Norðlingur - 11.10.1879, Blaðsíða 3
205
205
sem sumir þeirra eiga inni. Yar samþykt í einu hljóði
að framhalda skyldi að taka og greiða vexti af reikninga-
mismun viðskiptamanna næstkomandi ár eins og þetta ár,
svo framailega kaupstjóri sjái það gjorlegt, Þá var
og samþykt að halda áfram næsta sumar vörugreining við ,
verzlanir ið|agsins eins og gjört hefir verið í sumar.
3. Samþykti fundurinn að greiða skyldi 8$ fyrir yfirstand-
andi ár af fðlagshlutum þeim er seldir voru íyrir árslok
1878
4. Var frainlagður samningur fðlaginsins við stórkaupmann Holme
í Kaupmannahöfn, dagsettur 14. maí 1879
5. Lesið upp afsalsbrðf fðlagsstjórnarinnar til Frb. Steinsson-
ar dagsett 7. febr. 1879, þar sem fðlagið selur honum
túnblett á Oddeyri her utn bil 5 dagsláttur að stærð.
6. Reikningar felagsins fyrir 1878 höfðu verið endurskoðaðir
að mestu í sumar. Fyrir endurskoðun reikninganna þetta
ár, bæði að því leyti sem henni var lokið og eigi lokið,
sainþykti fundurinn að yfirskoðunarmenn fengi 600 kr.#
7. l>á voru með samhljóða atkvæðum kosnir yfirksoðunarmenn
reikninganna árið 1879 hinir sömu og áður, síra Arni
Jóhannsson og Gunnar Einarsson.
8. Samþykt að fólagsstjórnin lengi 600 krónur í laun fyrir
árið fiá aðalfundi 1878 til aðalfundar 1879.
9. Fór fram kosning á einuin manni í stjórn fðlagsins í stað
síra Arnljótar Olafssonar, sem nö átti úr stjórninni að ganga
að lögum, og var hann endurkosinn með öllum atkvæðum.
10. áð lyktum lijelt kaupstjóri tölu um gagn það, er Gránufe-
lagið hefir gjört þau ár, sem það hefir staðið.
Arnljótur Ólafsson. Einar Ásmundsson.
fara í haust, er hann hefði siglt hringinn í kriug um landið
með „Díönu„. Prófessornum og samfylgdarmanni hans Mr.
Reeves hafði alstaðar verið tekið vel og veittur allur beini eptir
föngum. Alþingismenn buðu þeim fðlögum til þinglokaveizlu
sinnar og inælti dr. Grímur Thomsen fyrir minni professorsins
og þakkaði herra Fiske fyrir þá ræðu með snjallri tölu ; miut-
ist hann með miklum vinarhug. hversu það hefði glatt sig að
hitta land og þjóðina á miklu betra og meira íramíarastígi en.
ferðasögur segðu; þá taldi hann til frændsemi og meiri vin-
áttu og samganga með frændum vorum í Norðurameríku en ver-
ið hefir hingað til, og lauk loks liinni fögru og innilegu ræðu
sinni með þessum þakklætisorðum til vor íslendinga.
„En það er annað , sem er æfinlega hið sama
á íslandi, sem ekki breytist með stjórnarbiltingum — sem
er hið s«ma á vorum dögum , sem langt frain á
öldum, ^egar Ólafur Pá bjó í Laxárdal og Geirríður
sat í skála ,|fínum og „sparði eigi mat við menn* — og það
er íslenzk g*dstrisni. Upp írá þeim degi, er eg steig á land,
hefir mðr hvervetna verið sýnd hin inesta vinátta Ekki get
eg goldið gjöf við gjöf, unz allir Islendingar. sem eiga heima
milli Húsavíkur og Reykjavíkur fara til Aineríku; nú get eg
ekki annað en beðið yöur og alia í'lenzka vini mína, að hafa
hjartaniega þökk fyrir alt. Við ferðamenn óskum nú að allir
drekki nnnni Islands og vonutn við að vináttusamband hinnar
sagnaríku Vesturheimseyjar og hins unga ineginríkis Vesturheims,
verði þegar frá líður ætíð sterk.na og steikara®
Prólessor Fiske ætlar að dvelja í Reykjavík fram á haust-
ið og sigla þaðan til Englands og getuin vðr glatt leseridur
„NorðIings“ með því að hann heíir lolað að skrifa frðttir til
blaðsins.
Prófessor Willard Fiske fór hððan alla þá leið, sem
um er getiö í „Norðlingi,, IV Nr. 45—46 að hann ætlaði
ser, nema til Pingvalla og Geysis, sein að hann ætlaði að
*) Sá yfirskoðunarmanna, er hafði orð fyrir þeim á fundin-
um, sagði að þeim helði talist svo til, að þeir ættu 800 kr.
fyrir yfirskoðunina fyrir *árið Í878, og hefðu þeir þó eigi
ætlað sðr meira en meðal kaupamannsgjald um daginn, 3 kr.
Hafa yíiiskoðunarmenn þá þegar varið til þeirrar yfirskoðunar,
er nú er búin, 266 dðgum og § úr degi, og enn þá er eigi
lokiö endurskoðun herlendra reikninga, þvf eptir er að svara
varnarskjölum verzlunarstjára. og enn eru alveg óskoðaðir
leikningar kaupstjóra, sein hann hafði eigi komið við að sernja
sökum alþingisanna. Og þrátt fyrir þetta Iðtu endurskoðunar-
inenn sðr nægja einar 600 krónur fyrir alla endurskoðunina,
já færðu sig jafnvel sjálfir ótilkvaddir niður í þessar 600 kr.,
og liafa hinir hoiðruðu yfirskoðunannenn því gefið Gránuíelagi
eptir eigi svo lítið fe, og sýnt s jerstaka óeigingirni.
Ritstjórinn.
Raoul leit til hans, og gaf honum bending. „pú hefir
þegar lengið bjá mðr 400 Napoleonspeninga, og eg hef ekki
nema 00 eptir; þú ert ekki heppinn í kveld“.
„Lánaðu n ðr þá, sagði Raoul, eg fer að vinna*.
Gustal laut að bonum, og inadti í eyra honum, Raoul
bliknaði við, og hleypti brúnum. en jánkaði þó, og greip pen-
ingastiangann
Eg hafði hlustað ineð öllu mfnu athygli. og hoyrt þessi/
orð: Grímudanz — — Gabríella - — í ganmi.
Mðr þótti Grfmudanz þessi sein ær og vansköpuð veridd.
Alt, leikliúsið var gjört sem einn stór geimur, og alt umhverfis
voru margar saita--raðir hver ujip af annsri Margar þúsund-
ir gasljósa upjdjóinuðu salinn, og tvö hundruð hljóðfæri hljóm-
uðu og yíirgnælðu skvaldrið í þreinur þúsundum inanna, er
voru kiæddir hinum skringilegustu búningum, og ruddust og
tróðust syr.gjandi og argahdi og hlæjandi iiver um annan
þveran í öllum hugsanlegum og óhugsanlegum líkamsstöðum,
með als konar, óinyndar-grfinur". Á öllum sætispölluin var
íjiildi af skiúökvendurn í silkiklæðum og flosskarti en þó voru
eigi heldri menn þar nema á öðruin palli, og höfðu þeir hálf-
grímur, rauðar eða svartur.
Ljóðmæli Jóns Árnasonar á Víðimýri. Akureyri 1879 í
prentsmiðju Norðanfara. XIV — '440 bls
Það þarf eigi annað, en að líta á titilblaö þessarar bókar,
til að sjá, hvernig útgáfan muni vera al liendi Jeyst Að hún
er prentuð í prentsmiðju blaðsins „Norðanfara", sem frá upp-
hafi hefir verið náðhús allra leirskálda á íslandi, og dregur að
ser óþverra úr öllum hornuin landsins, sem Forseti Jón 8ig-
urðsson í Khöfn hefir með rðttu kallað saurblað, og sem vor bezti
íslenzki málfræðingur hefir sagt, að lægi fyrir neðan alla „kritik“,
— alt þetta vekur slæman grun um útgáfu þessa. Bók þessi er
enn eigi komin fyrir almennings sjónir, en með því að eg
hefi af hendingu fengið að lesa hana, leyfi eg mðr að minnast
hennar í fám orðum. Pað er sök sðr, þó á hverri síðu úi og grúi
j af prentvillum, því að ekki er við öðru að búast úr þeirri átt.
S Prentvillurnar í þessari bók skipta hundiuðum. Ilitt skiptir
| meiru, að bókiu er snauð að efni og innihaldi. Nýtilegust
Pótt eg reyndar væri bissa að sjá þetta stórkostlega vit-
firringasafn, er mer þótti vera þcgar fjöldinn dansaði og hring-
snerist í hinni rnestu óreglu og æðigangi, þá halði þó ekkert
veruleg áhrif á mig. Eg horfði njósnandi ujip í allar áttir,
og tróðst hlustandi fram hvervetna. Mðr sýndist eg stundum
sjá kunnugt andlit, þegar eg leit um kvennhópinn á öðrum
palli, en iíkingiu varð svo óljós undir halfgrímunni, að hin
var eigi áreiðanleg Sneri eg þvf allri athygli minni að því.
er eg liafði seð nokkrar tigintneyjar ganga í gegnum salinn við
hlið nddara síns.
Eg sá að allmörg mannskrfpi viku til hliðar fyrir grímu-
klædduin kallmanni og kvennmanni, skrautlegum nijög, kenndi
eg glögt,, að þar voru koiniu Amelía og Gústaf af Cadove,
er eg þekti vel á vaxtarlagi hans, og brosinu gamla undir
hálfgrímunni, og heyrði eg, að hann mælti nokkuð í eyra henni.
flún gekk hratt fram að grímulausum karlmanni nokkrutn,
það var Raoul, er ieiddi kvennmann með grímu, og þekti
eg þegar að það var Gabríella. Hiæðslu var að sjá í öllum
hreifiuguin hennar, og reyndi hún að draga Raoul ineð ser út
aptur. En Amelía kastaði sðr upp að lionum, og tók utan-
um liann með báðum höndum, og inælti hátt. „Loksins sh eg
þig! farðu stúlka míu, þetta er kærastinn minn“.