Norðlingur - 09.04.1879, Blaðsíða 1

Norðlingur - 09.04.1879, Blaðsíða 1
IV, 31-32. Kemur út 2—3 á mánuði 30 blöð als um árið. Miðvikudag 9. April. Kostar 3 kránur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. Nokkur landsmál eptir Arnljót Ólafsson. VI. Lesendr «Norðlíngs» hafa nú fengið tækifæri til að útvega sðr «Kirkjutíðindi»* fyrir 1878, er út eru komin og hafa að færa álitsskjal nefndarinnar í brauðamálinu, er sett var að konúngs- boði i Reykjavík síðastliðið sumar. Eg vil ráða sem tlestum til að útvega sðr rit þetta, er hefir að færa: I. leiðréttíngar nefudarinnar við aukamat prestanna vetrinn 1877—78, II. frumvarp nefndarinnar um skipun brauða og kirkna, með athugasemdum, og III. sex frumvörp um breyt- íngar á gjöldum til presta og kirkna, um stjórn safnaðamála og skipun sóknanefnda, er taki að sér umsjón og fjárhald kirkna. Eru tvö frumvörpin fyrstu frá allri nefndinni, og hið þriðja að mestu leyti, en þrjú hin síðustu frá minni hluta heunar. f>að segir sig sjálft, hversu áríðanda það sé að helztu bændr enda í hverri sókn lesi og ræði með sér tillögur og frumvörp nefnd- arinnar, því auðráðið er að málið verðr lagt fram á næsta þíngi, að líkindum í öllum þessum sjö frumvörpum. Mér er óhætt að ætla, að afdrif þessa mikla og vandasama máls muni verða að miklu leyti komin undir tillögum og bænarskrám þeim, er landsmenn semja og senda til alþíngis nú að sumri. Nú vil eg gjöra nokkrar leiðbeiníngar og skýríngar við nefndarálitiö, og j annan stað leggja til í hverja stefnu mér finst réttast, hentast og hollast að mál þetta gangi, svo því verði ráðið viðunanlega til lykta. Nefndin hefir fyrst yfirfarið nákvæmlega matskýrslur prestanna, og hefir hún leiðrétt þær á flestum brauðum. Leiðréttíngar þessar eru langt mál og fróðlegt, og uá þær frá 5. til 44. bls. í tímaritinu. Ilér læt eg fylgja skrá yfir brauðamatið síðasta 1868 og aukamatið í fyrravetr, til glöggvunar fyrir þá er athuga vilja. TALNASKRÁ yfir brauðin og brauðamatið 1868 og aukamatið 1878, með leiðréttíngum brauðanefndarinnar. Prófastsdæmi. Branfca- tal sífcan 1870. Fyrirhug- afc braufca- tal. Tekjnr eftir braufcamati 1868. kr. a. Tekjur eftir Leifcréttíngar nefndarinnar vifc matifc. ankamati. 1878. kr. a. Lækkafc. kr. a. Hækkafc. kr. a. Leifcrétt ankamat. kr. a. 1. Norðrmúla . . 9 8 10882 19 11566. 54 6. 91 370. 30 11929.93 2. Suðrmúla . . . 11 11 13046.14 13872. 55 » » 425, 45 14298. 00 3. Austrskaftafels 5 4 2907. 00 3352.17 136. 16 144. 41 3360. 42 4. Vestrskaftafels 7 4 3610. 02 4191.04 178. 90 20. 40 4032. 54 5. Rangárvalla . . 12 9 13945 88 15613.59 13. 48 93. 86 15693. 97 6. Árness .... 14 12 11577.29 13748. 43 44. 41 108. 79 13812. 81 7. Iíjalarness . . 8 7 10168.50 12882. 53 27. 33 277. 15 13132. 35 8. Borgarfjarðar . 6 5 5187.21 5931.71 » » 217. 08 6148.79 9. Mýra ..... 6 6 7962. 92 8304. 53 » » 475. 36 8779.89 10. Snæfelsness . 7 6 8333. 56 9170. 73 » » 273. 51 9444. 24 11. Dala 5 4 4923.21 5178.70 » » 1120. 21 6258. 91 12. Barðastrandar 8 6 5757.99 6482. 85 1. 57 563. 13 7044. 46 13. Vestrísafjarðar 6 4 3472. 92 4085. 99 » » 234 60 4320. 59 14. Norðrísafjarðar 7 5 5191.68 6229. 67 24. 75 406. 01 6610. 93 15. Stranda .... 4 4 3382. 10 3808. 85 » » 688. 00 4496. 85 16. Uúnavatns . . 14 10 12066. 99 12859 12 6. 88 585. 99 13438. 23 17. Skagafjarðar . 13 10 9907 54 10189. 41 » » 886. 54 11075. 95 18. Eyafjarðar . , 12 10 11102.77 12230. 92 24. 40 267. 29 12473. 81 19. Suðrþíngeyar . 11 10 9485. 79 10939. 73 6. 00 668. 47 11602. 20 20. Norðrþíngeyar 5 5 4704. 08 4560. 31 » » 1093. 33 5653. 64 170 140 157615. 78 175159. 37 470. 74 8919. 88 183608. 51 Talnaskrá þessari er raðað niðr eftir prófastsdæmum. Er í fremsta dálki brauðatalan siðan 1870, en í næst fremsta dálki tala brauða þeirra er nefndin leggr til að verði eftirleiðis. Fækk- ar nefndin því brauðunum um 30 als, eðr úr Í70 ofaní 140. Menn geta séð bver brauð þessi sé á skýrslu nefndarinnar á 46.-83. bis> kirkjutíðindunum. j>ó er þess að geta, að «Yflrlit» yfir niðrlögð brauð á 75.-76. bls. er hvorki reglulega niðrraðað eftir prófastsdæmum nö heldr íullkomið, er þegar ráða má af því að nefndin fækkar brauðunum um 30, en telr hér eigi nema £9 fækkuð brauð, og í annan stað telr hún 3 ný brauð. Hér er því gleymt 4 brauðum, er leggja ^skal niðr; þau eru þessi: jþlngmúli í Suðsmúlaþíngi, Einholt í Austrskaftafelssýslu, Álftamýri í Yestrísafjarðarprófd. og Reynistaðaklaustr í Skagafirði. Tekjur niðrlögðu brauðauna eru 23,524 kr. 83 a., en eigi 20,836 kr. 32 a. svo sein tallð er neðst á 77 bls. í kirkjutíðindunum, og skal þvi breyla aðalupphæðinni á 78. bls. eftir þessu. j>riði dálkr i talnaskránni er skýrir frá tekj- um brauða samanlögðum i prófastsdæmi hverju eftir «aUglýsiug» um endrskoðaða brauðamatið 1868, dags. 8. júlí 1870**. |>á kemr I fjórða dulki aukamat eltir skýrslum prestanna óleiðréttum. *) þessi kafli ritgjurbarlnnar er skrifabur rett ábnren höt’. barst ágrip 0Norí)lingS'‘ af rnálinu. Ritst. **) I samlagníngnnni er braubnnum rabab nifcr á tvenuan hátt, fyrst eftir pröfabtsdæmum, og sífcan í fjúra flokka 121 En í þrem síðustu dálkunum eru leið- réttíngar nefndarinnar. Leiðréttíngar hennar eru að visu miklu fleiri, því hör er eigi getið annarar lækkunar en þeirrar hjá nefndinni, ef brauð I pró- fastsdæminu hefir lækkað hjá henni meir en hækkað. Sama er að segja um haikkanirnar í sjötta dálki. í sjö- unda dálkintim er leiðrétt samtala brauð- anna í sérhverju prófastsdæmi. Hafa þá öll brauðin á landinu hækkað fyrir jeiðréttíngar netndarinnar um 8449 kr. 14 a. En í þau 10 ár frá 1868 til 1878 hafa öll brauð hækkað nálega um 16j af hundraði hverju, eðr næstum einn sjöttúng. Míkil blessun er yfir þessum preststekjum, og það I svo hörðum árum til lands og sjávar og með öllum fjárkláðanum, öskufallinu og bráðafárinu! Hverr sá er gera vill sér ómak, haun getr fundið með reikningi, ef hanu deilir hinni fyrirhuguðu brauða- tölu í hið leiðrétta aukamat, hversu há brauðin verða í hverju prófastsdæmi að meðaltali. En þá verðr hvert pró- fastsdæmi að njóta sín eðr halda öll- um tekjum brauðanna; en það er nú eigi alstaðar, þótt það sé aðalreglan hjá nefndinni. Eg hefi því einúngis talið hve hátt meðalbrauð yrði á öllu landinu, og verðr það 1311 kr. 49 a., og má það heita gott brauð, og sýnir tala þessi þegar, að komast má hæg- lega af með tekjurnar einar, ef brauðin væri nákvæmlega jöfnuð sín á milli eptir göllum þeirra og gæðum, því tekjur ppesta þurfa eigi hærri að vera en frá 1000 til 1500 kr. nema á brauð- um í kuuplúnum. f>ó hefir nefndin eigi látið sér nægja tekjurnar eiuar handa prestum, heldr hefir hún seilzt til ajmannafjár í landsjóði handa þeim, að upphæð 7600 kr. Af fé þessu fær Suðrmúlaþíng 500 kr., Austrskaftafels- sýsla 800, Vestrskaltafelss. 500, Ar- nesþíng 500, líjalarnesþíng 500, Borg- arfjörðr 200, Snæfelsnessýsla 300, Barðastrandar 400, Vestrísafjarðar 600 Norðrísafjarðar 1000, Stranda 300, Skagafjörðr 400, Eyafjörðr 400, Suðr- þíngeyarsýsla 500 og Norðrþíngeyars. 700 kr. Vér þurfum eigi annað en líta á talnaskrána hér að framan og telja hvað meðalbrauð verðr í sýslu hverri eðr prófastsdæmi, og þá sjáum vér hversu eftir gæfcnm branfcanna; en hvorki lagt saman eftir priifastsdæmum nfc gæfcaflokkum. Eg hefl lagt hvorttveggja satnan og snúifc ríkisdölnm og skildíngnm í krónnr og anra. Samtalan eftir prúfastsdæmum verfcr i57,G15 kr. 78 a., en eftir gæfcaflokkum eigi nema 157,012 kr. 16 a., og kemr þafc til, afc Grenjafcarstafcr er talinn 2rd. = 4 kr. lasgri í flokkaskipuninni, en aftr Skeggja- stafcir 10 sk., Bvammr í Ilvamsveit 2 sk. og Holt í 0nundarflrfci 7 sk., efcr 3S anr als, hærrl ( flokkaskipuuinui en eftir prúfisstedænnim. Svona mikíl er uú uákvæmuin »g afcgætuin hjá stjúrninni sjálfrl I 122

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.