Norðlingur - 01.11.1877, Blaðsíða 4

Norðlingur - 01.11.1877, Blaðsíða 4
79 80 fij-ði nnkkru minna, mema það sem Tulinius kejpti á fæti, sem liann mun luifa borgað nala’gt því sem Skotar. Fyrir skömmu kom hingað maður að sunnan með 2 blöð af þjóðólfi, segir hann áframhaldandi öndvegistíð fram tll loka sept- embermánaðar, svo njting áhejivarð bin bezta þar sjðra, ogliev- ftirði mun þar, þegar á gæðin er litið, í betra lagi. Sunnanpóstur kom í gærkvöldi, hehtu frðttir með honum í næsta blaði Af fjárkiáðanum fara nú hin beztu tíðindi, og eru þau það, að loks munu nú nokkrar líkur fyrir að liann sé annaðhvort dauður eða eigi skamt eptir ólifað, ef vel er nú á haldið, því hann hefir hvergi fundist í fé í réttum og er þó sagt að hver kind hafi verið s k o ð u ð, og þó þetta «é nú máske að taka nógu mikið uppí sig, þá treyslum vér máske engum til þvílíks úthalds nema einmitt hinum margrægða lögreglustjóra í kláðamálinu og hafa nú þeir sem niður skáru í hittiðfyrra von um að þeim verði leyft að kaupa fé; en þó það sé sárt að vita þá felausa í þessu aflaleysisári, þá er engu að síður mjög ísjárvert að fara nú þegar í byrjun vetrar að byrgja liinar fornu kláðasveitir að fé, en aptur er það helg skylda annara landsbúa og jfirvaldanna að sjá þeim borgið yfir veturínn af prívat samskotum og af opinberu fé ef á liggur, og mun lands- liöfðingi engu þurfa að kvíða um það, að þvílík »fjáraukalög“ nái eigi samþjkki næstkomandi alþingis, því vér aðrir landsmenn erum mjög skuldbundnir þeim sem skáru síðast fyir kláðann þar syðra. Afialílið hafði ennþá verið syðra, og eru það vandræði að menn skuli ekki reyna að koma hiugað til sjóróðra, þar sem fiskurinn bfður að má heita árið um kring upp við landsteina eptir þeim sem vilja njta ltann. J*essi sunnanmaður sagði snjókomu mikla í Ilunavatnssjslu, en fjárskaða litla. Skagafjörður hafði verið að mesiu auður. Ilaustverzlunarskip Grafarósfélagsins bilaðist í mann- skaðaveðrinu svo mjög á möstrum og r«iða að það varð að selja það. Farmur var víst mestur kominn í land, en lítið útskipað. Á Skagaströnd er sagt að mennirnir liafi verið teknir úr skipum í byrjun óveðursins, og sakaði skipin þar eigi. það er hvortveggja að lengi hafði hér nyrðra gengið einmuna- tíð allan seinr.i hluta sumars og fram á haust, sem kom sér mæta vel upp á hirðingu á heyjum og í hinni geysi miklu sláturtið (hér mun hafa verið saltað niður í 17 — 18 hundruð tunnur til útfiutn- ings og svo keyptu Skotar c. 1200 sauði á fæti, og nokkur hundruð tunnur kaupa bæjar búar), en grasleysi var víðast svo mikið, að ekki fékkst meðalforði af heyi. Fiskiafli hefir verið hér optast góður, þá gefið hefir. Fjárskaðar hafa orðið nokkrir, en hvergi mjög stór- kostlegir, það vér til vitum. Haustskipin fóru héðan í seinna lagi, láu þau öll hér hríð- ardagana: Fór Grána fyrst, og nokkru seinna hið nýlega, fagra skip Höpfners, »Ingeborg» airermdar báðar, og liggur mikið eptir af íslenzkum vörum bæði hér og einkum á Oddeyri, enda hefir vöruverzlun (Oinsætning) þar vaxið um þriðjung i árog var hún þó ærið mikil í fyrra. »Germania« fór síðast héðan, sem von var, og ætlaði á Sauðárkrók, er sagt að þar hafi verið hin mesta fjártaka í haust. (Eptir Skuld). -j- þriðjudaginn 2. október andaðist að Hallormsstað frú Berg- Ijót Guttormsdó ttir (Pálssonar prófasts, hins alkunna merkis- manns), húsfreyja Sigurðar prófasts Gunnarssonar. — Frú Bcrg- ljót sáluga var hnigin mjög á efra aldur (víst hátt á sjötugs aldri); hún var liin vænsta kona, giaðlynd jafnan og góðlynd og vinsæl mjög og því mörgum harmdauði. T Aðlaranótt liins 11. þ. m., varð óðalsbóndi Lárus Thorareusen á Ilofi í Möðruvallaklausturs sókn úti í hinni skæðu norðanhríð er þá gjörði um nóltina, hann hafði haldið héðan að áliðnum degi, með Lárusi syni sínum 12 vetra er af komst, þeir höfðu bundið hesta sína á streng, eptir að hafa vilst um hríð vestan megin við llörgá. Treyslust þeir eigi að ná heiinili síuu um nóttina í hinni nyðdymnni hrið og sofnuðu þeir báðir, en vöknuðu þó báðiraptur, °g var þá mjög dregið af Lárusi sáluga, sofnaði hann þá aptur, og mun eigi hafa vaknað frarnar. Drengurinn sofnaði líka, og vaknaði eigi fjr en með birtu, fékk liann þá reist sig upp undan fönn þeirri er fallin var yfir hann, reyndi lengi dags að lialda á sér hita og loks und- ir kvöld heyrðihann til manna í hríðinni, er voru að svipast að fé frá þrastarhóh, gathann gjört vart við sig svo að þeir heyrðu, og fundu þeir hann í skafh, berhöfðaðan og vetlingalausan, og fóru með liann heim að þiastarhóli, var hann að mestu óskemdur og hrestist fljótt. Lárus sálugi fanst þar sein hann hafði lagst fyrir og var fönn mikil ofan á lionum. Ilai)n var prúörnenni mikið og gæðamaður gestrisinn og hvers manns hugljúfi; iiann var kominn af hinni góð- kunnu og þjóðkunnu Thorarensens ætt, faöir hans var Ólafur I Jknir á ílofi, Stefánssonar amtmanns á Möðruvöllum. Ekkja Lárusar heitins er þrúður dóttir séra Einars sál. Tlior- lacíusar í Saurhæ, er nú ásamt G eptirlifandi hörnum syrgir ástúð- leganu ektamaka og góðan fóður. 1' LÁRUS TIIORABENSEN. Flúið er fjör fyrir þér, lielkaldi nádísar hjör, í barmi sem bifaðist áður brostinn lífsþráður. Máttvana mund um rniðnætti helmyrkum liimninum und; skupadóm hann varð að hliða, við lielið að að stríða. Ilretviðri hörð þig lirekja ei tluiri á þessari jörð; guði hjá glaður þú situr, gleðisöng fiytur. Alvaldur einn, öllu þu ræður, og annar ei neinn; alt er i almáttugs hendi, upphaf og endi. Guð himnum á! gefðu þeim styrk, sern að grátna með brá ganga nú allrar án gleði grafar frá beði. J>eim, sem að þér þoigóðir treysta í hörmunum hér, höndina hjálpar þú réuir, hrygðiuni’ af léttir. Sof þú nú sætt, sorgirnar lieimsins nú fá þig ei grætt. Við hittumst á sælunnar sviði; sofðu í friði. þAKKARÁVARP. Um fullra 9 ára tímabil þjáUist eg af sívaxandi þykt eírnr sulla- veikigineinlætum, og leita&i hjálpar til ymsra lækna, en til ónytis; greindi og lækna injög á um þab, hver sjúkdómur minn væri. Loks- ins afrfebi eg á næstliönu sumti ati fara til Reykjavíkur og kom þangaö 21. dag júlím.; var eg þá þegar svo langt lciddur ai fáir munu hafa ætlab ab mér væri vibreistar von þegar þangaí) var kornib, kom eg ruér strax inná sjúkrahúsib. Jafnfrauit þ»í ab eg þreifabi þar á ab sú sanna almættishöndin sem særir, er einnig sú, sem giæbir; fann eg herlega sannindi spakmælisins: „Tal hins vingjarna er hunangseimur sætt fyrir sálina, og lækning fyrir bein- in, svona reyndist mér vel alt vibmót þess veglynda iæknis vora dr. J. Johnassens, er nú tókst á hendur ab læbna mig, og eptir þessu íór lækninga tilrann hans, sem haun byrjabi meb ábrenslu 24■. dag júímán. og iiaf&i lokib 16. dag ágústmán. Eptir 13 daga fóta- ferb, ab afstabinni fullri 6 vikna legu, var eg svo styrkur ab eg gat gengib í kirkju mér til andlegs fagnabar, og loksins 9. dag októb. byrjaíi eg heimferb mína. Nú get eg þegar glubst vib góba heiisu íyrir gubs dásamlegu náb, En þegar eg horfi til baka yíir hinn aumlega sjókdóinsferii minn finn eg mig Unúban til ab lýsa yfir þvf þakklátlega, hversu holl lækni»iijáip mér gafst, og árna velnefndum lækni heilla og blessunar af heilum hog, fijálfum honum til handa og í starfi haus, og af þessari kvöt lijarta míns mælist eg tii ab blab ybar, herra ritstjórí, flytji línur þessar lesendum sínum, þeira til verbugs heiburs sem heiburinn á. Aubunnarstöbum dag 12. marz 1877, J. G. Auglýsingar. — Vib opinbert uppbob sem haldib verbur á þinghúsinu á Ak- eyri þribjudaginn þann 6. nóvember þ. á. verbur eptir rábstöfun skiptaréttarins selt: ^ af hákallaskipinu Ellida meb öllu tilheyrandi, eins og tiann nú stendur uppsettnr á Odd- eyri. Skilmálar fyrir sölunni veiba til sýnis hér á skrifstofunni, Skrifstofu Eyjafjarbarsýslu 16. október 1877, S. Thoraren6en. — Aðalfundur liins eyfirzka skipa abyrgðarfélags verður lialdinn á Akureyri ltí. dag nóvemberniáiiaðarnæstkomandi, og verður þá um leið við uppboð selt það af reka þiljuskipsins »Svals«, sem flutt heíir verið hingað þetta snmar. Akureyri 17. októher 1877, Fyrir hönd ábyrgðarfélagsstjórnarinnar Eggert Laxdul. Eigandi og ábyrgðarmaður: Sliapti J<lse|>Sittoii, cand. phil. Akureyri 1877. Prentari: li. 711. S t r.p h á ns s o n.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.