Norðlingur - 12.02.1880, Blaðsíða 2
vandasamt fyrir þann sem þekkir nokkuð dráttarnetaveiði,
en Norðmenn álíta þó að þurfi duglegan og laghentan
mann til að stýra því, og kalla þeir hann „Notebas“.
Stærsta nótin er eiginlega ætluð til að safna fiskiuum
saman og reka hann að landi, einsog þegar maður rekur
íe, er á beit stendur, að rðtt. Leggja Norðmenn hana
feikna langt frá landi — 3 til 4hundruð faðma — þegar
rneð þarf, til að ná í síldina. Jafnótt og nótin er lögð
binda menn á öðruin bát duflin á flotholtsteininum, eru
duflstrengirnir vanalegast hafðir 20 faðmar á lengd og
bundnir á teininn með 9 -10 faðma inillibili, svo þeir
ætíð fylgi nótinni eptir, en duílin sett á þá ofarlega eptir
því sem síldin er í sjónum Nótin er nefnilega steinuð
svo niður að hún ætfð lciti botns án duflanna, en þau
látin halda henni upp við vatnsflötinn þegar þörf gjörist
ef vatnið er dýpra en svo, að hún starsdi botn. Jþegar
búið er nú að róa síðara togið í land, er nótin undin að
landi á tveimur bátum, sfnum hvoru megin, og úr frain-
stafni þeirra hafður kaðall í land, sem þar er festur, til
að halda á móti dráttaraflinu að framan; þessa báta verð-
ur náttúrlega að færa smátt og smátt saman eptir því
sem nótin dregst að. Meðan ve.rið er að draga iiggur
sinn bátur við hvorn nótarháls með hina hvítmáluðu
borðstúfa (Skimler) sem ýmist eru látnir renna niður
eða dregnir upp til að fæla síldina inní bug nótarinnár,
ef hún vill leita á að komast fyrir hálsana ; togin við
boröstúfa þessa hafa Norðmenn 20 /aðma. Gott þykir
að hafa þessar verjur á togunuin líka ef bátar og menn
eru við hendina til þess. Þegar búið er að draga stóru
nótina alveg upp að landi og innilykja með henni <*r
„meðulnótin® lögð innanrið teiniun á henni fast við, þann-
ig, að bátnum er róið utanvið teininn á stóru nötinni svo
nærri, að hann verði undir hlið hans, og ineðalnótin svo
látin falla niður innanvið ; hún er síðan dregin þangaðtil
hálsar henriar koma að landi, og í henni látin standa
veiðin, svo hún verður eiginlega innilokunarnótin sjáll,
cður sú, sein kvíin eða „lásinn* er myndaður al (Laas
kalla Norðm. þessa netkví; þegar búið er að innilykja
síldina og staga útaf einsog þurla þykir), og er þá stóra
nótin jafnskjótt tekin upp, svo hún sfc til reiðu að
draga fyrir með henni á öðrnm stað ef kostur gefst á
því. Á sama hátt er minsta nótin (Orkastenoten)
brúkuð innaní meðalnótinni þegar fer að tæmast úr henni
eða ef lítið aflast, en með háfunurn er veiðin tekin
upp. Dreggin eru lögð útaf í allar þær áttir er þurfa
þykir til að halda lásnum stöðugum, en þar sem dregg-
strengurinn er bundinn á nótarteininn þarf ætíð að
vera dufl svo hann dragi ekki teininn í kaf. í’essi nót-
ardufl Norðmanna eru á stærð við 40 potta kvartil og
allavega löguð. Það þarf ef til vill að hafa „drífaraspil„
til að draga hinar stærstu nætur Norðm. að landi, en
rnargir brúka þeir þó aðeins einfaldan vinduás með ein-
uin handspaða ígegnum iniðjuna. Er vinduás þessi að
lengd einsog báturinn er breiður t-il, með járnásum í end-
um, er hann veltur á í ræðinu bátsins þegar snúið er
með handspaðanum. Getur dráttarallið orðið töluvert á
slíka vindu ef handspaðinn er eigi mjög stuttur. Velti-
ásinn á hlið bátsins undir nótina þegar hún er iögð og
dregin inn, er hafður á lausum hlýrum, er taka má upp-
af keipnum þegar vill og setja hinuinegiri, svo nótiua
megi leggja Irá hvofri hlið bátsins sem er.
Ilverjuin einum er heimilt að veiöa sfld með nót-
um í Noregi, hvar helzt sem er, án þess að sækja leyfi
til landeiganda, en lögboöið er að gjaida 3 af hutidraöi
í landshlut. og auk þess fyrir landspjöll, ef nokkur verða,
eptir mati óvilhaldra manna. Af suinarsíldarveiði er goldið
hálfu rreira, eða 6 af hundraði í báðum Bergenhúsömt-
um. Almenn regia er að veiðin skiptist jafnt inilli nót-
areigenda og fiskimanna; en sú skylda hvíiir jafnframt
á þeim, að sjá allri veiðinni borgið og hirða veiöarfær-
in að svo miklu leyti sem þörí kreíur.
Annað síldai-veiðarfæri Norðmanna er lagnet. Pau
eru felld 10—i 2 faðinar á lengd, og 100—150 möskva
djúp; hafa vorsíldarnetin 20 möskva (milli hnúta) á al-
in, en sumarsíldarnetin 22 — 24. þessi net kosta á neta-
vcrksmiðjunni í Björgvin ófeld og óbörkuð (slangan) frá
6 kr. 80 aura til 1 1 kr. 20 aura hvert, og er verð-
munurinn að nokkru leyti fólginn f gæðuin garnsins Einn
bátur með 4 eða 5 mönnum hefir 16 til 25 slík net,
3 og 3 af þcim eru vanaiega bnýtt saman og kalla
Norðmenn það „Sætning*. Tfðast er að hafa netin úti
aðeins yfir nóttina, en þó eru þau stöku sinnuin látin
liggja á daginn, einkum þegar síldin hefir ótta af ein-
hverri fiskitegund er eltir hana og vill fá sðr góða inál-
tíð. Þó það sð aigengt að leggja netin við stjóra og
láta þau liggja hreifingarlai'.s, þá brúka þó Norðmenn þá
veiðiaðíerð er mest tfðkast á Skotlandi, að róa eða sigla
með netin á eptir f trássum. Er það helzt gjört noröar-
lega í Noregi, þegar nótt fer að dimina á sumrin og
svo fram eptir haustinu. Pess skal hðr getið að til
sumarveiðanna hafa Norðmenn iagriet aðeins í nyrðri hluta
landsins, en að kalla eingöngu nótarúigerð suður frá,
Kemur það til af þvf, að á sumrin hefir síldin það æti
þar, er þarf að ganga úr henni áður en hún er tekin á
land til söltunar. jþetta æti kaila Norðmenn “Raukam“
og „Krudtat", og er það nokkurskonar krabbakveikindi;
ber minna á því norður með landi, svo þar má opt
taka síldina lifandi úr sjónum til söltunar; en suðurfrá
þarf hún að innilokast í nótinni 3 sólarhringa til þess
hún losist við þetta óhræsi áður enn hún er tekin upp.
Þetta æti verkar það, að sð síldin lögð niður í salt með
þvf, þá koma riíur og sprungur ífiskinn og hann verður
dökkleitur og kramur við beinið, en hefir að nðru leyti
engin eitarblendings áhrif á niatinn.
Kaupmenn eru ætið til taks við vor- og sumarsfldar-
veiði eins og við þorskvciðina, til að kaupa aflann að
fiskimiinnum, og er þeim afhent síldin eins og hún kein-
ur úr sjónuin, en þeir sjá fyrir allri tilreiðslu á henni.
Er ekki slægt öðruvísi en svo, »ð stungið er hníf undir
kverksigann og rist frain úr á skakk til kviðarins, kverk-
siginn síðan siitinn í burtu og fylgir honum eptir blóð það
í er þar sezt fyrir þegar fiskurinn deyr. Verður eins og
: sýling í háls fisksins þegar þetta atvik er búið, og kalla
Noiðinenn það „Kværkning". Gjöra stúlkur þetta jafn-
Souavarnir grípa til vopna sinna, en eg þaggaði niður í
þeim, enda hafði öskur þess eigi mikil áhrif á mig í því
ástandi. er eg þá var í
Iiett í þessu reis Jakob upp úr sandinuin fyrir frain-
an tnig. „Þögn", mæiti hann lágt, „Ver erum rctt við
búðir Kabylanna, þeir hafa nú allan hugan á Ijóninu. Viljið
þer sjá ? Hann tók f arm mðr, og leiddi mig í kriug-
um sandhófinn, er við vorum við. Eg sá í stjörnuljós-
inu blasa við nokkur pálmatrð, og hvít tjöid undir þeim ;
rauðieit bál skinu þar í rnillum. I’ví lengur sem eg
horfði. því ljósar sá eg. Hestar niargir þrengdu sbr
saman í hring, og úifaldar iágu hiegra megin viö þá, en
jnargir menn voru á hreifing umhverfis þá,
„Ilefir þú komið nálægt ?“ spurði eg.
„Já, óberstinn og menn hans liggja bundnir hjá úlf-
öldunum Ef þðr ætlið aö veita atgöngu, er ekki annað
en að vðr skríðum til þeirra f víðum hálfhring.“
„En livað cigum við aö gjöra við verðina?®
„Eg hef drepið þá báða sagði Jakob, og hló út
undir eyru,“ þarna liggja þeir.“ Ilann lypti um ieið
upp hægri hendinni, og sýndi mðr langan knff, er eg
þóttist enn sjá blóð á blaði hans.
„Það er gott sagði eg, og hálfhrillti við, skrfddu á
undan, vðr komum á eptir
Loks komumst vðr að grasblettinum skríðandi á fjór-
um fótum, og heyrðutn nú gliiggt kliðinn af inannamáli
Eg mælti skipan mína f eyra þeim er næstur var, og
liann sagði aptur þeiin næsta, og skreið eg því næst til
úlfaldanna ásamt Jakob og 20 Souövuin.
Lúðurþeytari minn gaf að boði mínu hljómhvellt
inerki, er hundrað Kabyiar hljómuðu f mót. Souavarnir