Norðlingur - 19.01.1878, Blaðsíða 2

Norðlingur - 19.01.1878, Blaðsíða 2
139 140 neytið segði af sér, og Marskálkur kysi sér nýlt ráðaneyti úr flokki Mac Mahoninga Enn enginn vill verða lil þess að ganga að því óþrifaverki að hreinsa fyrir dyrum hins illræmda de Iíroglie ráða- neytis. f>ó hafa annað veifið verið gjörðar tilraunir að fá einskon- ar samsteypu ráðaneyti. En þar strandar alt á Mac Mahon, því lýðvcklismenn gefa kost á scr einungis með því móti, að sópað verði miskunarlaust brottu öllum embættismönnum er léð hafa sig til þcss að rúða lýðveldinu bana. En ðlac Mahon hefir heitið þeim hollustu sinni alt til enda og þykist ekki geta rofið heit sin. |>að sýnir mannsins vit og siðferðislega styrk. Heit hans voru notuð af þjónurn lians til landráða við fósturjörð hans. líann sjálfur hafði hvorki hugað landráð með heitunum, né gefið heimild til þess að nota þau til landráða, og samt fær hann ekki séð, að það sé skylda sín að rjúfa svo háskalegan félagsskap. En manninum hefir aldrei verið brugðið um liygni á æfinni. En vanhygni og siðferðisleg- ur styrkur fara sjaldan saman. Ileyrzt hefir líka að komið hafi til orða að kaupa miskun lýðveldismanna rneð því, að Mac Mahon kvcddi til ráðaneylis einhverja hálfvolgustu mennina úr þeim llokki. En þar er ekki við komandi. Ilinir hálfvolgustu eru eldibrandar fyrir Marskálk. Nú er svo fokið í öll skjól, að de Broglie og kump- ánar hans verða að koma fram fyrir þingið til að verja gjörðir sínar. Mac Mahoningar biðu núna á sunnudaginn var annan mikinn ósigur. f>á fóru fram kosningar um alt land á þeim mönnum er kjósa eiga ráðherra Frakklands þegar þriði hluti ráðs heíir setið lögskip- aðan tíma og endurkjósa skal þann hluta þess. í þessum kosn- ingum jukust lýðveldismönnum III nvjir kjösendur umfram Mac Mahoninga. f>essi kosning hefir mikla þýðingu, eíns og nú hoifir vii). í ráðinu eru Mac Mahoningar sem stendur í meiri hluta, en munar þó ekki nema 14 atkvæðum. liJöð stjórnarinnar hafa uldrei lint, síðan þingkosningum lauk, að skýra það fyrir þjóðinrti, að ef lýðveldismenn skyldu sýna sig óvægna og ósáttfúsa, sérílagi, ef þcir gengi hart fram um kjörvefengingar á fulltrúum stjórnar- innar, og embættaskipti við þá menn er öflugast hafa gengið fram undir forustu de Iiroglie og de Fourtous (innanríkisráðherrans), ekki að tala um ef þeir skyldu láta á ser bæra til að draga Mac Mahon fyrir dóm þings og þjóðar — þá væri einn vegur að eins opinn íyrir forseta; sá að segja þingi slitið. En nú getur hann ekki sl,it- ið þingi nema hann fái til þess samþykki ráðsins. Eplir ráðherra- kjörið sem eg mintist á fyrr, fer varla hjá því, að margir skirrist við að gcfa slíku óráði atkvæði silt. Fyrir síðustu þinglausnum urðu að eins 13 atkvæði í ráðinu og ýmsir er þá greiddu atkvæði fyrir því bragði hafa lýst yfir því síðan, að þeir mundu aldrei hafa svo glæpst með atkvæðí sitt, hefðu þeir vitað hvað undir bjó. Nú vill svo til að meginhluti þeirra ráðherra er úr ganga 1879 eru Or- leanistar, eitthvað um 50. J>ó að þeir sé Mac Mahoningar, er við lýðveldið er að berjast, þá eru þeir eigi að síður Orleanistar er um er að ræða baráttuna við Napóleoninga og Legitimista, og þar að er unnið af öllu kappi að auka hvern þessara flokka fyrir sig á þingi ait er verður. f>ví þar á stendur þeirra mál og með því fellur það að þeim fækki að mun. Allar líkur eru því til þess, að þó Mac Mahon vilji fá slitið þingi, muni ráðið ekki gefa því óráði samþykki, heldur mun ráðherrar Orleanista flokksins semja við iýð- veldismenn sáttmála til endurkosningar gegn þyí að þeir greiði at- kvæði móti þinglausn. Og þó engum slíkum sáttmála verði náð, eru nægar líkur til að ráðherrar verði sjálfum sér næstir ef til kæmi. funa brá, hann Iagðist niður, múr á velli myndast náði, manns þeim kraptur enginn ryður. Þar, í hringi hraun-vebanda, haggaðist ekki bygging veika; engla varðhald þakkar þjóðin þá í trúar einfaldleika. Breytast tímar. Búar mæla: „Brjótum niður hrcysið forna, það er meir til böls en bóta, bezt mun ráð við því að sporna. Það vors félags heimtar hagur, lielgidóm að annan metum, þessi má í fyrnsku falla, framar lians að engu getumft. Hver var sá með eld í anda? upp þar stóð og mælti þannin : „Petta hús cr helgað drottni, hans í nafni prýðum ranninn. því að það er enn meðal annars ástæða fyrir Orleanista að fara þannig meö ráði sínu, vegna þess, að de Fourtou,, sem er Napó- leoningur hefir hallað á Orleanista æði þungt í stjórnarfulltrúa vali sfnu. Yrði því þingi slitið að nýju mætlu Orleaningar eiga víst að þeirra hluti yrði enn þyngri, því að þá yrði kosið til þings und- ir herlögum um alt land — það segja stjórnarblöðin bert sé hið eina ráð til að fá það fram «r stjórnin þurfi og vilji. — og de Four- tou mun sízt láta fyrir borð borinn hluta síns fioks er hann gæti verið einráður svo að kalla um hverir yrðu kosnir. Fari svo að Marskálkur fái ekki slitið þingi þá verður hann annaðhvort að ganga í sjálfan sig og taka lýðveldis ráðaneyti, eða hann verð- ur að segja af sér, og er hið síðara líklegra, vegna þess, að það mun alsendis tvísýnt mál hvort nokkurt ráðaneyti fáist úr lýðstjórn- armanna fiokki, til að vinna saman við Mac Mahon. Fari svo að Mac Mahon verði að segja af sér, er talið víst að Grévy þingfor- seti sem var, muni verða kosinn lýðveldisforseti. Gambetta, hinn mesti stjórnvitringur og þingforingi Frakka síðan Tiers féll frá hefir þegar fyrirfram undirbúið það mál til samþykkis meðal allra vinstri manna eður lýðveldisfulltrúanna á þingi. En þó menn lciði þannig getur að úrslitum þessa mikla þjóðmáls skyldi enginn treysta neinu fastlega um það; því þegar eins skjóls missir við, er þotið í ann- að; þegar eitt tilræðið ferst fyrir, er annað þegar settálaggir. Við þessu má einkum búast nú. f>ví undir öllu þessu stríði liggur það mikla mál, hvort kirkjan í Frakklandi skuli hafa megin aíl stjórnar í verzlegum landsmálum. í seinustu kosningunum gengu biskupar og prestar fram með stjórninni með dæmalausu gjörræði og ósvífni. En það var alt að undirlagi Jesúíta íRóm. Svo miklu þótti það skipta í llóm hvernig kosningar rættusl að biskupar sendu hraðfrétlir til Vatikansins sunnudaginn sem kosningarnar fóru fram, svo að þær (hraðfréttirnar) skiptu lnindruðum. En er öllu var lokið var það að annálum haft hvað ilt hefði komið í páfa og alt kleresíið. Meðan öllu þessu hefir farið fram í Frakklandi hafa blöð þjóðverja, stjórnarblöðin einkum, aldrei dregið dulur á það, að ef að kosningar yrðu stjórnarmegin í meiri hluta þá þýddi það sigur rómversku kirkjunnar og Jesúíta í stjórnmálum Frakka, og tafar- laust stríð við f.jóðverja. Enda leikur varla efi á því, að f>jóðverjar spyrji ekki boðanna, ef Mac Malnn gjörir lengi tilraun til þess, að bæla mcð rómversku vélræði niður hina lögskipuðu landsstjórn. Áður enn eg loka þessu bréfi vcrður líklega einhver vissa fengín um það livað Mac Mahon og hans ráðaneyti ætlar sér, þvf í dag er þing sett (7. nóvember) og er líklegt að einhverju föstu 'Ijósi bregði yfir viðskipti þings og stjórnar. — Engin breyting hefir enn, 9. nóv., orðið frá því er áður var. Iláðherrar sitja enn að völd- um. ltáðið liefir skotið á frest fundahaldi til 15. nóv., svo það- an er engrar hjálpar að vænla, ef fulltrúaþingið greiðir ráðaneytinu vantrausts atkvæði á meðan. Fulltrúaþingið er í óða önn að rann- saka seturélt fulltrúanna en fátt hefir enn gjörzt sögulcgt. Ilvernig þessum inálum öllum lýkur er óvist. Skýin eru dimm sem nú hanga yíir Frakklandi, en hvort Ijósi bregður á lýðveldisstjórn, kcis- aradæmi eða borgarastríð þegar lil rofar — hver fær sagt það fyrir með vissu? Eiríkur Magnússon. Hann, sem elds í æstum voða áður studdi bygging veika, enn mun retta hjálpar hendur, hug og trú ei látum skeika. Mig skal cngin hindrun hrckja hclgu lífs frá sigurmerki; þó mig skorti aíl og auðinn, æðrulaus eg geng að vcrki". Sterk er trúin, fjöll hún flyfur, ferðamaður, sjá þess merki I I’ar er hús af högnum steini, hvílir tign of snildarverki. Gyliir röðull greypta þvita, — glitra þök á sali háum — þegar svciflar loga línuin, lopts úr geimi himiubláum. I’angað kallar klukna hljúmur kristinn lýð að helgri yðju; þar cr andans Eden fagur, íbúð Jjúss og mentagyðju.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.