Norðlingur - 14.06.1879, Side 3

Norðlingur - 14.06.1879, Side 3
157 159 það nú vera ljóst, bæði hvað stefna nefndarinnar átii að vera og líka hvað hún var; eg ætla semsð, og svo munu fleiri, að hún hafl átt að vera sú, að vinna sem trúr þjón þjóðarinnar, útvalinn af æðsta valdi liennar, aðþví að fá í eina lögbók allar þær ákvarðanir, sem undir þetta mál geta heyrt, bæði hvað áhrærir skyldur og rðtt hinna einstöku sín á milli og einnig þjóðfjðlagsins gagnvart þeim, og þetta með allri athugan á núverandi ástandi lándsins ogþjóðar- innar, og því er orðið gæti landbúnaðinum til framfara; til þessa hafði nefndin reyndar fullan 6 ára tíma, þó hún kæmi eigi saman til þess nema fóar vikur, svo vissulega mátti til mikils ætla af henni, því fremur sem öllum mátti vera ljóst þótt J. S. hefði eigi lýst því yfir, að hún var eigi «skyni skroppin« en nú skilst mér að jstefna hennar eða meiri hlutans hafi verið að hala frnmvarpið sem styit, að gjöra að nokkru leyti svo sem nýja þýðingu af Grágás og Jóns- bók* **) og að víkja sem minst frá gamalli venju. þessa stefnu get- ur enginn verið skyldugur til að álíta þá sjálfsögðu, enda fmst mér minni hlutinn hafa farið miklu nær hinni stefnunni í því, að taka upp margar ómissanlegar ákvarðanir er meiri hlutinn slepti; eg hygg það líka auðveldara fyrir þingið að taka af en bæta við. Hin fyrsta bending J. S. er mér finst eigi vera sannfærandi, og þó nokkru varða, er viðvíkjandi 24. og 25. grein frumvarpsins, um sameiginlega notkun vatns; og alveg er mér óskiljanleg sú at- hugasemd hans, «að það sé eigi samboðið þeirri mentun og mann- úðleik er virðist lýsa sjer í ritgjörð M, að geta þess til, að menn spilli gagni annara af eintómri öfund»; því hverskyns má sú mentun vera, er dylur eða hrekur þá kenning reynslunnar, að «mennirnir eru eigi svo góðir, sem þeir ættu að vera», og að einmitt þess- vegna þarf með laga, landstjórnar, þinga og utanþingsnefnda; þessi rúsína hefir, ætla eg, slæðst með í ógáti. f>ví verður víst eigi neitað, að hver sem við vatnið býr hefir f rauninni rétt til að brúka það i réttu hlutlalli við aðra , en það finst mér einatt geti oröið vafaspursmál, hvert það rétta hlutfall er, eplir því sem til hagar ýmislega; og víst er það, að eigi má neiun hafa lagarétt tii þess að mcina öðrum að brúka það á þeirra jörðum, ef honum er ó- mögulegt að brúka þuð eða ef hann hirðir eigi um að brúka það, og því finst mér nauðsynlegt að aðalatriðin sem byggja þarf á hin- ar nákvæmari ákvarðanir í þessu efni séu: 1. Að enginn megi gjöra nokkur þau mannvirki eða framkvæmd- ir á jörðu sinni, í skjóli landsréttinda sinna, hvorki á landi ne í vatni, sem gjöri öðrum mönnum eða almenningi skaða eða skemdir, og ef út af er hrugðið séu þau mannvirki óhelg fyr- ir broti. 2. Að enginn megi spilla fyrir öðrum eða fyrirmuna þeim að að gjöra á landi sínu nokkuð það, er þeim er gjörir má að gagni verða, enda sé það öðrum meinalaust að öllu. 3. Að þá er eigi getur sarnizt með hlutaðeigendum um notkun vatns, sé því ráðið til lykta með gjörðardómi, er skipaður sð eptir líkum reglum og gjörðardómar þeir í landaþrætumálum sem stungið hefir verið uppá, þetta finst mér meining meiri- og eins minni hluta höf., þótt hér sé með öðrum orðum fram lekið, og vona eg fleiri sjái að á rökum sö bygt, og að breyta þurfi, samkvæmt því, áminstum greinum, Til þess að forðast múlalenging geng eg fram hjá þeim ágrein- ingsatriðum, sem mér finst minnu varða og hverf til 44.—47. gr. um misgöngur búfjár í löndum manna. j>að er auðsætt að J. S. hefir þolað einna verst aðfmningar við þessar greinar, og er það eptir gömlu máltæki eðlilegt, hann bregður M. þar um spilta með- vitnnd hvað eignarrétt snerti, getur eigi stilt sig, nema þrífur Grá- gás og ber upp heilmikla klausu og aðra úr Jónsbók, sem mér fmst báðar að mik|u leyti nú orðnar málinu óviðkomandi, og sanna lítið virkilegt réttlæli greinanna, og þó gjöra það sízt af öllu knpí- tular þeir í Jónsbuk (33. og 34.) er hann vísar til, það mun eng- in finna í þeim líkar ákvarðanir um innsetningu og útiausn bú- fjár, þeim er nefndin hcfir tekið upp, enda segir hann þær frá- brugðnar, og þær eru það í því, er mestum aðfinningum sætir. |>ar (í Jónsb.) er hvergi tafað um innsetningu búljár nema það gangi í töðu, engi eða akra. þar er hvergi boðið að taka afurð af ann- ata fé, hvorki mjólk, u 11, né annað, og hagnýta sjálfum sér. j>að *) þab væri æskilegt að þingib fœrfc* sér þetta í nyt, á þann bátt aíi vib liafa þessi stuttu nöfn á þeim tveiniur bókum er út hafa komift eptir nefndina, ab nefna þær nýju cí!8 ij{|u Grágás og nýju Jónsbók, þaö nmndi eigi spara svo lítiö tfma þingsins, róm tíöfnd- anna og þá þing koSlnaiÍMJ aí> brúka þau f stabinn fyrir hin óum- ræéilega löngu nöfn : nelndarálit (et)a trumvarj)) meiri hluta hinnar ltouunglegu utanþingsnefndar í lar.dbiínaíarlagamalinn og nefndará- Iit minni hluta hinnar konunglegu utanþiugsnelndar f landbúnaöar- lagamálinu. **) Bamhljóía að mesiu leyti 49, grein I íiumvarpi minni hlutans. var annars heppilegt að nefndin (meiri hl.) lét staðaf nema við málnytuna, úr því þá var þó nóg komið til að sýna helgi eignar- réttarins, sem J. S. virðist vilja láta sýnast að hann verji odd og egg, og það hygg eg vert að athuga hvernig þessi vörn tekst. Hann segir að mest sé hætta búin af yfirgangs- og ó- j a fn aðarm ö h nu m, h irðul eys in gj u m og trössum, og þar sem f riðs em dar menn og fátæklingar séu á móti þurfi þeir að geta rétt híut sinn að lögum ; að á hinn bóginn sé engin hættaáum, að menn Setjiinn féí ábataskyni því það muni varla gjöra betur en borga fyrirhöfnina, og enn segir hann að þessar ákvarðanir miði tilþess að gjöra samninga nauðsynlega í þessu efni. JTil þess að nota sér réttarmeðöl þau er frumvarpsgreinar þessar bjóða, útheimtist vissulega annað en fátækt og friðsemi? fátæklingurinn er jafnaðarlega kominn svo uppá hinn efnaðri að hann er neyddur til að hliðra til við hann, hjá honum getur það líka átt heima og sjálfsagt þeim friðsama, er J. S. finst slanda öfugt í höfðinu á M. ,-að enginn samvizkusamur maður gæti brúkað þessi réttarmeðöl, en þar á móti getnr verið að þau knýi þá til að innganga samninga, eins og yfirgangs- og ójafnaðarmaðurinn vill hafa þá, og ætla eg það sé stefna linefa- réttarins, en hafi þó eigi átt að vera stefna nefndarinnar. En set.j— um nú svo að fátæklingurinn sé ójafnaðarmaður og friðsemdar- maðurinn efnaður, og það sé eigi óbrigðult að fé sé fóstri líkt; fyr- ir óvarkárni eður ógát þjóna hans , eður aðrar orsakir, fer bú- smali hans lillu eptir fráfærur inná land hins fátæka, þá ætla eg að þessi hafi varla annað ábatasamara starf fyrir höndum, en að taka t. a. m. 120 ær, reka í kvíar og mjólka, máske í 2—3 mál, Qg fá svo 60 álnir í útlausnargjald, er als mundi gjöra hér um bil 40—50 kr. En engu sjaldnar mun á hinn bóglnn haga svo til, að fátækl- ingaruir liafi lítið og óhentugt land við hliðina á óhlutvöndum of- ríkismanni, og er honum gefið með greinum þessum vopn í hönd- ur til að hafa á lopti yör fátæklingnum meðan hann þrístir honum til þeirra samninga, er efii ríkilæti hans að sama skapi, og þó hann léti höggið ríða. f>annig finst mér liggja beint við fyrirhinn óhlutvanda að brúka ákvarðanirnar í ábata.von, eins og M. sagði, en J. S. segir standi öfugt í höföinu á honum; bendingar J. S. eru einmitt góðar tii að sanna það sem hann vill mótmæla. Hann segir M. gleymi mannkærleika, og mannúð sem hann gjöri ráð fyrir; eigi er það víst, en hann heíir lika munað eptir »ójafnaðar- og yfirgangsmönnum» eins og J. S. J. S. bregður M. um, að liafa að eins skotið því til reyndra og skynugra manna, að íhuga þetta mál, en hafi eigi treyst sér tíl að köma með annað betra sjálfur, hann hefir álitið nauðsyn að vekja fleiri krapta til liðsemdar í málinu, og vænzt þess að þetta hlyti að vera hverjum bónda hugleikið, svo máske fleira en eitt kæmi fram, og eg vona enn að eitthvað komi um síðir. (Framhaid). B RÉF frá Eiríki Magnússyni, M. A. til frú K. K. Kjerúlf að Ormarstöðum í Feilura. IX. Mitt fyrsta verk er eg kom til Stokkhólms var að kynna mér rúnstafasöfnin. I*au erú tvö þar. Annað er í þjóð- safninu, National Museum, en hitt í hinu fræga þjóðmenjasafni, Ethnographiska samling, er Dr. Arthur Hazelius beftr komið upp á fám árum, og skipað er niður í mörgum sölum í Drottn- ingar götunni. Fyrir þjóðsafninu ræður öldungurinn EmU Bror Ilildebrand, „Ríkisfornfræðingur®, en við hann átti eg lítil skipti, sökum þess, að hann var burtu meginliluta þess tíma er eg var í Stockhólmi. Sonur hans, Dr. ffarts Hilde- brand, tók við umboði föðursins ineðan hann var að heiman, og reyndist mér sem bróðir og vinur frá fyrsta til sfðasta, og á eg þeim matini mikla þakklætisekuid að gjalda fyrir alt cr hann var mér í Stoekhólmi. Ilann er maöur vel lærður og ákallega víðlesinn í öllu er snertir fornfræöi og sögu Svíaríkis, og gagnkunnugur sögum og bókmentum fslendinga. Hann er einhyer sá stáliðnasti maður er eg heft kynzt, en þar hjá gieðimaður ntikill þegar hann léttir sér upp, gestrisinn og rausnarlegur heim að sækja. Eg á þessum ágætismanni það að þakka, að svo liöugt gekk að safna ljósmyndum af rúna- stöfum í Stockhólmi, því að liann leyfði mér að hafa ljós- myndirnar teknar i saíninu sjálfu og að koroa ino eins snemma,

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.