Norðlingur - 22.02.1879, Blaðsíða 2

Norðlingur - 22.02.1879, Blaðsíða 2
91 92 dræíti úr nefndarálitinuí blaði voru, svo alþýðu gefist sem lengstur tími til þess að ræða þetta, eitthvert helzta velferðarmál sitt, og láta skýlausa skoðun sína í ljðsi við al- þingismenn áður en á þing er farið f sumar. Nefndin skipti verkefni sfnu í þrent: 1. athugasemdir við brauðamatið nýja, 2, uppástungur um brauða- og kirkna-skipun, 3. uppástungur um breytingar á tekj- um presta og kirkna. I. BlíAUÐAMATIÐ. Hvað hið nýja brauðamat snertir, Iðt nefndin sðr vera umhugað um að setja tekjur brauðanna eptir sömu eöa sem Iíkustum grundvallarreglum, svo samdi hún og skýrslu í töfluformi yfir tekjur brauðanna, er fylgja frnmvarpi nefndar- innar til samanbnrðar við breytingar og leiðrðttingar þær er nefndin hefir gjört við tekjumat brauðanna, — Breytingar og leiðrðttingar nefndarinnar eru einkuin fólgnar í því að reikn- ingsviilur eru leiðrettar, a ð tekjuliöir eru tilfærðir, sein slept hefir verið og a ö arðurinn af prestsetrunum og hlunninduin þerira hefir verið hækkaður, þar setn nefndinni virtist auð- sætt að liann væri oflágt metinn. far sem innstæða í lifandi skepnum, auk hinna föstu jaið- arkúgilda, eða í peningum, þött ekki sðu þeir á vöxtum, fylgir brauði, þá vur það álit nefndarinnar, að telja bæri með tekj- um lagarentu af slíkri innstæðu. far á móti var, eptir álíti þriggja nefndarmanna, slept að reikna með tekjum rentu af peningaverði skipa og báta og, eptir sameiginlegu áliti allra nefndarmanna nema eins, af peningaverði annara dauðra hluta, cr sumum brauðum fylgja. Þar sem bætt er kúgildum við leigumála prestssetranna, eru taldar með tekjum venjulegar leigur af þeim, 20 pund smjörs eptir hvert, en þar sem þessi viðbættu jarðarkúgildi ekki eru til áður í annari innstæðu, og þannig þyrítu að kauji- ast, er aptur á móti talin með gjöldum renta af peningaverði þeirra. Nefndin hækkaði sumstaðar aukatekjur, því að bún áleit að þær hlytu að íara mokkuð eptir fólksfjölda, en þó kveðst nefndin hafa farið mjög varlega að í þessu efni. Þá hefir nefndin leiðrðtt gjöld þau er talin eru að hvíli á brauðunum, og dregin eru frá áðuren upphæð sjálíra tehj- anna er ákveðin; hefir nefndin látið sðr vera umhugað um að fylgja alstaðar s ö m u reglu ( þe.s»u efni, og áleit nefndin að hðr gætu eigi önnur gjöld komið til greina en þau sem væri viðvarandi og stöðug byrði á brauðunum svo sem liið lögákveðna árgjald af brauðunum til emerítpresta og prests- ekkna, stöðugt ílutningsgjald yfir firði og vötn o. fl. þarámóti álcit nefndin að eigi skyldi telja með gjöldum eptirlaun til emerítpresta og prestekkna og heldur eigi alborganir og vexti af lánum, sem hvíla á sumum brauðum um stundarsakir. Samkvæmt framanskrifuðum grundvallarreglum hefir nefnd- in leiðrðtt og breytt mati brauðanna, en hðr er hvorki rúm nð heldur þörf til að telja allar þessur leiðrðttingar og breyt- ingar nefndarinnar við livert brauð uin land alt. II. UM BRAUÐA- OG KIKKNA-SKIPUN. Hvað núverandi skipun brauða og kirkna viðvíkur þá álít- ur nefndin hið mesta vandhæfi vera á því að gjöra yfirgrips- miidar breytingar, og þyrftu tiliögur hðraðsfundaiina um þetta efni hit.nar nákvæmustu rannsóknar við, har eð þær værn sum- ar hverjar ekfii nægilega yíirvegaðar. Nefndin álítur eigi nauösynlegt(l), að tilfæra ástæður(!) á móti hinum serstöku upp- ásíungum, að því leyti hún eigi hefir getað aðhylst þær. (Þetta eru nefndarinnar eigin orð sem eg þræði hðr sem annarstaðar svo sem unt er í jafnstuttum útdrætti). Til þess að líkindi væru til, að prestar gætu feng- izt í brauðin, hefir nefndin stungið uppá þeirri tekjubót við hin smærri brauðin, að hvert brauð mætti álítast að gefa presti nokkurn veginn lífsframfæri, og þessu augna- mÍði hefir nefndin leitazt við að ná með sameiningu brauða, þar sem því virtist verða við komið; en uppástungur nefndar- innar í þessa slefnu ldjóta að takmarkast við þá aðra grund- vallarreglu hennar: að brauðin við sameininguna ekki megi vcrðasvo víðlend eða erfið yfirferðar, að Thomsen og Einar Á s m u n d s s on (skrifari). Nefndin átti fremur stutta fundT, 1—3 tima, með sér annanhvorn dag, og tók hver nefi)darmanna tí Kj-óitur fyrir um daginn. þó mun biskupi hafa verið petta fremur móti skapi, en látið tilleiðast fyrir förtölur hirina. það er sanngirni ein að geta þess, að Einar hafði lang- mest að gjöra sem skrifari, enda var langt að kominn, en hvernig biiiir, eÍDkum nefndarmennirnir í Rvik, geta varið að láta alþýðu boiga ser 6 jii'óimr á dag fyrir að leggja misíafnt lj| n ál- anna eöa þegja svo sem 2 klukkutima á dag er vonandi að þeir fái að sýna a næsta alþingi. — I nefndinni mnriu þeir amtmaður, biskup og Gyímur Thomsen hafa verið apturhaldsmenn, en einkum *éra i'órarinn og svo Einar í Nesi verið töluvert frjálslyndari. prestinum verði ómögulegt að sjá tilhlýðilega uui uppfræðingu ungmenna, og söfiiuðinym of erlitt, að liafa not af prestsþjón- ustunni. Þar sem sameifiingu brauða þessu samkvæmt, virtist mega viðkoma, er stungið uppá að bœta hin fátæku brauð annaðhvort með því, að leggja til þeirra annað brauð eða part af brauði, sem ætti að leggjast niður, eða með því, að sameina hið niðurlagða brauð við eitt af liinum betri brauðum, og leggja aptur frá hinu sameinaða brauði ákveðna peninga-upphæð til hinna fætæku brauða. Á einstöku stað stingur nefndin jafnvel(l) uppá, að fátæku brauði sð lagt tillag frá góðu brauði, án þess hið síðara fái neina uppbót í stað- inn. Að því leiti sem á þennan hátt ekki gat fengizt við- unandi uppbót handa ölluin hinum fátækari brauðum, helir nefndin stungið uppá, að uppbótin væri greidd úr landsjóði. Nefndin gat engan veginn aðhylst þá reglu að jafna brauð- in þannig, að stóru eða góðu brauðin hyrfu, því að hún áleit það nauðsynlegt og prestastéttinni og landinu í hag(?), að slík brauð væri til; en nefndin áleit þó að prestarnir mættu sætta sig við, að einstöku brauð væru fremur tekjulítil ef þau hefðu sérlega kosti til að bera t. d. góða bújörð hægð o. 11. Yiðvíkjandi kirknaskipuninni vildi nefndin eigi fækka kirkjum, nema með svo feldu móti að af þvf leiddi engir til- íinnanlegir erfiðleikar fyrir sóknarfólkið, en áleit fækkunina þó vel fallna til þess að greiða fyrir samsteypu brauða, og launa- hækkun presta og veglegri guðshúsagjörð. Samkvæmt þessum grundvallarreglum helir nelndin samið svo hljóðandi FRUMVARP til laga um skipun prestakalla og kirkna. t. grein. A landinu skulu vera þau prestaköll*, er nú skal greina: 1. N o r ð u r-M úla prófastsdæmi. a. Skeggjastaðir: Skeggjastaða sókn. fessu brauði leggjast 200 kr. frá Hofi í Vopnafirði. (805 kr. 78 a.). b. Hof í Vopnafirði: Hols sókn. Frá þessu brauði leggjast 200 kr til Skeggjastaða, 200 kr. til Desjarmýrar, og 200 kr. til Stöðvar í Stöðvarfirði. (3606—91). c. Hofteigur: Ilofteigssókn. (881—47). d. Kirkjubær í Tungu: Kirkjubæjar sókn. (1590—43). e. Hjaltastaður: Iljaltastaða og Eyða sóknir. (1352). f. Valþjófsstaður : Valþjófsstaðar sókn. (1525—66). g. Ás í Felium : Áss sókn. (785—27). h. Desjarmýri: Desjarmýrar sókn. Pessu brauði leggjast 200 kr. frá Hofi í Vopnafirði. (774—18). S u ð u r-M úla prófastsdæmi. a. Dvergasteinn: Dvergasteins , Klyppstaðar og Húsavíkur sóknir. Húsavíkurkirkju má leggja niður, og sameina sókn- ina við Klyppstaðasókn. (Dvergast. 1072— 52, Klyppst. 608 23). b. Fjörður í Mjóafirði: Fjarðar sókn. Pessu brauði leggjast 500 kr úr landsjóði og 100 kr. frá Hólmum í Reyðarfirði. (nýtt brauð). c. Vallanes: Vallanes sókn. (1518—40). d. Hallormsstaður: IJalIormsstaða og Fingmúla sóknir. (Hall- ormsst. 874—52, fingm. 746 — 78). e. Skorrastaður: Skorrastaöa sókn. (104 6—56). f. Hólmar í Reyðarfirði: Hólmasókn. Frá þessu brauði leggj- ast 100 kr. til Stöðvar í Stöðvarfirði og 100 kr. til Fjarð- ar í Mjóaíirði. (2498—96). g. Kolfreyjustaður: Kolfreyjustaðar sókn. (1562 — 20). h. Stöð í Stöðvarfirði: Stöðvar sókn. Þessu brauði leggjast 200 kr. frá Hofi í Vopnafirði, 200 kr. frá Heydölum, og 100 kr frá Hólmum í Reyðarfirði. (476—94). í. Ileydalir: Heydalasókn. Frá þessn brauði leggjast 200 kr. til Stöðvar í Stöðvarfirði (1982—53). k. Berufjörður: Berufjaröar og Berunes sóknir. (1052—33). l. Hof í Álptafirði: Hofs og Háls sóknir. (1466—26). A u s t u r-S kaptafels prófastsdæmi. a. Stafafell í Lóni: Stafafells sókn. (1157—88). b. Bjarnanes: Bjarnaness, Hoffcís og Einholts 6Óknir. (Bjarnan. 814—60, Einh, 536—33). c. Kálfafelsstaður: Kálfafels sókn í Hornafirði. fessu brauði leggjast 800 kr. landsióði. (572—78). d. Sandlell í Öræfum ; Sandfels og Hoís sóknir. Þessu brauði leggjast 500 kr. úr landsjóði. (278—83). 4. V e s t u r-S kaptafels prófastsdæmi. a. Kirkjubæjarklaustur: Prestsbakka og Kálfafels sóknir. (Kbkl. 1127—25, Kálfafell 279—63). *) Vér setjum hér tekju-upphæð bvers prestakalls ú milli sviga () eptir þvi sem nefndin hefir leiðrétt hana. eptir að prestarnir höföu gefið þar um skýrlur eínar.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.