Norðlingur - 14.06.1879, Blaðsíða 1

Norðlingur - 14.06.1879, Blaðsíða 1
IV, 39—40 Kemur út 30 blöð Nú er álitsskjal brauða- og kirkjumálanefndarinnar komið fyrir almennings sjónir, og virðist því vel til fallið, að menn láti opin- berlega f Ijósi skoðanir sínar á toí og málinu yfir höfuð, svo það geti orðið sem bezt undirbúið til næsta þings, því þá mun það verða tekið til umræðu, og líklega útrætt að sinni, enda fæ eg eigi sðð, að það sé til neins að draga mál þetta lengur, því seint mun almenningur komast til fastrar niðurstöðu í því, og seint eða aldrei munu allir verða sammála í því, svo ólíkar og hver annari gagnstæð- ar eru þær skoðanir, sem þegar hafa komið fram viðvíkjandi þessu efni*. En fyrst svona stendur á, sýnist mér það hyggilegast, að breyta eigi mjög miklu frá því sem verið hefir, heldur að eins gjöra þær endurbætur, sem nauðsynlegastar eru og næst liggja, og láta þar við lenda að sinni, sjá hvernig þær gefast og færa sig svo smámsaman upp á skaptið með að bæta úr vandkvæðum kirkjunn- ar og rýmka um safnaðafrelsið. þessa aðferð hygg eg verða munu langtum afTarasælli en hina, að hylta öllu og breyta i einu, eða láta alt sitja við það sem verið hefir og lagfæra ekkert. Eg er alveg samdóma hinni heiðruðu nefnd í því að æskilegt sé að söfn- uðirnir hafi meiri afskipti af kirkjumálum en nú tíðkast, en það sé samt enn ekki kominn tími til þess, að afhenda söfnuðunum kirkjurnar, og þá því siður til þess, að aftaka ríkiskirkjuna og láta hvem söfnuð sjá sér sjálfum fyrir presti og launa honum, enda þótt það sé í sjálfu sér réttast, og styðst þetta álit mitt meðal ann- ars við það, hvað bændur hér austanlands eru vanafastir og ófúsir á að taka kirkjurnar að sér. Yfir höfuð má víst nefndin eiga það lof skilið, að hún hafi leyst starf sitt vel af hendi, eptir þelrri stefnu sem hún hefir tekið, en þó virðist mér mega finna ýmsa ösamkvæmni f nefndarálitinu, qg ætla eg mér að b?nda á nokkur at- *) Eitt atriéi, er snertir þelta mál, er þó vissuiega athugavert öér- um fremur. Séra Arnljótur Olafsson hefir nefnilega hreift því í Norélingi, a> þörf væri á aí koma hér opp barnaskólum, og lagt þaé til, a& til þeirra væri varib tekjum þeim er afgangs yrti f hverju prófastsdæmi, þegar búié væri ab gjöra öll prestaköil prófastsdæm- isins vibunanleg. Má færa þær ástæbur fyrir þessari tillögu, a& mcntun alþýbu er nátengd embætti prestanna, og ab nppfræbing æsku- lýbsins yrbi aubveldari fyrir þá, ef barnaskólar væru stofnabir. þab er nú ekki efamál, ab barnaskóiar eru naubsynlegir fkaupstöbum og ejóplássum, enda verbur þeim hér hægast viökomib, en mjög rnis- munandi skobanir eiga sör stab nm þab, hvort þeir séu hentugir til sveita, þarsem vfba er mjög strjálbygt, enda vantar enn mikib á, ab menn séu alment sannfærbir um naubsyn og nytsemi þeirra og marg- ir efast um ab mikil framför væri (því fólgin, ab beimakenslan legb- ist nibur, og foreldrar hættu sjálfir ab kenna börnum sfnum. Svo munda líka tekjur braubanna á lslandi bvergi nærri hrökkva bæbi til ab launa prestum hæfilega og Ifka ab kosta barnaekóla í hverri Bveit. En varla mnn nokkrum skynsömum manni geta blandazt bug- ur um þab, ab skólar fyrir gáfaba unglinga séu mjög þarfir og samkvæmir þörfum tímans, og ab æskilegt væri, ab nokkrir slíkir skólar væri stofnabir á landi hér, svo vér gælum fengib sem flesta mentaba alþýbumenn. En ab rétt sé ab verja til þeirra fé því, sem lagt hefir verib tii prestastéttarinnar, getur verib talsverbum vafa undirorpib. Klaustragózin voru fyrst eptir sibabótina ætlub til skóla- etofnana, þótt ekki yrbi af því, en dú eru þau landsins eign og virb- ist þvf landssjóbnr eiga ab kosta skólana. Samt sem ábur finst mér þab ekki ósannlegt, ab stofnatir yibu skóiar á bentugum Btöbum f binum ríkustu prófastsdæmum, einsog t. d. Hallormstab, Odda, Hft- ardal o. s. frv , og til þeirra lagt nokkub af tekjum gæbabraubanna. En alt þetta skólamál finat mér ennþá óundirbúib, og ekki naubsyn- legt ab blanda þvf saman vib presta- og kirknamálib, sem aubsjáan- lega þarf brábra abgjörba vib, nema bvab vel mætti taka tillit til þessara fyrirhugubu skóla vib mebferb málsins, meb þvf ab verja ekki til annars tckjum þeirra brauba, sem ættu ab tolla skólunum. Af þessum ástæbum hefi eg hér óvíba stungib uppá því, ab lagt verbi fé frá einu prófastsdæmi til annars, lieldur yfir höfub ab tala fylgt þeirrí grundvallarreglu í liilögum mínum, ab láta hvort pró- fastsdæmi bera sig sjalft, nema hin allra fátækustu, og þeirri regiu virbist nefudin einuig ab hafa fylgt ab mestu. 153 Kostar 3 krónur arg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. riði viðvíkjandi skipun prestakalla, þar sem mér finst þessi ósam- kvæmni helzt koma fram. Nefndin hefir að minni hyggju gjört alveg rétt í því, að leggja ekki til að þau brauð yrði bætt upp, sem í alla staði eru Hfvænleg og aðgengileg, þótt þau séu fremur tekjulág. þannig hefir henni t. d. ekki fundizt ástæða til að bæt^ upp Ás i Fellum (með 785 kr. tekjum), Auðkúlu (með 882 kr. tekjum) eða Goðdali (með 666 kr. tekjum). En aptur hefir hún sumstaðar vikið frá þessari reglu; og það á stuödum ástæðulaust, að mér sýnist.| Svo er t. d. þar sem stungið eg uppá því, að Hestþingum (hægu brauði sem er vel ( sveit komið, með 790 kr. tekjum og góðri bújörð), séu lagðar 200 kr., sem virðist vera hreinn óþarfi. Einnig má telja það ástæðu- lílið, að leggja 300 kr. til Tjarnar og Vesturhópshóla, er hafa til samans nærfelt 900 kr. f tekjur og liggja í því héraði, þarsem kaila má,--að flestir girnist að búa. |>etta og annað þvílíkt virð- ist mér nauðsynlegt að taka til greina, vegna þess að búast má við, að ekki fáist neilt tillag úr landsjóði, er nefndin stingur uppá að brauðunum verði veitt, enda verð eg að vera á þeirra máli sem ekki vilja í þyngja alþýðu með nýjum álögum í þarfir prestastétt- arinnar, .&n hitt finst mér sanngjarnt og tilhlýðilegt, að presta- stéttinni f heild sinni sé bættur upp sá skaði, sem hún hefir beð- ið við afnám skattfrelsisins, með því að lagt sé aptur jafnmikið fé til fátækra brauða, sem gjaldfrelsi þetta hefir numið að undanförnu. Að öðru leyti held eg réttast, að brauðin séu bætt upp hvort með öðru, en þó ekki svo, að góðu brauðin séu gjörð að fátækum brauð- um, því þá er farið ofiangt í byrjuninni, enda skertur réttur þeirra sveita þar sem góðu brauðin eiga heima, lieldur virðist mér ætti að hafa j#ið,.fyrir grundvallarreglu, að leggja engu fátæku presta- kalli styrk af landsjóði nema þar sem svo hagnði til aðv‘ekki væri fært að bæta það upp af tekjum annara brauða í sama prófasts- dæmi. Yil eg nú telja upp nokkur fálæk prestaköll, sem eg þekkí til, eða hefi afspurn af, og segja álit mitt um það, hvernig mætti bæta þau upp, án mikilla útgjalda fyrir landsjóðinn, svo þau yrðu viðunanleg. Nefndin stingur upp á því, að frá Hofi í Vopnafirði séu tekn- ar 600 kr. og eiga Skeggjastaðir að fá af þeim 200 kr., en 100 kr. mun víst vera nóg, því brauðið er ekki gæðalaust, þótt það sé útkjálkabrauð. Desjarmýri á að fá 200 kr. , og mun það vera hæfilegt. Ilið fyrirhugaða nýja brauð, Fjallaþing, ætti þá að fá þær 300 kr., sem eptir eru. í Suðurmúla-prófastsdæmi er stung- ið uppá, að stofna eitt nýtt prestakall, Fjörð í Mjóafirði, og vill nefndin leggja til þess 500 kr. úr landsjóði. |>etta hlýtur nú að vera óþarfi, því prófastdæmi þetta er eitthvert hið ríkasta á land- inu, og mælti vel bæta upp þetta fyrirhugaða brauð með því að leggja til þess tekjur frá Hólmum, (400 kr. mættu líklega nægja). Óþarft virðist líka að bæta Stöð upp með 500 kr., og sézt það Ijósast, þegar prestakall þetta er borið saman við Sandfell í Ór- æfum, sem líka á að fá 500 kr. uppbót, því Stöð er miklu hægra brauð og betur í sveit komið, enda tekjumeira en Sandfell, en bú- jörðin er alt eins góð ef ekki betri, og sýuist þvífullnóg að leggja því 300 kr., sem taka mælti frá Eydölum. t Skaptafelssýslu er ekk- ert prestakall svo tekjumikið, að frá því megi taka nokkuð til að bæta upp önnur brauð, og þótt þar yrðu sameinuð prestaköll, þá mundu eríiðleikar vaxa svo við það, að hin sameinuðu brauð mættu samt ekkert missa, til að geta heitið viðnnanleg. Nefndin hefir lagt það lil, að Sandfell sé bætt upp með 500 kr., og veitir ekki af, og Kálfafellsstaður með 300 kr., eu varla er ástæða til að gjðra það brauð tekjumeira en Sandfell, því það er bæði hægra og bet- ur í sveit komið, mundi því líklega 200 kr. uppbót nægja. 500 kr. eru ætlaðar Ásum i Skaptártungum, og mun það ekki vera of- mikið. Verða þá als 1100 kr. lagðar úr landssjóði til brauðanna í Skaptafellssýslu. Til Selvogsþinga í Árnessýslu vill nefndin láta leggja 500 kr. úr landsjóði, en þessa uppbót, sem líklega mætti vera minni, viröist vel mega taka frá hinum betri brauðum pró- fastsdæmisins, svo sem Hraungerði og Arnarbæli. Sama er að segja um þá uppbót, sem nefndin ætlar Stað i Grindavík, að hún gæti komið frá belri brauðunumí Kjalarnessþingi, enda hefir nefnd- 2—3 á inántiði als um árið. Laugardag 14. Júni. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 1Q>7Q 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1 U. 154

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.