Norðlingur - 09.07.1878, Blaðsíða 3

Norðlingur - 09.07.1878, Blaðsíða 3
5 6 Grund og Saurbær. Fundurinn álítur æskilcgt og vcl lil- tækilegt, að Saurbæjar- og Grundarbrauð verði samcinuð þann- ig, að fremri hluti Saurbæjarsóknar sæki að Hólum, en Saur- bæjar- Miklagarðs- og Grundarkirkjur leggist niður; aptur sð kirkja bygð í Samkomugerði, en Grundarsókn austan Eyja- fjarðarár leggist til Munkaþverar. En þareð fundinum er alveg ókunnugt um, hvort Samkomugerði fæst lil kirkjustaðar, svo og um vilja eigendanna að Grundar- og Miklagarðskirkum, þá ser fundurinn ser ekki fært að gjöra þessa brauðasameiningu að beinni uppástungu, og leggur því til, að bæði Saurbæjar- og Grundarbrauð haldi scr að svo komnu. Samþykt með 15 al- kvæðum. Varauppástunga: Ef brauðanefndin getur ekki fallizt á þessa sameiningu Grundar- og Saurbæjarbrauða, að þá verði Miklagarðs kirkja lógð niður, og sókninni skipt ’upp milii Saur- bæjar og Grundar. Samþykt með 10 atkvæðum. jþví næst var borinn upp undir atkvæði fundarins tillaga frá einum fundarmanni á þá leið, að iundurinn fallist á þær breytingar á skipun brauða og kirkna sem nú eru greiudar, með því skilyrði, að ekkert af því fé, sem prófastsdæmið heflr til þess að halda presta og kirkjur fyrir, gangi út úr þessu prófastsdæmi, og var það samþykt með 18 atkvæðum. 2. J>á var tekið til umræðu um gjöld eða laun presta, og var þetta liðað sundur og borið upp til atkvæða þannig: a, þarsem prestar hafa jarðir til umráða og afnota, haldi þeir þeim til allra sömu umráða og afnota sem fyrri og eins aukaverkum. Samþykt í einu hljóði. b, Tíund, oífur, lambseldi og dagsverk rcnni saman í eina gjaldagrein með sömu upphæð sem þessar gjaldagreinir ncma eplir seinasta brauðamati og sama forgöngurétti sem þær hafa nú eptir gildandi lögum. Samþykt með 22 sam- lilóða atkvæðum. c, Ný lög séu gefln um að helmingi hins nýja gjalds sé jafn- að niður á lausafe og fasteign, jafnt á hvert hundrað, hvort sem búandi menn eða búlausir njóta, nema prestur af á- búðarjörð sinni og lausafé, og goldið af þeim er nýtur, en hinum lielmingnum sé jafnað niður af hreppsnefndinni á alla, sein tíund gjöra, eptir efnum og ástandi. Fyrir hönd Grímseyjarprestakalls sé sama regia höfð um prests-fiska -fugla -egg. Samþykt með 22 samhljóða alkvæðum. d, Að fengnum niðurjöfnunarlista frá hreppsncfnd og líundar- iista frá hreppstjóra innheimti preslurinn alt þetta gjald sjálfur. Samþykt með 13 atkvæðum gegn 4. e, Tillaga fundarins um launaliæð brauðanna í prófastsdæm- inu var þannig: 1 Grímsey........................... 1000 krónur. 2. Hvanneyri.......................... 1000 — 3. Iivíabekkur og Iinappstaðir .... 1050 — 4. Tjörn.............................. 1200 — 5. Yellir og Stærri-Árskógur .... 3300 — G. Möðruvellir og Klómsturvellir (Glæsíbær) 1400 — 7. llægisá............................ 1300 — 8. Akureyri........................... 1500 — 9. Grund.............................. 1000 — 10. Saurbær........................... 1200 • — Sá afgangur, sem verða kynni af tekjum prófastsdæmisins, þegar brauðin væru þannig launuð; leggist til barnaskóla- sjóðs fyrir prófastsdæmið. Samþykt með 15 alkvæðum gegn 2. Viðauka uppástunga, að ef Saurbæjar- og Grundarbrauð verða sameinuð, verði hið sameinaða Saurbæjar- og Grund- arbrauð 1400 kr. Samþykt með 15 samhijóða atkvæðum. 3. Síðan var tekið til umræðu umsjón og viðhald kirkna, og var þetta mál borið upp í atriðum þannig: a, Ilvort ckki sé uitækilegt, að söfnuðirnir taki að sér umsjón og viðhald kiikuauna, þannig að allar kirkjur á opinberu góssi verði seldar söfnuðunum í hendur, en bændum, sem kirkjurnar eiga verði sett það í sjálfsvald. Felt með 13 at- kvæðum gegn 11. b, Að þeir er gjaida til kirkju, fái rétt til að kjósa 2 leikmenn til ráðaneytis prestinum og kirkjueigendum á bændaeignum, eða umboðsmönnum þeirra um fjárhag, bygging og viðhald kirkna. Samþykt í einu hljóði- c, Að tekjur kirkna verði hinar sömu og nú eru. Samþykt með 17 samhljóða atkvæðum. sækti a Munkaþverá, ab Gurudarkirkja yrtii lögíi nihur, og Saurbæjar- og Gruud- arbiauíi yrtiu sameinut); en ef sameiniugin fengi eigi framgang, þá erum vér viss- ir nm ah flestir ef eigi allir fundarmenn bafa álitib Bjálfsagt at> fremri hluti Akureyrarsóknar fengi sína innilegu ósk uppfylta meb at> mega siekja ai Gtund heldut en Muukaþveiá. Eitst. 4. Um eptirlaun presta og prestaekkna var það samþykt með 9 atkvæðum gegu 4 að við sama skyldi standa, sem vcriðhefir. 5. Iíom fram tillaga um að ræða um launaliæð presta um alt land. Feit með 11 atkvæðum gegn 2. 6. Uppástunga um það, hvort fundurinn fallist á að skrifa ai- þingismanni Einari Ásmundssyni á ðiesi, að liann sem nefnd- armaður í nefnd þeirri, er kosin er til að búa þresta- og kirknamál undir alþingi, fyigi því fast fram, að á líkan hátt verði hagað til um alt land um laun presta, sem þessi fuud- ur hefir gjört fyrir þetla prófastsdæmi. Samþykt með 12 al- kvæðum gegn 2. Fundargjörðirnar upplesnar og samþyktar. Fundi slitið degi siðar en í upphafi greinir. Davíð Guðmundsson. Á. Jóhannsson. Rétt eptirrit staðfestir. Davíð Guðmundsson. LANDBÚNAÐARLAGAMÁLID. eptir Jón Sigurðsson alþingismann. (Framh.). Nokkurra fleiri athugasemda höf. við 8. kap. frumvarpsins vil eg geta, sökum þess mér virðast þær sprotnar af misskilningi, og ckki á sem réttustum rökum bvgðar. Á 106. bls. 3. d. leggur hann þann skilning í 80. gr. frv. að ef leiguliði fellur frá eðaflyt- ur burt frá ábýli sinu, og skilur eptir hálfgjörðar jarðabætur, t. a. m. túngarð í kringum hálft túnið, þá geti hann eptir nefndri gr. ekkert endurgjald fengið fyrir störf sin. f>etta ætla eg ekki sö réltur skilningur. Eptir greininni á leiguliði að fá endurgoldinn helming þess er jörðin hefir batnað eða rýfkað í verði fyrir jarða- bætur hans. Nú verður hver maður að játa, að túngarður vel gjörður og í góðu standi, er mikii og veruleg jarðabót. enda þótt hann taki ekki nema í kringum hálft túnið, og að liann rýfkar jörðina að mun, og væri því ranglátt að svipta leiguliðann endur- gjaldi þótt garðurinn væri eigi fullgjör, enda gefur greinin enga átyllu til þess. Á bls. 107, 3. d. telur höf. það ósanngjarnt, að leiguliði skuli missa tilkall til endurgjalds fyrir jarðabætu1-, ef hann að 15 ára leigutímanum liðnum kýs að búa kyr á jörðunni næstu 15 ár, með sömu kjörum og áður. En hvað getur verið eðlilegra og sanngjarnara en þessi ákvörðun? Leiguliðinn má sjálfur kjósa um, hvort heldur haun sleppir jörðunni við landsdrottinn, gegn því endurgjaldi er bonum ber að fá fyrir þær umbætur er haun hefir unnið á henni, eða hann situr kyr með sömu kjör og áður og nýt- ur handarvika sinna um næstu 15 ár. J>að væri ósanngjarnt að ætla landsdrottni að leggja út borgun fyrir þær jarðabætur sem ef til vill væru eyðilagðar að næstu 15 árum liðnum, og án þess hann mætti færa upp landskuldina um einn eyrir. f>á fer höf. mörgum orðum um það á bls. 110—111, að leiguliðum sé altof miklar og margbrotnar skyldur ætlaðar ( frumv., en landsdrottn- um engar. þetta hlýtur nú annaðhvort að vera misskilningur, eða rangsýni, og getur hver sem les frumv. með athygli sannfærst um það. Fyrstu 6 greinir kapít. (62.—67. gr. frv.) liljóða einungis um skyldur landsdrottna álirærandi byggingu jarða, og eru sumar þær ákvarðanir fullstrangar. 69., 70. og 71. gr. eru einungis um réttarsambandið milli fráfaranda og viðtakanda, að því er snert- ir afnotarétt þeirra til jarðarinnar, og koma þvi eigi beinlínis landsdrottni við sem slíkum. f 73., 74., 75. og 78. grein eru fólgnar hinar eiginlegu leiguliða skyldur, og verður naumast sagt með sönnu, að þær séu strangari en með þarf til að tryggja landsdrottna gegn því að eignarrétti þeirra sé misboðið af ágeng- um eða óduglegum leiguliðum. Hinar aðrar greinir 8. kap. hijóða um réttarsambandið milli landsdrottins og leiguliða, og held eg að hver óhlutdrægur maður verði að játa, að réttur leiguliða sé þar mjög mikið bættur frá því sem nú er. Getur verið að svo sé sem bðf. segir: »að landsdrottnar geti eins hér eptir sem hingað tll málað út heilar arkir með óuppfyllanlega skilmála, en fyrir það mun eigi unt að girða með lögum, því þó lögákveðið væri eitthvert vist form fyrir byggingarbréfum, mundu landsdrottnar geta farið í kringum þau svo sem þeim sýndist. Hver getur t. a. m. meinað landsdrottni að gjöra sérstakan samning við leiguliða, sem enginn getur vitað um nema þeir tveir, og sem engu að síður getur verið bindandi ef ieiguliði er svo grunnhygginn að gangast undir hann. Annars ætla eg getgátur höf. um ágengni og ásælni landsdrottna við leiguliða, yfir höfuð að tala ástæðulausar, því reynslan hefir sýnt það og sannað, að leiguliðum liættir engu síður til að mis- bjóða landsdrotlnum mcð ágengni og óforsvaranlegri ábúð, en iands- drottuum þeirra með ranglátum byggingarskilmálum. (Framhald).

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.