Norðlingur - 19.01.1878, Blaðsíða 3

Norðlingur - 19.01.1878, Blaðsíða 3
141 142 SKÓLAMÁLll). V. (Framh.) Ver liöfum hör að framan (shr. Norðling 111.31—32), sýnt framá, hversu ufug og óhagkvæm væri hin fyrirhugaða breyt- ing á skólaárinu, þar sem hún svipli fjölda skólapilta atvinnu- vegi sínum um þriðjung af sumartímanum, rneð því að senda þá úr skóla hálfum mánuði fyrr en hæfileg atvinna fæst, en heimta þá aplur í skólann hálfurn mánuði fyrr enn venjulegri sumaratvinnu þeirra er lokið. þella munar ekki svo lítið á, að minsta kosti 60 piltum, því ekki er meira en þriðjungur pilta enn þá sem komið cr úr Reykjavík. það er því vonandi að þessi óþjóðlega og ó- liyggilega breyting skólaársins standi eigi lengi. Ilana hafa vafa- laust sett menn með góðum vilja en því miður með Iítilli þekk- ingu á því hvernig hagar til hðr á landi, að llvík einni undan- skilinni, sem þeir líka hafa sör í lagi tekið fram. — Hin önnur leyfi en sumarleyfið þykja oss hæfilega tiltekin. (sbr. Norðl. III, 25—26). Við 9. gr. höfum vör ekkert að athuga (sbr. Norðiing III, 27—28). Ver viljum að eins taka það fram sem ko«t á 9. gr. að hún setur fastan mælikvarða fyrir uppflutning úr bekkjunum, því í því efni hefir áður ráðið rnáske um of geðþótti einstakra kennara. Við 10. gr. reglugjörðarirraær er margt og mikið að athuga. það er þá fyrst að hún gjörir þá aðalbreyting á reglugjörðinni frá 1850 (sbr 13. gr.) að hún fyrirskipar að tekið sð aðeins árspróf cða aðalpróf í landafræði, lalnafræði, rú mmálsfræði, n áttú ru fræ ð i og en s k u (sbr. 11. gr.), sem nú er orðin skyldugrein í skólanum, einsog hinum námsgreinúm er kendar hafa verið í bekkn- um, og skal náminu í þessum 5 greinum lokið í fjórða bekk, en því fer svo fjærri, að aðaleinkunnir skuli gefa í þessum náms- greinum, er komi tii greina við burtfararprófið úr skóla, að þær eru engu rétthærri en hinar aðrar námsgreinar er kendar hafa verið í bekknum á því ári, og einkunnirnar eru settar mjög lágt í þessum námsgreinum, og þeim gjört svo sem ekkert hærra undir höfði en þeim »fögum« er ekki skal lokið námi í í 4. bekk. — J>etta fyrirkomulag þykir oss mjög vanhugsað. |>að liggur f aug- um uppi, og enda nóg reynzla fyrir því, að þau »fögin« hættir pilt- um til að vanrækja um of, sem þeir vita að ekki verða talin með við burtfararprófið, þvi út úr þessum námsgreinum er reynt að «slamp- ast« einhvernveginn, en það ér naumast von að kennarar nð skóla- piltar leggi sig i líma við þær námsgreinir er engan bera áviixiinn er mest á ríður, því verður er hér sem ella verkamaðurinn laun- anna. J>að er næsta sorglegt að reglugjörð skólans hin nýja, cr bæta skal l'yrirkomulagið, gjörir sitt til þess að deyfa jáfnt áhuga kennara sem lærisveinanna á því sem nema skal. Ilefðu kennar- arnir verið töluvert vinveittir dauðu málunum, þá mælti vel lilynna að þeim á kostnað þessara 5 lítilsvirtu námsgreina. í þessu efni er alþýðu ekki láandi þó hún sð grunsöm; hún hefir offrað ofmikl- um tíma og peningum til dauðu málanna til þess að hún sé auðtrúa í þessu efni. J>að hefði nú verið mikil bót í máli hefði þessar 5 lílilsvirtu námsgreinir átt þennan láa sess skilið , en því fer fjærri. því fáum mun blandast hugur um að sumar séu þær vísindagreinir settar við burtfararprófið, er lielzt ætti að vera lokið námi í í 4. bekk t. d. Danska, Frakkneska og guðfræði, en aptur Þar er svölun þreyttu hjarta, þar er ró og andleg fæða: þar er lækning mæðumanni, munarsár ef ákaft blæða. # * * En þú, trúarhetjan hrausta, lieill sé þér á frclsisdegil þú hefir mæran minnisvarða, myndað þér, sem, fellur eigi. Pú hefir hrakið hindrun megna, hclgum móði barðist lengi, þfn mun Saga þakklát minnast, þú eit frægur lands hjá inengi. H heíir sýndan hetju huga, höfðingslund og kosti inarga, þú hefir fylgt að framför aldar, frjáls í skoðun, örr að bjarga. Pú hefir staðið strauins í megni, stefnt þó beint, sem röskum hæfir; þér mun hvíld að loknu lagin listasmfö þar fögur gnæfir. J. II. til þessa auðvirðilega og fánýta prófs í 4. bekk hafa verið lagðar hinar mikilvægustu nimsgreinar, þar sem er landafræði, og þó einkum uáttúrusagau. það lekur út yfir, að setja þá vísinda- grein á óæðra bekk, sem mestum framförum hefir lekið á vorum dögum, og má heita að íleygi áfram dagsdaglega, og sem er jafn- nytsöm sem fögur vísindagrein. En livað Dönskuna snertir, þykir ráðgjafanum ekki nóg að gjöra hana að skyldufagi víð burtfarar- prófið — þvert ofaní tillögur nefndarinnar — lieldur heimilar hinn svokallaði íslandsráðgjafi tvöfalt! próf í henni þegar úr 4, bekk og sannast nú eigi lengur eptir þ 'ssu hið fornkveðna: »auðlærð er ill danska«. |>egar maðurber þennan dönsku þcmbing í öllum skólanum sam- an við hina lítilsvirtu nátlúrusögu, verður maður hlessa, og fær eigi dæmt um, hvort þessa ákvörðun hafi selt maður með öllum mjalla. Og er það líklegt að alþingi laki hér sem bráðast í laumana. — Vér viljuin enn taka það fram viðvíkjandi 10. gr. reglugjörðarinn- ar, sem í flestu er mjög frábrugðin 10. gr. skólamálsnefndarinnar, að hún heimtar tvöfalt próf í frakknesku þegar úr 4. bekk, og sýuist eptir því sem hefir verið ávikið hér að íraman (sbr. Norðl. III. 29.—30.) að minna mætti gagn gjöra. (Framh.). GULLBRUÐKAUP. — Mánudaginn 9. jdlí seinastl. héldu bændahjónin Klemens Klem- ensson og Ingibjörg þorleifsdóttir gnllbrúbkaup sitt ab Bólstabarbllb, og bubu þar til vinum og vandamönnum sínum, svo mættu þar og sjálfboftnir nokkrir helztu inenn úr Bólstafabllliar- og Svínavatns- breppum ásamt kotium þeirra, sem í heiiiursskyni fluttu þessum hjónum gyltan silfurbikar, mei á gröfnu letri: BV i n a g j ö f á guilbrúikaupsdegi bjónanna Klemens Klemenssonar og Ingib. þorleifsdóttur árii 1 8 76“ Vib þetta tækifæri voru tvær ræiur fluttar, önnur af prófasti síra J. þórBtirsyni á Aufkúlu og önnur af síra Markúsi Gíslasyni í BiÖndudalsliólum og þótti báírnm segjast vel, og sálmur var sunginn sem hlýddi uppá tækifærii. Hjón gullbrúikaupsina og synir þeirra veíttu gestum sínum liib rausnarlegasta, og stóö skemtan tit kvölds meö söng og samræöum. þau hjón Klemens Klemensson og Ingibjörg þorleifsdótiir eru í sönnum skilningi sómahjón. þau hafa búiö vcl og fagurlega, jafn- ágæít fyrir reglu, dugnaö og þrifnaÖ, sem fyrir mannúö og glaö- værö hjartans, og þjóökunn aö gestrisni — og svo vildum vér bændabjón kjósa, sem þau hafa veriö. 5. 15. LISTI yfir gjafir til kvennaskóla í EyjaGröi. Ur Lundarbrekkusókn: (Framh ). Frá Haldórsstööum, frú Valgeröur þorsteinsdóttír 7 kr. húsfrú Valgeröur Sigurgeirsdóttir 5kr., Ólöf húsfreyja 2 kr., Sigríö- ur 1 kr,, Aöalbjörg 1 kr., Jóhanna 2 kr., Guöný 1 kr. Frá Litlu- völlum, húsfrcyja Margrét 2 kr., Ilelga 50 a., líósa 25 a., FriÖ- rika 25 a , Sigrííur 1 kr. Frá Stóruvöllum, húsfreyja Aöalbjörg 4 kr., Pálína húsfreyja 2 kr., húsfr. Nanna 1 kr., Hólmfríöur 1 kr. Guörún 1 kr., Aldís 1 kr., Sylvia 1 kr., Ilerborg 2 kr. Frá Sandhaugum, húsfreyja Kristín 6 kr., þorbjörg 1 kr. Frá Kálf- borgará, búsfreyja Sigríöur 1 kr., Guörún 50 a. Frá Jarlstööum, húsfreyja Karóllna 1 kr. Frá Hrappslööum húsfr. Guörún 2 kr. Rannveig 50 a., Abigael 50 a., Vilborg 50 a. Frá Sigurharstööum húsfr. Sigríöur 1 kr., Jónina 50 a., Vigdís húefr. 2 kr. Frá Sand- vík húsfreyja Ilaidóra 2 kr., Jórunn 2 kr., Kristbjörg 1 kr. Frá Lundarbrckku, húsfreyja Kristín 4 kr., Sigríöur 1 kr , Anna I kr., Kristbjörg 1 kr. Frá Bjarnastööum, búsfreyja Vernika 5 br., Guö- rún 1 kr. 50 a-, Páll 1 kr, 50 a. Frá Víöirkeri, Jón bóndi 4 kr, húsfreyja þaríöur 3 kr, Frá Grjótárgeröi, husfreyja Guörún 1 kr. Frá Svartárkoti, húsfreyja Guörún 2 kr., Guörún 1 kr. Frá Stóru- tungu, húsfreyja GuÖný 4 kr. Frá Mýri, Aöalbjörg húsfreyja .2 kr. Margrét 2 kr., Anna 2 kr., Kristbjörg 5 kr. Sigríöur I kr. Frá Mjóadal, húsíreyja Uailfríöur 6 kr., AÖalg. 2 kr., Guöjón 1 kr. Aöalbjörg 1 kr. Frá Ishóli, LlólmfríÖur 2 kr , Anna 50 a., Ja- kobína 50 a. Frá Jarlstaöaseli húsfreyja Aöalbjörg 2 kr., Sigur- jóna 1 kr., Aöalbjörg 33 a , Jakobína b25 a., HólmfríÖur 20 a.^ Hólmfriöur 1 kr. Frá Brenniási , búsfreyja Sigríöur 1 kr. Frá Ilrappstaöaseli húsfreyja SigtíÖur 1 kr. Frá HeiÖarseli, Helga 1 kr. Af Langanesi: Frá Hóli, húsfreyja HóImfríÖur 5 kr., Konkordía 1 kr., Hólm- friöur 1 kr. Frá Uvannstööum, húsfreyja Aöalbjörg 1 kr. Frð

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.