Norðlingur - 29.04.1879, Blaðsíða 4

Norðlingur - 29.04.1879, Blaðsíða 4
1 35 13G pinu nafni má telja að heiti Gautasíki eða Gautaskurður (Gotekanal). Fyrst er Tröllhettuskurður milli Tröllhettu og Vennersborgar við Vhbí. En venjulega er hann ekki talinn til Gautaskurðar. f>á VeslursknrðurinD frá Sjóþorpi (Sjötorp) við austurströnd Vænis og austur í Veitur; þá Austursíkið frá Mótala gegnum ýms smá vötn ýmist eða land austur í vík þá er gengur úr Eystrasalti inn í Aust- urgautland og Slátbaken heítir. Hið grafna og sprengda síki er, að fráskildum Tröllhettuskurði 8 sænskar mílur og 7,102 fet. Skurðurinn er hvervetna 10 feta djúpur, 80 feta breiður milli bakka að ofan og 40 feta breiður í botnin. Hann heíir kostað als yfir 15 milliónir króna, en á verkinu stóð í rúm 20 ár. — Tröllhettu skurðinn fengu Svíar fyrst fullgjörðan árið 1800 eplír 200 ára strit; en hann þótti of mjór og var víðkaður á móts við Gauta skurð ár- in 1836—1844. |>essi stutta lýsing gefur að eins daufa bugmynd um þetta mikla þjóðvirki, sem enginn getur skilið í nema hann sjái skurðinn eigin augum með höfnum sínum og brúm, hinum feikna miklu hvelfingum er hann hvílir á yfir ár, læki, gil, og hin- um stórkostlegu gljúfrum er honum hafa verið sprengd gegnum fjallása og hæðir. |>egar þess er gætt að hinn eiginlegi Gauta- skurður var klofinn gegnum land þegar almenn fátækt og peninga- neyð gekk yfir alt land rétt um sarna leyti, og árin eptir að Svíar mistu Finnland og að þjóðiuni krepti svo að kalla alskonar eymd, þá verður manni ósjállrátt að ætla að slík þjóð eigi fyrir mikla tíð stórkostlegra þjóðframfara. — Enn er einn skurður sem eptir er siglt þegar þessi leið er farin, áður en komið er til Stockhólms, hinn svo nefndi Södertelge-skurður, sem klofinn er gegnum há björg og fuilgjörður var árin 1806—1819 eptir margar og langar tilraunir. Hann er meira en 3000 álna langur og sex álna djúpur. þegar inn um hann er komið er maöur á Legi (Málaren). J>á er siglt gegnum endalausan eyjaklasa, eru þar allar eyjar skógi vaxnar og sér hvervetna til sumarbústaða þeirra er auðmenn í Stockhólmi flytja i um sumartímann og reist eru í áþekltu lagi og landhús Svissa, og eru optast steind annaðhvort hvít eða mjög Ijósblá. J>að vnr snemma morguns hinn 6. júlí að við lentum við skipabrúna (Skeppsbron) í Stockhólmi og tókum okkur aðsetur þar í Grand Hotel. (Framhald). SÝNINGIN á Grund á sumardaginn fyrsta fúr frarn l hinn indælasta suœarvetiri, og var þar saman koininn múgnr og marg- menni, víst náltBgt 500 kariar og konur, — þaraf margir nortan ör pingeyjar- sýsio eiukum ofan frá Mývatni — og var sannur hátítarblær yfir manngrúanum. Forstótnnefndin (Eggert Gnunarsson, Éggert Laxdal og Jón Olafssou), hafbi búizt nm hib bezta, reist tvö stór tjöld, aunab fyrir ýmsa sýnisgripi en ( hinn vorn veit- ingar (nerna ölföng er ekki voru veitt á sýningunní, en þó eitthvab pnkrafe mefe heima á bœnum, afe sögn eptir amtmauns leyfil en í forbofei sýslumanns og nefndarinuar); reistur var þar og ræfeustóll. Nefndin haffei séfe fyrii ágætum margröddufenm söng, sem Magnús organleikari frá Akureyrí stýrfei mefe prýfei, og varfe mönUnm hin bezta skemtaú afe. — Til sýningarinnar komu eitthvafe 150 fjár af öllum ,sortum“ er var haft í færikvfum. Cni fófe dæmdi 3. maiina nefnd, 1 úr hverjum brepp og tveir varamenn, ef afeal dómendur kæmu sór eigi saman. Fefe yar flest faiiegt, og vel í hold kotnife og einknm harfelegt. — Á sýuinguna komn aiimargir hestar, bæfei reifehestar og áburfearhestar, sumir prýfei fallegir og gófeir. — Á sýuingnna kom niiklu meir af vefuafei og ýmsu öferu eu vife var afe búast, eptir því sem afe sýniugin átti nppronalega ekki afe yflrgrípa þá hlutí; og mhn þafe forseta framfaraffelags vors, aiþíugism. Eggert afe þakka afe munir þessir vorn þó seudir; vorn margir af þeim ágætiega vandafelr, og mon sá hluti sýn- iugariunar fá töluverfea þýfeingu sífear meir. Vife þennan hluta sýningarinuar var þess getífe af þeirn er stófe fyrir úthlutan verfelannanna berra Frb. St. afe hferþætti mega þegar sjá hin he i llavænl eg n áhríf kvennaskúla okkar. Aflífeandi hádegi var gengife í prosessíu í kringum sýiiiugarstafeinn og snngife á göngunhi, og námu ffienn sífean 6tafear fyrir framan ræfeustóíinu. þá helt for- setl framfaraféiagsins Eggert Gunnarsson skipuloga, vel samda og svo sem 6já)fságt, frjálslega ræfen, og opnafei 6ýuingnna, var siingife eptir rœfenna, eius og ept- ir allar ræfeur þær, er hér verfea taidar 1 efea 2 kvæbi cr áttn vife ræfenefuife Kl. 1 var féfe skofeafe; og tókn mat6menn þegar til starfa Úr því var mönnum tífegeugt iuní hife stóra sýniugartjaid, en söngmennirnir skemtn mönnum jafnhiifea. KJ. 2 vorn he6tarnir sýndir og vorn margir fallegir, og sífean var haldin kappreife, og var þafe hin bezta skemtan, en þó vann þá afe eins kiáihestnr verfeiaun, velbúna svipu. Uestinu étti Signrfeur í Kroppi. Eu seinna nm daginn voru gæfeingarnir reyndir afe nýju á löngum spretti og var vegnr hvergi nærri vel sléttnr og tveir skurfeir & skeifeinn mefe litlu millibili, tók sá hesturinn, er vann verfelannin (faiiegar beizlisstengnr), sig tveim sinnum hvafe eptir annafe hátt yflr þá, og rarin þá langharfeast á skeifesenda ; höf- nro vér aldrei séfe þvíjfkt 6keife og snildar afefarir af uokkrnm besti. Hest- ínn átti verzlunarstjóri E. Laxdal og reife hann bonum sjálfnr. Hestur- inn er frá séra porvaldi í Hofteigi. Kl. 8 talafei verzlnnarstjóri E. Laxdal fyrir Islandi vel og skðroglega. pá taiafei yngi6mafeur FállJónsson á Akureyri fyrir Snmardeginum. Og þvínæst talafei bókbindari Frifcbjörn Steinsson á Aknreyri fyrír E y fír fei ngnm. pí tóku hinir kosnn dómendur til þess afe ákvefea verfelaunin og gekk alllang- ur tími í afe yflrlíta bina ýmsu muui, en eínkum vörfeu þeir sem dæmdu nm féfe lÖÐguRi tíroa til bíus Tandaeania og umfaDgsiiiikla verks síus. Dómendor voru þessir: Fjárdóœtridiii; Sveiubjórn þorsteinsson á Stekkahlöfeum, Sigurgoir’ porláks- son á Halldórsstöfeum og Páll Pálsson í Erekkii. Um hesta daemdu: Vigfús Gíslason í Samkomugerfei, Páll Hallgrímsson í Möfernfelli og Helgi Hallgrímsson f Kristnesi. Um Vefnafe og hannyrfeir dæmdu: Forstöfen- og kenslnkona kvenna- skólans, húsfrú Kristíu í Melgerfei, húsfreyja Margrét á Uitlahóli og húsfrevja Sig- rífenr í Samkomugerfei, þessar konur dæmdu og nm osta og smjör. Um 6iaífeís- gripi og verkfæri dæmdn: Benidikt Jóliannessoii í Hvassafelli, Vilhjálmor BJarn- arsou í Kanpangi og Magnús Jónsson gnllsmifeur á Akureyri. Kl. eitthvafe G höffeu dómeudnr aflokife starfa síuum, og sté þá Jón bóndi Ólafsson f ræfenstólfnn ti! þess afe skýra frá þeirri nifenrstöfeu, er dómendnmir nm hinn lifandi pening, heffen kómizt afe, gjöra grein fyrir dómnnnm og úthluta verfelaunnm, og hélt hann ræfen bæfei fvrir og eptir og sagfeist prýfeilega. —Fröken Anna Melsted afhenti verfelaunin. þessir hlutU verfelaun fyrir fé: Fyrir ær: Nr. I Signrgeir Sigurfesson á Öngnlstöfenra 20 kr. (frí E. Laxdal). — 2 Jóii Ólafsson á Rifkelstöfenm 8 kr. — 3 Sveinbjörn Jio r s te in sbo n á Stokkahlöfenm 1 kr. Fyrir hrúta: Nr. 1 Jón Ólafsson á Rifkelsstöfenm 15 hr. (frá E. Gunnarssyni). — 2 Signrgeir Signrfesspn á Öngnlstöfenm 10 kr. (frá Einari í Neai). — 3 Gufemundnr Jónatansspn á ICIauf 5 kr. (frá E. Gunnarssyni). Fyrir gemlinga: Kristján Sveinsson á Hjálmstöfenm fyrlr lambhrút 3 kr. og aami 2 kr, fyrir lamhgimbur. Fyrir hesta fengn verfelaun: Verzlnoarstjóri E. Laxdal beizlisstengur fyrir ranfeskjóttan gæfeing. Yngismafenr Signrfenr Helgason á Kroppi svipn fyrir gráan klárhest. Bóndi Sigurfenr Signrfesson í Mifegerfei fyrir gráan áburfearhest 5 kr. Fyrir trippi fengn verfelann: Hósfrevja Sesselja Jónsdóttir á Kroppi 3 kr. fyrir móskjótta hryssn i vetra, Yugismafenr Jósep Helgason ( Kristnesi 2 kr. fyrir raufeblesóttan fola 4vetra. Eptir afe Jón Ólafsson haffei talafe hélt ritstjóri Norfelings ræfeu fyrir stjórn framfarafélagins, og afe henni lokinni sæmdi fundurinn stjórnendur mefe þreföldn hórra. þá talafei ungnr gáfnmafeur Jðn JónssOn frá Hólum fyrir konnm og mælt- ist prýfeilega. þeirri ræfeu svarafei og fundurinn roefe margföldu húrra. Nokkrn sífear var úthlutafc vorfelaunnin fyrlr ýmsa mnni og talafci Frb. Steins- son nokknr vel valin orfe fyrir. Fyrir tóskap og vefnafe hlntn verfelaun: Jón Davffesson bóndi á Litlhamri fyrir dóka og vafemál 5 kr. Sigfús Thorlacins bóndi á NúpufPlli fyrir dúka 3 kr. Jóhann Jóhanuésson bóndi í Ölversgerfei fyrir SJöl og hálsnet 4 kr. Jón Jónsson bóndi á Hrísnra fyrir vafemál 2 kr. K v e n n a s k ó 1 i n n fyrir prjónnfe nllarnærföt og flngravetlinga 3. kr. J>ar afe auki fékk skólinn hrós fyrir ágæta skattering (eptir Jóninnu Jáns- dóttir frá Espihúli) o. fl. Sömuleifeis fengu þessi heimlli hrós fyrir ágætlega nnninu vefnafe: Saurbær, Stérhamar, Rlfkolsstafelr, Melgerli, Samkomngerfci og Mikligarfe- ur. En á öllom þossnm gæfea vefnafei mun eigi hafa verife hægt afe gjöra mik- inu mun. Fyrir osta og smjör hlaut verfelann: Ásrún Jónsdóttir á RifselstBöfeum 5 kr. Fyrir smífeisgripi fengu verfelaun: Magnús Benjamínsson gnllsmifenr á Aknreyri fyrir afc hafa fnndife upp og smífcafc vél er beigir og klippir kambavlr, 10 kr. JÓuas Sveirisson smifenr á Muukaþverá fyrir strokk og rokk hvorttveggja mefe nýjn lsgi 6 kr. Glfmnr áttu afe íara fram cn dagnr entist eigi til þess. Margar voru fleiri ræfenr haldnar, en hér ern taldar, fór sýningin ágætlega fram Og var henni eigi s’litife fyrren k). 97». Skildust menn glafeir og ánægfeir í þeirri vissu von afe hér væri stigife næsta þýfeingarmikife spor á framfara vegi þjófearinnar. þetla er hin fyrsta sýning á islandi. Auglýsingar. __ Mlna heifcrnfcn skiptavini og kunningja læt eg nú vita, afe eg frá 1. maf- mánafear næstkomandt hætti verzlnn þeirri, sem eg hingafe til hefl rekife á Aknr- eýri. Um leife og eg þakka einnm og sérhvorjum alla þá gúfevild og traust, er þeir hafa sýnt þar verzlnn miimi, skal eg jafnframt geta þess, afe frá áfenr téfen tímabili verfenr verzlnninni haldife áfraui af hingafc til verauda verzlimarfnlltrúa mínnm, herra Chr. Johnason sem eg liefl selt verzlunarhúsin mefe þeirri sknld- binding, afe hann í vorzlunartífe á komandi snmri heimti inn skuldir vife vetzlan- ina, og vona eg afe allir greifei sknldir sínar eius gófefúslega og þær f gófeu trausti vorn þeim lánafear og afe þeir mnni gjöra honum gjaldheimtu þessa léttbæra mefe því fúslega afe fullnægja skoldálúkningar skyldu sinnf. þafc skyldi einnig vera mér ciukar kært ef gófevild sú og transt þafe, er bæfei sjálfnr eg og verzlan mín jafnan hafa afe notifc, einnig mætti verfca hlntfall ept- irmanns míns, sem eflaost mun leítast vife afe gjöra sig þess maklegan. Kaupmannahöfn 28. febrúar 1879. Virfeingarfylst L. Popp. - A alla þá, sem skuldir eiga afe gjalda til verzlunar herra kanpmanns L. Popps á Akureyri, skora eg afe borga þær til mín fyrir lok júlímánafear næstkom- andi. Skyldi einhver sakir fátæktar ekki treysta sér til afe borga alla sknld sina f ákvefcinn tíma, ófka eg afe samnlngur um láknlng heunar verfei gjörfenr vife mig fyrirfram, því afe öferum kosti neyfcist eg til afe hoimta inn sknldir þær, er óloknar kyuni afe verfca 1. ágóstmánafear, á annan mér og hjotafeeigendum mifeur gefefeldan hátt. Akureyri 20. apríl. 1879. Chr. Johnason. Kanpskip kom hingafc 27. þ. m. íslaust úti fyrir. Betri prísar. E.igandi og ábyrgðarmaður: Siha|)tl Jdsepssoíi, cand. phil. Akumyii 1B79 Prenlari: B. M, S t epkd n s * o n.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.