Norðlingur - 08.06.1877, Síða 3
223
224
mesta ábyrgð og sem liðugastsr hendur að baga svo kenslunni,
sem reynslan heílr kent þeim að notasælust verði. Ef ákvarðanir
eru gjörðar of smásmuglega, íinst stjórnendnnnm og forstoðumönn-
unum, að þeir hafi lypt aliri ábyrgð af herðum sðr, ef þeir fylgja
hókstafnum nákvæmlega.
í þessu máli verðum vðr að líta svo á, sem líkl standist á fyr-
jr þinginu og skólunum, og þegar faðir kemur syni sinum til lær-
ingar hjá cinhverjum manni. Faðirinn segir við skólameistara:
«þessar fræðigreinir vil eg láta son minn Iæra», en þó tekur liann
ekki til, hvernig hver fræðigrein skuli kend. Eins tekur þingið til,
livað kenna skuli, en eigi hvernig skuli kenna. En þótt ver tök-
um hér til dæmis þingið og einstakan mann, þá má þó ekki því
gleyma, að þingið á að hafa almennings heillir fyrir augum, þar
sem einstakur maður hefir opt sðrstakan tilgang með nám sonar síns.
f>að virðist og eðlilegro, að skólameistari með umsjá yfirstórn-
anda sð látinn sjálfráður um eplirnt með lærisveinum og hegðun
þeirra, að hann og yfirstjórnandi vísi lærisvcimim burt, þyki þeim
vera þeirra skólanum til ógagns, veiti þeim fjárslyrk eðurtakihann
af þeim, eptir því sem þeim virðist rettast. þessi tilhögun virðist
eðlilegri en að alþingi gefi þar um nákvæmar reglur, því að þær
verða aldrei gjörðar svo nákvæmar, að eigi megi kringum þær fara.
það gæli verið umtalsmál, hvort ekki væri hentugast að gjöra skóla-
stjóra nær því einvalda yfir skólunum, með þeim lakmörkunum,
sem þegar hafa verið taldar, og hafa enga yflrstjórnendur skólanna.
En að því er prestaskólann snertir, að minsta kosti, þá virðist
biskupinn að vera sjálfkjörinn yfirstjórnandi hans eins og landlækn-
irinn læknaskólans. Annað mál er um lærða skólann, því að þar er
um almenna mentun að ræða, en þó hefir almenningur rött til al-
mennilegs eptirlits með honum gegnum fulltrúa sina, þar sem al-
menningur leggur fram fé það, er til hans þarf; en því virðist bezt
fyrir komið á þann hátt, að þingið fái þelta eplirlit í hcndur þeim
manni, er það hefir fult traust til, og stendur þó fyrir utan skólann.
Eitt af hinum mikilvæguslu atriðum, sem þingið liefir að gæta
að af almcnnings hálfu, eru burtfararprófin, því að þau eiga að
sýna eigi að eins framfarir lærisveina, heldur og hvernig kennend-
nr leysa skyidur sínar af hendi. Verður því þíngið að sjá um, að
full trygging fáist fyrir, að þau sð áreiðanleg. Fyrir því ætti öll
tilhögun þeirra að vera á valdi yfirstjórnenda skólanna, eður próf-
dómenda þeirra, er þeir velja, nema alþingi sjái önnur betri ráð til
að fá fulldt' tryggingu fyrir prófumim. Sú tilhögun, er liingnð til
licfir verið, að tveir kennendur og einn utanskóla prófdómandi hafl
atkvæði í prófinu, virðist ísjárverð, er þó enganveginn þar með
sagt, að kennarar þeir, er nú eru, hafi sýnt of mikið umburðar-
lyndi með kunnáttuieysi pilta, eður að þeir hafi reynt til að skýla
því. Eðlilegra virðist, að utanskóla prófdömendtn- einir liefði at-
kvæði í prófinu, en kennarinn prófaði.
Samkvæmt því, sem nú hefir verið sagt, viijum vér stinga uppá,
að alþingi gjöri reglugjörðir fyrir preslaskólann og lærðaskóiann
hðr um bii á þessa leið: (Framh.).
Ár 1877, binn 4. dag júnímánaðar var á Akureyri haldinn al-
mGnnur sýslufundur Eyfirðinga, er þingmenn sýslunnar höfðu áður
boðað til í blöðunum. Á fundinum mættu 35 kosnir menn og að
nuk um 60 manns. Til fundarstjóra var kosinn sýslumaður og
bæjarfógeti Stefán Thorarensen og til skrifara síra Árni Jóhannsson.
1. Skattamálið kom fyrst til umræðu, og þá talað um, hver
gjaldstofn réttastur og hagfeldastur væri, jarðir eingöngu, lausa-
fé eingöngu, eður hvorttveggja. Eptir langar umræður var
samþykt, að hentugast og réttast mundi vera, að leggja skatt-
inn á jarðirnar eingöngu.
Síðan var rætt um upphæð skaltsins, og var samþykt, að
skaíturinn mundi hæíilega settur 80 aurur af hverju hundraði*
og skyldi jarðeigandi og leiguliði borga hann til helminga,
eða 40 aura af jarðarhttndraði hverju.
t>á kom fram uppástunga um,að skaltalögin yrðu endur-
skoðuð eptir 5 ár frá þeim tíma, cr þau ná gildi, Yar þessi
uppástunga feld.
Fleiri atriði skattamálsins voru rædd, en eigi borin upp lil
atkvæða.
2. Skólamáiið var síðan tekið til umræðu, og áleit fundurinn
sjálfsagt, að þetta mál yrði tekið til meðferðar á næsta alþjngi,
en að þessi fundur tæki sérílagi lil meðferðar skóla á Norður-
landi, og var fundurinn einhuga á því, að biðja um, að Norð-
lendingar og Austfirðingar fengju fullkominn lærðan skóla og
gagnfræðisskóla, og það samþykt í eiuu hljóði. Svo var talað
um, hve mikið 6kólabyggíngin á Norðurlandi mundi kosta, og
áleit fundurinn, að nauðsynlegt væri að kjósa nefnd tíl að í-
huga þetta atriði, og voru kosnir 3 menn í þessa nefnd: síra
Guðmundur llelgason á Drafnagili, síra Árni Jóhannsson á
Glæsibæ og timburmeistari Jón Clir. Stepliáusson á Akureyri.
3. þá var tekið til umræðu k vennaskólamálið. Skýrði for-
maður kvennaskólanefndarinnar frá samskotum þeim, eða fö-
gjafaloforðum til þessarar stofnunar erlendis næslliðinn vetur,
og yfir böfuð frá því, bve mikið fé væri komið í loforðum til
stofnunarinnar, Fundurinn samþykti í einu hljóði, að biðja
alþingi um, að. það veitti á hinu næsta fjárhagstímabili 400
kr. til þessa fyrirtækis, og leigulaus afnot af jörðinni Munka-
þverá sem aðselurs skólsns svo lengi seni bann stendur.
4. Síðan var talað um gufuskipsferðamálið. liomst fundurinn að
þeirri niðurstöðu, að réttast væri að landsjóðurinn tæki að sér
allan koslnaðinn til gufuskipsferðanna kringum strandir íslands,
og að hin innlenda stjórn hefði alt vald yfir því, hvernig ferð-
unum yrði hagað.
5. þá var borið upp, hvort eigi ætti að biðja alþingi um, að veita
framvegis liinn sama slyrk til sjúkra hússins á Akureyri sem á
binu yfirstandanda fjárhagstímabili, og samþykti fundurinn þetta.
6. Kom fram uppástunga um það, að afteknar* 1 2 1 væru allar gjaf-
sóknir. Var þetta samþykt..
7. þá var stungið uppá því, að þegar að annaðbvort amtmanns
embættið losnaði næst, að landstjórnin þá sæi um, að amt-
mannsembættin væru þá eigi lengur til. Var það samþykt.
Öll þessi mál voru falin þingmönnum sýslunnar til beztu
meðferðar á alþíngí.
Var síðan fundi slitið.
S. Thorarensen. Á. Jóhannsson.
BlVÍiF TIL FJALLKONUNNAH 1877,
eplir
Fr. Eggerz.
(Framh ) Hann mælti: Eg skal þá gjöra það; það er innifalið (
því að vera skyldurækinn, og til þess ræð eg þér, þareð þú veizt,
að skyldurnar, sem á þér liggja eru við Guð og raenn og sjálfaa
þig; hann hélt á lítilli heyvizk í hendinni, er hann hafði gripið þá
við gengum af hlaðinu, við komum að bæjargiliuu, var það vatns-
mikið, og féll í smáfossum, hann gekk að einum þeirra, kastaði
viskinni í apturkastið, og bað mig að liorfa á, hvað um hana yrði,
hún snerist í hring ýmist að eða frá yðunni, er altaf kembdi nokk-
uð af stráunum með sér, þangað til þau vom loksius öll horfln,
þá mælti liann: fyrir þér, konu þinni, bömum og hjúum fer eins
og straumnum, ef þið gleymið skyldurækninui og látið berast útí ieti-
munaðarlífis- og lastastrauminn; — við konu mína sagði hann,
gleymdu ekki að þú verður að hafa 3 systur að vinnukonum, ef
vel á að fara, þær heita Yðjusemi, Sparserni og Ileglusemi, en hann
bróðir þeirra heitir þrifnaður, hann skuluð þið hjónin hafa fyrir
þarfakarl innan- og utanbæjur. Gengum við síðan upp að götunni,
kvöddum við þá gömlu hjóuin, húsbóndinn tók þá ofan eptir göml-
um sið og byrjaði: »l)rotlins hægri bönd« o. s. frv., og undir þeim
söng fórum við yfir gilið, en að honum enduðum sneru þau aptur
til bæjarins. |>á við komum að jörðinni -----------, reystum við
þar búið, fólkið var, við hjónin, vinnumaður, vinnukona og smala-
drengur, skepnurnar ein kýr, 24 ær als með kúgildum og 2 hestar;
að matvælum og því er nauðsynlegast þótti, vorum við nokkurn-
veginn undirbúin. Alt vorið fram að slætti get eg valla annað
sagt, en að við værum öll nótt með degi i jarð- og kálgarðarækt
og fengum um baustið 10 tunnur af kartöflum og öðrum á-
vöxtum. Til sláttarius gengum við hjónin með vimmmanninum, og
var venjan að vera komin að honum góðri stundu fyrir miðjan
morgun, stúlkan rakaði, og drcngurinn milli mála, við lögðuin hart
á okkur vinnuna, sofnuðum ekki á daginn og drukkum aklrei kaffi,
því hvorki sást það, sikur, brennivín, lóbak eða nokkurt kaupstað-
arglingur á bænum. Um haustið var vel heyjað, og svo , að cg
selti á 20 lömb, er eg tók af öðrum og fékk lamb með lambi,
sjálfur átti eg 20 lömb og um vorið 40 gemlinga framgengna,
næsta haust setti eg á 50 œr, og ekki leið á löngu áður eg átti
100 ær í kvíum. J>ið eruð kunnugir og vitið, að þar sein eg bý
er góður útigungur íyrir ié að vetrinum, en þá er dalurinn allur í
fönn, cn notagolt fyrir sauðinn þá uppleysir á vorin, og af því eg
bafði aldrei skilið í þelrri almennu búskaparreglu landa minna á
útigangsjörðum, að láta kúna sitja fyrir 30—40 ám með því að liðr
er ekki heldur, yfir höfuð að tala, nein mjólkur- eða ostasaia í
sveitunum, þá fjöigaði eg fénu og seldi þá einu kú, er við áttum að
liaustinu fyrjr ær og löjnb, og setti á í liennar stað 30 ær, bland-
aði lieyið með töðnnni og bjó ollar mínar ær til sem bezt með
henni fyrir sauðburöinn; eg held síðan af reynslu mikið bollara,
að eiga 30 ær í búi en eina kú. J>að varð áeinum vetri, að harð-
indi gengu vcnju fremur, þó eigi meira en svo, að þá kölluðu
gamlir menn í harðara lagi meðnlvetur en voraði illa, urðu margir
að vanda heylitlir, en engir aflögu færir, kom þá nágranni mina
1) pa?> muu ekki hafa verib tiUetUat a?> uftaka fítœbca gjafsúkuír,
heidur breyta tilhögDuinui á þeim. Ritst.