Norðlingur - 11.08.1879, Blaðsíða 4

Norðlingur - 11.08.1879, Blaðsíða 4
183 184 Och lifvets básta páfva I)er ock ditt hjerla fann. Ty kárlek ár som Ilekla: I)en trotsar storm och snö, Den Geysirs flöden bíandar I lifvets kalla sjö. Och sedan ár du vordea Norránatnngans tolk, I Englands höga saíar En rnálsman för ditt folk. Lát' der vár stámma fjuda Med rnakt som Ilekias sáng Och diktens strftmmar svalia Som Geysirs starka spráng. Ty se, — inför mitt öga, Du fogel lángí ifrán, Du stár tíli sjál oeh sinne Eu ákta Islands son, — Vál ei sá kall pá ytan, Men Hekla i din barm, Ocli ur ditt hjerta springer En Geysir hög och varm. C. H. Nyblorn. Willard Fiske, hinn nafnfrægi vfsindamaT'nr og ástvinrir vor Islendinga I og bókmenta vorra, hann sem hefir stórnm au^gac) bókasöffi vor meí) hinom Ttýtustu bókcm, kom iiingab seiut í f. m.; heflr enginn þvíKkur vísindamabur og jafnmikill vin vor komib síihan ab Kouráb Maurer heimsótti osp. Professor Fiske er á fimtugsaldri, meb dökt hár, en skegg nokkub hært, andlitib er Mgrískt“, og hib tignarlegasta, og skýn tít ór angnm hans jafnt vit sem gób- semi, enda er þah satt mál, a?) hann heillar hvern þann mann, er hann talar vib, því hann er hinn elskulegasti í öllu vibmóti, og aldrei getnr fróbari mann fnndib í bókmontum vorum en hann, enda á hann nálægt 2000 biridi af íslenzknm bóknm og um IsJand; kennir hann Islenzkn, Noríurlandamál og þýzku vib „Cor- nell háskóla“ í bænnrn Ithaka í New-Jork fylki, 300 enskar influr frá bænum New-Jurk ; liefir hann manna mest útbreitt og frægt íslenzkar búkmentir í Ame- ríkn. Hann steig á Jand á Hósav/k og fúr svo ab Ásbyrgi og- Dottifos6i, og lengra upp meb Jöknlsá, J>ar sem annar foss er í henni ónefndnr; skírí)i hann fossinn Vínlandsfoss ; en ver hefíinm heldur kosií) aí) kenna liann vin vorn, og kalla hann Willards -foss , og því munu allir samdóma er liafa nokkub þekt er'a seí) og talaí) vib prófessorinn. ]>ab er og gúb og gömnl íslenzk venja ab láta heita eptir vinum sínum. I Mývatnssveit kom prúfessorinn og þaí)an rak- leiíis hingab til Aknreyrar, var honum hér teki?) smn kæruio vin, fylgt fram í Eyjafjör^, koin hann a?) Hrafnagili, Mnnkaþverá og Langalandi og var sem von- legt var hvervetna sem bezt tekib. Mikic) þótti lionuui til koma bókasafns Jóns bónda á Mnnkaþverá, og þótti bóndi hinn vitrasti. Prófessorinn gladdist mjög yfir kvennaskólanum á Langalandi; en meira leggfa þeir þar vestra til kvenna- skóla, því vib Cornell háskólanu einau heflr einn mabur geflb á abra inillión króna til mentnnar konnm. Mikib þútti herra Fiske varib í jarbabætnr Eggerts Gnnnarssonar á Stabar- bygb, og kvab þvíl/kt fagnrt dæmi til eptirbreytni, og sagbi þetta hib inesta mannvirki er hann hefM séb á Islandi, en ill og broslcg þótti hoiuim undirtekt rábgjafa Islauds í þessn máli, enda mun hón ævarandi bautasteinn um vit og vel- vilja rábgjafans til vor Islendinga og framfara landsins. ])ann 26. f. m. var gesti vorum haldíu veizla af bæjarbúnm í húsi gest- gjafa L. Jensen. Mælti rit-tjóri Norblings fyrst fyrir miiiui prófessors Willard Fiske; svarabi herra Fiske þeirri tölu á prýbilegri íslenzku og af miklum vinar- hng til vor Islendinga og bókmenta vorra. }>á hélt verzlunarstjóri Eggert Lax- dal ræbn fyrir Bandan'kjonum og bókbindari Fribbjðrn Steinsson fyrir samferbar- nianni prófessorsins, Mr. Arthnr M. Heeves, og mæltist þeim bábnm vel. Mr. Reeves er cand. phil. og lærisvejnn herra Fiske, hinn þýblegasti í vibmótl, fluggáfa^nr og vel sér. Hanu gefur ót blab, er „Palladium,, heitir, í bænum Uíchmond í Indíana, hann er prentsmibjncigandi og viuna hjá honnm nálægt 40 prentarar dag hvern. Mr. Beeves talar furbanlega vel íslenzku eptir svo stutta dvöl hér í landi, og er laudi voru hinn velviljabasti. llann tekur Ijósmyndir af ýnisnm merkura stöbum á leib sinni. — Öll veizlan fór prýíilega fram og var hin ánægjulegasta. Prófessorinn skobabi Glerá og áleit hana mjög hentuga fyrir verksmibjur og .niiindi næsta lítill tilkostnabur þurfa ab verba á, þvf ab fá vatnskraptinn, og mun hann oss hér 8em annars hin bczta abstob og hjálp. Enn inun þessi höfbingi og ágæti velgjörbamabur Islands hafa ( hyggju ab útvega Aknreyri málþráb vTelefon) er liggja skal frá husi ritstjtua Norblings og út á Oddeyri ti) verzlunarhúsa Gránufélagsins. A Oddeyrl þútti honum hin prýbilegasta verzlunarbyggiiig og fagor stofn sjálfstæbrar Lleixzkrar verzlunar. Hjá verzlnnarstjóra Jakob Havsteen hafbi próíessorinn og Mr. Iteeves mikla skemtun af ab skoba eggja- og fugla- safn hans, sem er ágætt og sjaldgæ/t í sinni röb hér á landi. Prófessorinn og Mr. Keeves fórn höban 30. f. m. og fylgdu honum flestir þeirra er haldib höfbu þeim veizluna, til Möbruvalla; skobabi hann þar bygg- ingu skólans og Jeizt vel á. Frá Möbruvöllum hélt hann saindægurs ab Bægisá. J>ar sá liann bókasafn séra Arnljóts og þótti lúb merkasta, og furbu gegna, livab aubngt þ<ib væri af beztu bókum og merkum handritum ; þá fór hann ab skoba l'uss þaiw í Bægisá, er sagt er ab Jón þorláksson haíl ort mikib af Jjótum sínum vib. Hefir herra Fiske hinar mestu mætur á Jóni, enda sendi hann og séra Arn- Ijóti á þúsnndára hátíb Islands gnllfjallaba ótgáfu af Miltons Paradisarmissi, hib skrantlegasta verk ab öllom frágangi. Allar vibtökur vorn á Bægisá hinar ríkmannleg- ustn og veitt ab venju meb prýbi. Frá Bægisá ætlabi prófessorinn og Mr. Reeves til Hóla og svo vestur í Dali ab Hvammi, þaban í Beykholt og á }>ingv511, þá til Reykjavíkur og síban til Geysis og svo meb Diönu norban im land. Prófossor Willard Fiske er ekki abeins ágætnr vísindamabnr, heldur er hann gagnkunnugur öllum hinnm goysimiklu framforum og ijppgötvunum nýrri tíma, og var mjög fróblegt ab tala vib hann um þær. Prófessorinn ritar fréttir héban til einhvers stærsta blabs í Ameríku, „Tribune“ í New-Jork, og slíkt hib sama mun herra Pweeves gjöra til síns blabs, og verbur gaman ab sjá þær. Mr. Reeves er skáld gott, og fiutti liann fagurt kvæbi til Islands í veizlnnni. — Vouum vér ab geta síbar glatt lesendur Norblings meb ágripi af ferbasögu þessara ágætismanua. MödrwvaSSíiskiíIiiiíi. Fvrir rúmiim 4 árum iiúf Norílingiir máls á þes&tr velferfearmáli alþýíin, og þá fór Arnlj ótnr 0 Iafsson f hirmi ágætu og þýfcingarmílilu ritgjðrfc sinni, eptir afc hafa talifc npp ýmsan naufcsynlegan frúfcleik fyrir alþýfcn, mefcal annars þessuni orfcuin um málifc í blafcinn. „En á yfcur uú sífelt afc langa eptir þessum og mörgum öfcrum frófcieik, og aldrei afc fá svalafc löiignu yfcvarri, af því afc þer erufc svo fátækir og nuikomii- litlir afc þör getifc cigi komizt í latlnuskúlaim í Reykjavík? Efcr á afc slökkva alla lærdóinsfýsn, á afc gera alla gáfumenu afc ógæfumönuum, allar audlegar hetj- ur afc dvergum nema einhverjum þeirra takist afc komast inn fyrir þær einu náfc- ardyr lærdótnsins í Roykjavfk ? þiafc er sanuarlega ófært Efcr á hvergi ab vera lærdóm afc fá ne lintia á landi voru noma á vegi þeim er liggr tíl embætta f laudinu? Efcr mefc öfcrum orfcum á lærdómr afc vera eiukaréttr og einkaeigu embættismanua? A afceius afc búa til skólahús, halda kennara og útbýta ölmusnm allt sjálfsagt á landsins efca alþýfcuunar kostnafc, eingongu handa embættisiuanna- efuuiii? þafc virfcist alveg órettiátt og ótækt. Efcr 'getr jiafc verifc, afc alþýfca sjálf þurfl engrar mentunar né kimnáttu vifc þíjófc og þíng nrfcu fljótt samdóma séra Arnljóti, sein mestaíi og beztau þátt- inn heflr átt í undirbúningi inálsins, afc vfsu aflagafci ntaiiþingsnefndin í skóla- málinu nokkufc tillögur séra Aruljóts í Norfclingi, eu þafc er vouaudi afc honum takist afc kippa því f lag nú á þingi, og heflr lianti þegar lagt fyrir þingifc þar afc lútandi frumvarp Armar er sá mafcur, sem í-hinar beztu þakkir skilifc fyrir dugnafc siim, framsýni og höffciugsskap í þessu. máli, og er þafc kaupstjúri Tryggvi G u n n ar sson, honom er þafc afc þakka, afc húsifc er nú langt komifc, þrátt fyrir iuarga örfcngleika, enda lioflr haim notifc binnar beziu afcstofcar hjá hinum verkhygua og æffca yflrsmifc Jóui Stefánssyni. — Skipifc sem kom rnefc húsifc) var lagt fyrir utan Hörgárnjynni, og var mikil tfmatiif afc þvf, afc skipifc varfc at) liggja langt frá laudi, og var húsavifcurinn fluttur á bátum á sjó og Hörgá, til samans nær hálfa mílu upp á mótg vifc Skipalóu og þafcan varvífcimm okifc ytir ali- miklar brýr og vegabætur heim afc Möfcruvölluin, haffci Júrias búndí' þar gjört vegabútina og stúfc fyrir ölluin akstri sem gekk bæfci fljútt iig Vol. Amián veg heflr Júnas. lagt sufcur og uifcnr afc Hörgá til þess afc aka saudi þafcan næc 1000 timnnm. Kri sjálfur stýrfci Tryggvi mefc venjulegum dugnafci ilutningnum á sjún- um og ánni. 1 mifcjum júnf var tokifc til emífcisins og gegnir þafc furfcu hve miklu er afkastafc á jafnstuttnm tfma. Mun þegar hafa verifc rnikifc vandavork afc Jesa samau vifcinn, einkuin vegna þess afc merki voro vífca skökk, en yflrsmifcn- um mun þú hafa tekizt afc ráfca fram úr því öllu. Húsifc er þegar almúrafc í þak upp, alklætt utan og þakifc lagt, verifc afc setja glugga í, scm eru stúrir mefc vaudafcri nmgjorfc, húsifc grnunmálafc og verifc afc slétta múr á veggjimi afc inn- anverfcu. Undir þakinu er fagurlega útskorin brún af trfc; fyrir framau afcaldyr shúlans eru fallegar steiutröppur ng prýfcilega vel lagfcar, og allhár grunnur undir húsinu. Skólinn er 301/. al. á lengd 13a/, al. á broidd, 12 al. á hæfc á laushoit, stofuruar 4s/a al. á hæfc ; 4 eru kennslustofur, 2 nifcri og 2 nppi, þrjú her- bergi ern ætlufc skólastjúra nifcri a«k búrs og eldhúss, nppi eru, ank kennslustofa, borfcstofa og svefnlopt, og á efsta lopti er salnr 7 álnir í hvert horn, er þafcan hiíi fegursta útsýni. Undir húsinu er 3 álua hár kjallari úr múr mefc steingóifl, 6 al. í hvert horn. I gegnum húsifc ganga breifcir gangar; uppá loptiu liggnr fallegnr stígi mefc handrifci úr mahoní. Húsifc er afc mestu gjört eptir teikning yfir- smifcsins, því henni hellr múnneistarl Klentz í Kaupmannahöfn fylgt í öllu veru- Iegu. Herra Klentz ætlafci afc taka verkifc afc sér, en vér megom vfst telja skól- anu heppiun, afc lierra Tryggvi varfc til þess, því þáfc mun óhætt afc fullyrfca afc skólinn verfnr búínn miklu fyrr, og vör fáum hann afc minnsta kosti eins vel bygfcan af þeim manni er vér sknluin nú sýna, ,afc til hofir afceins gengifc dreng- lyndi vifc gott og naufcsynlegt fyrirtæki og föfcnrlandsást til þess afc taka afc sér skólsnn. Herra Klentz niun hafa bofcizt til afc byggja skólann fyrir 27,400 kr. því lofafci herra Tryggvi Gimnarsson líka, cn bætti vifc vifcauknm þeim og um- bótnm ókeypis, og umfram teikning, og áætlim, er nú skal greina: Kjallaranum, hlerum fyrir öllum gluggnm í stofunni, innri gluggnm í alla gluggana í ketmslu og fvernstofimum, ytri hurfc afc aostan og stóru anddyri afc vestan. Vegna þess handrifcifc er úr mahouí er þafc nm l()0 krónnm dýrara cri annars liefbi verifc, aH>r ofnar og skrár eru vaudafcri en samuingnr krefst. Öll tré eru þumlungi þykkri á hvern veg en áætlafc var og boífcin þl þykkri, og mun þafc muna þrem krónnm á hverri tylft borfca, þakifc er */2 alin hærra. en til var ætlafc I teikningnnni, í eiuu orfci; flestef eigi alt er hér betor leyst af hendi af hálfu herra Tryggva Gunnars- sonar, en sanmingar stófcn til og skyldugt var. Getnr liver sá sannfært sig um þafc, sem ber teikninguna saman vifc verkifc, enda sannar þafc fyrst og frernst yflrsinifcorinn og svo allir smifcirnir í einn bljófci. Segja þeir sem vit hafa á afc þessar umbætur og aukasmífci muui kosta Tryggva nm 1800 krónur, sem þá er beiulínis gjöf frá honnm til skólaus, því vér hófuin talsvert fyrir oss í því, afc hinar áætlnfcu 27,400 kr., munu eigi gjöra betur en hrökkva tii þeirrar uppruna- legn byggingar skólatiússins auk nmbótauiia. Yflismifcur segist nmni geta afbent skólann fyrir ákvefcinn tíma, og vérfcnr hann albúinn utan í þessari viku. Eijiandi ok ábyrgðurmaður: SSáMjnti J<isep»»on. cand. phil. Prcutarí: Björn Jóussou.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.