Norðlingur - 09.03.1877, Blaðsíða 4
137
138
inganna í orðsins fegursta skilningi. Um fyrirkomulag áhú?akynn-
um getur nefndin að svo komnu því síður gjört nokkra nákvæma
uppástungu sem alla áreiðanlega áætlun um kostnað við endur-
byggingu Möðruvallahússins vantar, þrátt fyrir ítrekaðar eptirspurnir.
Að vísu heflr nefndin fengið norðan að hér meðfylgjandi áætlun
um endurbyggingu Möðruvallastofu, en þar hún í mörgum greinum
þótti bæði of há og óáreiðanleg yfir höfuð að tala, beiddist nefnd-
in yflrmats, sem hingað til ekki heflr fengizt, hverju sem það er
að kenna. (Framhald).
MARGT BÝR f þOKUNNI.
Hafmeyja á gjálfurs gárum,
gullna hörpustrengi slær,
grúfir nótt of bláum bárum,
bleikur máni’ ( skýjum hlær.
Berst að landi blíður hljómur,
bergmál kveður hamri (;
heldur þú að hann sfe tómur
hamarinn? Nei, langt frá því.
Álfar þar í leyni leika,
Ijúflings stiga fagran dans,
svölum fram með sævi reika,
sefi tír þeir flétta krans.
Dagur skín á himni háum,
heldur burtu þögul nótt,
hafmeyjan á bárum bláum
biltir sér og hverfur skjótt.
Syngur hátt í lopti lóa,
lagarfugla heyrist garg,
geltir hundur, gaggar tóa,
gnauðar sjór við stöllótt bjarg.
T. H.
ATHUGAGREIN
(um prentvillur).
f grein þeirri er séra A. ó. hefir ekki als fyrir löngu skrifað
í Norðl. um »prentvillur og fleiri vlllur», segir hann meðal ann-
ars, að hann hafi ekki orðið var við neinar háskalegar prentvillur
1 »helgidagabók« Péturs biskups. |>etta virtist mér í fyrsta áliti
hálfundarlegt, en þegar eg gæti betur að, þykist eg vita að prest-
urinn hafl aldrei séð 2. útgáfu bókarinnar (1864). því að allir,
sem þekkja þá útgáfu, vita að hún er spjalda á milli öll uppstöpp-
uð af prentvillum og það sumum svo háskalegum, að í villu mundu
leiðast jafnvel útvaldir ef þeir læsu hana. Eða með öðrum orð-
um: þeir mundu naumast vita hvernig þeir ættu að fara að gjöra
vit úr sumu, eða lesa það í málið. f>að fer nú samt fyrir mér
eins og séra Pétri, að eg nenni ekki að smala þcim öllum saman
í einn hóp, enda sýnist og, sem útgefandanum væri það skyldast
allra manna, en það heflr hann þó ekki látið sér verða. f>að er
hvorttveggja að engar leiðréttingar á villunum fylgja bókinni, er.da
er svo að sjá, sem annaðhvort hafi þar enginn prófarka-Iestur átt
sér stað, og útgefandinn ekki vitað hót um það hvernig prentunín
hafði tekizt, ellegar hann hefir haldið að minna bæri á göllunum
ef hann þegði yfir þeim, enda hefði og gróðinn af útgáfunni orðið
dálítið minni ef henni hefði verið látnar íylgja leiðréttingar. En
til þess þó að sýna þeim, sem ekki hafa séð þessa útgáfu, að þetta
er ekki altsaman eintómur draumur, ætla eg að benda á 2 línur í
niðurlagi bænarinnar á »langa frjádag«. J>ar sem segir um Krist:
»að honum hafi látið lífið fyrir oss« —--------»og hann hafi af-
rekað oss yfir dauðans ógn og beiskju«. Að þetta sé þó ekki lök-
ustu villurnar, skal eg síðar sýna og sanna ef krafizt verður.
|>að er sannarlega hryggilegt til þess að vita, að hinar ágætu
guðsorðabækur biskupsins, skuli vera fengnar í hendur leikmanni
til að gefa þær út á prent, sem ekki hefir þá heldur meira en meðal
orð á sér fyrir reglusemi, né ást á trúarbrögðunum. f>ví vcrður
annars ekki neitað að margar af guðsorðabókum vorum eru ekki
eins vandvirknislega gefnar út eins og ætti að vera, og er vonandi
að klerkar vorir og kennivald finni sér skylt að ráða bót á því,
með því að sjá oss fyrir betri og vandaðri útgáfu þeirra hér eptir,
»svo guðsorð verði ekki fyrir lasti».
Búi.
pAKKARORÐ
Árií) 1860 var Ví&irhólskirkja á Hólsfjöllum reist fyrir dugnah
og fylgi örfárra bænda á Hólsfjöllum, og mátti þab sérstaklega þakka
bændunum Jtíni Árnasyni og Guém. Árnasyni þá á Viéirhtíli________En
meb þv( fáir eru bæir f sókninni er kirkjan mjög fátæk af öllu er
til hennar heyrir, var þvf áriö 1865 stofnuö hlutavelta sem styöja
átti eign kirkjunnar og ttíku allir stíknarmenn þátt í því; og enn á
ný hefir herra hreppstjtíri Kristján Jtíhannsson f Htílsseli gefiö etur
látiö börnin sfn gefa mjög ágæta hluti til kirkjunnar, sem neraa mun
nær 100 krtína viröi, þaö er kaleikur og patína tír sllfri og gulU
roíib. þetta finnur söfnuburinn sér skylt a& þakka opinberlcga.
Stíknarbörnin.
— Póstlestin lagði af stað suður á ákveðuum degi og var
með henni vinnumaður póstsins, Jóhannesar í Litldalskoti, er apt-
ur hefir tekið við þessari póstleið að fullu, en Jóhannes var sjálf—
ur lasinn, er leggja varð hingað norður. Póstinum ætlaði herra
L o c k, hinn góðkunni forstöðumaður brennisteinsnámanna á Testa-
reykjum, að verða samferða suður og sigla þaðan með póstskipi til
þess að bera sig saman við höfuðmenn þessa stórvaxna fyrirtækis
á Englandi, en hann varð lasinn í byrjun ferðar og varð að hverfa
hingað aptur til bæjarins, en er nú þó miklu betri. Margur bæj-
armaður mun hafa fagnað apturkomu hans og svo bata, því að
herra Lock kendi hér um nokkurn tíma Ensku allmörgum, og væri
nú óskandi, að fleiri en bæjarmenn færðu sér veru hans til nota,
því það er sjaldgæft að fá mentaðan Englending er talar þvínær
íslenzku sem innfæddur, fyrir kennara hér heima á Fróni.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Hkaptl »J<taep8Son, cand. phil,
Atcureyii 1S77. Preutari: B. M. Stephdnsson.
mern, eta er ekki svo? En hversvegna kalla nienu yöur el Sueco,
sem eg ekkert hef skiliö í fyr en nú. Fyrst hélt eg aí> þab væri
eitthvert nafn, en ntí skil eg ab þaö þýbir: Svfinn. Menn ætla^þá
al þér séuö sænskur?
Matnrinn horföi á mig öldungis hissa, gekk hœgt og hægt aö
borbinu og sagbi viö mig á þýzkn meö óttafullri röddu:
En — hver erub þér þá, herra minn!
Hafib þér ekki heyrt um tíkunna herran, sem mtíllinn var skot-
inn fyrir f gær f misgripum þegar hann var ( klifinu rétt vib Llanes
— þab var eg.
þér — þér? stamabi hann, og drap böfbinu nibur á brjtístib, —
þab vorub þá þér — þjtíiverji!
Eg bafbi þá satt ab mæla, ab þab vorub ekki þér sem hleyptub
skotinn af, eba er ekki svo?
Nei, þab veit GuM þab var ekbi eg, mælti hann, blés þungan
og stundi vib. þab glebur mlg, mælti hann ennfremur, ab alt er ntí
sem þab á ab vera. — þfer hafib ebkert rneira ab títtast, og þab
veít Ðrottinn ab eg glebst af þvf.
Eg hvesti á bann augun, þab er þá btíib ab skipa ab láta mlg
vera ( nsebi, spurbi eg.
Hann horfði á mig meb mikllli undran.
Vitib þér þá alla bluti, stamabi hann/
Já alt; og fyrst þér ntí erub eugum hábur haldib þér þá ab þér
nrandnb ekki vilja þjtína landa ybar, þar er til mikilla peninga ab
vinna, en verbur aldrei heimtab af ylur ab þér úthellib einum ein-
asta blóédropa.
VI.
Nokkrir dagar voru libnir frá atburbi þeseura sem eg nú heC
reynt ab skýra frá, og þessir fáu dagar höfbu breytt svo lífsstefnu
minni, ab allar hugmyndir sem eg ábur hafbi haft, kollvörpubust, öll
áform, sem eg hafbi rábib, uroturnnéust og hugsanin um ab ferbast
til Philippin- eba Marianeyjanna þðtti mér ntí vera argasta vit-
leysa.
þú brosir máské, lesari gtíbur, er þtí sér, hvernig hin föstu á-
form einbeitts manns þokast burtn eins og þegar börn anda á rúbu-
gler, og ab hib skuggalega álit mitt á lífinu var breytt f sólskæra von,
þar sem fult var af sólskini, angan bltíma og næturgalasöng.
En hlæ þú, sem þú vilt; þó befir ckki þekt Salvadoru, töfra-
meyna, sem endurlífgabl bin fölnubu blóm hjarta míns, sem af grtíb-
urlausri, sólbrondri eybimörku tiibjtí paradlB — þab, sem varla væri
seljandi fyrir sæluna í öbrum heimi; Salvadoru, hina yndislegn vero,
sem eg hafii svarib ab bjarga, og sem þegar ætlabi ®b bún væri úr
allri hættu sloppin; sem losabist vib hinn bleika Ótta meb öllum
bans skelfingum, er eg sagbi henni, ab eg skyldi láta lífib til ab
hrekja burt sérhverja hættu, sem vofbi yfir höfði hennar.
(Framhald).