Norðlingur - 22.11.1878, Blaðsíða 2

Norðlingur - 22.11.1878, Blaðsíða 2
51 I 52 hancla málaflDÍningsmanni Bínum; — þcír hefíu eins vel gefafi heimt- aö 100 kr. og 80 k., því alt er i sjálfsvaid lagt — og þ<5 haffi málafœrslumafur miklu meira fyrir Haldórs máli en Bergs. Og því heimta málsa&ilar eigi líka ankagetu handa málafærsluroanni sfnum vi& yfirrettinn? eía var málsfærsla herra Gufmundar Pálssonar eigi jafnmeistaraleg og herra Eiríks?! Vör viljum eigi kalla þessar mál- sdknir pólitiska ofsókn hálaunahra embættismanna gegn oss sem ritstjóra Nor&lings og þeirri stefnu er blafeib hefir óhikatí haldib alt frá byrjun og fram á þennan dag, en þab lítur næstum svo út sem alþýba manna, ab minsta kosti her norbanlands, gjöri þab, því ella heífcn eigi jafnmargir ágætismenn veitt oss a& málum þess- um, fullvissir þess, at> þó málunum aí> nafninu til sb snúiö á hendur oss, jþá sé þó hin dýpri rót og abaltilgangur sá, ab steypa Norblingi sem alþýbu- og bæn dablaíi. þessum vinum vor- um og alþýfcu, er svo drengilega hafa stutt oss til þess at> borga málskostnabinn — sektir eru en óborgabar — vottum Vór gótís málefnis og vort eigib innilegasta þakklæti — Meb því oss er meinat) at> skjóta málunum til hæstsróttar, en viljum engan veg- inn lúta málalokunum vib yfirréttinn þá leggjum vbr nú mál vor í alþýíudóm, og munum vbr í því tilefni hib allrabrábasta gefa út dálftinn pésa met> málsvörn vorri í hbrabi, sem hór eins og vant er at> vera er at>alundirsta?)a og mergur málanna, sem vór' vonum ab alþýba hafi jáfnvel gaman af ab lesa. BRÉF frá Eiriki Magnússyni, M. A. til frú K. K. Kjerúlf að Ormarstöðum í Fellurn*. I. Eg ætlaði að skrifa þbr frá Svíaríki eptir hendinni hitt og þetta um ferð mína. En þegar þar var komið vanst mbr aldrei næði til annars enn að rýna í rúna-rím meðan ljóst var, og færa það saman í skipulegt mál að kvöidi, sem farið var yfir um dag- inn. En þegar á milii varð, lenti tíminn í því, að letta sbr upp, og skoða land og kyrrnast fólki. Nú er ferðinni lokið og næði fengið að iíta yfir liðna sumartíð — einhverja hina unaðlegustu er eg hefi átt á æfi minni. Til als ber eitthvað; og til ferðar þessarar bar það, að eg setti saman í fyrra ritgjörð um rúna-rím, sern komið hafði til Eng- lands fyrir t/u árum norðan úr Lapplaudi, Prestur nokkur, að nafni James Beck hafði keypt það að Lappa fyrir 72 krónur; en Lappinn bar það á brjóstinu undir skinnkoti sínu, eins og einskonar verndarvætt, og það höfðu forfeður hans gjört um langa tíma. f>ví var gripurinn falur aðeins fyrir geypi verð. þetta rím var skorið á sex flögur úr hreinshorni. Á þess- um flögum stóð ekki annað skorið enn sunnudags-bókstafirnir sjö, endurteknir fimmtíu og tvisvar sinnnm er voru táknaðir með fyrstu sjö stöfunum úr hinu yngra rúnastafrófi, eður þeirn bálki þess, er fornmenn kölluðu Freys-ætt, og torkennileg merki hör og hvar, er einkenna skyldu merkidaga og dýrlingadaga. J>að var frábreyti- legt við þetta rím, að árið hófst 23. desember, að 31. dag þess mánaðar vantaði, og að árið haíði ekki nema 364 daga. Hag- arnir í árinu voru auðtaldir; en með því að rekja dýrlingadagana og merkidagana varð glögglega fyrír það komizt, hvaða dag árið hófst, og hvaða dag vantaði. I þessu rími sá nú glöggt til fornr- ar heiðinnar tímatals venju. Nýársdag bar hbr upp á daginn eptir vetrarsólhvörf, þegar sól og ilur hefja norðurför sína úr dimmu- og kuldadjúpi vetrarins. |>að sætir varla nokkrum efa, að þann dag hefir verið haldin nýárshátíð í Freys-dýrkun heiðingja á Norð- urlöndum. í þessu rími kom fram óræk sönnun fyrir sögu Ara fróða í íslendingabók um skekkjuna á hinu heiðna tímatali á Norð- urlöndum, er þorsteinn Surtur bætti úr með sumaraukanum. Eg segi á Norðurlöndum, því að auðvitað er, að íslendingar gátu ekki verið frumhöfundar að ári með 364 dögum í. það tímatal gat ekki verið annað en ættlandsarfur, er þeir fluttu með ser austan um haf með megin-táknum trúar sinnar: hinum lielga eldi, hinni vígð’u inold, öndvegissúlunum, o. 11. — það mótar víða fyrir því, að það voru einmitt höfðingjarnir, goðarnir sem geymdu tímatalið og gæltu þess frá upphaíi laudshygðar. þcgar krislni var orðin landslrú og kirkjuskipan varð á komið, þá eru jmö goðarnir, sem falið er á hendur að flytja þingmönnum um alt land á leiðum missiristal það, er lögsögumaður kvað upp fyrir ár hvert á alþingi, eins og glögg- lega sest af kristinna laga þætti og þingskapaþætti í Grágás. það gat varla staf'að af öðru erm fornri algengri landsvenju, að jafn- áríðandi atriði í kirkjustjórn landsins skyldi fengið veraldlegum höfðingjum til gæzlu, en biskups og klerka skyldi þar að engu getið í fyrirsögn laganna. Nú var það reyndar ve»ja, er kristni *) jiessi ffóíjlega og sbomtilega ferí)asaga er oss góí)fúslega send af höfandin- mn sjálfum til prentnnar í Norí)lingi. Kitst. var á komin, að höfðingjar Iðtu prestvígjast; en ekki cr að sjásem vígslan hafi ráöið fyrirskipunum Grágásar í þessu cfni, heldur virðast þær þvert á móti styðjast við hið veraldlega höfðingjadæmi goðanna og það band, er þetta höfðingjadæmi hafði knýtt milli þeirra og þingmannanna frá upphafi íslands bygðar. í ritgjörð þeirri, er eg neíndi, fór eg stutt yfir þessi og flciri atriði, >er skýring hins lappska rúnaríms virtist þurfa fá stuðning af. Merki dýrlingadaganna skýrði eg eptir föngum. Ritgjörðin er prentuð í ársriti fornfræðafélags háskólans, og svo sérstaklega um leið. þessi ritgjörð leiddi til þess að háskólinn fól mér á hendur að fara í sumarfríinu til Norðurlanda tij þess, að safna rúnarímsstöfum og veitti mér fjárstyrk til ferðarinnar. þelta mikla vináltubragð háskólans kom mér því hetqr, sem mér reið á miklu, að fá glöggt yfirlit yfir rúnarím í þeim löndum, þar er þau hafa gengið að fornu. En enginn sem ritað hefir um þessi rím að undanförnu hefir haft færi á að bera saman hinar ýmsu tegundir þeirra. Sumum þykir lítið til þeirra koma; en þau eru þó merki- leg að mörgu leyti, og verða enn merkilegri, þegar menn fá færi á að hera það sarnan í stóru satni, og skýra samband þeirra við tímatal og hinn margkynjaða átrúnað er tákn þau og merki sem finriast á rímstöfunum benda á. llin gagnfræðislega ritgjörð Jóns Sigurðssonar í almnaki þjóðvinafélagsins bendir glögglega til þess, hvílíkur fróðleikur liggur í merkidagá fræðinni. — En eg hverf aptur að þessu efni í öðru bréfi. II. Við Iögðurn af stað heiman þann 21. júni, í steikjandi sólar- hita, með mína gömlu óvini, koffort, kassa, öskjur, löskur og körfur, átta talsins, eða fleiri. llefðurðu séð hjónin, þegar þau voru kom- in inní vaguinn, sem flutti þau og þessa þvervöxnu fjölskyldu þeirra frá dyrunum í Bate/nan Street, þá hefði þér gefið á að líta, húsbóndann grettbrýndan eins og jvetrarsmala í illviðri, en hús- móðurina, væra, ánægða og opinleita, eins og hún væri nú að leggja af stað með krógana sína til að sýna fjarbúandi ættingjum og vandamönnum; hvað skinnin væru efnileg. Klukkan 10 var ekið á járnbrautarstöðina, og hinum síðustu kveðjum veifað út um vagngluggann til okkar trúu þjóna, Lúsönuu og systur hennar og doggsins mikla, Fríðu, sem sendi eptir okkur upp alla götu span- gól síns sára saknaðar. þegar búið var að koma fjölskyldunni fyrir, allri mér kendri eins og lög gjöra ráð fyrir, fórum við Stóra Austurveg (Great Eastern Railway) til Liverpól-stöðvar í London, og urðum að koma þar fyrir fjölskyldunni til næsta dags, því að þá fyrst fór skipið er skyldi flytja okkur til Hamborgar. þennan dag notaði eg til að skygriast unr rúnstafa ritgjörðir í Rritish Museum, en græddi lítið á þeirri leit; enda var hún gjörr á hlaupum. Eina Uppealaháskóla «disputatiu» f'ann eg þó þar, sem eg vissi eigi af áður; eptir Magnús eirrhvern Aurelius: Kort oeh tydelig under- visning, huru man skal förstá och bruka Runastatven, 1748. En hún fór ekki eiginlega langt út í efnið. Var þó miklu betra að vita af henni, enn að vita ekki af henni. þenna dag höfðum við miðdagsverð saman íslendingarnir, við hjónin, Helgi bróðir minn og Einar mágur minn, og um fram ís- lendingana, kona hans, í hinu hallarlega gestahúsi er heitir llol- born Restaurant. þaðan gekk ferðin um kvöldið, okkar Sigríðar, út til Clapham til okkar gömlu tryggu og staðföstu vina, Rickmans hjónanna, því þar höf'ðum við lofað að vera síðustu nóttina, áður enn við legðurn af stað frá Englandi í norðurförina. Víð kom- um seint, því krógaskinuin þóttu ekki hafa fengið fylli sína í Cambridge, svo að við mætti una alla ferðina, því varð að nota eptirmiðdags tfmann til þess, að safna þvi saman er skinnin mættu enn tína í dúfuna, svo að þau ekki syltu á ferðinni. Ujá Richman var garðboð þenna dag, og últum við Sigríður að vera þar með; og hefðum orðið, hefði ekki skinnin verið; en nú voru þau, og við komumst ekki fyrri eu boðsfólkið hafði fleygt frá sér leikföngum og lagt á flótta undan fallandi dögg og skilið garðinn eptir auðarr og tóman, fullan af kyrru rökkri og hljóðum næturblökum. Ilúsið var fult af gestunum. þeir voru úr öllum áttum heims svo að kalla. þar var fönguleg prestskona nieð Ijórar dætur fríðar og blómlegar, sunnan úr Australíu. það var eins og hún hefði fundið lengi glataðan bálk úr lífsins hók, að hitta ís- lending. [>ó furðáði hana að sjá, að eg skyldi vera í sjón svo líkur því, sern fólk væri íiest. Ilenui þótti ckki skepnan nógu skringileg, lil þess aö svara þeim hugmyndum senr liún lialði frá barnæsku gjört sér urn land vort og lýð. Eg heíi heyrt getið um kérlingu sem fussaði við er hún sá konung fyrst þá er hún var kominn um sjötugt, og sagði: «að tarna? kouungur? hrn! iiann er þá eins og maður». Hör voru hrokkinhærðir þjóðverjar með gleraugu, rauðhirknir sköguitentir Skotar, með lauga hlóðrauða hálsa og hvít augnuhúr,

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.