Norðlingur - 02.03.1877, Blaðsíða 4

Norðlingur - 02.03.1877, Blaðsíða 4
129 Jónída. 50 a., Arnfríður 1 kr., Ingibjörg 1 kr., Ilalblór 1 kr., Yaldimar 1 kr., Siguibjörg 1 kr., Guðríður 50 a., Sigríður 50 a. Ilöfðasókn. Frá Hringsdal: Ólöf húsfr. 1 kr. Frá Finnastöðum: J>orsteinn 1 kr. Frá Grenivík: Sigurður bóndi 1 kr., Guðrún búsfr. 3 kr., Filipía 1 kr., Krislín 1 kr. FráHvammi: Ovida búsfr. 4 kr., Jón 2 kr.; Björn 1 kr., Jóbannes 1 kr., Steinu 1 kr., Ingibjörg 1 kr. Jónína 1 kr., Ovida 1 kr. Frá IIóli: 5 kr. Frá Höfða: G kr. 35 a. Ur Laufássókn. Frá Laufási: Frú Sigríður 4 kr., jungfrú Laufey 4 kr., Vil- borg 1 kr. Frá f>verá: húsfr. þorbjörg 3 kr. Frá Skarði: Sig- urlög húsfr. 1 kr. Frá INcsi: húsfrú Elisabet 20 kr., Jóna 2 kr., Valgerður 1 kr. (Framb.) SMOKKFISKSVEIDIN f ARNAIIFIRÐI. f>egar maður vill gjöra eitthvað kunnugt, sem álízt að miði til almennings heilla, þá er venja að koma því í dagblöðin; vil eg því mtelast til, að þðr, herra ritstjóri vilduð lána línum þessum rúm í hinu heiðraða blaði yðar. í miðjum ágústmánuði síðastliðnum koxn bör irm á Arnarfjörð ákaílegt hlaup af svonefndum «smokkfisk = kolkrabba = Blæk- sprutte —, og sást hann hðr aptur og aptur með uppivöðslu án þess að nokkuð til muna ræki af bonum í land. Frakkneskir dugg- arar sem eru hðr margir á vorin og sumrin. bafa í fyrra og nú sýnt hðr öngla, sem þeir segjast draga smokkfisk á úti á hafi sér til beitu og hafa jafnvel selt einstöku mönnum þá. þessir önglar voru uú reyndir bðr í surnar í fyrsta sinn af innlendum þegar of- annefnt hlaup kom og veiddist þá strax nokkuð af smokkfiski á þá, sem þegar var beitt á lóðir og lagt út, og íékst þá undireins hlað- afli af þorski. Eptir þetta bafa menn hcir nú í stöðugan mánuð altaf dregið smokkfisk á öngia þessa og fengið svo mikinn afla af þorski, að vart munu dæmi til hör á Arnarfirði, sumir bátar GOOO á skip af rígfullorðnum þorski (málfiski). Allan þenna mikla afla þakka menn beitunni (smokkfiskinum), sem þeir altaf hafa getað beitt glænýjum og þar af fljótandi öngl- unum, sem þeir liafa dregið smokkfiskinn á, og hefir þannig reynsl- an sýnt, að nú þurfa menn ekki að eiga undir von og óvon um, að smokkfiskurinn reki á land, heldur getur nú hver maður dregið hann eptir þörfum til beitu, þegar liann (smokkf.) að eins kemur að landinu eða inn á firði, og þannig haft gnægð af hinni ágæt- ustu þorskbeitu sem til er. þareð eg veit, að hinn svonefndi smokkfiskur heimsækir ykkur, Norðlendingar endrum og sinnum, seinni part sumars, þá er það tilgangur minn með línum þessum að vekja athygli ykkar á þess- ari nýju veiðiaðferð, sem el' til vill, getur síðar orðið ykkur eins heilladrjúg, eins og hún þetta sumar he.fir orðið, og auðsjáanlega verður Vestfirðingum. |>eir sem vildu gefa þessu málefni gaum, geta gegnum ritstjóra Norðlings herra Skapta Jósepsson, sem veit nafn mitt og heimili, fengið «smokkfisksöngul» hjá mðr til reynslu, og að smíða eptir, sþænsku þjóbinni, aí> bjarimennirnir úti á vílavangi, stúdentarnir í fylirlesti unuin, foringjar og hcrmenn á varbstöbvunum og prinsarnir I höllinni skemta eer allir vib þaö. Eins og á sömu stundu er beö- in hin sama bæn f öllum kirkjura á Spárii, þannig cr kib sama spil, nl. monte, spilab I öllum borgum og bæjum á öllu Spánverjalandi alt árib um kring. Blótsyrbi eitt hreif mig frá hugsunum mínum. Einn spilamahur- inn, sem sneii viö mer bakinu, sió knefauum f bortib, sent lagt var ð gólfib. Caramba* 1 *, grenjabi hann. Andskotinn taki alla hcilaga mcnn! Caballóinn3 tapar sjö sinnum hvab eptir annab. þab er tii þess ab terast af þvíl Og eg hef ekki fleiri peninga, og got ekki verib meb f spiliuu, svo eg vinni upp tapið. Ilve mikib viitu lána mer upp á xnilt ærlega andlit þinu fúli andskolans bankahaldari? Ekki einn ekilding, raælli sá er bankann hclt. jþá skal eg skreytu þig svo meb kutanum mfnum ab vinur þinn og fðlagi, djöfullinn sjálfur, skai ckki cinu einni þokkja þig, grenjabi binn óbeppni spilamatur og greip til bellislns. Vertu kyrr, el Sueco! æptu hinir, vertu kyrr, þú getur ekki neytt bankahaldarann til þess, at> láua þðr peninga úr bankanum; þab cr á móti öllum spilareglum. En eg vil ekki tapa peningum mínum svo ab eg fái ekki færi á ab vinna þá aptur; eg cr sannfærbur um ab Cuballóinn vinnur f áttunda sinni. 130 og skal eg þá um leið gefa þá greinilegustu upplýsingu, sem mbr er hiBgt, um aðferð við veiðina. Ritað í scptemberm. 1876, G. Norðlingur. Auglýsingar. 1 Saurbæjarhrepp í Eyjafjarðarsýslu, voru seldar á næstliðnu hausti, þessar úrtýningskindur: 1. Hvítt gimbrarlamb, mark: Sýlt hiti framan hægra, sneitt fram- an vinstra. 2. Mórauðnr lambgeldingur, mark: Hvatt gat hægra, sneitt frarn- an, gagnbitað vinstra. 3. Hvitt gimbrarlamb, mark: Vaglskorið og bragð framan hægra, sýlt vinstra. 4. Hvítur lambgeldingur, mark: Blaðslýft apt. biti framan hægra, Vaglskorið framan biti aptan vinstra. 5. Ilvít lambgimbur, mark: Sýlt í helming apt. biti fram. hægra, Ilamarskorið vinstra. 6. Hvítt gimhrarlamb með sama marki. 7. Svartflekkóttur sauður veturgamall, mark: Sneitt framan hiti aptan hægra, vaglskorið aptan biti frarnan vinslra, sem er mark Kristjáns bónda Guðmundssonar á Völlum í Saurbæjarhrepp. þeir sem geta sannað eignarrbtt sinn á framanrituðum kindum, mega vitja andvirðisins, að frádregnum öllurn tilkostnaði, fyrir næst- komandi fardaga til undirskrifaðs. Samkomugerði 29. janúarm. 1877. Vigfús Gíslason. — Á næstiiðnu hausti var mér ttndirskrifuðum dreginn hvítur lamb- geldingur með fjármarki mínu, sem er, sýlt hægra, tvístýft framan vinstra, nema á hægra eyra var gat og fjöður framan fram yfir mitt mark og þó mjög ilia markað. Sá sem getur leitt sig eiganda að lambi þessu má vitja þess tíl mín, og um leið borga fóður og aug- lýsingu þessa. Syðri-Bægisá, í desember 1876. Jón Andrésson. — Miðvikudaginn 24. jan. þ. á. gleymdist silfurbúinn karlmanns- pískur á Krókeýri fyrir sunnan A kureyrarbai; vantaði aptari tölu, og var hann ineð íslenzkri ól. Finuandi er vinsamlega beðinn að skiia honum á skrifstofu Norðlings. — Hér hefir nú um tíma verið umhleypingasöm tíð, ofviðri mik- il og frosthart á stundum, en nú er aptur komin hláka. liólguveikin hefir gengið liér all skæð nú um nokkurn tíma, þó vitum vér eigi til að nokkrir hafi látizt úr hentii, nema 2 börn í Eyjafirði. Eigandi og ábyrgðarmaður: SRaptl Jósepsson, cand. pliil. Akureyri 1817. Preuíari: B. M. <S t rp hd ns s o n. þegar eg heyr&i nafnib el Sueco — menn muna mfrske eptir því, ab þab var hann, sem búií) var ab vara mig vi& — fastrébi eg á angnabragbi áform mitt, Eg stald; hjndinni í vasann og tók upp hncfafylli af duros (pjöstrum) og snerti vi& öxlinni á hinum ó- heppna spilainanni, er sat fyrir fiantan mig og sneri a& mér bakinn, Ilann sneri scr vi&. Takib þetta, sennor, og ef þér vinnii, svo skiptum vi&. Ilann virti mig fyrir 6ér snöggvast, rétti út hendina og tók vi& peningunum. Hvar á cg a& setja þá? spur&i bann. Hvar sem þér viljib svara&i eg — eg geng frá á me&an og fæ mér eitt glas af BCidor“. Komi& til mín þanga&, þegar spilinu er loki&. Hinir spilendurnir lilu tortryggiiega til mín. Eg sá a& Sueeo sctti alt fé& á Cabailójnn og gekk sí&an til don Saiustiano, sem haf&i fengið frey&andi glas aí eplavíni hjá veitingamanninum og héit því hýriega upp vi& ljósi&. Drekkii, sennor, mælti hann , eg þori a& ve&ja a& y&ur þykir þa& ágætt. þa& var oríi sannara Iii& astóriska ávaxtavfn er als óiíkt drykk þeim, sem vér þekkjum me& nafninu most og cider, og búið er til af ýmsum ávaxtategundum hjá oss. þa& væri eins og aö saman ætti a& jafna sChatcau Lafitte* og vanalcgu sveitavíni, (Framhald)- \) Spæutkur ei&ur. 'it Uosturiun, spil í ruonte.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.