Norðlingur - 08.06.1877, Síða 4
225
226
irni til mín, reið hánn hesti gráum selfeitum, skaflajárnuðuðum og
kliptum, fór af baki og heilsaði mér, setti eg meis með lambamoði
fyrir klárinn og bauð honum vatn, en hann vildi hvorugt, því skepn-
an var móð og betra vön, var þá l/ðin vika af einmánuði. A.
falaði hey af mér og fór þar um mörgum fögrum orðum en fékk
það svar: að hans jörð væri efcki lakari til slægna en mín og fólks-
ástæður ekki slæmar, hann svaraði: »Fyrirgefi þór að tala svona,
veistu það ekki blessaður maðurinn, að hún Guðríður mín var ó-
létt, og annað barnið að knjánum á henni, en hitt í ruggunni«?
Kg dreipti því á hann, að hann hefði haft vinnumann, vinnukonu,
kaupakonu og smala, hann hefði getað skriðið úr bólinu fyr en á
dagmálum um sláttinn, eins hefði hann ekki þurft að hafa útreið-
arnar, og í sjálfs hans valdi stæði, að minka við sig brennivíns-
og kaffldrykkjurnar og að fylla ekki bæinn með börnum — hann
skaut þá upp öndinni og mælti: »það eru forlög, það er ákvarðað,«
— eg bætti því við hann, að það væri kannske ákvarðað, að hann
væri letingi og yrði lieylaus á hverju ári, að sá, sem eigi vildi er-
fiða ætti ekki mat að fá, og blóð konunnar hans og barnanna væri
yfir hans, en ekki annara höfði, ef hann dræpist; það væri synd
að hjálpa honum og hans líkum, hann gengi á það lagið og yrði
verri; en miskunsemi — »miskun sem heitir skálkaskjól —« sem
efldi ósiði og klæki í félaginu væri til eins mikils ils og letin og
munaðarlífið í sjálfum honum — þar lægi lítið á rnilli. Kallaði
hann mig þá grimmlundaðan óþokka, stökk á bak með óbænum og
lét heslinn fara á kostnm svo langt scm eg gat séð út eptir mýr-
unum. lTm vorið feldi hann fieslallar sauðkindur sínar, önnur kýrin
var skorin, en hin og sá grái urðu reisa, einn hestur, hryssa og
tryppi drápust. Fyrir þetta fékk eg vesta orð í sveitinni, og varþað
haft í bryxlum við mig. að eg með nógum heyjum skyldi ekki hafa
hjálpað jafnvænum manni og honum monsr. Arna svo hann hefði
þess vegna mist skepnur sínar, það væri bæði synd og skömm fyr-
ir mig, og aðrir mætti gjalda þess; leið þá að niðurjöfnun á út-
svörum bænda um haustið, hreppstjórinn og hans meðgjörðarmenn
lágu mér á hálsi fyrir breytni mína við Arna, og að mér væri um
að kenna, að hann hefði orðið eptir tjón sitt að segja sig til sveit-
ar, að þá yrði að taka frá honum 3 börnin, leggja honum 4 vættir
og væntanl. að gjalda eptir jörðina, eg kvað þetta missýnast fyrir
þeim, að kenna mér um óhöpp Á., hann væri sjálfur skuld i skepnu-
fellinum og öðrum bágindum sínum með leti sinni og munaðarlífi.
jþeir reiddust, vildu ekki svara mér og sögðu, einhver verður
að bera sveitarþyngslin, mun ekki náttúrlegast að þau komi niður
á þeim, sem er þeirra valdur? þú átt miklar heyfyrningar, meira
en 200 rd. inn i kaupstaðnum, ekki fleiri en 2 börn og alt þetta
með öðru mega heita »góð efni og ástæður« , sem aukaútsvarið
hlýtur á að byggjast. Eg svaraði, ætli þið þá að láta mig til þeirrar
einu hliðar bera gjöld fyrir annara klækiskap, og til annarar hefna
á mér fyrir það, að eg hefl verið skyldurækinn og valið heldnr að
eiga þetta, sem þið nefnduð inni hjá kaupmanninum en að eyða
því í munaðarvöru? Er eg eigi nóg hegndur fyrir jarðræktina með
því, að hið nýa mat hefir hleypt jörðinni upp í 24 hdr.? Eru
þetta launin fyrir það, að nú má hafa þrefalt fieiri skepnur á henni
en áður, hvar við að öllum stéttum er gjörður eins margfaldur hag-
ur? Að auki viljið þið leggja aukaútsvar á heyið, sem er trygg-
ing stéttunum fyrir, að þær haldi þessum gjaldstofni, skepnunum á
jörðinni; þið látist elska félag ykkar, en setjið ykkur út fyrir, hvar
sem þið getið að koma í veg fyrir þess blómgun og farsæld, þið
launið lesti og hegnið dygðum manna og skyldurækni, ekki ólíkir
i þvi Gyðingum, um hverja forðum var sagt: þeir banna mönnum
að komast inn i ríkið, og koma þangað eigi sjálfir; þið eruð kall-
aðir helztu og greindustu menn í félaginu, en haldið þið ekki, að
þið verðið álitnir fyrir breytni ykkar — ef því skal fram fara sem
þið ráðgerið — eptir því einfaldir, sem þið eruð ósanngjarnir; að
eg eigi segi meira? f>eir spurðu: hvað á þá að gjöra við fátæka
letingja, munaðarlífis- og barneignamenn, er ekki geta alið það þeir
af sér geta, á að láta þá drepast muð hyski sínu? Eg var orðinn
hálfreiður og vildi því ekki sletta hleypidómi á þetta, en spurði á
móti: hvað á að gjöra við þá, sem framganga iðrunarlaust á ó-
guðlegra vegi , eiga þeir að fara til lieljar, eða á hegningin
að koma fram á þeim saklausu? þeir mæltu: þetta köllum
við ekki úrlausn og ítrekuðu spurningu sína. Eg svaraði, ef
þið eruð ekki sannfærðir af svari mínu, þá spyrjið postulan Pál um,
hvað eigi að gjöra við letingjann og þann, sem lifir lastafullu líf-
crni ? Og cf þið viljið ekki fara að hans ráðum þá segið þið ykk-
ur sjálfum hvað betur faii; en á því get eg frætt yður, að sveita-
stjórnin var á fyrri tímum hagfeldari, kostnaðar og brotaminni og
þá varð ekki miskunsemin brúkuð sem skálkaskjól fyrir leti, hort-
ugheit, og illlifnað , leiddi eg þar að nokkur dæmi frá ýms-
um sveitum, og meðal þeirra eitt frá Skarðsströnd af gömlum
hreppaskilaseðli er þannig hijóðar :
(Framhaid),
„GAGNSLAUST ;KLÁÐAþRAS®,
(sbr Nortl. II. 21.).
Af því a& pósturinn norban stendur svo lítið vi& hérna núna,
get eg eigi í þeita sinn uðð f vottorð þeirra þingvalUfundarmanna
1876, er eg veit ab muna þab glögt með mér og fundarstjóra, að
fnlltrúar Borgfirtinga greiddu atkvæði með niðurskurti í Borgarfirti
f haust, hvort sem kláði findist þar eða ekki. Eg býst nefnil. eigi
vit) a& minnisley8i (?) þeirra f því efni læknist fyr en þau sjást á
prenti, Hin önnur mei&andi ósannindi um mig, er herra læknirinn
Borgfirtinga hefir autsjáanlega f bræði sinni hrúgab saman í grein
sinni f tilvitnuðu blabi Norbl. falla um sjálf sig f augum á bverjum
greindum og óhlutdrægum Ivsenda. þannig sjá t. a m. allir á grein
læknisins sjálfri, að það eru ósvífin ósannindi , at> eg hafi minstu
vitund rangfært þat) sein stób í kafianum , sem eg feldi úr grein-
inni frá þeim félögum, Andiési og honum, í Isaf. IV. 4 , þvf a&
geti þeí>' eigi munaö, að hin umrædda uppástunga hafi verib borin
upp, þá geta þeir þvf síður muna&, hvort þeir greiddn atkvæti með
henni eta eigi; þat> sér hver heilvita matur. Eg liefi að eins dreg-
it ort þeirra saman, án þess at raska meiningunni minstu ögn, og
til þess þdttist eg hafa fullan Brétt eta heimild<a miklu freraur en
til at nítast þat á þolinmæti og rétti lesendanna at fara at prenta
heilan dálk, sem eg hefti ortit sannleikans-vegna at bæta vit þeirri
athugascmd, at enginn fótur væri fyrir þvf, sem þar stæti. Met því
at taka f blat mitt hina ástætulausu rekistefnu þeirra félaga út af
fréttagreininni í ,Dagblatinu“ þykist eg bafa sýnt miklu moiri
ffmannút“ og fffrjáLlyndiu en eg sé nú at herra lækuirinn at minsta
kosti á skilit, eptir því sem hann kcmur fram f áminstri grein í
Nortiingi.
Reykjavík, 7. maí 1877,
Björn Jónsson
ritstjóri ísafoldar.
Bréfkafli úr Skagafirti 3. júnf.
Títtn er altaf bin bágasta, hreint grótnrlaust, en þat er nokk-
ur bót f máli at skepnuhöld voru hér í betra lagi hjá almenningi.
— Ekkert skip er ennþá komib til iélagsverzlunar vorrar á Grafar-
<5ai og litur út fyrir ot> enginn aai aö & kaupatjóra vornna, en vonandi
at liann komi vel þá er liann loksins keraur. Fyrsti þingmatur vor
kvat eiga von á honum um mitjan roánutinn, svo hann nær kann-
ske f sýslufundinn er balda skal þann 15. f Hofsós, og þykir okkur
Fiamfirtingum mitur bentugur fundarstaturinn.
I gær héldum vér fund bér f hreppnutn til undirbúnings undir
sýslufundinn (15. þ. m ) og var nær því f einu hljóti failizt á at
hinn nýi skattur legtist á fasteignina en ekki lansaté, sUyldi jart-
eigandi greita 50 a af hverju hndr. og ábúandi atra 50, og at gjald-
it yrti í innskript og peningum, og skyldi sítasti gjalddagi vera 10.
okt. A fundinum voru kosnir 5 menn til þess at mæta fyrir
hreppinn á sýslufundi. ALtatar þar sem eg hefi spurt til hefir mein-
ing séra Arnljóts í skattainálinu sigrat met miklura atkvætafjölda á
hreppafundum.
Nýkominn Nortl. segir at séra Arnljótur sé kosinn þingmatur í
Sutnrmúlasýslu, er þat sannarleg gletifrétt fyrir landit i heild sinni,
en einkum fyrir okkur bændurna, því eptir sem hann hefir komit
fraro frá því ab hann tók a])tur tii máls um þjótmál vor, þá höf-
um vér fulla ástætu til þess at bcra hib bezta traust til lians og
vænta af honum fulls fulltingia og öruggrar framgöngu, hver sem til
móts er, og er vonandi at ininsla kosti bændnr fylgi honum at þing-
málum. en ánetjisl ekki f tálsnörum Rcykjavíkurhöftingjanna.
Auglýsingar.
— Laugardagskvöldið 5. maí töpuðust 3. Ijáblöð á leið frá Ak-
ureyri að Espihóli, og er hver góður maður, sem kann að hafa
fundið, beðinn að skila þeim á skrifstofu Norðlings.
— Á austurbökkum Eyjafjarðarár hefir nýlega fundizt skúfur úr
kvennhúfu, sem rétlur eigandi má vitja á prentsmiðju Norðlings.
— Fjármark Indrita gullsmits þorsteinssonar at Vftivöllum I Fnjóska-
dah Tvístýft framan hægra.
— Fjármark Kristjáns Kristjánssonar á Víkingavatni:
Blatstýft framan hægra; sýlt vinstra og gagnfjatrat.
Brcnniinark : K K r 8.
Eigandi og ábyrgðarmaður: fSliaptl «f«Sse|i8soii, cand. phil.
Akareyii 1877. Preutari; B. M. Stcphdusson.