Norðlingur - 01.07.1879, Blaðsíða 3
165
166
lausu bugðutn og fór þó fagurlega um Imð. Frú Adlersparre gaf
mer pappírsskeru úr trje að skilnaði, með sinn drekann á hvorri
hlið á skaptinu, til minningar um hinn einkennilega nýja sænska
ekrautstýl.
Skömmu eptir að við komum til Stockhólms, kom þangað söng-
flokkur Fppsala-stúdenta, til að syngja sðr saman farareyri til Paris.
I ár völdust 100 stúdentar saman og fóru þeir úr einum bæ i
annan til að safna saman skotsilfri er nægt gæti til að borga ferð
þeirra fram og aptur, því að þeir leituðu uinkis skyrks til fararinn-
ar af almennu fð. Til samsönga þeirra var valin einhver rýmsta
liirkjan i Stokkhólmi, Katrínarkirkja. þar var Óskar konungur með
krónprinsinum og Loðvíki prins Napoleon, sem sagan sagði að
væri á ferð norður frá í kvonbænurn um það leyti. Kirkjan var
svo troðfull að fjöldi fólks varð að standa. Stúdentarnir röðuðu
ser á altarispallinn og sungu l'yrst þjóðsönginn : Ur svenska
hjerlans djup o. s frv. Síðan sungu þeir hvern að öðrum loknum
með litlu bili á milli. Ilvergi heyra menn jafn menntaðan söng og
ineðal Svia frá Uppsölum. lljá þ^'rn er allt svo fullkomið : radd-
irnar valdar, hlýðnin skilyrðislaus, tíminn svo nákvæmlega afmældur
í hvíldir og flýtir og áherzlurnar svo glöggar að liin minsta lil-
breytni er tildungis eins og söngstjóri gefur merki tii. það er
þessi arfing, nákvæmni og vöndun sem gjörir Svía hvervetna að
sigurvegurum í kappsöng og gjörði sigur þeirra enn einu sinni
glæsilegan í Trocadero i Paris í sumar. «Kommer ikke Olaf
Tyggvason ?» (Brede Sejl over Norðsö gaa, B. Björnsson) eptir
lleissiger var sungið með aðdáanlegri tilbreytni og tilQnningu;
«Upp Amaryllis» eptir Belimann hafði eg aldrei heyrsteins dýrðlega
sungið. En hvað áhrifarnestur var söngur sern hét Bóndabrúðkaupið
eg man ekki eptir hvern. það er hægra að fmna til áhrifa sliks
söngs, en að lýsa honum á pappír svo að rnaður verði skilinn það
hittist svo á að dætur tvær Sir IJemy llallands voru í Stockhólmi
um sama leyti og við og fóru með okkur að hlusta á Svíana þær
eru söngkonur baðar og gagnkunnugar öllum hinurn beztu söng-
í'lokkum í Jjondon ; en þær kváðust aldrei hafa heyrt jafnvel sungið
Og í þetta skipti.
Meðal hinna mörgu konunglegu halla og annara stórmannvirkja
í Stokkhólmi og kringum bæinn get eg að eins minst fárra.
Kon u n g s hö II i n (kongliga slottet) er þeirra mest og mikilfengast.
það liggur hátt upp Irá snðursporði INorðurbrúar i norður horni
eyjarinnar er heitir Staden Upp að höBinni er gengið og ekið i •
krákustigum Ofan úr ballargluggunum er allstaðar langt víðsýni
út yfir borginn og víða unaðslegt. Höllin er reist í ferhyrning
utanum stórt opið svæði, hallargarðinn. llún var 319 fet á breidd
og 418 á lengd. Hún var reist eptir uppdráttum frægs húsasmiðs
er Nicodemus Tessin hét; var fyrst í smíðum 1693 en fullgjörð
löngu siðar og var búin að kosta ríkið 1830 hálfa elleftu inillion
króna. Hið innra er allt með mestu rausn og viðhöfn. Veggir og
lopt hvervetna þaktir listaverkum og um herbergin skipað feikn
allri af styttum og öðru listasmiði. Allt er hér slíkur embarras de
rictcsse að þó eg reyndi að tína það saman mundi þú og hverir
aðrir er læra registrið verða litlu nær, að fá almenna hugmynd um
þann feikna auð íþróttar og listaverka, sem hðr er saman kominn.
Kg var í liöll þessari tvisvar, fyrst eptir að eg kom til Slockhólms
og afhenti hans hátign konungi þýðingu okkar próf. Pnlmers af
Ilunebergs kvæðum, sem hann tók við ljúflega og lítillállega og
siöar, er hann var farinn brott, nmð Sigríði að skoða garðinn allt
i kring. Stærsta herbergið í höllinni er hátíðasalurinn 118 feta
langur og eptír því breiður. Llann heitir Hvítahafið, líklega af
því, að hann er alltir pentaður í björtum litum með feikna miklum
sknggsjám greyptum í veggina. Hér má og sjá fjölda myrida af
hinui sænsku konungaætt og stór gjafir er ýmsum konungum hafa
bori?.t frá erlendum höfðingjum. Sunnan fram er hallarkirkjan,
skínandi í hvítum marmara oz gulli og ríkissalurinn þar er kon-
uneur tekur móli fulltrúum þjóðariunar við hátiðleg tækifæri. þar
er konungshásæti úr ekíru silfri er Ma'gnús Gabriel de la Gardie,
greifi, gaf Kristinu Gustafsdóttur Adolfs.
Konunglega bókasafnið sem áður var í höllinni er
hú ftutt norður í bæ og er því reist veglegt hús þar sem Humla-
garður heitir. Eg átti opt ferð þangað til að skrifa út hin elztu
prentuðu calendaria úr hinuin fornu messubókum biskupadæmanna.
þetta sal'n er mjög auðugt, og Þv' er ágætlega stjórnað af ríkisbóka-
verði Klemming; Hér er geymd hiu fræga gullna bók (Codex
aureus) sem eru guðspjöllin rituð með gullnu letri, en annað hvort
blaö í bókinni er fjólulitað eða hvítt bóktell. i þessu safni er «risa-
skræðan» ein hinna stærstu bók sem til er. Hún er meira en
nokkart inaniistak á þyngd, og cr skrifuð á 300 asnahúðir. í henni
er öll biblian sú er löggilt er fyrir kaþólskan heim (vulgata) og þar
hjá er rit Flavius Jopephusar um fornsögu Gyðinga og Aldafarsbók
Cosmasar um Bæheim og ýmislegt fleira. þessi doðrant heitir líka
öðru nafni Djöfulsbiblian; og er sú saga til þess, að munkur
dæmdur til lífláts liafi fengið loforð að halda lífi ef hann ritáði á
einni nótt út 300 asnahúðir. Hann fekk Skufsa sér til hjálpar og
leyati þrautina af hendi, en er því var lokið dróg púkinn upp mynd
af sjálfum sér á eitt blaðið til endurmynningar um greiðvikni sína,
og þar er hann enn, aliur hinn sami og mnnkar miðaldarinnar vora
vanir að ímynda sér hann og draga liann upp á helgar baikur. í
rauninni er bókin Benedicts munka verk og skrifuð á ýmsmn t'mnm
frá 9. fram á 13. öld. Svíar ræntu henni í 30 ára stríðinu frá
klaustri hjá Prag. Hér er margt lýstra (illumineraðra) handrita.
Biblia latinsk er hér geymd, sem prentuð er í Leiden 1521 er Lút-
her hefir átt og ritað í með eigin hendi fjölda athugasemda. Önnur
biblia er og geymd hér, sem kölluð er biblia Karls tólfta. Ilann
var vanur að hafa hana meö sér á herferöum sínuin, en í bardag-
anum við I'ultava komst hún í hendur Rússa, en al þeim kevpti
hana aptur sænskur hermaður og svo komst hún í bókasa.nið. Ilin
elzta prentaða bók dagsett í safninu er Cicero de officiis; kom út
í prentsmiðju Schöffers of Fausts 1465
þjóðsafn rikisins stendur austan fram í bænum á vestur-
strönd Blasíushólma. það er ágætlega fagurt og mikið hús eitt sér
með víðu steinlögðu svæði umhverfis til tryggingar við eldsvoða.
það er reist í hinum svo nef'nda Feneyja-renaissatice-stýl 260 feta
langt, 170 feta breitt og 90 feta hátt, þríloptað. Neðan jarðar eru
hvelfingar miklar og eru þar geymd söfn frá Egyptalandi. þar
hvílir drottning Tapert kona Psametiks fyrsta, Faraós, í granitkistu,
og eru leyfar hennar meira en 2500 ára garnlar. Sumar hinna
egypzku menja hér eru alt aí) 4000 ára garnlar að því er fræðimenn
hafa talið. f sölunurn á gólfinu eru ríkisins sögulegu söfn og peninga-
söfnin. Á fyrsta lopti eru mikil söfn af stungum; þar eru og skurðir,
skriptir, forn leir- og postulíns-srníði, bronz-ker, gipssteypur, höggn-
ar myndir o. s. frv. Á efsta lopti eru helzt pentverk ýrnsra
skóla yngri og eldri, skrúðasöfn og fata o. rn. fl 1 forstofunni
standa myndir af marmnra af Óðni, þór og Baldri meistaralega
gjörðar, eptir einn meðal Svíaríkis frægusta myndasrniða, Fogelberg.
þegar inn fyrir dyrnar kemur taka við söfn af ýmsum munum frá
hinum elztu tírnum er menn verða varir við rnannlíf á Norðurlönd-
um, eður hinni svo nefndu steinöld, þegar steinninn var manninum
það-^sem hanu náði, það er bronz varð síðar, og járn er nú. þessi
söfn eru tfnd, að mestu leyti samarr á Skáney og Vesturgautlandi;
því þegar norður eptir Svíaríki dregur strjálast mjög um þessar
menjar. (Framh.i.
VÖBUSKIIA
þegar póstskip fór frá Khöfn (5. marz):
Ull, 66—67 a Óseldir 850 ballar. Saltfiskur, vestfirzkur
55—58| kr., sunnlenzkur 48—50 kr Lýsi 48—54 kr. Æðar-
dúnn 9J kr. Óseld 3000—4000 pund. — Rúgur 5 kr 30 a., hver
rOO pd. Bankabygg, eptir gæðum, 8 kr. 50 a. til 9 kr. 50 a. hver
100 pd. Ilúgmjöl 6 kr., hver 100 pd, Kaffi vanalegt, 52 a., gott
55—80 a Kandissykur 30—32 a. Hvítasykur 26—28 a (isafoid).
— Meðal andaðra, sem á þessu yfirstandandi ári hafa dáið í
Vallaness-kirkjusókn, þykir hlýða að minnast á fráfall Bergljótar
dóttur Einars prests Hjörleifssonar í Vallanesi, en kona Einars bónda
Jónssonar a Sauðhaua. Hún var fædd að Dvergasteini 27. ágústm.
árið 1847. Hún ólst upp sem gott og geðþekt barn í foreldra-
húsum þangað til hún giptist. Hún var tvisvar í hjónabandi. Sinum
fyrra eiginmanni, þórði bónda, syni Jons Jónssonar prests á Klif-
stað giptist hún 21. júli 1868, en varð ekkja 4. nóvemoer 1872.
í þessn hjónabandi eignaðist hún 1 barn, sem burt kallaðist ungt.
Sínum síðara nú eptirlifandi eiginmanrii Einari bónda Jónssyni,
bróður hennar fyrra manns, giptist húu 16. október 1876, en hún
andaðist 19. maí næstl.
Aldursár hennar alls urðu því að eins 31. og tæpir 9 mán-
uðir. Ileilsa hennar frá upphafi var alltaf fremur tæp, en meiu þau
sem drógu hana til dauða, byrjuðu fyrir alvöru síðari hluta næst-
liðins vetrar, og var hún opt svo sárþjáð og hart haldin, aö hún
ekki af bar, en miðt f þeiin hörrnungakrossí, sem legið hafði á
henni um laogan tíma fæddi hún lif'andi, en veikburba meybarn, en
hún var orðin svo at' sér komin og örmagna af undanförnum sjúk-
dómsþjáningum, að hún að fæðingunrii afstaðinni lifði aðeins
nokkuð á annan sólarhring. Hennar er sárt saknað af föðnr systk-
inum og öðrum ættmönnum, en sárastur er söknuður hennar epir-
lifandi eiginmanns, sem ofau á það að verða að sjá á bak elskaðri,
uugri og góðri konu, varð líka að sjá á bak sinni ungu dóttur, sem