Norðlingur - 01.07.1879, Page 4
167
168
að eins lifði tæp’.r 3 viknr eptir andlát móðnr sinnar; barn þelta
var skýrt á greptruriardegi móðurinrinr, við iíkkistn hennar, áður
en hún var hafin út af heimili hennar, og hlaut heiti móðurinnar.
Nefnd kona var ekki einungis elskuð og treguð at' liennar nánustu
skyldmennum, heldur var húu elskuð og vel metin af öllurn sern
þektu hana. IJún var ástrík og trygg eiginkona, góð reglusörn og
urnhyggjusöm húsmóðir. Hún var hagsýn og vel að sér í kvenn-
legurn mentum. I öliu viðmóti var hún viðfeldin, frjálsmannleg í
huga og hjarta, gestrisin góðgjörn og hluttekningarsöm. liennar
sakna því að maklegleikum allir skvldir og varidalausir. Allt fram-
færi hennar var þannig, að þótt moldir hennar séu horfnar aptur
til jarðarinnar, hlýtur mynning þess, hver hún var og hverju hún
hafði niðursáð, að lifa í blessun. Allir sem hana þektu, en undir-
eins elskuðu, sakna þess að hún er dáin, en hinir sömu fagna þó
yíir því að hún lifir hjá Drottni. B. J.
Mannalát Nú mun hin banvæna lungnabólga loks hafa
gengið yfir land allt og víða látizt úr benni fjöldi manna, þó mun
livergi manndauíinn hafa verið meiri, en undir handarjaðrinum á
sunnlenzku læknunum ; hefir því verið dróttah að homöopöthura, að
þeir mundu lítið l:afa bætt um þann sjúkdórn þar nærsveitis, en
þessi ummæli »heilbrigðistíðindanna“ hafa samkvæmt „Isafold* reynzt
Bóáreilanleg“.
Af merkismönnum sytra eru nýdánir, Björn Björnsson á
Breitabólssöðum á Álptanesi. Hann var mentavin og gótur drengur,
og víta kunnur hér um land af ferbura sínnm, og notati þær til ab
safna a& sér gótura bókura, einkum mun ætirainningasafri hans vera
aubugt.
Seint í fyrra mánuði iézt Í.Reykjavík Helgi Jónsson snikkari
70 ára gamall, liann var fatir þeirra brætra Jónasar organista og
Ilelga, hann var vel viti borinn og gótkunnur
í Húnavatnssýslu hefir lungnabólgan verit mjög skæt, og má
heita at fjöldi fólks hati dáit þar úr henni. þ>ar á metal merkis-
basndurnir Fritrik Schram á Flögu íVatnsdal, Jónatan Jósa-
fatsson á Mithópi, Benjamío Gutmundsson á Ægissftu og
hinn alkunni raentavin og sóinamatur, sýslunefndarmatur J ó h a n n e a
G u t tn u n ds s o n á Undirfelli.
Dér nyrira haía í vor iátizt þessar 4 merkiskonur :
F’rú Arnfrítur Sigur.&ardótlir f Múla, kona prófasta
Benidikts Kiistjánssonar, hún var mefkiskona og hinú liiesti'skör-
ungur.
Húsfrú þorgertur Björnsdóltir ritstjóra, kona Jóns
Stefánssonar, tiinbiirmeistara hér í bænuro; hún liafti átur gipt verit
Stefáni frá Stórbóli, sonarsyni Stefáns amtmanns þórarinssoriar Hús-
frú þorgertur var gót kona og giithrædd, gáfuö og vel uppiýst og
hvers manns hugljúfi, og mátti telja bana meö raerkustu konuin
þessa bæjar og þó vítar væri leitat.
Nydáin er hér í bænum madatna Vilhehnina Lever; hún Var
einhver hin framkvæmdarsamasta og duglegasta kona sinnar titar og
hafci gott hjarta.
Einnig er nýlátin merkis og sómakooan Ilildnr EiríksdótHr,
systír Maguúsar Eiríkssonar í Kaupmanuahöfn. Hún var gipt Hal-
dóri Sigurtssyni prests frá Hálsi; þeirra börn hiun gótkunui merkis-
niatur Björn á Úlfsstöðum í Loðraundarfirði og húsfrú þorbjörg á
Bergstöðura , kona séra Stefáns Jónssonar. Sítar var llildur sálata
gipt Jóhannesi óðalsbónda á Laxainýri. Hiidur sál, var vitsmuna
kona hin mesta og vel a& sér og sannur sómi stéttar sinnar, hún
var vinföst og hin elskulegasta raótir og kona,
Nýdáinn er raerkisbóndinn Oddur Jónasson frá Ormsstöðum
á Skarðsströnd.
Á vesturlaxidi hafði læknum tekizt einua bezt að lækna lungna-
bólguna.
§kipakoinur O. II Hinn 18. f m. kom hingað hið franska
trjónuskip sLionue“ skipstj. de Marguerie. það er hið sama er
iafði siglt íranskt fiskiskip í kaf fyrir austan iiiiid, og munu þá
vera upptalin þrekvirki þess bér við land að sinni.
Nóttina epiir hafnati sig hér hið fagra enska listiskip BMastiíf“,
skipstjóri kerr og eru á því þessir höfðingjar: hertuginn afHamii-
ton með frú sinni, admírall Mac Donald, ofursti Champbeil og
enn fleiri höfðingjar. Skipið kom fyrst til R,;ykjavíkur og ferða&ist
hertoginn þatan til Geysis; frá Reykjavík fór það vestan um land og
fór metal annars inn á Isafjarðardjúp, og ætlati herloginn sér, ers Diana“.
var þar, at fara með miklu föruneyii innst inn í djúp að skjóta rjúpur
Allir þessir höfðingjar eru hinir mannútlegustu heim að sækja, og
lofa mönnum at skota skipið og öll þess nherlegheit“.
þann 20,f, m, um kvöldið hafnaði strandsigiingaskipið Ðiana sig
hér. því hafði gefit ágætlega suður til Reykjavíkur frá því það fór
héðan; en á norðurleið lékk þab allt norður á Skagafjörð storni og
stórsjói, einkum fyrir Horni. Voru þá margir sjóveikir, því þegar
sjórinn skellur á hiit skipsins, veltur það akaflega, því það er mjótt
í samanburði vib lengd. Á báðum leituru ráku menn sig á þann
stnrgalla að önnur «káeta“ er langt of lítil, en fyrsta langt of
Btór, og þó fara náttdrlega miklu fleiri á annari en fyrstu káetu
vegna hinna háu fæðiepeninga. Á suðurleitinni kom það fyrir að
karlmenn voru í kennnfólks káetunni, því þeir komust ekki fyrir á
karImannaherberginu. A norturleitinni var svo þröngt ab alþingis-
m a ð n r H ú n v e.jpi i n ga, Ásgeir varb að liggja í lestinni,
hann vildi ekki vera á fyrstu káetu, en þar at eins var nóg rúiu.
Yiirmenn skipsins eru hinir kurteisustu og duglegir og fyrirhyggju-
sarnir , en þeira er ómögulegt að skapa pláss þar sem ekkert er.
það hefir verið minst á þá háu kosipeninga á fyrstu káetu,
4 kr. 66 a„ sem frágangssök fyrir margan mann, sem þó vildi og
ætti annara oisaka vegna at vera þar, því opt er misjafnt fólk á
annari káetu. þab er einkum é»it hart að borga þessa háu kost-
peninga fyrir þá sem eru sjóveikir og ekki geta bragtað mat alla
leiðina, neuia þá á landi. þab er víst at maturinn er bæði mikill
og gótur á fyrstu káetu, en það virðist þó lireinasti óþaifi að vera
að kýla vömbina með 4 röltum hvern miðdag, og liafa bæði
gótan og rnikinn kvöld- og morgunmat. þat er auðvituð að hver
ætti að geta bortaö eptir matarsetli svo mikið eta lítið sem að
hann vildi. Eg vil leggja farþegjum rað, sem dálítið getur bætt úr
þessu mikla matarverti En það er að taka farsetil ateins á milli
þeirrahafna, sem skipið stendur nokkuð við, fara þur á land og Uaupa
sér þar mat, og verður það miklu ódýrura, þar sem skipið þetta árið
dvelur einn dag eða meira, t. d. á Ísaíirði, Akureyri, Seyðisfirði og
s máske fleiri stöðum A það vii eg mimia farþegja að koina d a g i u n
áður en hinn tiiiekna fardag BDiönu“, því aö skipið fer vanulega
þegar eptir k I. 12 aðfaranótt hins ákveðna fardags.
klet Diíinu komu hingat fjöldi farþegja: ekkjulrú Valg þorsteins-
dóttir, Fröken S. Jo'massen, séra Sigurtur Guunarsson inet frú og þreu»
börnuin, séra Kristján Eldjárn þórarinsson. séra Sveinn Níeisson R af
Dbr., alþingism. próf St Stephensen, frú R Laxdal frá Sautárkrók, As-
geir i\sgeir.“Son alþingism, BjÖrn Jórisson prentati, nýr atstoðar-
matur til apoth. Hansen, tveír þýskir fertamenn, Coghiil hestakaup-
maður úiflutti'ngsstjóri Allanlínunnar o. fl. o fi Hér tóku sér far
rneð t-kipinu séra B;öm Haltdörsson, aiþingismemiiruir, séra Arntjótur,
Tryggvi, Eggert, Snorri og Einar
Hitm 21. f. m koiu inngað hitt franska herskipib sÐupleix“,
skipstjöri Cli. Cailiet. Frakkar grófu hér á kirkjugarbinum einn af
mönnnui ainum.
25. f. m. kom sRósa“, skipst. Petersen frá Eriglandi tii
Gránufölag8ins með salt, hún fer aptur alfermd til iiafnar 20 þ. m.
Sama dag kom „Sophia“, skipstjóri Goldmaun, frá Sauíár-
krók
26. f m kom „Manna“ skipstj. Jensen til Möfier og Laxdal.
27. f. m. kom „Grána“, skipstjóri Petersen með timbur frá
Noregi, hún á að fara bluðin í mitjum þessum mánuti til Hafnar.
28. f. m. hafnati sig hér Marie August skipstj. Erichsen
meb sait frá Euglandi til Möllers og Laxdals.
þann 28. fyrra inánaðar kotn hingat útflutningsskipið Camoins,
eign stórkaupmanns Slimons, er það stórt skip og íagurt. Far-
þegja rúmib er líkt og vant er: það er ætlað fyrsta og freinst vestur-
förum, þá histum og loksins sauðum. Fyrst kaeta er allglæsileg
ineð marmarasúlu og mikilli gyllingu.
Með skipiuu fóru liöðau nálægt 30 vesturfara; þeirra merkastir
Friðrik Jafetssou lista járnsmiður, og agent Jón ÓlafaSson, báðir meb
fjölskyldu sína alla.
Mestan hluta maímánaðar hafa verib kuldar vftast ura lahd og
gróðurlítið, en þá kom blíðviðri og fór grótri mikib fram einkutn
vestra; en um miðjau mánuðinn gjörti víða bret, eein létti af ejrtir
fáa daga, og fer nú grasvexti ótum fram, enda eru hæfilegar vætur
með hliðviðrinu Ii’yrir sunnan og undir Jókli lielir fiskur afiast vel
í vor, eu miður á Isafirti, og hér á Eyjatirði má nú heita fiskilaust
sem stendur, Hákarlsaíii hetír verið heldar góður 4 Vesturlandi.
Utleudar fréítir í næsta blati.
~9iýv alþiugismaður. 10. þ. m. var Jóu Pétursson hóndi
á Berunesi kossnn alþingismaður fyrir Suburmúlasýsiu með 30 at-
kvæbum. Ilaraldur Briem liafði hlotib 26 atkvæ&j,
Eigandi og ábyrgðarmaöur: §kapti «i<SsejjJSSon, cand. pbH.
Ereutari: B j örn Jiíiisí on-