Norðlingur - 07.11.1879, Blaðsíða 2
/
219
Undum v£r ísalands dætur;
Senn kemur sælli tíð,
S61 roðar austurhlíð,
Frjálsar vfer rísum á fætur.
Fáum vðr frelsi’ og rfett,
Finnist oss byrðin létt,
Gcfist oss glaðari’ að lifa:
Fléttað í fagran kranz
Freinstu með sonum lands
E g g e r t s nafn skulum víir skrifa.
Umvið sem ávöxt ber
Upp lðztu vaxa hér
E g g e r t vor Gunnarsson göði.
Proskist í þýðri jörð
Þrávalt við Eyjafjörð
Andlegur auður og gróði. f
4/ ^-£yt£í/r> ^ r . ^
£ ££ >
MÖÐRUVALLASKÓLINN, ALÞINGISIUJSIÐ 0. FL.
Þann 23. september afhenti alþingismaður Tryggvi Gunn-
arsson amtmanni Chr. Christiansson skólabygginguna á Möðru-'
völlum, tók amtmaður þá við húsinu fyrir hönd landsjóðsins,
en íulinaðarafhending skólans fer frain í Kaupmnnnahöfn í hendur
ráðgjafa íslands; erskólinn þangaðtil í ábyrgð Tryggva, sem heíir
keypt ábyrgð á byggingunni alt að þeim tíma. Tveir timb-
irsutiðir skoðuðu að amtmanni og sýslumanni nærverandi skóla-
imíðið og lðtu hið bezta yfir verkinu, og sögðu öllum skil-
málum vei fylgt. Ytirsmiðnuin, Jóni Stefánssyni hefir
því tekizt að leysa þetta stórvirki rúinum tveim mánuðum fyr
af hendi en áskilið var í skilináia þeiin, er þeir ráðgjafi fs-
lands og Tryggvi Gunnarsson gjörðu sín á inilli. Að verkinu
varð svo snemma lokið er að þakka forsjá og verkhygni yfii —
smiðsins, sem er því ágætari sem honum var eigi vcl
búið í hendur að ýmsu Jeyti frá Kaupmannahöfn, einsog liann
líka hafði ýmsa aðra örðugleika yíir að stíga, er láu í flutn-
ingi efnisins o. fl. Þegar vðr gætum að því hve seint og
slysalega hefir tekizt til með opinberar byggingar hðr á landi
alt að þessu, t. d latínuskólann, dómkirkjuna og hegningar-
húsin, hvort sem fyrir þeim hafa staðið hðrlendir smiðir
eða útlendingar, þá er það gleðilegt að svo lítur út fyrir að
hðr sð hjá oss sá maðurinn er muni geta leyst þvílík stór-
virki bæði fljótt og vel af hendi. — f fjárlögunuin hefir alþingi
veitt 100,000 krúnur til þess að byggja fyrir hús lianda því
og söfnum landsios, og er vonandi að hin heiðraða neínd, sem
sett er í máliuu aki í þessu efni tilht til reynzlunnar og velji
þann mann til að standa fyiir byggingunni er ‘hefir sýnt að
flokkinn, og lauk lianu máli sínu á þe>sa íeið : sKoin þú ineð
mér, herlffið ei inndælt, og á vígvellinum syðra er skjótlegt
uð vinna sér írægð og framav.
Eg kvaðst þess albúinn.
Um miðdegi í dag fékk faðír hans mér skjal nokkurt, að
eg væri gjörður að undirforíngja í Souavaflokknuin, í sveitþeirii
er liaoul réð.
Algier, 1863.
Við stiguiri áf skipi í Oran, og hófum hergöngu vora
suður í landið táin dögum sfðar. Landið er fjollótt, og frjó-
vir dalir á inillum. Öólargeislarnir eru opt brennandi heiti",
en þegar inn kemur milli fjallaniia kemur eitthvert eyðisnið á
alt, og á kveldin eptir sólarlag blæs svöi tjaliagola, sein
ininnii á Noiðuiiöndin. Næturuar eru einkuin yndislegar; liirn-
ininn er þá heiðbiár og alstirndur. Jussnl berstjóri kom íii
vor uin daginn, og lofaði að vér skyldnm bráðlega komast í
kast við íjandmennina, enda var þess eigi langt að bíða. I
morgun um sólaruppkonui vorum vér á göngu um gula sand-
auðn Framheiiun uain tiiógglega staðar, og sáum vér nokkra
220
hann cr t'il þess vel fær. Að öðru leyti virðist oss að alþingi
hafi hraðað sér heldur inikið að þessiri fjárveitingu. þegar
jafnfátækt og niðurnítt land og ísland á í hlut verður vei að
gæta þess að veita aðeins fé til nauðsynlegra fyrirtækja, og
þarf þess því vandlegar að gæta sem iéð er meira 100,000
krónur er stórfé fyrir ísland, það er meira en fjórði hluti af
árs tekjum landsins þar eð menn munu nú afhuga að heyja
alþingi við Oxara, því mætti þá ekki alþingishússbyggingin bíða
eptir því að latínuskólinn yrði bygður ? það getur naumast
dregizt mörg árin. Ilvað getur verið á móti því að lieyja
alþingi í honutn annaðhvert suinar í sumarfríi skólapilta? Nóg
er rúmið. Menn munu koma með þá ástæðu fyrir að byggja
strax, að söfn landsins þnrfi þegar annars og betra húsnæðis
við. En aðgætandi er, að nú hefir einmitt í sumar verið
gjort við dóinkirkjuna þar sem þau eru geyind, og er óiíklest
að þau skemdust þar á fáuin árum. það létu Danir sér
sæina, að geyina hið mikla og dýrmæta háskólabókasafn í
Kaupmannahöfn uppi á kirkjulopti fjöldamörg ár, og er þó
ærin mur.ur á efnahag þeirra og okkar það er óefað, að
ineð því að sameina byggingu skólahússina og safnanna og
halda alþingi í herbergjum skólans mundi sparast inargar
þúsundir króna, er betur hefði verið varið til þess að þókna
dálítið hreppstjórum, stofna búnaðarskóla, afnema ábúöarskatt,
færa niður lausafjárskatt og spítalagjald. sem alt varð útundan
á þessu þingi. því miður hafa þær raddir látið til sín heyra
er segja alþingi of dýrt, og er hætt við að þetta álit minki
eigi við þessa alþingishúss byggingu. Vét álítum alþingi eigi
of dýrt. en Guð gæfi því væri eigi mislagðar hendur.
Vér viljum hér um leið minnast nokkuð á aðra mikia fjárveiíingu
alþingis, en það eru Í00,000 krónur til brúargjörðar á Olíusá
og þjórsá, er reyndar á að endurbörgast á 40 áruin, en er
alveg rentulaust lán, og missir landsjóður við það fjarska mikið
té. Er hér fyrst athugavert, að það eru allar líkur til að þessar
lOOoOO kr. hrökkvi eigi, enda vildi séra ísleifur Gíslason,
þingmaður Rsngæinga, að veittar væru þegar 150,000 kr. og
er líklegt að að því reki ef eigi meira, því þegar þingið hefi
sagt a í þessu tilliíi þá neyðist það til að segja iíka h. það
mun rétt hennt að menn hafa ekki búist svo bráðlega við
þes ari miklu fjárframlögu til brúnna, - einkurn þar formaður
fjárlaganefndarinnar var málinu lítt meðmæitur — og því
skipt sér lítið af májinu og óvíða rætt það á mann-
fundum, nema þeir eystra sem eðlilegt er, því Vesturskapt-
fellingar, Rangæingar, Árnesingar, Gullbríngu og Kjósarsýslu-
búar og Reykvíkingar eiga að borga þeíta rentulausa lán, og
það tnun öilu til skila haldið að málið bafi verið samþykt af
almenningi þar syðra og eystra — það mun sannast þá borga
skal lánið — en það er víst að Vesturskaptl'ellingar mótinæltu því
að bera brúargjörðakostnaðinn, og er það hart að þeir skuli
hvfta díla í fjarska, er hrairðust og færðust óðfluga nær. það
voru Beduínar* úr fjandhernum, er geistust tram á hiiiuiu
tlughröðu íákuin sínum, og sneru jafnan við aptur, uns vér
eygöu'n stórhepa þeirra iangt í burtu. Beygjandi sig frain á
hinum brunandi jóuiri, ineð hinar hvltu og blaktandi kápur,
og myrku og mögru andlit, er hvítmataði í augun, voru þcir
sein volur að líta. sem svífandi kirkjugarðbúar, koinnir 'á
kreik í návoöum sínum.
Vér fylktuin oss í feihyrning, og gengum hægt fram
skjótandi á riddaraflokkana, er þutu kringum oss, og skutu
inn í hóp vorn, án þess þó að vinna mikið á Bórðuinst vér
svo um hríð. Tveir djörfustu af óvinunum ideyptíi á flokkinii,
og annar þaut sem elding yfir raðirnar, og í gegn, svo að
hvergi sakaði, en liinn stefndi þar á er við Raoul vorurn fyrir.
llesturinn var lagður undir hoauin, og um leið og hann féli
setti hann byssu sína fyrir brjóst Raouls, og virtist svo sem
eldur brinni úr augum hans. Eg gat nieð naumindum slegið
hlaupið frá, og skotið fór uppí loptið. Beduininn gafst upp.
*) Keikitlokkur arab-kur.