Norðlingur - 09.08.1877, Page 4
30
40
jianda oðrum lil að afia sísr þcKkingar ú málmstungulisl; þriðji vill
fá gtyrk til að verða fullnuma í úrsmíði. Loks hafa komið bænar-
skrúr frá þingvallafundinum í fyrra ura skaðabætur fyrir niður-
skurðinn í snðr.rhreppum Gullbringusyfslu og sauðaskurðinn í Borg-
nrfirði í liitt eð fyrra.
Lagaskðlinn. Frv. frá B. Sv., eptir bænarskrá frá nams-
mönnum í Iíböfn, cr samhljóða því á siðasta þingi. Dómendur
\firdóni6ins, að dómstjóra undanskyldum, skula vera kennendur og
skal einn þeirra vera forstöðumaður, með 1000 kr. launum, en
hinjr 3 hafa 800 kr. hver. Ráðgjafinn semur reglugjörð fyrir
skólann, með ráði lögfræðisdeildarinnar við Kaupmannahafnarhá-
skóla. Kandidatar frá lagaskólanum öðlast aðgang tii sýslumanns-
og hæjarfógetaemhætta á Islandi, jafnt háskóiakandidötum. Rfett-
ur »danskra lögfræðinga.. (exam. juris) til embætta á ísiandi, skal
nf tekinn.
Nefnd: Grímur. Ilalldór. Bcnidikt Sveinsson.
Itreytingá yfirdómnum. Dómendum í yfirdómnum skal
fjölgað um 2, og skuiu þcir jafnframt vera kennendur á lagaskól-
annm. í dómaralaun hafa þeir 2000 kr. _ Sama nefnd og í laga-
skólamólinu.
bygging þjóðjarða. A fundi neðri deildar 23. f. m. var
samþykt uppastunga frá 10 þingmönnum um að setja nefnd til að
ihuga hyggingu þjóðjarða og kosnir i nefndina þeir Grímur Thom*
s,en’ I’Oilákur, þorstcinn Jónsson og þórður þórðarson. —
lil nefndar þessarar hefir síðan veriö vísað lagafrumv. um um-
o ssljórn yfir þjóðjörðum, og um landskuldagjald á Vestmauna-
eyjum.
Möðrtn allaskólinn. I ncfnd i lagafrv. um stofnun gagn-
iff isskóia a Möðruvöllum voru kosnir þcir Arnljótur, Grímur, E.
Asmundsson, Jón Blöndal og Tryggvi.
Jafnaðarsjóðsgjöld. Jóu á Gautlöndum og fleiri þing-
menn liafa horið upp lagafrumvarp um þá hreytingu á gjöldum, er
hvila á jafnaðarsjóðunum, að koslnaður til fangahúsabyggingar
greiðist úr landsjóði, sömuleiðis kostnaður til sakamála og lögreglu-
mála, og loks íerðakostnaður landsh., biskups og landlæknis. Yís-
að til fjárlaganefndarinnar.
8kattamálið. JN'efndarálit um búsaskatt og tekjuskatt voru rædd
i neðri deild 23. f. m. Húsaskaltinn vill nefndin láta lenda á
bllutn kaupslaðarhásum, sem eru 500 kr. virði, úr hvaða efni scm
þau eru.
lekjuskattinn færði hún ofan í 4 JJ, og skal taka eignaskalt af
li'erjum 25 kr,, og atvinnuskatt af 500 kr.
Verðlagsskrár — frv. frá Jóni á Gautl. — skuluhfer eptir sýslu-
nefndir setja hver fyrir sina sýslu, eptir skýrslum hreppsnefnda um
meðaltal þess verðs, er algengast hefir verið á þeim landaurum,
er gengið hafa sem kaupeyrir eða verzlunarvara í hverjum hrepp
frá veturnóttum til veturnótta ár hvert. Frumvarpiuu fylgir fyrir-
mynd til verðlagsskrár, að mestu eins og liin eldri, nema að í tó-
vöruflokknum er eigi talið nema vaðmál, sokkar og sjóvetlingar
enn fremur sleppt hvallýsi, selskinni, óhreinsuðum dún og fjalia-
grösum.
þiugncfnd n. d. 17, júlí: Jón á Gautl, Snorri, Tryggvi.
^erzlunarlög. Frv. um róttindi hðrlendra kaupmanna og
katipfMaga (fri Aruljóti og Kggert) fer fram á að hérlend kaupfðlög
og Kaupmenn, sem búsettir eru hér á laudi skult mega verzla hvai
helzt þeir vilja við strendur landsins og eyjar, bæði á sjó og laudi
þa fr þeir fullnægt hafa verzlunar- og tolllöguuum. — Frv. B. Sv
um busetu fastakaupmauaa á íslandi er þess efnis, að enginn ineg
íramvcgis stofna né reka fasta verzlun á Islandi nema hann sé þai
búsetlur. þessari skyldu skulu þó undanþegnir þeir menn í öðr-
um löudum, sem nú ciga hér fasta verzluu, um sína daga. Bro
e a yfiihylming gegn lögum þessum varði uppnámi verzlunarhúsa
verzlunarahalda og varnings hins eeka, til bauda landssjóð. Frv
sama um lausaverzlun búsettra kaupmanna fer fram á, að þei
n,cgi n a mna\eizlun í (J vikur á hverri liöfn á landinu, sen
þcir vdja.
SkattamiUð í frambaldi 1. umrœðu í neðri deild 18. f. m
n slu liö ioUm °8 lau6afjárskattinn. Uaföi nefnd
n stung ð uppa 40 aura gjaldi af hundraði hverju jarða og lausa
fjar.i stað álnarskatts utanþingsnefndarinuar, að'skattinn skul
mega grelöa , mnskript, að gjaldið skuli eigi hærra þótt þa<
se greitt í landaurum í stað peninga, að skinnavara skuli eig
gjuldgcng í skatt, cn þar ú móli hver fiskitegund, sem er eiald
geng vara (ekki saltfiskur að eins, sem utanþiDg(inefDdin fór frau
á). I umræðunum tóku þeir þútt Jón á Gautlöndum Haldór o,
Ucnid. Sveinsson, og síra Arnljótur, sem varði huteignarskatt siu
SBjalt og skörulcga.
Fiskiveíöar útlendra þegna Danakonungs. Frumvarpu
(Frá Arnljóti og Tryggva) fer fram á, að «hver sá skipstjóri, er
landheJgi fiskar á eður frá skipi þvi, cr liggm- fyrir akkeri eðurur
strongi, hann skal greiða spitalagjald eptir 1. gr. tilslc. 12. fehr.
1872, svo og sveitarúlsvar til hrepps þcss cöur hreppa, er hann
veiðir fyrir iundi þeirra».
(Framhald).
FRÉTTIR.
— Sunnanpóstur kom hingað G. þ. tn., sagði hann tíðina
góða þar syðra, og hafði talsvert bæzt úr grnshrcRtinum eplir hið
kalda vor. Fiskiafii hafði verið kominn nokkur, og útlit yfir höfuð
miklti betra.
Austanpóstur kom hingað 31. f. m. og sagði liann litlar
fréltir, enda var hann i>Skuldar« laus. Verð á hvítri ull sagði hann
alment þar eystra 85 aura pundið og hjá Tuleniusi kaupmanni á
Eskifiröi jafnvcl 90 o. ptindið.
—- þann 26. f. m. kom hingað kaupskipið »Ingeborg<>, skipsfjóri
Nielsen , til verzlunarstjóranna E. Möllors og E. Laxdals , fermt
timbri, salti og kolum. Ura mánaðamótin kom skonnorten »Manna«
að frá Skagaströnd. 3. þ. m. kom kaupskipið »Zampa« frá Khöfn,
skipstjóri Kroghmann, fermt ýmsum vörum, til E. Möllers og E.
Laxdals. 7. þ. m. kom hingað vestnn frá Skagastrðnd kaupskip-
ið »Ægir« , skipstjóri Jensen, og með því stórkaupmaður B.
Steincke. Sama dag kom hér frá Sauðárkrók kaupskipið «Germania»
með ýmsar vörur til verzlunarstjóra Chr. Johnassens. Einnig
kom hér sama dag Predbjörn lausakaupmaður.
.— 30. f. m. kom hingað hestakaupaskipið »Snov\doun« Var
hrossa markaður haldinn hér sama dag og seldust yfir 40 hrossa;
hæst verð 68 kr.; vestan úr Húnavatns-og Skagafjarðarsýslum kom
á þriðja hundrað hrossa, er fór með skipinu; það hélt austur um
land til Seyðisfjarðar og œtlaði að taka þar nokkra vesturfara, en
úr Ilúnavatssýslu fluttist að eins einn. Með skipinu voru nokkrir
enskir ferðatnenn, og með því sigldi héðan alfarinn presturiun s/ra,
Páll þorláksson; má oss þykja sárt að sjú á bak, vestur um haf,
jafngóðum og mannvænlegurn dreng, setn liann cr.
Hingað komu 3. þ. m. Lieittenant vatnsveitingameistari Feil-
berg og Sveinn húfræðingur; hafa þeir ferðast í fyrra og íárfyrir
sunnan og vestan, til þess að skoða búskap bterida og jarðarrækt
o. fl. en ætla nú norður að Mývatni og Laxamýri. Sveinn búfræð-
iugur er alþýðu að góðu kunnur; en þess skal getið urn Lieute-
nant Feilberg, að hann er frægur orðinn bæði í Svíþjóð og Dan-
mörku fyrir vatnsvoitingakonst sínn, hefir hann t. d. veitt fram og
þurkað upp nýlega vatn allmikið á Sjálandi er lieitir Söborg Sö, og
var i fyrra selt hey af engi þessu fyrir 30,000 króuur. Lieutenant
Feilberg er hinn ljúfmannlegasli og góður Og gegn við hvern sem
í hlut á, og ættu bændur að nota þetta tækifæri til þess að fræð-
ast af honum. Ilann er sendur hingað af hinu danska landbún-
aðarfélagi.
— Sunnlenzki fjárkláðinn. Herra Jóhanues Guð-
mundsson, er llúuvetningar sendu suður til þess að rannsaka
hvort kláði muni vera ( Borgarfirði og víðar, skrifar oss í stuttu
máli á þá leið, að fyrir þær ransóknir er hann hafi framast gjört
þá álíti hann Borgarfj arðarsý sl u fría af hinum sunnlenzka
fjárkláða, en ú ýmsum stöðum þar fyrir sunuan ískyggilegt og það
euda strax í Brynjudalnum.
— 1 blöðum og bréfum er vér fengurn frá Skotlandi tii 25. júlí
með hestaskipinu er það staðhæft, að Rússar séu komnir suður yflr
Balkunfjöli, er inestur er þrepskjöldur á vegi þeirra til Konstantino-
pel, þau fjóll eru bæði af náttúrunnar og manna höndura öll samaa
ramlega víggirt . I Asíu hopuðu Rússar undan Tyrkjum er síð-
ast fréttist.
Auglýsingar.
— Rautt hesttryppi meb mark: biti framan hægra, etjörnu í enni,
velgengt, á ab gizka tveggja vetra, hefir verié hér í greinarleysi alt
ab rnánuéi, og er því réttur eigandi bebinn aí) vitja þess íyrir þann
20. yfirstandandi inánabur og um leib borga birbingu, hagagöngu
og auglýsingu þesaa, þvf ab þeim tíma libnum veréur tryppib selt
vib uppbob.
Grund í Eyjafirbi 3. ágúst 1877.
Magnús Sigurtsson.
— Miðvikudaginn þann 18. f. m. tapaðist níu álna tré af Kaup-
angskil í vatnavexti, og er sá er finnur það beðinn að snúa séi' til
ritstjóra Norðlings, er greiðir fundarlaunin.
Eigandi og ábyrgðarmaður: ikapti Jósepgson, cand. phil.
Akurtyri 1877. JVentari: B. M, S t ephá ns s o n.