Norðlingur - 22.11.1878, Blaðsíða 1
IV, 13-14.
Kenmr út 2—3 á mánuði
30 blöð als uin árið.
Föstudas; 22. Nóvember.
Kostar 3 krónur árg. (erlendis
4 kr.) stöK nr. 20 aura.
iálaferli
íitsíjóra WorðliiiS'S.
Leeendum Noridings er kunnugt aii iandsyfirrðtturinn, amtmaii-
urinn yfir Suiiur- og Vesturamtinu, og yfirkennari H. Kr. Fribriks-
son urim allir samtaka í aii iögsækja oss: „mikils þótti vii) þurfa“ og
fengum vðr allar þrjár stefnurnar frá öllum þessum bandamönn-
um sama morguninn, og voru öll málin riein úfaf ummæium Norbl-
ings um kiábann sybra, kiáiastjórnina þar og klábadóma. Lesend-
unum er og kunnugt af sunnlenzku blöbunum, hversu mikili far yfir-
dómurinn hefir gjört sðr um a& ónýta dómsgjöriiir Jóns ritara í
klábamálinu og þar meii veikja mjög framkvæmdir hans. Yfirrött-
urinn hefir dæmt ab landshöfbingi hefbi hvorki rbtt nð vald til ab
gefa Jóni dómsvald í klábamálinu, og ekki einungis landshöfbingi, held-
ur og konungur, og því lokib því dómsorbi á, ab rábgjafi hefbi brot-
i6 stjórnarskrána, en þeirri rúsínu bab fhæstirðttur yfirrðttinn ab
renna sjálfan nibur. — Alþýba mun eigi hafa farib fjærri sannleikan-
um, er hún áleit þessa miklu herför bandamannanna farna til þess
ab koma Norblingi og skobunum bans á alþýburaálum fyrir kattar-
nef, Bem von var af þeim, því óþarfur hefir Norblingur verib öllum
klábakonungum og „hálaunubum landsómögura“ frá byrjun og alt
fram á þennan dag; og höfum vðr í því efni, í nafni þjóbarinnar
ab þakka ágætuBtu og öruggustu libveizlu frænda vorum og vini,
snilliognum 8t!ra Arnlóti ólafssyni á Ðægisá. — Alþýfcu er
og kunnugt ab amtmabur Christianson veitti*, ekki einungis amt-
manni Thorberg gjafsókn, heldur líka Oaldóri Fribrikssyni, en neit-
abi 088 um hana f máli risnu útaf abfinningum vorum vib aðgjörbir
Haldórs f klábamálinu, ait á kostnab saubfjáreignar Norblendinga og
Austfirbinga, og þrátt fyrir þab þó vðr ættum liendur vorar ab verja
f svari voru til Haldórs, því ab hann hafbi ábur skrifab grein {
blöbin meb fyrirsögn: BSækjast sðr um likir“, og hvefsab oss íhenni
meb því er málinu var alveg óvifckomandi, og sýnt þar meb þá ab-
ferb, er vör verbum ab kalla Ilaldórsku, því ekkert annab orb
í málinu nær þvf. Yfirrðttinum gat amtmabur Christianson eigi veitt
gjafsókn, því ab vör ónýttura málib þegar á sáttafuudi fyrir drengi-
lega afcstob málaflutningsmannsins Eiríks Haldórssonar og amtmanns
Christiansonar, er hann kvab hafa rábib sör til ab hefja þegar málib,
og á amtmabur fyrir þab óviljaverk þökk skilib af oss. Síban höíb-
abi yfirrðtturinn mál útaf sömu grein gegn ussessor Henidikt Sveins-
syni, en hefir algjörlega tapab því, bæbi fyrir undirrðtti og hinum
setta yfirretti, eem vib var ab búast, þar sem málinu átti ab fram-
balda abeins gegn oss sem ábyrgíarmanni Norblings.— Haldórsmálib
unnum viir ( hðrabi, en f Bergsmálinu vorum vðr sektabir um 20 kr.
og mótparturinn ura 4 fer. Málin fóru bæbi fyrir yfirrfettinn, þann
sama yfirrðtt, er hafbi stefnt oss fyrir skemstu samdægurs og hinir
mótetöbumenn vorir, þann 8ama yf,rrMt, sein hafbi neitab** oss ura
*) Yér álítum ab ÞaÞ ®mtsrábib í heild siuui, en eigi amtmabur einn
eem nó hafl vald til þess ab velta gjafsókn, og er alþýbu mikil trygging ab þ\í,
elgi sízt þá einhver hollasti vinur henuar situr í rábinu og mnnuro vör síbar fœra
rök fyrir þessn áríbandi málefui allrar aiþýbu, hverrar hlutur heflr í þessn efni
verib svo mjög fyrir borb borinn til móts vib embsettismenn, og þab má gjafsókn
amtmanus Christiansonar í Haldórsmálinu eiga, ab lión var á almennnm sýslufnndi
Eyflrbinga vorib 1877 talin mebal annars sem sönnun fyrir þvf, ab breyta þyríti
gjafsótmarreglnnnm, enda ffcist alþingi á þab.
**) þab er vonandi ab aiþingi þyki ki1111 n,íveraudi yflrrettur of dýr — ab
eg eigi segi meira — til þess ab honnm leyflst ab baniia alþýbu manna ab uá
rfctti sínum mob þv( ab halda fyrir henni þeini gögunm er geta varbab æru og
ffc, ef elgl fást, og eigi ern meiri laiinungarniál on (ionim1 SjöílS ríft-
afius, er nó eru hiklaust prentabir. f>ab sem þetta tekor til vorra mála,
þá er þab skylda vor vib hina þáveraudi æbri dómara ab þakka neitun ótskrípt-
arlnnar himim þáverandi dómsmálaskrifara Magnúsi Stephensen, er afsvarib
gaf, og má alþýta vænta ser mikils af honum meb aldriuum, og er hanu ab mörgu
loyti þoss verbngur, ab hún sýngi hunnm þegar lof og dýrb.
49
dómsútskript í rógburbarmáli er assessor Benidikt Svcinsson sótti,
og vann á móli optnefndum Haldóri, þrátt fyrír þab þó vðr legb-
um fram vottorb dómarans um ab vðr þyrftum útskriptarinnar vib
til þess ab sanna sögu vora um Haidór; var þab einungis ab þakka
góbvilja assessors Benidikts Sveinssonar ab vðr fengum nokkurntíma
útskriptina; og eigi fyrr en hann sjáifur krafbist hennar. En þab
8Ör hver mabur, hvar rðtti hins einstaka er komib, ef þab er undir
gebþótta yfirrðttar og góbvilja dómseiganda komib, hvort menn fá
komib lögvörn fyrir sig. Sækjandi, er vissi sig sekan um þab er
á hann væri borib, þyrfti eigi annab en koma sðr saman vib þann
er dóminn ætti, um ab hann leyfbi eigi útskriptina, og stæbi hinn
þá verjulaus uppi; og líktist þetta fremur ofsókn en lögsókn. —
þab er hvortveggja, ab þab er mjög svo kostnabarsamt ab fá yfir-
rðttinn skipaban öbrum en hinum venjulegu dómurum, og treystumst
vðr eigi til ab bera allan þann mikla kostnab, ef ske kynni ab mál-
in félli á oss, þvert á móti von vorri. Vðr böfbum eigi gjafsókn,
enda álitum vðr sjálfsagt ab dómendur vikju sæti ótilkvaddir. En
sú von brást. Dómendur sátu, og dæmdu mál hinna fornu lags-
manna BÍnna, bæbi á oss. Vorum vðr dæmdir í 50 kr. sekt í Bergs-
máiinu en í 120 kr. sekt í Haldórs; skyldum vðr greiba sektir og
ákvebinn málskostnab. En þessar sektir eru eigi svo háar, ab
lögin beinlínis heimili a& skjóta málunum til bæsta rðttar. Ver sótt-
um því um konungsleyfi til þess ab geta látib hæstarðtt prófa yfir-
rðttardóminn, og vonubum vðr sterklega eptir ab oss gæfist kostur
á því, bæbi vegna þess, ab þvíiík leyfi hafa ábur verib gefin, og svo
vegna þess ab hinn vanalegi yfirrötiur heföj dæmt .nálin, og þab
getur ab minsta kosti verib spursmál, hvort þab heffci eigi verib
heppiiegra fyrir landsyfirrðttinn, ab hæstirðttur fjallabi um málin
eptir hann, þvf óvíst er ab þes^i málsmebferb yfirrðttarins á mál-
um vorum auki traust og virbingu hans í augum alþýbu, en þar af
var hann ekki aflagsfær ábur. En því fór fjærri ab oss veittist
bæn vor; vðr fengum ástæbulaust nei á dönsku frá rábgjafa,
Vðr fáum því eigi komib nokkurri vörn framar fyrir oss í þessum
málum, en verbum ab hlýta dómum yfirrðttar; og þó stendur hðr
dómur á móti dómi. Undirrðtturinn dæmir 09S alsýkna í Haldórs-
málinu, en yrfirötturinr., sem nýlega hafbi lögsótt oss, dæmir oss f
háa sekt, og þó er’ osa neitab ura ab Bappellera“, og þannig
verba oss ab engu lögvarnir, bæbi hvab form og efnishlib málanna
snertir. — Nú er þá gengib hart eptir sektum og málskostnabi, sem
er til samans hátt á fjórba hundrab króna, og hefir hinn ár-
vakri amtmabur Christianson eigi látib sör nægja ab skipa sýslu-
manni ab ganga bart eptir hinum fdæmda máikostnabi, beldur
hefir hann meb siDni alþektu rðttsýni bætt vib hann, eptir til-
mælura þeirra Bergs og Haldórs og eiginn gebþekni 30 og 20 kr.
sem aukaþóknun handa hinum snjalla málafærslumanni þeirra f hðr-
abi herra Eiríki Halldórssyni á Eyrarlandi, og mega þessir hálaun-
ubu embæitismenn játa ab herra Christianson gjörir þab eigi enda-
slept vib þá. þeir heimta af batidahófi annars manns fð, og amt-
maburinn samþykkir þegar kröfn þeirra; og þó hefir einhver
hinn merkasti mabur hðr norbanlands, er opt hefir sótt og var-
ib gjafsóknarmál, sagt oss ab hann vissi þessa au k a m á Iskos tn-
abar eigi dæmi, nema ef svo skal nefna ferbakostnab sam-
kvæmt reikningi, sem hðr gat eigi koraib til mála, þar sem roála-
færslumaburinn bjó svo gott sem hðr í bænum og átti jafnvel skemra
ð þinghúsib en vðr, þvílíkur handahófskostnabur, er sá sem vinn-
ur gjafsóknarmál, gæti veitt sðr eingöngu eptir eiginn gebþótta er
alveg óþolandi, þvf vðr getum eigi sðb hðr nokkur takmörk sett fyrir
ásælni, og á stundum hefndargirni þess sem vinnur gjafsókDarmál
og gjörræbi yfirvalda. — Hvab málum vorum vibvlkur þá er aubsöb
ab þeir Bergur og Haldór heimta alveg af bandahófi og útí bláinn
fð úr vorum vasa, hinn fyrri 30 kr., en hinn lætur sðr nægja 20 kr.
ÖO