Norðlingur - 01.11.1877, Blaðsíða 2

Norðlingur - 01.11.1877, Blaðsíða 2
75 76 ymsum betur, cn út leit fyiir ab stúrtíbindi væru í vændum; annaí- hvort yrtu Rússar ab ná ótur vetur gengi í garb miklu betri fút- festu en hingab til hefir hepnast þeim, eta þá hörfa í byrjun vetr- ar yfir Dóná inná land sambandsmanna sinna, Rúmeníumanna, enda hafa þeir nú ekkert tilsparab ab ganga milli bols og höfubs á her- sveitum Tyrkja fyrir norban Balkanfjöll; en Rússum varb þab fyrst ab niesta meini, ab þeir lengdu þríhyrningsbroddinn (her Rússa í Bulgaríu myndar eins og um er getib i síbasta bl. oddmjúan fer- hyrning, stendur grnnnlína hans á Dúná en oddurinn subur í Balk- anfjöllum) um of subur á búginn, og urbu því of veiklibabir] í broddi þríbyrningsins, er rakst tvpfaldur aptur norbur um Balkan eptir úgurlegt mannfall þar í fjallaskörbunum afbábum. En vib þab ab Kússar skutu svo langt fram broddi hersins, urbu þeir veiklibabri á binum löngu hlitum bins umgetna þríhyrnings, en þar sútti ab þeim á bábar hiibar allrnikill ber, er bafbi hin traustustu vígi ab baki ser, og voru Tyrkir því ekki í mikilli bættujafnvel þú ab Rússar hefbu borio hærri liluta, en því liefir í seinni tíb farib mjög fjærri. Rúss- ar urbu nfl. ab tvískipta því litj( er ekki bblt subur yfir Balkan, og bikubu ser iieldur vib atlöguna, svo Tyikir fengu .færi á ab draga ub ser allmikib lib bábumegin þríhyrningsins og víggirba stöbvar sínar,en sítan hermenn beita þessum aptuiblæbu brabskeyttu byss- um falla menn hiönnum saman er taka skal vígi meb áhlaup- um , cnda fellu Rússar undvörpum, þá er þeir ioks röbust á Tyrki. Lang hörbust hefir súkn og vörn af beggja hálfu verib ab vestanverbu um borg þá er Plevna heitir, subvestur af Nikopolis cr stendur vib Dúná. Urn þá borg hefir lengi verib barizt. Rússar nábu benni í sumar, en bjuggju ekki núgu ve! um sig , svo Osman Pascha, er kom vestan frá kastalanum Widdin meb nálægt o0,000 hermanns, nábi borginni frá Rússum, bafa þeir síban gjört liverja atrennuna annari harbari til þess ab ná borginni og hinum ágætu berstöbvum í giend vib bana, en ekki tekizt, og mist altaf fleiri og fleiri menn, má heita ab nm Plevna hafi verib barizt í sani- fleyttan mánub meb fárra daga hiöi á eptir böfuborustum. Ekki er hægt ab segja, hversu margt hafi failib af bábnm í alt, en þab skipt- ir fjölda þúsnnda; einkum hefir faliib fjöldi af foringjum Rússa, og synir þab, ab þeir hafa gengife á urdan hermönnum meí gúfeu eptirdæmi, enda lofa allir frettaritarar erlendra blaba hreysti Rússa, en halda afe þeira sfe illa stýrt bæfei í binum einstöku bardögum og hernafeinum öllum yfir höfuö. Plevna sótti núna síbast yfir- foringi Rússa Nikulás kcisarabrúbir, og ffekk hvafe versta útreifeina, Afe au8tanver?u sækir Alexander keisarason fram á múti Tyrkjum, er þar til múts vife hann Mehemed Ali Pascha, yfirforingi Tyrkja, er hinn traustasti kastali Tyrkja, Schumla ab baki honum meb nægtir af alskonar herbúnabi. Fljútib Lom skildi lengi vel herinn , en nú munu Tyrkir hafa hrakib Rússa á hæl norbur og vestur undir borg þá er Bjela heitir, skamt subur frá Dúná, hafa því Rússar einnig þessa megin þríhyrningsins farife halloka og látife mikife iife. Rússar höffeu bofeife út í sumar einvalalibi, nálægt 200,000; er þafe Ifklegt, ab meginife af því lifei hafi verife úkomife afe norban, er þessi tífeindi gjörbust þar sybra, og þú sá libsafli kænii nú í byrjun vetrar, er eigi annafe synna en afe Rússar muni láta Dúná geyma sín yfir hávetur- inn, því þeim mundi verfea all únáfeasamt afe sitja fyrir sunnan hana í vetur og hafa jafn duglega hcrshöfbingja þrem megin, þar sem þe,r eru : Mehmed Ali afe austan, Suleimann afe sunnan, og þú eink- um Osman afe vestán, er mestan geig hcfir unnife^Rússum í þessu stríbi; en afe því má ganga vfsu afe Rússar muni taka til úspiltra máianna þegar vorar, ef ekki fyrri, þá þeir hafa dregife núg iife til sin afe norban og buist afe öbru leyti. Keisari er sagbur mjög hug- sjúkur yfir úförum sinna manna, enda er eigi mefe öllu víst nema þessir úsigrar og fjarskalega mannfall veiki trú og traust alþýfeu á keisaranum og „fullveldi" hans, enda vantar eigi á Rússlandi þá menn er munu nota sfer tækifærife til þess afc kenna því um öll afglöpin, og þafe því heldur sem þafe eru einurgis bræfeur og synir keisarans er bafa alla yfirherstjúrn. Á Rússlandi gildir enn þá trúarjátning Lúdvlgs fjúrtánda: „E g er ríkifc“; en undir niferi sýfeur og vell- nr í Slövum, og fiýja margir lönd og úfcul, gefa út blöfe erlendis og draga þá eigi af sannleikanum, og þú þvílík blöfc sfeu stranglega bönnufe á Rússlandi, þá fer hfer afe vanda, afc í þafe, sem bannafe er, eru menn gírugastir, enda eru hcimugleg lýfeveldisfulög máske hvergi út- breiddari en á Rússlandi. þ>ab hefir vcrib talafe mikife fram og aplur um afe afcrar þjúfeir myndu slást í leikinn mefe öfcruin hvorum , Serbar og Grikkir mefe Rússum, en Englendingar og máske Austurríkismenn mefe Tyrkjnm, en hingafe til hefir ekkert orfeib af því. Bafa Austurríkismenn, eink- um þó Ungverjar, setib á Serbum, en Grikkjum hefir einkum haml- ab „krítin*, því enginn vildi lána þeim af erlendum aubmönnum , og því sífeur innlendir, en alt er þú þar á tjá og tundri og núg af ræningjaflokkum á landamærum Tyrkja. Allur meginhluti Englend- inga horfir mefe mikilli vibsjá á þetta strífe og bifeur Rússum allra úbæna, því ekkert er þafe ab marka, þú forvígismafeur hinnar af- settu stjúrnar Gladstone gjörbi þab leiksbragb á mannfundum í sum- ar ab níba Tyrki, enda befir þjúbin ekki fylgt honum ab því, heldur sagzt vilja vera vife ölln b.úin, eins og rábgjafar, mefe Disraeli (nú ný bökufeum lávarfei) í broddi þings og þjúfear létu á sfer’ heyra , afe hún mundi hvergi hopa, ef Rússar leyffeu sfer afe taka Constantínopel efea færfeu sig í nágrenni vife Indland efea Raufeahafsskurfeinn (afeal- skipaveg til Indiands), en þú túk þjúfein ærife fast um pyngjuna er Rússar voru komnir subnr yfir Balkanfjöll, og let sfer nægja þann „selbita í vasann® ab senda nokkur brinskip nær Miklagarfei, en vildu hvorki lána Tyrkjum ffe eba styrkja þá til muna. En jafnskjútt og Tyrkir fúru ab bera hærra hluta í orustum, þá voru peningamenn þeirra upp til handa og fúla afe lána þeim svo mörgum milliúnum skiptir; og sagt er afe margir enskir herforingjar sfeu mefe Tyrkjum. Austurríkismenn og einkum Ungverjar bifeja Rússum allra ú- bæna, því þeim stendur hinn mesti stuggur af Slövum, en þeir eru eigi allfáir í „konungsríkinu Ungam“ , og búast Ungverjar vife afe þeir muni vilja sameinast bræferum sínum (Rússum) ef þeir sigra. En hfer er prándur í götu þar sem þýzkalandskeisari er, hann vill nú launa Alexander keisara þafe er bann sat á Austurríkismönnum í frakk- neska strífcinu, og sezt nú sjálfur mefe ofurefli þýzkalands á Austur- ríki, svo þafc fær hvorki breift legg nfe life. Til þess afc vita vissu sína í þessu efni er sagt afe Vilhjálmur keisari hafi farife kynnisferfe sufeur í Gastein á fund Austurrikiskeisara, og muni þá alt liafa fa!I- ife í Ijúfa löfe, enda hafi Vilhjálmur þá gefife Austurríkiskeisara von um krúnu handa einhverjum frænda hans, ef Rússum gengi vel. þann 2. sept. stafehæfir blablfe „Times“ eptir frfettaritara sínnm, afe Tyrkir láti hvergi linna á aftöku Búlgara, og hefir frfettaritari blafesins fyrir ser sagnir tyrkneskra e m b æ 11 isma n n a , og segir hann, afe enginn sá Búlgariandsmabur, er hefir kristna trú, geti verib úhræddur um líf sitt, og er þab öbru nær en ab yfirvöldin tirinn beiddi Ilagnheiðar, bar svo til um haustið, að langferðamet þrír komu á preslssetrið seint um kvöld og beiddust gistingar. Sí J. . . . var þá ekki heima. þeim var veitt gistingin og stóð þjó ustustúlka þeim fyrir beina. Síðan gengu þeir til rekkju. Eigi v tal haft af mönnunum nfe spurðir tiðinda, enda var enginn til tala v.ð þá, með því að presturinn var eigi við, en prestkona las í rúminu. Að morgni óska gestirnir að fara snemma, og beiðast meöa kveðja prestkonuna. þjónustustúlkan vísar þeim öllum h til hennar, þv. að hún gat ekki gengið til dyra. |>eir kveðja prei konuna og þakka góðan beina. Uún þykist sjá að vera muni me áttar menn. Síöan ganga þeir út. í dyrunum mætirþeim Rng e‘ur Prestsdóttir og kasta Jpeir á hana kveðju, bæði sá, er fyrst gekk fram að dyrunum og svo hinn, er honum gckk næstur. 1 n si asti tekur í hönd henni og kveður hana svo. [>á fy henm litið á manninn. En hversu mjög bregður l.enni ' " S.tUndu> °8 hver mi,ndí lýst tilfinningurn hennar, , ’emu kennir ~ draummann sinn. Hún stendur hög o a. g er augu þeirra mætast á því vetfangi, sem þau tó hondum saman þa var þetta sú hin hátíðlegasta stund, erhún ha ‘a '. umræðilegt, þögult mál streymdi á svipstundn frá hja td hjarta. Enginn er þess megnugur að túlka það mál. Rag he,ju, of hriíi„ og Ir4 sér „nm|n t|1 að gela mœ|1 em o| f ekk. að geta, að þetta gjörðist alt á miklu skemri tíma, vjer þurfum til að rita það. Ilandabandið varaði að eins í lengra lagi, en ekki svo, að ncinn liefði gefið því gaum. Og er menn- irnir gengu út allir þrír alfarið úr haðstofunni, lét Ragnheiður ó- sjálfrátt sígast niður á stól, er stóð hjá, og sat litla stund lík þeim, er eigi veit af sjálfum sér. Síðan var sem hana rankaði við sér aptur ; hún spratt upp og gekk að gluggauum. Eru þá mennirn- ir að ríða úr hlaði. Og nú stendur hún þar nokkra stund svo sem í leiðslu og horfir eptir elskhuga sínum, alt þar til menn- irnir voru komnir í hvarf og leiti fal þá að sýn. Ragnheiður vaknar nú upp sem af sætum draumi, og hug- leiðir, að hún veit ekki enn það, er þó mælti kalla eitt aðalatrið- ið, það er að skilja, hver maðurinn er. Uún skundar óðara inn til móður sinnar, er lá í rekkju, og spyr liana, hverjir verið hafi næturgestirnir. Prestkonan sagði, sem var, að hún eigi vissi deili á gestunum. þeir hei’ði ekkert við hana talað, utan þakkað henni og kvatt hana, enda hefði hún ekki, svo vesöl sem hún væri, haft rænu á að tala við þá. Sama var um þjónustustúlkuna, er gekk um beina; hún kunni ekki að segja frá því, hverjir mennirnir væri. — Og var það ekki þung raun fyrir hið ástfulla meyjarbrjóst að hafa fundið elskhuga sinn á þenna hátt, að vita ekki sVo mikið sem hver hann er eða hvaðan, eða hverrar stéttar hann er, hafa séð hann í svip og eigi talað við hann eitt orð? þess utan er ein efasemd enn: — »hvort elskar hann mig, eða ekki« ? Alt er óljóst

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.