Norðlingur - 11.08.1879, Blaðsíða 2

Norðlingur - 11.08.1879, Blaðsíða 2
179 180 setja íyrst lítið og einfalt dæmi, er eg Iiygg meigi heimfæra nppá jarðabætur þær, er her er um að ræða. Jeg Ijæ granna mínum gamlan og slitinn búshlut um tiltekinn tíma fyrir til- tekna þóknun, og hann færir mðr hann svo aptur á ákveðn- um tíina, með þeirri tilteknu leigu; en hann hefir nú þar að , auki endurbætt hann og lagað, og eigi að vísu brúkað til þess nema tímann og affall af hlutnum sjálfum. IJá kveð eg til viðstadda inenn er þektu ldutinn, og hið þá segja '* álit sitt um, hvað mikils hluturinn sð rneira virði en áður, og hve mikið sú aðgjörð muni kosta; þeir segja að nú se hann vel kaupandi fyrir 6 krónur, en áður eigi fyrir meira en 4 kr., enda mun aðgjörðin kosta 2 kr. ; þá ætti eg eptir kenningu J. S. að fá manninum, er hlutinn hafði, aðeins 1 kr. og segja: af því eg átti hlutinn, sem þú bættir svona, get eg eigi greitt þer nema helminginn af tiikostnaðinum, en eg verð að hafa Iiina krónuna fyrir efnið sem eg fekk þer, það er inögu- legleikann til að gjöra þetta. En mðr íinst þar á móti, að eg eigi eiga einn eyrir í þeim tveim krónum er hluturinn baínaði fyrr en eg er búinn að borga honum þær að fullu, og kalla hitt eigi næma tilíinningu fyrir eignarrettinum. Að íhuguðu þessu einfalda dæmi, ætla eg lesendunum koini eigi á óvart, þó eg taki upp aptur þá skelíilegu (?!), setningu, að landsdrottinn á eigi eitt eyrisvirði í jarðabót þeirri, er hann hefir engu til varið, svo framarlega, að hún rífkar eigi jörðina meir en álíst, að leiguliði hafi Iagt í söl- urnar; það er að skilja, fyrri, en hann er annaðhvort búinn að borga þær leiguliða, eða leiguliði hefir afsalað sðr þeiin, og sagt þær eign landsdrottins eða jarðarinnar. Að halda við á- kvöröun nefndarinnar, íinst rnðr vera til apturhalds leiguliðum írá þeim jarðabótutn, sem eigi borga sig bráðlega. Eg skil enganveginii allan þann hringlanda, sein leiðir J. S. í þéssu atriði til þeirrar niðurstöðu, að þær yrðu aíieið- ingar af tillögum M., að þá er leigutúni væri úti, skilaði Jeiguliði eiganda hisininu tómu af jörðinni, fel eg það lesend- uin þeim, er koma „skynsamlegum rökum" að, að yfirvega hvort það er eptir eðlilegu sambaudi atbuiðanna, að eptir því sein leiguliði á von rífari urnbunar fyrir jarðabætur, sb hættara við að hann píni jörðina sem mest og skili tómu hisminu, eða hvernig sú jörð yrði metin að iiafa rílkað í verði við ábúðina, er með henni væru litpínd og lolcs skilað tómu hisininu. Tillaga M. um endurgjald úr landssjóði í vissum tilfellum þykir J. S. sfögur á að Iíta ok girnileg til fróðleiks*, og segir hann það satt, hvort hann ætlar svo eða eigi; það væri fögur tilraun þjóðsálarinnar (þingsins), að hlynna þannig að lands- Bstólpunum“, að þeir yrðu fyrir það traustari undir þunga þjóðlíkamans; og það væri girnilegra fyrir þá sem lifa lengi að træðast af reynslunni um árangur af því, en að hlýða á getspeki J. S. Að J. S. hafi skilist meining M. vera sú, að landssjóður ætti að ldaupa undir bagga með landsdrottni, þá er jarðabætur „væru svo illa af hendi leystar, að þær 'bættu jörðina að litlu eða engu* er eigi trúlegt, hafi Iiann lesið í ritg. M. á bls. 103, þar sem talað er um endurgjald úr landssjóði til þess landsdrottins, er lagt hefir eptirgjald leigujarðarinnar að nokkrum hluta í sölurnar til þess að bæta hana, og þessi ’ orð ; „þó sð þess gætt, að engu ólagi, óvandvirkni eða van- hirðu leiguliða sé uin að kenna; en se nú þetta álitið að vera, borgi leiguliði til landsdrottins skaðann að því leyti sem jiessi er álitin að vera orsökin. Þetta finst mðr eigi gefa tilefni til að ætla M. að vilja ausa úr landssjóði fyrir illa gjörðar jarðabætur. Og bending J. S. til árangursins af fe því, er konungur á næstliðinni öld varði til þess að kaupa af mönnum jarðabætur, er góð til stuönings tillögu M.; því það sfnir að vissara sð að halda launum þangað til verkið er til, sro sjáist til livers fenu er varið, eins og M. leggur til, heldur en að leggja það út fyrirfram eins og virðist vera aðalregla þingsins á þessari öld — lengra þarf eigi að leyta —; leggur það eigi einatt ih til launaviðbótar embættismönnam án þess að geta sýnt endurbætur á þeim, eða árangur af því, og til ileiri fyrirtækja, sem óvíst er hvenær árangur sðzt af? þessi selbiti J. S. lendir þannig á þinginu og hans eigin skugga en styrkir þar hjá þá tilögu M. sein um var að ræöa. IJað er á hinn bóginn sorglcgt, aö svo „hátfðlega® sem J. S. játar, að lands- stjórn og landssjóður eigi með ráði og dáð að styrkja alla jarðarækt og jarðabætur, þá skuli hann þó (J. S.) eigi en vera korninn frani rneð þau ráð og meðul, er hann svo drygilega hygst búa yíir. 15 RÉ F frá Eiríki Magnússyni, M. A. til frú K. K. Kjerúlf að Ormarstöðum í Feflum, (Framhaid). Járnaldarsöfnunum er hér skipað niður ágætiega glögglega og til sarnanburðar eru járnaldarleifar til fengnar frá Frakklandi ogEnglandi, Indlandi og Kyrrahafseyjum. Líkt og þessu safni er brouzaldarsafninu skipað niður. Bronzrnenjar finn- ast uðeins í suður hluta Svíarikis. Hinar elztu íinna menn helzt í gröfum hjá líkum, ineð ádregnu kroti, opt merkilega haglega gjörðu. Á hinui eldri bronzöld vur því veuja að jarða eða leiða menn*). Eu síðari hluta þeirrar aldar voru menn brendir eins og rnargfaldlega sannast á grafafundurn. Merkilegt er það, að innan- um kletlaskurði, hállristningar, sem virðast vera einskonar við- leitni til leturgjörðar, hittast skriptir af sverðum sem hafa sama lag og þau sverð er (innast fra bronzöldinni. Svo uærri liggur að *) Er riokknr skvivsamlog heimild fyrir því at) ættfæra leifla í þýtiingnnnt a?) jarba, og 1 eií) i til leiba, á diinskti lede, ensku lead, lat. ducere? I þýb- ingnnni a& jar&a innn lei&a ávalt vera fyrirsetniiigarlanst Eg ætla a& hin rétta ættlei&sla or&sins sé til lá&s og lei&a so = lá&setja, jar&setja. fagran gjónarleik, þar sem sver& sáust blika , og hermerki fær&ust veifandi ytir 8jónarsvi&i&, en vi& kvá&u fagna&aróp og hljómraddír hljó&færanna. Nú er raddleikurinn þagna&ur, og hljó&færin hljó&nuö, Ijóain sloknuö, og allir fara heim — — — — þegar eg er einsamail get eg látib tjaldið lyptaet upp fyrir gjónum mínum. þá lifi eg upp aplur í huganum þetla röskiega líf, þeasar skemtilegu samvistir við fjöruga og djarfa lélaga, æ&ri og og lægri, er margir þeirra sofa nú hinum langa svefni undir lárvib- arliríngnum, marmarasteininurn e&a fiinni samföllnu þúfu. Mér dettur opt í hug sá dagur, þegar eg kom heirn úr strí&inu til búgar&ar mó&ur minnar, og gekk upp stigann aö stol'udyrunum styðjandi mig vi& stafinn. Hundnrinn minn kom á móti mér og lieilsa&i uiér, svo og Jensen verkstjóri og a!t hiit vinnufólki&, er stó& liópum saman og hneig&i sig, og rá&skonan þar í bioddi fylk- ingar, og að eædingu — — mó&ir mín. Hún kysti fyrst krosainn á brjÓ8ii mínu, og sí&an munn nfinn og enni. En hún haföi eizt jniklu meira heima á þessu rólega heimili, en eg á vartatö&inni og á vigvellinum. Eg er gróinn sára minna fyrir löngu sí&an, og finst mér eg vera sterkari og styrkari en nokkru sinni átur. Eg er ekki nema Ji&ugt tvítugur og 6 ára garnall stúdent; hef eg nóg a& gjöra a& halda búgaröinum í réttn liorfi og get eg aflaö mér ailra þæginda lífsins, og þó er eg iei&ur á öliu eg held jafnvel á lífiuu, og hi& mikla smásmygli þess kvelur mig, og er þab þó rangl af mér og ó- þakklátt, Jeg get setib tírnum sainan og horft á kvöldro&ann, e&a hinn upprennandi mána, án þess þó ab vita iivab eg er a& hugsa um, i sveiiarþögninni, sem ekkert rífur nema bcljubaul, og iréskóa- glamur á steinbrúnni. Mör dau&lei&ast líka samkvæmin í nágrenn- inu; blessab fólkib getur um ekkert anria& talab, en fjárverb á sí&- asta marka&i, um vonir til uppskerunnar, og þegar hezt gjörir uin þingkosningar. Eg vildi óska a& eitttivaö merkilegt kætui fyrír mig jafnvel þótt þa& væri sorglegt-------- 1859. Loksins eptir langa mæfu hefir mér dotíiö ráð í hug Eg sat fyrir nokkrum líma sí&an um sólarlag á bekknum f gar&shorninu, og var eg sokkinn ni&ur í drauraóra. þá kom mó&ir mín þauga& til þess a& kalla á mig a& bor&a ; veit eg ekki hvernig alt í einu vi& vorum komnir útí heimsspekilega umræ&u um sálarástand mitt, og

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.