Norðlingur - 09.03.1877, Page 3

Norðlingur - 09.03.1877, Page 3
135 136 jag á svokölluðum «gagnfræðisskóla», eða mentunarstofnun til und- irbúnings fyrir þau ungmenni, sem ekki ætla seir að ganga embætt- isveginn, en velja sér verklega lífsstefnu, sem bænelur, jarðyrkju- menn, að sumu leyti smiðir og s. frv. |»að vakti fyrir nefndinni, að við fyrirkomulagið á þesskonar mentunarstofnun yrði, öllu fremur en við hina lærðu skóla, sem víðasthvar eru hver öðrum áþekkir, að fara eptir sðrstökum áslæð- um þessa lands. Hjá oss býðst þeim, sem þennan veg vilja ganga, að svo komnu engin föst launuð staða seínna meir í líGnu, heldur verða þeir sjálfir að leita sér farborða sem bezt þeir geta. það eru því lítil líkindi til, að foreldrar og vandamenn muni vilja leggja mikið í sölurnar, til þess að útvega sonum sínum og frændum þá undirbúningsmentun, sem hér ræðir um. Hinsvegar er áríðandi, að þeir unglingar, sem flnna hjá sér köllun til að brjóta sðr verklega braut, eigi kost á að öðlast hör á landi þá uppfræðingu, sem til þess útheimtist, svo þeir þurfl ekki, fremur en t. d. presta- og að nokkru leiti lækna-efni, að sækja hana til útlanda. far á ofan bæt- ist, að bæði ábugi á þessum framfaravegi virðist vera að glæðast lijá landslýðnum, og að peninga-upphæð þegar er ákveðin í fjár- lögunum 1876—77, til þess að fyrirbúa verklega mentunarstofnun á Norðurlandi. Iteyndar lítur svo út, sem það sé eigi alveg glögt hjá sumum íslendingum hvers þeir beiðast, þegar þeir biðja um gagnfræðisskóla, því ónóg mundi sú mentun reynast, sem slíkir skólar bjóða í öðrum löndum, til þess að veita ungum mönnum þá verklega mentun, sem ungir ísleudingar, sér í lagi norðanlands, æskja eptir enda yrði þess konar stofnun ein sér og skilin frá lat- inuskólanum, þar sem hún á bezt heima, of kostnaðarsöm í sam- anburði við þann mentunarundirbúning, sem hún gefur kost á. En á hinn bóginn er öll þörf á, að á sínum tíma verði til menn, sem hæflr séu til að veita forstöðu búnaðarskólum hér og hvar í land- inu, þegar þeir smámsaman komast á, eptir því sem ráð er fyrir gjört, og væri því æskilegt, þó ekki sé á annað iitið, að ein verk- leg mentunarStofnun og undir eins einskonar gróðrarstía fyrir til- vonandi búnaðarskólastjóra sem fyrst yrði fengin, og yrði því þessi stofnun nokkurskonar æðri þjóðskóli. Að láta lenda við eintóman gagnfræðis-(real)skóla eins og þeir eru lagaðir í öðrum löndum, er hæði of lítið og of mikið eplir því sem hér er ástatt, of lítið, af því hér vantar þá æðri og fullkomnari skóla í sömu stefnu, sem finnast annarstaðar (í Danmörku t. d.: Fjöllista- og Listaskólinn [a: Polytechnisk Læreanstalt, Technisk Institut] o. s. frv.), og of mikið, þegar tekinn er til greina kostnaðurinn við undirbúnings- kenslu, sem halda verður áfram i öðrum löndum, et Iiún a að verða að nokkrum noturn, Bóndanum, jarðyrkjumanninum, smiðnum o. s. frv. er ónógt að læra lifandi málin nema svo að eins, að hon- um fyrir þau opnist aðgangur til þeirra fræða, sem varða hann mestu, svo sem mælingarfræði, efnafræði (Chemi) og verkvélafræði (Mechanik), en eigi þar við staðar að nema, að læra lítið eitt í mál- lenzkra þingœanna í banst ern nú út komin at) ráfstöfun ráltgjafa Islands — og víst eptir niebmælum landshöftingja — nefndarálitin í la n db úuatiar- skatta- og skólamáiinn. Kn meí> því a% afeeins fá Kxpl. hafa komib af þeim hingah til sölo, ea 5Uum almennlngi mnn hin mesta forvitni á ab heyra nudirtektir nefndarinnar nndir norblenzka skólann — því hver er þó sjálfnm ser næstnr — set eg bér álít skólanefudariunar svo almenningi geflst sem fyrst ástæba tll þess ab þakka drengskap þaun og jafuristti er nefndin heflr sýudan okkur Norblending- nm í þvf máli. Ititst, unum, þá er sú mentun út af fyrir sig nær óþörf fyrir bóndann scm bónda, þó bún að öðru leyti sé honum til uppbvggingar. Hann getur verið nýtur maður í sinni stétt, þótt hann ekkert mál kunni nema sitt móðurmál. En hitt er víst að enn nýtari drengur verð- ur hann í stöðu sinni, ef hann þekkir og kann að stýra öflum náttúrunnar sér og öðrum til gagns, en þetta lærist ekki í þeim svo kölluðu realskólum. Nefndin álítur því, að hér á landi ríði meira á verklegum skóla heidur en á gagnfræðisskóla í orðsins venjulegu merkingu, og getur ekki fundið neitt því til fyrirstöðu, að hinn fyrsti þesskon- ar skóli verði stefnaður norðanlands, og þá sjálfsagt á Möðruvöll- um í Ilörgárdal, sem fjárveitingin í fjárlögunum 1876—77 er bund- in við. Sé svo, að þvílík mentunarstofnun rétt sniðin eptir þörf- um þessa lands, megi nauðsynleg heita, þá spillir það ekki til, að góð bújörð þegar er fengin með húsrofl, sem ódýrra mun að end- urreisa en byggja að nýju, að fé þegar er fyrirætlað til undirbún- ings og að búnaðarsjóðurinn yrði síðarmeir skyldur til jafnframt landssjóðnum að laka þátt í þeim kostnaði, sem skólinn mundi hafa í för með sér. Nefndin hugsar sér, að í þessum skóla yrði kend: íslenzka danska og enska, talnafræði í sambandi við verklega land- og halla- mæliogu (Nivellement), eðlisfræði, efnafræði, verkvéiafræði, að þv{ leyti, sem þær hafa verklega þýðingu, uppdráttur og verkleg búfræði (meðferð á jörð og skepnum og arðinum af hvorutveggju, heyi og mjólk, og dýralækningar). Er svo til ætlazt að forstjóri skólans sé jafnaðarlega búfræðingur og búi á jörðinní. Að öðru leyti skipta kenn- arar kenslugreinunum með sér eptir því, sem beztþykir haga. þurfl 3. kennara við, hugsar nefndin sér, að hann helzt ætti að kenna mál- in. Enda þótt æskilegast hefði verið, þegar á kostnaðinn er litið, að binn 3. kennari væri stundakennari, þá er varla við þvi að bú- ast, að því verði við komið upp í sveit, því þó nægir menn muni vera til, sem til þess eru hæfir, þá væri það þó ekki viðunandi staða fyrir neinn mentaðan mann, er hann ekki hefði annað við að styðjast. Kenslan ætti að fara fram alt árið um kring, þó svo að hin verklega kensla sé i fyrirrúmi sumarlangt, en bóknámið á vetrum, Ilér á landi getur að undanskildri meðferð á mjólk og skepnum, lítil verkleg kensla átt sér stað nema frá sumarmálum til haustnátta og helzt þó um heyskapartímaun, en bæði ætti skólastjóra að vera heimilt að gefa lærisveinum heimfarar leyfi um stuttan tíma, eptir því sem honum þykir henta, og ættu lærisveinar einnig að hafa heimtingu á siíku leyfl alt að hálfum mánuði a ári hverju. Nefnd- in liyggur hentast að sveinar séu fermdir áður enn þeir koma í skól- ann, bæði til þess að kristindómurinn þurfi ekki að vera sérstök kenslugrein, og til þess að sá kennari sem á jörðunni býr, sér og sveinunum til gagns, geti notað þá við alla þarflega vinnu, svo sem túnasléttun, vatnsveitingar og aðrar jarðabætur, enda skal honum heimilt, gegn því kaupgjaldi sem tíðkast að halda lærisveinum að heyvinnu, og eru þeir skyldir að vinna honum gegn sanngjarnri borgun. Við þetta mundi kostnaðurinn við námið verða þeim létt- bærari, þeir sjálflr halda vinnuvananum og búfræðiskennarinn jafn- framt kenslunni hafa stöðugt tækifæri til verklegra bendinga. Sjálfsagt er, að bæði forstjóri skólans og hinir kennararnir séu búsettir á skólastaðnum, sem og að lærisveinar fái húsnæði, kost og þjónustu hjá skólastjóra, sem ætti að skoðast sem hússfaðir ungl- mfnum. Loksins áttaéi hann sig, sneri sör a& mér og sag&i me& livassri röddu: þa& veit hin heilaga meyja, Caballero! a& el Sueco á y&ur mik- i& a& þakka. því fyrst gefi& þér honum peninga til a& sprengja bankann og si&an bindi& þér fimlega nm sár hans. Hvernig hefi eg unni& ti| þQss, sennor , og hvernig get eg látib y&ur þakklæti mitt ( té. Eg var nd búinn a& sansa mig eptir undranina; eg settist ni&- ur, sneri mér a& ct0n Salustiano og eagti viö liann á frönsku: Gjöri& þér þab Lfyrir mig a& draga huga hinna frá samtali okkar. Hann virti mig fyrir sér hálfhissa, en sneri sér þegar a& gest- unum, sem sátu vi& bor&ib og sag&i meb mestu slillingu: Mér finst cidervíni& f ámunni vinstra megin hafa tapa& sér núna seinustu dagana. En þa& er ætlan mín a& þa& komi af því a& þa& renni svo seint úr ámunni, Og orsiik þess er aptur sú, a& þorparinn þessi tekur 8 kuarlos meira fyrir pottinn úr þeirri ámunni, en hin- um. Eg vildi óska a& þessi áma yrii brá&lega tæmd, svo vér gæt- um fengift gat á a&ra nýja. Ætli a& þer vildub því ekki, herrar mír.ir, lijálpa mér til a& tæma ámuna uppá minn reikning. Gjöri& því svo vel a& ganga a& ámunni og drekka alt hvu& þör geti&, svo hún tæmist svo fljótt sem unt er. Bæöi veitingama&urinn og geatirnir tóku uppástnngu hans feg- ins hugar, og rétt á cptir vorum vib pr&nir þrír einir vi& l>or&i&. ðsk y&ar er uppfylt, sag&i don Salustiano á frönsku. Eg þakka&i honum me& handabandi og sneri mér sí&an a& e! Sueco — Hann star&i á mig me& hinum döpru, daufu augum sínum og hrekkjabros lék á vörum hans. Nú, sennor, hva& viljib þér mér þá ? sagíi liann, því Ifklega getur þa& ekki veri& neitt smáræ&i, aö ætla af öllu því, sem þér hafiö þegar gjnrt fyrir mig. En eg er einnig ma&ur fyrir a& fram- kvæma alt, sem þör óskiö. Hva& eg vii y&ur, el Sueco, sag&i eg og horf&i fast í augu hon- um, get eg ekki sagt y&ur í fáum or&um — en me&al annara or&a, greip eg sjálfur fram f og bvesti á hann augun, svo sem eg gat og sag&i hægt me& sterkum frambur&i á hverju or&i — á þýaku : Hve mikiö hafi& þör grætt í spilunum í kvöld? Eg veit þaö ekki; þa& liggur þarna í klútnum , evara&i hann, sömulei&is á þýzku; en alt f einu var& hann fölur sem nár, stökk upp af bekknum og hopa&i á hæl. Grfpum til vopna, kalla&i don Salustiano og stökk upp um lei&, og sá eg rýtinginn blika f hendi hans. Hva& á þa& a& þý&a? sag&i eg stillilega, hann fer þó varla a& myr&a mig af því a& eg af hendingu hefi komizt ab því a& vi& er- um landar. — Komiö liingab, ma&ur minn, og setjist hör niínr; hva& þurfi& þér a& óttast af mér. þegar þér stó&u& þarna á&an og taut- u&u& ( kampinn, ætla&i cg nanmast a& trúa míuum eigin eyrum, er eg heyr&i y&ur tala iágþýzku. þér eru& frá Meklenborg eta Pom-

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.