Norðlingur - 09.08.1877, Side 1

Norðlingur - 09.08.1877, Side 1
íil, 9.—lö. Keinar íit 2—3 á inánuði, 30 blöð als um árið. ?immtnd$g 9. agúst. JLB. Kosíar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr., 20 aura. 1877. i. AUSTFIRÐlN(>UR OG J., OG EIN HÆTTULEGA Tfl). íhugunarefni fyrir þingmenn og aðra. í Norölingi II., 15, 16 hefir einhver er kallar sig <.J. Austfirö- ing» ritað greinarkorn, er að nokkru leyti sncrtir mig pcrsónulega og stöðu mína, cn sem þó i aðalefninu hreifir málefni, sem Oestum löndum mínum mun alt of óljóst, en sem þó að mínu álili ælti að vera hið mcsta áhugamál fyrir alla þá, er unna þjóð vorri og láta sér ant um framfarir lands þessa, — það er málið um stofnun dýralæknaembætta hér á landi. Eg vona því að þðr, herra ritstjóri, ljáið eptirfylgjandi athugascmdum sem fyrst rúm i hinu heiði’aða blaði yðar. |>að er annars mikill gnlli á grein »Austílrðingsins», að hún ber það sjálf með sör, að hann hefir verið alveg ókunnugur mali því, er liann heíir tekizt á hendur að rita um. Flest það, cr«Austf.» þannig segir um laun mín og stððu mína, er eigi annað en skakk- ar getgátur hans. Munum kunnugri er hitt «J.»ið, er svarað hefir «J. Austfirðing* i Norðl. 11, 20, og er þar meðal annars leiðrétt það, sem «J. Austf» hefir mishermt eða ofhermt um styrk þann, er sýslunefnd Suðurmúlasýslu hefir heitið mér. Ilér eru enn þá eigi stofuuð nein embætti fyrir dýrlækna, og cg er því enginn em- bættismaður eins og Austf. ímyndar sér. það fer og fjarri því, að eg álíti það sneypú fyrir mig, að þyggja styrk af opiuberu fö til eiuhvei'8 vísindalegs eða verklegs fyrirtækis. Erlendis er það nl- ment að jalnvel háltlaunaðir embættismcnn i miklum metum sækja um og þyggja þesskonar styrk, og þykir það fremur heiður en en hneisa fyrir þá, er hljóta slyrkinn. Yæri «Austf.» nógu kunn- tigur íslenzkum málefnum, þá vissi liann og, að fjöldi manna hör og jafnvel vorir æðstu embættismenn hafa þegið þesskonar styrk. það var og heldur engin hætta fyrir sýslunel'ndina að styrkja mig; því það cr silt hvað, að veita manni styrk eitt skipti fyrir öll í ein- hverjum vissum tilgangi eða að veita manni föst laun. En því miður var styrkur sá, er sýslunefndin hét mer, svo lítilfjörlegur og óákveðinn, að varla var ómaksins vert, að gjöra hann að biaðadeilu, nema hvað hann sýnir, það, er 2. J. (= síðara eða annað «joðið») tekur fram í svari sínu, að «viljinn væri góður þótt nefndina vaut- aði máttinn». Báðutn J-unum ber samau í þvi, að styrkur sá, er stjórnin (ekhi landshöfðinginu; því hann sagðist ekki geta veitt mér neinn styrk af fé því, [er liann heflr undir höndum til að ranusaka dýrasjúkdóma og fjárrækt hér í landi) heílr veitt mér, sé alt of lít- ill; enda er það dagsanna. Eins eru þeir og báðir á einu máli mcð það, að nauðsynlegt sé að halda mér hér eptirleiðis, því þeir gcta eigi skilið, að síður sé þörf á dýralækni á íslandi en annar- staðar í hinum mentaða heimi; euda ímynda eg mér, að flestir skynsamir menn séu þeim samdóma í þessu. Siðar skal eg skýra þetta nokkuð nákvæmar. {>að kemur eigi til mín að svara þess- um spurningum J. Austfs.: «hvort eg hafl ekki verið kjörinn af stjórninni lengur en ú meðan eg liafði eitthvað að starfa við fjár- kláðann? og hvort fjárkláðinn nú sé upprættur þar (syðra)?» enda vonast höfundurinn eigi eptir svari frá mér þessu viðvikjandi, þvi rétt á eptir segir hanu, að það sé hulinn vísdómur háyfirvaldanna þar, hvors vegna sá eini maður sé brott sendur að sunnan, er ber skynbragð á kláðann». Um þetta og hvað annað, cr sncrtir mig persónulega og kjör þau, er eg lil þessa liefi átt að sætu af hálfu hins opiubera vil eg að sinni vera sem fáorðastur, euda getur ver- >ð, að sumurn kunni að þykja það litlu máli skipta. Stjórn vor heíir til þessa látið sér lítið urnhugað að efla þekkingu í dýra- lækningafræðinni hér á landi, þv; eigí verður það talið til mikilla iramfara i þá ált, þólt stjórnin haíi endur og sinnum sent hingað dýralækna til að starfa aö fjárkláðanum. |>eir liafa, eins og eðli- Jegt er, starfað einvörðungu að fjárkláðanum, eins og erindisbréf þeirra hafa mælt fyrir um; aðra dýrasjúkdóma eða dýralæknisfræð- isleg málefni hér hafa þeir látið sér óviðkomandi, og er það vork- uu því þeir liafa vitað — enda liefir sú orðið raunin á — að þeir yrðu sendir á brott þegar, cr kláðasýkin rénaði nokkuð i það eða fcað skiptið; það er fyrst eptir að dýralæknar eru orðnir búsettir hér að staðaldri, að menn geta vonast eptir nokkrum verulegum árangri og framförum af fræði þeirra. En árangurinn verður tvens- konar, beinlínis og óbeinlínis. Beinlínis verður hann að því leýti, 33 sem þeir lækua sjúka gripi og leggja ráð á að sporna við útbreiðslu næmra dýrasjúkdóma, er sumpart geta komið upp í landinu sjálfu, sumpart flutzt hingað inn með skipum og vörum (einkum fjárflutn- ingaskipum) frá úllundum þegar minst vonum varir, og gjört land- inu ómetanlega mikið tjón. J>ví söu næmir dýrasjúkdómar cigi kyrklir Iiér í fæöingunni, þá nnin veila örðugt að bæla þá niður síðar meir; er þeir hafa náð að magnast, eptir því sem til hagar hér á landi. |>etta muou nú flestir retla að verði aðalárangurinn af veru dýralækna hér á landi; cnda er hann als eigi lítill. En það er sannfæring mín, að landinu muni verða heilladrjúgastur sá árangur, er óbeinlínis hlýtur að leiða af veru fróðra og dugandis dýralækna hér á landi. Hvcr sá, er nokkuð þekkir alidýrarækt er- lendis og hér á landi, vcit að vér erum mjög langl á eptir öllum öðrum mcntuðum þjóðum i því efni. Fjárrækt vor er í mesta ó- lestri; féð er víðast hvar úrkynjað og veiklað af iliri og óeðlilegri meðferð; bráðapest, lungnaveiki, skytupest og óþrif, sem alt eru afleiðingar illrar og óeölilegrar fjárræktar, gjöra landinu fjarskafjár- tjón árJega. Á þotta kemst ekkei t lag fyr en dýralæknisfræðin, og þá cinkum sá hluti hennar, er lýtur að meðferð (Snndhedspieje) og uppcldi (Opdræt) penings, verður alment þekt hér á landi en þess- ari þekkingu eiga dýralæknarnir að dreifa út frá sér bæði með ræð- um og ritum, eins og þeir einnig gætu keut ungum og efnilegum bæudasonum, er þess óskuðu, lielztu atriði dýralæknisfræðinnar, líkt eins og landlæknar vorir bafa kent ungum námsmönnum aðal- atriði læknisfræÖinnar, til að bæta úr læknafæðinni hér. þannig hefir í öðrum löndum verið bætt úr dýralæknafæðinni til bráða- byrgða. J>ví skyldum vér eigi og í því efni fylgja dænii framfara- þjóðanna? Seiuna meir gætum vér, ef íil vill, fengið vorn eigin dýrálækningaskóla i landinu sjálfu. Engtn "má uú sanit ætia, að þessar broytingar og framfarir í alidýra rækt vorri komi alt í einu. J>vi fer svo fjærri, uð til þcss útheimtist langan tima. Vér íslend- ingar erum eins og hver öninir þjóð, cr lifað hefir um margar aldir sínu eigin lífi í andlegri og efnalegri fátækt og ófrelsi — mjög tortryggir og vanafastir og höldum oss dauðahaldi við það, er vér liöfurn tekið í arf eptir feður vora og forfeðnr, þótt fánýtt sé, eu crnm tregir að veita viðtðku allri nýbreytni þótt hún horfi oss til lieilla; ja, jafnvel kvíðum fyrir og kyuokum oss við að kynna okk- ur hana. En framfarirnar koma í þessu efni eins og í öðru smám- saman, eptir því sem hin gamla kynslóö líður undir lok og önnur ný kynslóð vex upp sem er mótækilegri en hin gamla fyrir alla þá nýbreytni, er tíminn færir börnum síniun í skauti sér. Dýralæknis- fræðin er ný fræðigrein náttúrufræðinnar, hún má heita barn þess« arar aldar, því hinn elzli dýralækningaskóli í heiminum er að eins rúmra 100 ára; en þö má hún uú heita fullþroska og standa jafn- fætis mannalæknisfræðinni og hvcrri annari greiu náttúrufræðinaar yfir höfuð, og er það eigi kynlegt, því vöxt sinn og viðgang á hún þessum fræðigreinum að þakka; enda láta þing og stjórnir hinna mentuðu þjóða heimsins sér mjög annt um að efla fræðigrein þessa eins og alt það er að landbúnaði lýtur, og er árlega veitt stórfé til þeirra þarfa. (Framhald). AlþÍllgi. (l-'rmli.), K f> N UNGLEG LAGAFIVUM VÖR P, (lögð fyrir alþingi 1877). iFRUMVARP tll laga um endnrskofcun jartabókarinnar frá 1801, 1. gr. Jartbókin frá 1871 skal tekín undlr gagngjöiða eodiir- skoíun. 2. gr. {>ab skal falib á hendur nefnd, sem landshöftingi sklpar og sem 3 menn eru í, einn úr hverju amti, ab standa fyrir endur- akobun þessari Um abferb þá, sem nefndin sUul vib bafa vlb starf þab, sem henni er á hendur falib, skal þab, sem írekara meb þarf, sagt fyrir f eriudiabiéfi, sem landshöfbinginu gefnr út. 3. gr. Sýslunefi-dir og hreppsnefndir skulu láta í té abstob sína 34

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.