Norðlingur - 11.10.1879, Blaðsíða 1

Norðlingur - 11.10.1879, Blaðsíða 1
51-52. Keiimr út 30 blöð -3 als á mánuði ii iii árið. Akureyri II. Okt. Kostar 3 krðnur árg. (erlendis 10I7Q 4 kr.) stök nr. 20 aura. aCÍI ^ Yfirlit yfir niál þao, sem hafa verið til meðferðar á alþingi árið 1879. I. Frurn v örp. A. Afgreidd setn lög frá alþingi. a. Ivonungleg frumvörp. 1. Frumvarp til fjárlaga fyrir árin 1880 og 1881.— Neínd: * Grímur, Einar, ísleifur, Tryggvi, Eggert sðra Guðmundur og Haldór. 2. Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árin 1876 og 18r‘l. — Netnd: séra Arnljótur, Snorri og Björn. 3. Frumvarp til íjáraukalaga fyrir árin 187o og 1879. — Fjárlaganefndin 4. Frurnvarp til laga um skipun prestakalla. — Nefnd: séra Fórarinn, séra Arnljótur, séra Páll, Haldór, Frjðrik, Iljálmur og l’orlákur.. 5. Frumvarp til laga um kirkjugjald af húsum. 6. Frumvarp til laga um ráðstal'anir gegn pestkynjuðmn sjúkdómum (samþykt setn: Frumvarp til laga setn við- auki við sóttvarnarlög 17. desbr. 1875). 7. Frumvarp til laga um samþyktir á reikningum um tekjur og útgjöld íslands á árunutn (876 og le77 tFeir söinu í tjáraukalfiga nefndinni). 8. Frutnvarp til laga um breyfing á lögum utn bæjargjöld í Reykjavíkurkaupstað 19. okt. 1 87 7, 2. gr. a. 9. Frumvarp til laga um kaup á þeitn þrein hlutum silfur- bergsnátnans i IIelgustaðafjalli og jarðarinnar llelgustaða, sem landssjóðurinn ekki á. 10. Frumvarp til laga, sem hafa inni að halda viðauka við tilskipun um póstmál á íslandi, 26. febr. 1872. b. Frumvörp, borin upp af þingmönnuin, 1 1. Fruinvarp lil laga um löggUtan verzlunarstað við Jökulsá á Sólheitnasandi. 12. Frumvarp til laga um stofnun lagaskóla í Reykjavík- 13. Frumvarp til laga um vitagjöld af skiputn *) Ver höiuin tilgi eint neíndarmenn í flestnm liinnrn stærri málum. 14. Frumvaip til laga nrn smáskamtalækningar. — Nefnd: Benidikt, séra Arnljótur, séra Guðmundur, Hjálmur, og Forlákur. 15. Fruinvarp til laga um breyting á lögum, dagsettum 14: desbr. 1877, um gagnfræðaskóla á Möðruvöllum. — Flutningsmaður séra Arnljótur Ólafsson. 16. Frumvarp til laga um breyting á lögum um gjald á brenni- víni Og Öðrum áfengum drykkjum, dags. 11. febr. 1876 og tilsk. 26. febr. 1872. Fjárlaganefndin. 17 Frumvarp til laga urn breyting á eldri lögutn um sigling- ar og verzlun á Islandi. Fjárlaganeíndin. 18. Frumvarp til laga um skyldu presta að’ sj i ekkjuin sínum borgið með fjárstyrk. — Prestakallanefndin. !9. Frumvarp til laga um eptiilaun presta. Prestakallanefndin. 20. Frumvarp til laga uin stjórn safnaðarmála og skipun- sóknarnefnda og héraðsnefnda. Prestakallanefndin 21. Fruinvarp til laga um brúargjörð á Þjórsá og Olfusá. 22. Frurnvarp til laga uin brúargjörð á Skjálfandafljóti. 23. Frumvarp til laga um breyting á 7 gr. ílögum um laun sýslumanna og bæjarfógeta 14. desbr. 1877. 24. Fruinvarp til laga um lóggilding verzlunarstaðar á Horna- fjarðarós í Austurskaptafellssýslu. 25. Frumvarp til laga um kauptún við Kópaskersvog í Norðurþingeyjarsýslu. 26. Frumvarp til laga utn breyting á tilskipun um sveitar- stjórn á ÍJandi 4. maí 1872 27. Fruinvaip til laga utn skyldu presta og safnaða að kenna börnum að skrifa og reikna, (Samþykkt sem: Frumvarp til laga um uppfræðing barna í skript og reikningi). B. Feld af þinginu a. Konungleg frutnvörp. 1. Frumvatp til laga um sætisfisksgjald. (felt í neðrideild). 2. Frumvarp til Iaga um breyting á tdskipun 27. jan. 1847 utn tekjur presta og kirkna (felt í e d ). 3. Frumvarp til laga utn bann gegn aðflutningum sakir þess að pestkynjaður sjúkdótnur er uppi (felt í e. d). t.'a* da^liók. (pýtt úr dauskri tuiigu). (Framhnld). Raoul tók sér nærti árás eríiðismannsins, ogþótt eg gjiirði ekki annað en hlæja að henni, og reyndi að fara aö tala uin eitthvað amiað, var hann þó sífelt að hugsa um pað. Loks sagði hann mér ineð uppgerðar hrosi, að liann hefði eitt sinn á daiisleik nokkrum gjöit dálítið að gamni sínu við dávæna systur, er inaður þessi átti, og heíði honurn víst þótt svo í ölæði sínu, sem há: n ætti sín í «ð hefna. Eg hitti Raoul opt, og eruin við orðnir nálega vinir. Við riðum um daginn saman í Boulogne-skóginum, og voru þar ljölniargir vagnar, er sneiddu liver lijá öðrum eða var ekið hægt og hægt á eptir vagni Eugeniu keisaradrottningar. Hún sat á hesti kladd fögrum skjaldnieyjabúningi; íylgdu henni tveir hirðnienn í herinannabúnaði og nokkrir þjónar og slóumst við í flokk mcð löruneyti hemiar, ásarnt, fjölmörg- utn ungum niónnuin, tiginbornum. Við siguibogann steig drottning af he.-ti og á vagn sinn, og ók á braut, snerum við þá aptur og riöum saina veg á hægu stökki. Fóruin við lram hjá va;.ni skrautbúnum, og kastaði Ruoul kveðju á þá er í voru; það var Gabriella systir hans, og kona nokkur öldruð. Spjátrungur einn reið við hliðina á vagninum á fögrum aröbsk- uin hesti, og skrafaði \ið hana; það var Gústaf af Cadove. Eg tók ofan, djúpt og auðmjúklega, og þótti mér þá nálega læging að því hve stuttleg liöíuðbeyging hennar var, enda naut eg eigi augnatillits hennar, þvf að Gitstaf sneri sér við um ieið, og horfði á mig rneð mikilmannlegu, hæöilegu brosi. A heiinleiðiniii koin Gústaf til okkar, og varð okkur samlerða, og sagði Raoul okkur hvorunr annars naln. Her- toginn lypti hattinum lítið eitt, og sá eg móta fyrir brosinu gamla; tók eg þó undir kveðju hans, með rólegri kurteysi að því er eg aitla Það er undarlega á komið ineð okkur Raoul og mér. Þegar við crum eínir saman er hann opt bæði vinsamlegur og innilegur í bragði við mig. En ef Gústal kemur að okkur, þá yíirgelur hann mig þegar. og fer burt ineð honum. Enda er og svo sem einhver ósýnilegur varnargarður sé milli mín og Raouls, og ættar hans, og inín. Mér leikur grunur á, að eitthvað muni í skerast milli okkai Gústafs — — eg heli mestu skömm á honum, og er eg hræddur um, að hami sé illur fylgiandi Raouis

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.