Norðlingur - 01.07.1879, Page 1

Norðlingur - 01.07.1879, Page 1
1879. IV, 41-42. K^iuut út 2—3 ú ni.ínuði 30 b)Cð als iim árið. þriðjudag 1. Júiú Kostar 3 krúnur árg. (erlen dis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. Nokkur orð um Iandbúnaðarlaga málið, (Framh ) Ilið mikilvæga at$OÍ málsins um byggingu jarða og skyldur og rðttindi leiguliða, er 8. kapítuli i'ruinvarpsins liefir inni að halda, hefir lengst verið, mun verða undirorpið ærnuin ágreiningi, og viiðist það koma freklega fram milli J. S. og M.; en að mikln leyti finst mer það sprottið af misskilningi; þar hjá get eg fundið að hugmymjum M. eru sumstaðar eigi valin svo lipur eða heppileg orð, sein vera mátti, enda hefir J. S/*engan vegirn fært þau til betra vegar eins og hægt er, se vel lesið ofan í kjölinn. I>egar frá ujip- hali þessa kafla ritgjörðar sinnar byggir J. S. ddin sinn um tillógur M. á þeiiri aðalályktun, að hann M. komi fram með jafnaðarfræðiskenningU'(sósialism^ er „neiti ö 11 nm* eign- arrfetti“, og tilfærir þessu til; sönnunar þau orð M. „að cinstakir menn eigi (að eins) afuét afn>arkaðra svæöa“, þ e. : með því að segja að einstakir mcnn eigi jarðarafnot. neitar M. öllum eignarrétti (! !) — Og litlu síðar segir J. S., að það se grundvailarsetning sem M. byggi á „að eignarrðttur hafi enga þýöingu þá um norkun jaiða er að ræða“. Þessa meiningu ætla eg að enginn sá, er rl'tt les ritgjöið M. geti íundið í heimi; og er eg hræddur um að J S. hafi hðr hætt að lesa áfram, og lent á gamaikunnuga lestraiiaginu; eða þvi lík er jíessi iíiegTn ranglærslá/sem TiiSr uiuíast aTlar aðrur er fyrirkoma í þessum kaíla litgjörðarinnar vera sprottnar af, þ. e., að hann áiílur M. neiía eignarrettinuin sem tilverandi, þar sem nefndin verndi hann ; í staðinn fyrir að ágreiningur- inn er sá í rauninni, að M. segir þessi eigi það, sem nefndin segir hinn ciga ; M. er því eigi framar sósialisti en nefndin, og eg eigi framar en J. S., þótt eg hyggist að verja tillögur M.w). Útlistun M. á jarðeignarrðttinum mun vcra það, er valdið heíir mestu hneixli, enda er henni ábótavant til þess að verða auðskilin. Meining M. mun hafa verið hér um bil þessi : Jarðeignarrbtturinn hlýtur að vera takmarkaðri en rfettur flestra annara eigna, afþvíhann ertilorðinn eptir reglum sem mannfhlagið eða dcildarstjórar þess hafa sett; hvert þjóðfðlag sem nemur landí fyrstu, setur a ð ætlan minni vissar reglur fyrir ') 4 S. segist eigi þurfa að fjölyrða um hina alræmdu villu jafaaðarnianua (sosialista); hún se marghrakin, og hann voni að hún festi aldrei rætur á landi vorn. Eg ætla þar á móti að almenningur þekki hana eigi, því að eg veit eigi til, að hún sð nokkurslaðar útlistuð á voru máli, og þá eigi heldur hrakin; og eg hef alls eigi sömu von og J. S., eg er þvert á móti hræddur um, að ról lienudr se að grafa urn sig í landinu, þó menn þekki eigi ávextina, enda liggur eigi önnur lýsing af henni fyrir en þessi, að afneita eignarrðUiuuin, og þetta (innst mör hregða fyrir í «nýju Cragás, t. a. m. að landsdrottinn sé skyldur tii, að leggja að miklu leyti kostnað lil byggiaga á leigujörð sinni, ef hús brenna, þótt euginu vissi nenia ábúandinn væri valdur að því; og fleira þessu áþekt; cnda íinust mér þetta eigi úlíkt því er viðgeugst hjá oss, að á hvern hátt, sem einn brennir eða eyðir efnum sin- uii), tíma og hæfilegleikum, skulu þeir, er betur gæta sin, láta hann hafa af síuu það er hann vill, til að lifa af og eyða, sem og horga liaus vegna skyldur og skalta. þ v í, fh v a ð útheimtist til þess, að e i n 's t a k 1 - ingurinn kallist eigandi að jörðinni, sem h a n i. t e k u r t i 1 yrkiugar; o g f e 1 a g i ð h 1 ý t - ur ]|ví að hafarhtttilaðsetja, gegnþess- u in éignarretti, s k y 1 d u r þ æ r o g t a k m ö r k , er pví er sjálfu nauðsynlcgt til vaxtar Og þrifa. I’annig virðist mér að jarðeignarréttur hinna •eiiístökti4 sé myndaður af mamilélaginu, en réttur til flestra annara eigna af náttúrunni, þótt hann sé í mörgu nákvæmar ákveöinn inilli hinna einstöku af mönnuin. Pessi, að mér finnst eðlilejíi mismunur á tilbúnum (mynduðum) eignarrétti og nátí- úrlegum eignarrétti, mun það hafa verið er M. bygði á til- lögur i.sinar um þetta atriöi rnálsins og sein J. S. gjörir að jafnaðSrfræði, og kallar „ramskakkan grundvöll“, og ramskekkir síðan ög rangfærir ilest er haim tilfærir af orðum og tillögum M. tii (þess, að líkindum, að þessi dómur hans yrði staðfestur af leóCnduii.um, og þeim gæti sýnst öll bygging M. hrynja fyrir áblæstri J. S Til þess að taka aðalágreiningsatriði rnilli M. og nefndar- inuar.’til yfirvegnnar að nýju, set eg þau hér fram í sömu röð og J. S., og leyfi mér að sýna um leið rangfærslu hans á þeh). t. Nefndaiinnar lögákveðni ábúðar- eða leigutíini er 15 ár, en M. 20. Nefndin beíir enga undantekningu eða skilyrði; en M. hefir stungið uppá, að leiguliði sé að lögutn skyldur að víkja af jöröinni, ef á einhverjn 5 ára takmarki ábúðartímans er svo ástatt, að landsdrottinn þarf nauðsynlegá á að halda fyrir sig eða niðja sína, og ef hann vill bæti hinum ábúðarun'ssinn með þeirri upphæð er ákveðin sé í réttu hlutfalli við stærð jarðarinnar og áratölu þá, scm eptir er af ábúðartímanum t. a. m. 5 krónur móti liverju jarðarhundraði fyrir hver 5 ár, sem eptir eru af ábúðartímanum. Þetta framsetur J. S. þannig eptir M , að sá setn jörðina tekur greiði 1 kr. fyrir hvert hundrað í jörðinni á hverju ári, það sein eptir er ábúðartímaus8. úað er sitt hvað, að iandsdrottinn verði hinuin fyrveranda leiguiiöa sínum skyldur um árgjald, eða hitt, að hann greiði honutn þóknun í eitt skipti. 2. Eptir frumvarpinu, hefir ekkja leiguliða þess er deyr ábúðarrétt leigutímanu út, ef hún eigi giptist;j. og ef sonur er til, tvftugur að aldii, og hæfur til að taka jörðina að óvil- hallra manna áliti, hefir hann ábúöina sama tíma ef hann vill. Petta vill M. rífka á þ&nn hátt, að ekkja hafi sama ábúðar- rétt á jorðinni, hvort húri giptist eða eigi, og 'ef ekkja eigi þarf eða vill búa á jörðinni, þá hafi niðjar þeirra rétt til að búa á jörðunni tímann út, og ráði aldur ef um fleiri en einn er að gjóra, sem vilja eöa þuifa á að halda. En J. S. til- færir þessa tillöga M. þannig: „og að elsti niðji njóti ávalt ábúðarinnar án tillits til þess, Iivort hann hefir r/d<kra hæfi- legleika eða enga“. Úað er eitt að njóta, og am. ð að hafa rétt og vilja til að njóta. 3. Nefndin heíir ekkert tiltekið um upphæð landskulda. Þar á móti hefir M. stungið upp á, að lögákveðið væii hvað laudskuld mætti hæst vera, eptir hundraðataíi jafða. Þetta tilfærir J. S. þannig: „að fast og óbreytanlegt gjald sé sett á hvert jarðarhundrað eptir hinni gildandi jarðab'ök“, er þetta eitt og hið sama? l‘aö rnætti skilju það svo, að landsdrott-

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.