Norðlingur - 02.03.1877, Síða 2
125
126
fullnægja s& gjör, erti farsældar vonir þjóðarinnar sem hún miðar
stefnu sinni eptir og starfar fyrir. Alt sem stjórnarskrá setur
þessari framrás þjóMífsins skorður, verður brott að nema úr skjal-
inu, alt er í það vantar til þess að beina þessari framrásarfýst á
fasla braut verður að setja inn í skjalið, eða þá, að gjöra að lög-
um utan þess; og er það bezt, að slík lög eiga á sér fulla grund-
vallarlaga lielgi — í rauninni eru grundvallarlög engu lielgari, í
sjátfu sér, en hver önnur lög, þó að tímanna rangsleitni neyði menn
stundum til þess, að eigna þeim meiri helgi, og um leið að gefa
þeim nafn sem í raun og veru er vitleysa.
Vér ætlum að sú stjórnarskipun er vér höfum hér mælt fram
með, sé svo einmiðuð við þjóðréttindi vor, að vér þurfum engar á-
stæður að færa fram því til sönnunar. Vér ætlum og að vér höf-
um bent full-glögglega fram á það, að í raun og veru standi það
á litlu hvort slíkt stjórnarfyrirkomulag er sett grundvallarlagalega
eða lagalega. En vér vildum þó heldur að því yrði komið á
með einföldum lögum en með viðaukastjórnarskrá. því að bæði er
það vafningsminna og svo er það því einkum lil meðmælis, aí æski-
íegt væri bæði fyrir þing og konung, að fá áreiðanlega reynslu um
um það, hvort slík ráðstöfun væri svo hagfeld að hana skyldi festa
með stjórnarskrá. Væri þá hægra, er hún ætti við einföld lög að
styðjast, að koma á liana þeim breylingttm er reynslan benti til,
eða og að taka hana af með öllu, ef hún reyndist óbæf.
Menn kttnna að færa það fram móti þessu fyrirkomulagi, að
það ríði bág við stjórnarskrá vora. Vér erum ekki svo fróðir, að
vér vitum hvaða greinir skrárinnar það eru sem þessi ráðstöfun
hrýtur niður nema, ef til vill þær, er ríða niður þjóðrétt vorn. J>að
eina sem tjl orða getur komið að sé í bág við stjórnarskrána, er
Jarlinn, og getur það þó verið allmikið efamál. Vér lítum svo
á þetta mál alt, að það sé ekki nema samkomulagsmál milli
komtngs og alþingis; því það er frá upphafi og tilj enda, sérstakt
íslands löggjafarmál. þannig ætlum vér að réttast sé litið á það
eptir heilbrigðri skynsemi og óbrjáluðum hugsunarreglum. En
þjóð og alþing ráða hvernig þau vilja fara með það.
Vér getum hugsað oss, að sumir beri því við, að löggjafar-
vald það er stjórnarskráin felur konungi, sé dregið honum úr hendi
með þessu fyrirkomulagi. Svarið er: það er ósatt. Iíonungurnýt-
ur fuls löggjafarvalds síns þó ltann framkvæmi það fyrir umboðs-
mann sinn; en með þessu móti er því svo fýrirkomið, að það
hafi fulla þýðingú fyrir land og lýð. Ef maður á jarðir og felur
umboðsmanni að ganga um og semja um byggingarskilmálá við
landseta eptir málavöxtum, og sjá um að byggingarbréfum þeim er
hann setur sé hlýlt, getur víst engin hcilbrigð sála sagt, að þar
með sé eigandi ræntur óðölum sínum.' — þess utan er hér gengið
svo ramlega frá öllu, að ráðgjafi er við konungs hlið til þess, að
sjá um, að Jarl fari svo með umboð sitt sem crindisbréf konungs
býður og stjórnarskrá ákveður. Og ofan á alt bætist það, sem
segir sig sjálft, að konungur á frjálst með að setja jarl af, þegar
hann vill og setja annan í staðinn, til þess, að hann láti víti for-
mannsins verða sér að varnaði.
það kunna enn sumir að óttast það, að þetta komi Dönum
illa að háfa þannig alla stjórn fslands íslenzka. það kann vel að
vera, að menn, sem sjálfir cru svo óhlýðnir sínum eigin grundvall-
arlögum að stjórn þeirra í trássi við þau er orðin að hneixli um
allan mentaðan heim, ætli öðrum sömu heimskuna og ódygðina
Eg þakka yéor fyrir hié vinsamlega bob ytar, svarati eg, bálf-
gramur yfir dvölinni, eo eg bef viljandi farið þenna krók ; mér er
!it ( höféinu og þarf þvf a<b rétta mig upp f hreinu lopti.
Meb yðar leyfi ætla eg ab fylgja yéur.
þaí) vil eg feginn. Hafið þér verib beppinn í spiliDU f dag?
Ekki get eg kallaS þab — eg tapa þvlnær einlægt.
þab vertur leiéinlegt, er til lengdar dregur.
þaé mælié þér orba sannast; en Iffib er heldur ekki annab cn
kelja af leitinlegum tilfelluin sem skiptast á og lakast upp aptur.
þab er eorgleg athugasemd af manni á ytar aldri, don Salustiano.
þab játa cg, en eg hef ekki sjálfur fundib hana upp — Iffih
hefur þrýst henni í mig. þóknast yhur ekki vindill? þah er for-
bofcinn vara fintt á laun, en ágætt tóbak.
Flytja menn á laun forbohnar vörur í landi þessu.
Já æbi mikib. Sjáib þér ekki Ijðsib hérna vfnstra megin? þab
er drykkjuskáli þar sem alt þab úrþvætti safnast saman, er menn
vita meb vissu um ab ekki lifa af ötru en ab flytja á iann foibotn-
ar vörur.
Getur þab verið satt, mælti eg, og gladdist mjög er eg fékk á-
tyliu til ab ganga inn f veitingahúsib f augsýn bans, þangab þarf eg
ab fara. Mig hefir lengi Iangab til ab sjá þá, gapana þá arna, sem
svo mörg æfintýri eru sögb um binum megin vib Pyrenæafjöllin. Vilj-
ib þér ekki fara iun mcö mér.
þab er nú svo; Ef þér áskii þess — þá gjöri eg þab gjarnan
eins og þeir vita sjálfa sig seka um, vilji láta réttþjóða, heilbrygða
skynsemi og einlæga konungbollustu annara iúta heimsku sinni og
ódygð*. En bágt eigum vér með að ímynda oss nokkurn íslending
svo siðferðislega morkinn, að hann láti slíkt hepta einurð sína, eða
játi á sig grunsemi runna af svo illri rót, meðan liann sjálfur er
sér ekki annárs meðvitandi en fullkominnar konungshollustu sam-
einaðri skynsamlegri viðleitni að fá eðlilegum landsrétti vikið í það
horf er landshögum er heillavænlegastur. Eða eru landsréttindi fs-
lands lands-óréttindi Danmerkur? Ilver þorir að játa því? Er
frelsi íslands ófrelsi Danmerkur? Hver þorir aðjátaþví? Erskyn-
samleg og alfrjáls stjórnarskipun íslands vegur til að hefja svo sem
uppreist á hendur Dönum eður einhver önnur háskaleg stórræði er
konungsríkinu sé hætta búin af? Ilver þorir að játa því? Býr
nokkur íslendingur yfir nokkrum fjörráðum við Danmörku? Hver
þorir að játa því? Eru ckki allir íslendingar sem einn maður al-
búnir að lifa í sátt og samlyndi — vér megum segja ástúðlegu
bróðerni — við Dani, þegar er böivun misréttis er afnumin og blessun
jafnréttis er gengin í garö? Ilver þorir að neita því? Hverja geta
slíkar grýlur hrætt, nema hugsanarlausa óvita, er ekki fá hafið
stjórnvizku sína hærra en svo að ætla að samband þjóða á milli
skuli hvíla á ranglæti studdu auðvirðilegri lirekkvísi og hégómlegri
drotnunargirni, eða þá skríðandi þræla, sem engan vilja þora að
hafa sjálfir fyr en þeir eru búnir að fá, eða halda að óhælt sö að
hafa, stjórnþægan vilja um stjórnarmál vor. Enginn hlutur getur
verið fráleitari, en að láta ótta og grun, sem er svo ástæðulaus og
auðvirðilegur að menn þora ekki einu sinni ,ið bera fram ástæður
lionum til varnar eða afsökunar, slanda í vcgi fyyir skynsamri og
hagfeldri (praktiskri) stjórnarskipun. þar að auki er sá ótti er hér
er gjört ráð fyrir, alsendis ástæðulaus, því Danir geta ekki nema
með ólöglegum framförurn átt neinn þátt í þessu máli. Og ef það
sannaðist, að þeir færu að blanda sér í málið, mundu þar af spinn-
ast afleiðingar, sem hafa mundu í för með sör 'en verztu áhrif á
samlífi vort og Dana. Vör segjum mðnnum því, og segjum þeim
( alvöru, að það tjáir ekki, að vera að koma Dönum upp á brek,
sem menn ímynda sér, að þeim sé kærtað sér sé komið upp á; allra
sízt, þegar þeir er kynnu að finna til þeirrar freistni, meina sjálfir
ekkert, nema liræsni tóma með slíkri sjálfslægingu. því það er víst,
að það er ekki eitt mannsbarn á íslandi, er ekki sé óbifanlega sann-
fært um það, að landsstjórn ísiands sé bezt ráðið með því að hafa
hana alla á íslandi. Yér getum fullvissað konung vorn, ráðgjafa,
og Dani yfir höfuð, um það að þetta er ber sannieikur, og aö orö
vor eiga eins vel við lanshöfðingja og alla embætlismannarununa
niðureptir eins og við hvern embættislausan mann á íslandi. Em-
hættismennirnir mega neita þessu, ef þeir vilja; en sú neitun er
hræsni tóm, þvt að orð vor getum vér sannað af ótal skilríkjum ef
þörf gjörizt. Enda sannar saga stjórnarþrefs ,vors það, svo að fæstir
munu þora móti að mæla, að sé nokkur þjóð fær um að stjórna
sjálfri 6ér þá er sú þjóð íslendingar. Enda eru og nú þagn-
aðar enar neyðarlegu raddir er á árunum gullu optast við frá þeim
er sjálfir báru hvað glöggast kensl á stjórnarmálefni vor, að íslend-
ingar væri ekki færir um að stjórna sér og því mættu þeir ekki fá
stjórnarbót né stjórnarskrá.
(Frambald).
*\ HiJr þykir oss liöf., eins og á einstökn fleiri stöbnm, nokkub karborbar.
i Iiitst.
— þótt méf leiki grunur á ab reyndin samsvari ekki ímyndun ybar.
Satt er þab ab vísu ab þetr eru fjandanum verri viburcignar þegar
þeir eiga ab mæta tollþjónunum, en í drykkjuskáianum cru þeir ekki
annab cn vanalegir drykkjurútar. En þab ska! vera sem þér viljib,
og þab skal vera mér ánægja ab fylgjast meb ybur; ab minsta kosti
er ybur úhættara meb mér, þvf veitingarmaburinn f holu þessari var
þjónn f húai foreldra minna í mörg ár og sá raig fæbast f heiminn.
Vib gengum inn. — Menn geta ekki gjört eér hugmynd um hib
íyrsta ábrif sem þvílíkur drykkjuskáli hefur á mann, en þó eru margir
abrir eins á astúrisku ströndinni. þó menn séu vib því búnir, kem-
ur í menn ósjálfrábur hrollur svo roenn hopa á hæl. Fyrst kemur
löng dimm hvelfing og er stórum ámum af ^081“ hlafcib beggja vegna
upp f gegn bvo ekki verbur nema mjór gangur á milli. Vib dyrnar
slendur borb eitt meb glösum af ýmsn tagi nokkub sóbalegum og
geitstöku , sem saumub er saman og borib f saominn harpix og bik,
en skinnib fylt af raubvíni, og rennir veitingaraabnrinn í glösin um
einn fótinn er hann svo reyrir saman meb seglgarni þangab lil hann
opnar aptur þessa einkennilegu tunnu. Tólgar kerti eilt logar á
borbinu og grútarlampi hangir innar í hvelfingunnl á cinni tunnunni.
Vib dyrnar standa nokkrir klunnalegir trébekkir og borb, sera gest-
irnir setjaet vib. En þegar margir ern saman komnir geta ekki allir
fengib sæti og hljöta því nokkrir ab liggja á gólfinu milli ámanna
f mjóa gaoginum. Grútarlyktin, vindlareykurinn og víndamparnir
ætla í fyrstunni ab kæfa abkomumanninn.