæg. Ilér er
farið alveg í sömu stefnu og Englendingar fara með stjórn Canada,
Australíu og fieiri nýlenda sinna, og alstaðar heflr gefizt svo vel,
að nú er það orðin föst stjórnarráðstöfun Engla, að láta nýlend-
urnar hafa sína eigin stjórn útaf fyrir sig eins fljótt og fyrst verð-
ur við komið, og það án þess að þær biðji um hana. En Bretar
eru manna óhræddaslir að láta stjórn þeirra þjóða er lúta kórónu
rikisins, styðjast við hag þjóðanna sjálfra og heilbrigða skynsemi.
Menn muriu flnna það til, að þessu verði ckki fram komið
nema með því móti, að stjórnarskránni verði breytt, samkvæmt 61.
greiu. Vér sjáum reyndar miklu færri ástæður móti því, að stjórn-
arskrá vorri sé breytt að lögum , þegar brýn nauðsyn krefur að
henni sé breytt, en á móti því að hún sé þegjandi brotin, cf al-
þingi kæmist að þeirri niðurstöðu, af þeim er unnið liefir eið að
því að halda hana; því víst mun það þó vera, að íslands ráðgjafi
vinni eið að stjórnarskránni ? það er svo margt í stjórnarskránni
sjálfri, livort sem er, sem þarf að breyta, og svo margt utan henn-
ar sem þarf að færa iun í liana, ef menn á anuað borð vilja vera
að binda sig við þá fásinnu að cigna engum löggjafarráðslöfuuuin
grundvallarlagalegt gildi nema þeim, cr komið verður beinlínis inn
undir einhvern staf ritaðrar stjórnarskrár. ðlenn æltu samt aldrei
að láta sér það úr minni líða, og sízt alþingismenn, að stjórnar-
skrá,' þegar bezt gengur, er ekki annað en tilraun til að gefa þjóð-
líflnu frjáisa hreifingu, og að beina þessari frjálsu hreifingu á skyn-
samlega framfarabraut. fað er svo sem auðvitað, að stjórnarskrá-
in getur aldrei orðið þjóðlífið sjálft, hvað vönduð sem liún er;
eins og hitt er í augum opið, að hún verður ekki skynsamlega mið-
uð við n'eitt nema þjóðlífið. Stjórnarskrá, þegar bezt gengur, verð-
ur æfinlega í molum , en þegar svo gengur, sem hjá oss hefir
gengið, verður hún kvígarður um og einhelda á þjóðlífsins eðlilegu
hreifingu og verður því annaðhvort að breyta henni til þess að
verða þjóðlífshreifingunni að liði, eða þjóðlífið verður að fara hina
algengu leið als lífs, verður að ganga yfir garðinn eða þá eyði-
leggjast að öðrum kosti. þó hér sé í líkingu talað, eigum vér satt
að mæla, eigi að síður. Hjn margnefnda þjóðlífshreifing eru rétt-
indi þjóðariunar er eiga djúpar rætur í hennar liðna og líðanda lífi,
eru þarfir þjóðarinnar er hennar verandi og verðandi lif krefur að
Salvadora.
(Cr dagbók eptir þýzkan lækni).
V.
(Framh ) Lftil var skcmtan í samkvæmi þcssu. Eg lét mcnn gUpa
á mig, sagéi vissuiega í tuttugasta sinn sögana um skotié, er banaéi
múl Antonfó Llaneras, tapabi fácinum pjöstrum f monte, og vart) þesa
vísari aB hib svonefnda skáktafl, er enganveginn þjóéverekt aö upp-
runa, en lieíir verié þekt á Spáni f margar aldir, og kallab þar „tre-
8Ílloa; er þa& leikib þar miklu flóknar og skemtilegar en f fötur-
landi mfnu.
Ilugsýld su er á mig lagéist olli aí) líkindum því, ati mér þótti
samkvæmit) óskemtilegt; því, aö öðruui kosti mundu ýmsir menn liafa
vakiti athygli mína t. d. don Marcos, er ekki vék af mér augum,
eins og eg heffci veriíi falinn honum til gæzla; etia hinn digri iyf-
sali, er vildi hefja sig f augum kunningja sinna, met> því, ab tala vib
mig um efnafrælislega uppleysingu (e&a uppgötVan) er hann haf&i fram-
i& um morguninn ; og.loks ma&ur einn ungur, frí&ur, en fölur mjög,
er titraudi af ákafa var a& spila monte, og tapa&i miklu fö. Hann
var kalla&ur don Saluetiano. Nam eg af hendingu sta&ar vi& hlib
bans vi& spilabór&ib, og heyr&i þá ískyggfiegar stunur frá brjósti hans,
og sá þa& a& hann vi& og vi& bar kIdtinn a& munni sér og leita&ist
vi& a& slökkva ni&ur hósta allmiklum. Optsinnis þótti mér, sem
hann vildi koma til mín og tala vi& mig, en í hvert skipti sneri
123
hann sér a& spilinu aptur, cr sýndist draga hann ómótstæ&iloga a&
sér.
Alt þetta hef&i vissuiega geta& fest athygli mína, ef eg á ann-
a& bor& hef&i geta& haft bugann fastan vi& þa& sem fyrir höndum
var — en þa& lukka&ist mér ekki — hugur minn sveif burt frá
8ta&num sem eg var á — en hvert? já, þa& er nú hægt a& fmynda
sér.
Jeg gladdist því mikillega, er don Marcos var sóktur um kl.
niu til sjúk8 manns, og eg þá gat borib vi& þreytu, og haft mig á
burt, þótt illa gengi, því fjöldi þessara herra bu&u sig fram til a&
fylgja mér, og komst eg me& naumindum undan fylgd þeirra; en
mér var miki& um þa& a& gjöra, a& ver&a einn, svo eg gæti komib
á drykkjustofuna eins og cg baf&i verib hvattur í mi&anum, sem fest-
ur var vi& úrfesti mína.
Eg fann fljótt skemtistiginn, er þa& þur lækjarfarvegur scm hringar
sig f gegnum bæinn; stefndi eg sí&an á bús eitt, er eg heyr&i há-
reysli mikla í, og þótti mér því líklcgt a& þa& væri stafcnr sá er eg
leita&i a&, en alt í einu var kallafc til mfn, og ma&ur einn kom út
úr þvergötn og nam stafcar fyrir framan mig.
þér erufc þá farnir a& villast, herra læknir, var sagt me&djúpri
röddu og þekti eg strax a& þa& var don Salustiano, afsakib, herra
minn, vegurinn heim til yfcar liggur til hægri handar. þa& gle&ur
mig a& eg skuli hafa fuudib yíur svo eg geti hjálpab yfcur og sýnt
y&ur rétta lei&,
124