Norðlingur - 15.11.1877, Blaðsíða 1
III, 23.-24.
Kemur út 2—3 á mánuði,
30 blöð als um árið.
Fimtudag 15. RÓvcinber.
Kostar 3 krónur árg. (erlendis
4 kr.) stöK nr. 20 aura.
1877.
SKÓLAMÁLIÐ.
|>að er nú komið fram, er imprað var á í Norðiingi í vor; nl.
að íslenzki ráðgjafinn í Kpmhöfn, Nellemann, hefir leyft sðr að gefa
út «Reglugjörð fyrir hinn lærða skóla í Reykjavík» að fornspurðu
alþingi, og kom oss þvílikt sjálfræði herra Nellemanns ekki ú ó-
vart; því -naumast gátum vðr búist við nokkurri sérdeilis virðingu fyrir
alþirigi íslendinga hjá þeim ráðgjafa og því ráðaneyti er ekki hafði
farið betur með sitt eigið hreiður en að fótum troða skattgjafar-
valdið og þannig raska við hyrningarsteini grundvallarlaga Dana
eptir því sem allur þorri þjóðþingis þeirra á 1 í t u r*. Oss furöaði nú
á að alþingi tók ekki ennþá skorinorðara til máls og setti enn þá
strengilegar ofaní við herra Nellemann, því fyrirspurn Ilaldórs
Friðrikssonar getum vér ekki skoðað öðruvísi heldur en meinlausan
selbita í vasann og venjulega löngun til þess að trana sör fram, en
alþíngi var í heild sinni vorkun, þó það héldi ckki ináiinu til streytu
á þessu þingi, því tíminn var of naumur lil pólitiskra stórræða, jafn-
vel þó vér getum ekki betur séð, en að þau séu nauðsynleg í þessu
máli, og það sem allra fyrst. Alþýðu er kunnugt að utanþings-
nefnd sú, er sett var í málið, var skipuð eldri »latínuhestum,«
ílestum úr sjálfri llvík, og hversu hciðarlegir menn, og hversu
miklir vísindamenn, að minnsla kosli nokkrir af þeim eru, þá er
það alkunnugt, að þeir eru mjög tregir lil nýbreytinga og heldur
fastheldnir við gamla kenslusniðið; þó getum vér eigi trúað öðru
en að annar eins maður og Gr. Thomsen eigi hér ekki sammerkt.
En hvað sem því líður, varð þó sú niðurstaðan, að nefndin tók
harla lítið tillit til stefnu nýrri tíma, og virti svo sem einkis þjóð-
arinnar vilja í þessu máli, sem hafði þó látið glögt til sín lieyra í
ræðum og ritum. Með þessari stcfnu og með þessum anda fór
nefndarálitið til sljórnarinnar. — En með því fæstum Islending-
um mun þá liafa til hugar komið uð ráðgjalinn dirfðist að lögleiöa
reglugjörðina án samþykkis alþingis, þá reis alþýða eigijufn-
bart gegn nefndarálitinu, þvi hún kbeið örugg dóms og liðsinuis
þingsins.
En þá vora tók, fengu menn hráðum grun um að ráðgjafinn
mundi ætla sér í þessu mikilsvarðandi rnáli að ganga frain hjá
þinginu, er það og cigi óhklegt að hann hafi verið þess allfús, enda
mun hann ekki hafa verið láttur þess af þeim, sem i þessu máli
«þykjast einir vita alt» en virða að vettugi álit alþýðu um það.
En vér vonum að engum verði kápan úr því klæðinu; og til þess
að gjöra vort til, að það ekki takist, þá höfum vér afráðið að taka
uppí bluð vort reglugjörðina í heild sinni, — því ekki dugar út-
*) Sbr. ritgjörb Viuetriœanus foxiugjanna í „Rlorgenbladet" „Xil voro Menings-
fæller".
dráttur af svo lögufcu og svo mikilsvarðandi máli — lil þess að
allri alþýðu gefizt færi á að kynna sér málið sem bezt og búa það
undir næsta alþingi í tíma, og vitum vér að þeir sem til þess eru færir
(og þeir eru þó víðar til á ísiandi en í Reykjavík^munu ekkiiiggja
á liði 8inu, þvi bæði er málið hið merkasta í sjálfu sér, og svo er
það því meira lífsnauðsynjamál, sem þjóðin hefir lengur staðið í
stað; en mentunarlöngun vex auðsjáanlega stórum, eins og sjá má
af því að tala skólapiita heíir á hinum siðustu 16 árum vaxið iangt
yfir 100 g. Vér skulum iiér að sinni láta oss nægja að taka fram
einstaka airiði er oss meðal margra annara þykja mjög ísjárverð í
reglugjörðinni.
Vér byrjum þá ú byrjuninni, þar sem er u n dirbú u ingur-
inn undir skólann, sem oss þykir óhafandi og óþolandi fyrir
því, hve mikið er heimtað af nýsveinum og hve fjarska kostnaðar-
samnr undirbúningurinn hlýtur að verða. þegar litið er á, hversu
að piltar koma alment þroskaðri hér í skólann, en annarstaðar tíðk-
ast og gætt er að binni löngu, kostnaðarsömu skólaveru, þá
sýnist, sem gjalda hefði att varhuga við að íþyngja ekki piltum
með örðugum undirbúningi, og það þvf síður sem fullur vafl er á,
hvort undirbúningurinn létti í þyngstu greinunum skólanámið. Og
skal þá hér fyrst fræga teija, latínuna. Ætli það sé ekki uógur
tími til fyrir »sál» piltungans uð »lenda í Madvigs grammatík*
þá hann sezt í fyrsta bekk? er það ofverkið hinna mörgu velment*
uðu og æfðu kennara skólans, að gjöra sæmilegan «latínuhest» í
öllum hinurn fjölrnörgu latínutímum í sex ár úr hverj-
um meðal skussa? og œtli það verði ekki bæði piltum og kennurum
þægra og afTarabetra, að venjast þegar frá upphafi við kensluinát-
ann bjá góðum kennara, en verða nð böglast við grammatíkina og
»Cæsnr-it í tvö ár hjá einhverjum miður liæfum kennara og koma nær
því verri en að öllu óundirbóinn í skólann, því «smekkurinn sá sem
kemst í ker, keyminn lengi eptir bcr» og af iilum heimaskólaundir-
búningi í latínu hefir inargur piltur mátt drekka af alla sina skólatíö.
Og þá er nú ekkert smáræði sem nýsveinninn á að kunna í
landafræði og sögu, ekki nema »yfirlit yfir alla landafræðina»
og «yfirlit yfir helztu viðburði í veraldarsögunni (allri) og á-
grip af islands sögu» svona rétt í þokkabót. Er það nokkuð i
Minna þótti mega gagn gjöra þá er vér komum í skóla. j>á
lét skólastjóri sér nægja með að við höfðum farið yfir nokkuð
af Norðurálfu f landafræði og nokkuð af gömlu sögunni, er sjálf-
sagt er öli ekki meira en 4. hluti allrar sögunnar; (á ágrip
af fslands sögu var ekki minst), og var yfirheyrzla hér ó ofan
mjög væg; og þó ekki væri heimtað meira af okkur. þá tókst
hinum kæra, ngæta kennara vorum að troða þessum námsgrein-
IGNATIEFF SENDIHERRA RÚSSA í MIKLAGARÐI.
Ignatieff er f'æddur 17. janúar 1832 í I’étursborg þar sem fað-
ir hans var borgarstjóii. Ignatieff gekk ungur í hermannaskóla,
og gjörðist síðan foringi í varðmannaliði Rússakeisara. Eptir það
komst tiann til meitf og meiri metorða, og fékk hann fyrst færi
á að sýna stjórnkæDsku sína sem sendiherra Rússa í Londen
og París. Siðan tók hann sömu stefnu og margir aðrir helztu
garpar Rússa; hann lór í Austurveg sem J>ór forðum daga. j>ar
hefir hunu unnið mikið fyrir ættland sitt. Fyrst gjörði hann mjög
heppilegan samning f Pekiug rniifi ltússlands og Sínlands. En ferð-
ir haiis um Mið-Asíu eru sögulegastar, og hafa orðib honum til
mestrar frægðar. Árið 1858, liiiu eptir að hann var orðiun hers-
höföingi, lólu Rússar bonum á hendur milligönguerindi við Kirg-
hisa og Túrkomanna. Á þeirri ferð gjörði hann uppdrátt af lönd-
unum, sem Rússum kom f góðar þarfir í leiðangrinum 1873; sýndi
hann með því, hve golt er að stjórnaiherrar kunni heruaðarfræöi,
sem hitt, að hershöfðingar geta og verið stjórnvitringar. Uann
færöi höfðingjum Tattara gjafir frá Rússakeisara, en ekki voru þær
meiri fyrirferðar en svo, að þær gátu hæglega komizt fyrir í al-
mennum flutningsvagni. lgnatieff halði með sér vagnalrossu, tutt-
ugu og fjóra tröllaukna vagna, og gat þannig komizt að raun um,
hverjar leiðir fara mætti með herlið, ef á þyrfti að halda. 1 Khiva
gjörði Ignatieff verzlunarsamning við »emírinn». »Emírinn« hauð
89
honum heim lil sín kl. 8 að aptni dags, kom Iganieff á ákveðnum
tíma og halði með sér tvo túlka. Honum var fylgt inn í höllina
gegnum jarðgöng; stóðu þar raðir hermanna á báðar hiiðar; hafði
hver þeirra logandi blys í annari hendi en rýting í liinni. j>ótti
Piússum þetta nokkud geigvænlcgt og svo heyrðu þeir angistarvein
kvalinna manna þar inni. j>á er þeir komu inn í sjalfa höiiina var
Ijald eitt dregið frá, og sáu þeir þá »emírinn» í liásæti sinu og
kringum harm fjóra menn sem voru stegldir lifaudi á staura. Ig-
natéff kunni austurlenzka hirðsiði, og gekk liann að hásæti «emírs-
ins» og kvaddi hann. J>á segir emírinn: «Áður en vér byrjum
samninga vora látum vér þenna sendimann vita, að liér sér liann
þá refsingu sem hverjum þeim er fyrirbúinn, er mig dregur á tál-
ar, hver sem hann er». Ignatieff lét sér eigi hilt við verða, og
kvað enga refsing ómaklega þeim er gerði sig sekan í slíku athæfi.
Tókust þá verzlunarsatnningarnir milii Ignatieffs og »emírsins». Iðr-
aðist emírinn óðara eptir þeim og lét daginn eptir stinga augun
úr ráðgjafa sínum fyrir bragðið Frá Khiva fór Ignatieff til Buch-
ara og rak þar önnur lík erindi Hann fór alla leið ríðandi. Reit
hann síðan fróðlega lýsing af Mið-Asíu þá er hann var heim kominn.
Eptir þessa frammistöðu gjörðu Rússar Ignat. aö sendiherra í
Peking. j>ar lenli hanu í nokkurum vauda; gafst honum þá enn
nýtt færi að sýna hve vel hann þekti lagið á austurlenzkum þjóð-
höfðingjum. Palikao er síðar varð marskálkur, sat þá um Peking
90