Norðlingur - 09.03.1877, Page 2

Norðlingur - 09.03.1877, Page 2
134 1S3 bera í málsfærslulaun 10 — tíu — krónur, sem borgist 'úr opin berum sjóði. S. Thorarensen. Var dómurinn upplesinn í rettinum, og rétti slitið. S. Thorafensen. Vottar: Vigfús Gíslason. Ólafur Thorarensen. Framhald ritg. um setu íslandsráðgjafa í ríkisráði Danmerkur. Vðr getum hugsað oss, að sumum mönnum þyki það býsna kostnaðarsamt tyldur, að vera að setja þrjá táðgjafa til að fara með mál Islands, sem nú gjöri einn. Fkki getum vér verið slíkum mönnum samdóma. Einn maður fer með málin nú, þegar ýmsir eru búnir að búa þau upp í liendurnar á honum, og getur það vel, af því, að hann sjálfur leggur minni alúð við þau, og veit lítið um þau. En fari menn að leggja alvarlegan liuga á stjórn og framfarir íslands, mun ekki langt þess að bíða að hver ráðgjafi haíi fult í fangí með störf sín, og þ&ð þykir oss óefað mál, að ráðgjöf- um yrði að fjölga með tímanum, vegna þess, að bæði eru málin, sem hér eru ætluð þremnr, æði margbreytt, enda hlytu að verða of umfangsmikil, er fram liðu stundir, fyrir þrjá menn að fara með svo vel væri. — það segir sig sjálft, að eigi maður jörð í rústum og flagi og haldi hann, sökum ókunnleika, að ekkert verði við jörðina gjört, þarf hann einkis mannafla við að yrkja liana og vakta. En laki maður við jórðinni sem setur sér að byggja hana upp og yrkja, þarf sá þegar í stað mannafla til að koma fram jarðabótum 6Ínum, og hann því fjölmennari, sem hann færir yrkjuna lengra út og kemur jörð sinni í meiri blóma. Svo er og farið með stjórn- armál íslands. Meðan ekkert er gjört til að koma lagi á alt það óskapa ólag sem er á öllu á íslandi er til þjóðlegra framfara horfir, þarf engra liðsmanna við. En þegar vér vöknum og förum að starfa, þurfum vér fleiri liðsmanna, ötulla, iðinna, og hygginna, en oss dreymir um nú. Skoðum, t. a. m , minsta verkið sem vér höfum ætlað einum ráðgjafa, fjármálaráðgjafanum. þurfa skattamál íslands einkis athuga við? Eru skattar íslendinga nú sem stendur lagðir svo jafnt og réttlátlega á atvinnuvegi landsmanna, að þár sé ekki ærið verk að vinna, að koma þar á jafnaði og því sem mest á ríður: skynsamlegri niðurjöfnun frá ári til árs eptir því sem skatt- greiðslu stofninn breytist, og ár frá ári breytist hann, það vita allir. Eru allar þær skýrslur og ransóknir er standa í sambandi við þetta mál svo smáar umfangs og svo vandalausar að það taki hvorki tíma né fyrirhöfn að semja þær og komast að áreiðanlegri niðurstöðu um bið sanna í þeim? Eða þá skattheimtan sjálf? Höfum vér ekki allgilda sönnun fyrir því að það muni vera að minsta kosti meðal- manns verk, að hafa hana í góðu lagi? Eða þá tollmálin? Hvern- ig gengur eptirlitið í tollkröfunum á íslandi nú, hvernig geta sýslu- menn til hlýta gætt þeirra starfa nú? Er það mál ekki nógu snúninga- samt til að fá meðalmanni nokkurra vikna vinnu og hana harða, á ári? þá er stjórn þjóðeignanna. Sem stendur er engin stjórn áþeim, nema ef það á að beita stjórn, að settir eru menn til að krefja af þeim gjöldin. En hvað er gjört við þær til þess, að gjöra þær þjóð og landsetum arðsamar? Als ekki neitt. Má ekkert gjöra í þá átt? Jú, mikið. Hvað er gjört til þess að koma lífi í framtaks- semi með þjóðbankastofnun? Als ekki neitt, og þó er það óneit- andi, að sú stofnun verður að ganga á undan öllum atvinnuvega- framförum, eða verður að vera til til þess að frarntakssemi lands- manna láti taka fjörlega og ötult til sín. Og mætti færa óræka sönnun fyrir þessu ef menn vildu, eða þyrftu hennar. En her er ekki staður til þess. f>að er því nægileg sönnun fyrir hendi fyrir því, að hér sé ekki verið að setja upp iðjulausar brúður með ærn- um koslnaði, heldur verið að skipa nauðsynleg embætti duglegum mönnum. Vér viljum að eins bæta hér við einni athugasemd enn þá. Einhver hin sterkasta ástæða fyrir því, að öll landsstjórn eigi að vera á íslandi sjálfu, er sú, að, eins og nú stendur, ríður það svo að kalla engan mun, hvort ráðgjafi íslands er handónýtur eður mesti afbragðsmaður. Hvort sem hann er, getur hann lítið gott látið af hendi rakna; og þó nú svo ólíklega kynni til að vilja, að hann legði sig fram um mál vor, mættum vér eiga það víst, að næstu dönsk ráðgjafaskipti sviptu oss liði hans og hans góða verk stæði við byrj- unina eina; og ættum vér undir kasti hvort eptirmaðurinn ekki ó- nýtti alt aptur er formaðurinn hafði komið í framfarahorf. Eins og nú stendur geta mál vor varla farið aðra leið en stefnulauss hringlanda. [>að leiðir af sjálfu sér, að landshöfðingjadæmið félli um koll eptir þessari ráðstöfun, íslenzka stjórnardeildin í Höfn og amtmnnna- embættin. Enda mundu þessi embætti og stofnanir verða fæstum liarmdauði. Vör fjölyrðum þessi mál ekki fremur að sinni. En vér felum þau alvarlegri' og einarðri skoðun blaðamanna vorra og allrar þjóð- arinnar. Vér vænlum þess að alþingismenn gangist fyrir því, að leita álits kjósenda sinna um þau, og beri fram álit þeirra og uppá- stungur um þau á næsta þingi. Mál þessi falla eðlilega sundur í ívö aðalatriði: 1. Hvort ráðgjafi íslands fremur tjórnarskrárbrot með því að sitja í ríkisráði Danmerkur og fara þar með sérstök íslenzk löggjafarmál samkvæmt fyrirmælum grundvallarlaga Dana? 2. Spurningin um það, að fá yfirstjórn vorri setur á íslandi, eins og hér að framan er bent á, eður á líkan hátt. Vér treystum því, að sú þjóð sem ekki liefir látið margra alda kúgun buga sig hingað til, láti nú taka til einurðar sinnar betur en nokkru sinni fyrri. því sjaldan hefir brýnni þörf krafið hana öflugri verndar fyrir hönd þjóðréttinda sinna en nú; og aldrei heflr oss verið færður heim sannurinn sárar en nú að hin helgu þjóð- réttindi vor eru metin snður um haf af frændum vorum þess verð — að ganga á þeim! »Ja, fötfárs eil fridens sásom stridens banor Iíráfva hjeltemod, Och att föra sanningens och ljusets fanor Iíostar hjertebiod! Hjörvarður. / UPPÁSTUNGA um stofnun þjóðskóla á Norðu rlandi‘. Nefndinni hefir verið falið að gjöra uppástungu um fyrirkomu- 1) Samkvæmt tilmælnm pÍDgvalIafundarins f fyrra og áskorun nokkurra noili- og köll, en síðan varb alt kyrt sem á kirkjugarbi — mannhringur- inn opnatist — og tveir menn báru þann þrifcja út um dyrnar, og var kápu fleygt yfir hann. Gestirnir sneru me% mestu stillingu aptur til sæta sinna, og veitingama&urinn rak nál f lampakveikinn og dró hann upp, því hann var fatinn a% ósa. Síían sneri hann aptur til veitingaborðsins, eins og ekkert heffci fyrir borið, og þjónaði gestura sínum jafn hvatlega sem vant var. þab stób ekki á iöngu, mælti don Salustiano, en bvern fjandann þurftu þeir ab fara ab ýfast vib hann el Sueco! Nú eruð þér þó líklega búnir ab fá nóg af þvi, berra læknir? Eg íann ab eg var orbinn fölur, þvf svo liafbi þessi nýskebi * atburbur tekib á mig, er eg ábur ekki hafbi haft neica hugmynd um. Eg fékk heldur ekki tækifæri til ab svara félaga rafnum, þvf el Sueco kom til okkar. Hélt hann á klút f hægri bendi og sýndist eittbvab þnngt í; en vinstri heodi bélt banu fastri vib hálsinn, og tók eg fljótt eptir ab bonum blæddl mikib. Posadero (veitingamabur) kallabi hann, eitt glas af brennivíni til ab þvo rispuna ð hálsinnm. Æ, þarna situr herran 1 meb ybar náb- uga leyfi sknlnm vib nd lúka reikning okkar. Meb þessum orbum lagbi hann klútinn á borbib og sá eg nú ab hann var fuliur af alskonar royntum. Einn pjastur datt nibur og tók hann bendína af hálsinum til ab taka hann upp; etreymdi þá blób- jb út úr djöpu aári á hálsinnm. Eg tók umbandstösku mfna skyndi- lega úr vasa rnínum, opnabi hana og tók upp bib naulsynlegasta til ab binda sár hans. / Setjist þér nibur og vcrib þér kyrrir, sagbi eg, og neyddi hann nibur á bekkinn, ab öbrum kosti fáib þðr ómegin af blóbmissinum á fáum mfnútum. Annabhvort var hann farinn ab linast af blóbmissinum, eba hvat- leiki minn truflabi hann, en bvab um þab, hann hlýddi og veitti enga mótspyrnu. En er eg skobabi sárib, sá eg fijótt, ab þab var ekkert sérlega hættulegt. Nokkrir dropar af collodium stöbvubu blóbib, og umbindingunni var brátt lokib. Hana þá, mælti eg, og gefib þér mér nú, góbi sennor Posadero, dálítinn vatnssopa ef þá vöru er hér ab finna. El Sueco starbi á mig cins og f draumi, og er eg virti hann bet- ur fyrir mér, þá sá eg ab andlit hans vantabi öll eickcnni spænska svipsins, og áb hann hafti ljóst hár og Ijósblá augu. Asninn sá arna, mælti hann, sem menn hér f bænum kalla dobt- or Marcos, hann liefbi ekki bundib um sár mitt svo fimlega sem þér, nábugi herra — en hvab fjandi þab gekk fljótt —1 ag fann þab varla. Meban eg var ab þvo mér um hendurnar tautaSi bann nokkur orb í kampinn; skildi eg í fyrstunni ekkert af því, en rétt á eptir vakti þab svo athygli mína, ab eg stób grafkyr meb hendurnar renn- andi blautar og einblíndi á bann þar eg trúbi naumast eigin eyrum

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.