Norðlingur - 12.02.1880, Blaðsíða 1

Norðlingur - 12.02.1880, Blaðsíða 1
Miun. V., 3.-4. Keniur út 2—3 á uiánuði 31 blöð als um árið. Akureyri 12. Febr. 1880. Kostar 3 kr árg. (erlendis 4 kr.) stök nr. 20 aura. 1880. Uui sílclai’vcíöi JVoft*diiftaiina*) Eptir E 15. G. Norðtnenn skipta síldinni, er veiðist hjá þeim, f 3 aðalflokka : vorsíld, sumarsíld og BBrisling“. Vorsíldin (er ver köllum hafsíld) er stærst og því útgengi- legust og bezt veizlunarvara. Sú veiöi telja Norð- menn að byrji mikiðtil jaínhliða þorskaveiðinni, eð- ur í janúar og febrúannánuðum, og lykti í marz. Reikna ! þeir svo, að hún liali áður fyrri gefið nærri því helmingi j Hicira af sðr en allar aðrar síldarveiðar þeirra sarnan , lagðar; en í næstliðin 20 ár telja þeir að liún hafi inikið : til brugðizt þaugaðtil árið sem leið (1879), að veiddust nálægt 5U þúsund tunnur. Sumarsíld (spiksíld) veiðist frá byrjun júlímánaðar og til loka septeinbermánaðar, þú aflast hún stundum langt fram á haust; hún er ætfð í minna verði en vorsíldin Bessi sumarsíld er aðgreind eptir stærð sem verzlunarvara og kallast þá: stnrkaup- mannssíld, meðal kaupmannssíld o. s. frv með vissum einkennum, sem sett eru á tunnurnar. „Brisling* kalla þeir smásíld þá, sem lögð er niður í „ansjúsur“ (anschio- vis) þar sem hún aflast. Fiún er auðþekt á því, að bæöi hryggur og kviður er snörp röð, og þegar maður strýk- ur fram kviðinn með fingrinum þá er hann snarpur einsog skrápur að finna Aðeins þessi eina smásíldartegund er brúkuð í 9ansjúsur,“ og er hún ekki flutt út sem verzlun- arvara öðruvísi tilreidd, en opt á haustin veiðist mikið af henni viö Norveg. Auk þessara síldartegunda, sem nú eru taldar, veiða Norðmenn líka aðrar smátegundir, en þareð það er ekki rnikið, og þær eru í lágu vcrði, telja þeir ekki nema þessa 3 höfuðflokka Til síldarveiðanna brúka Norðmenn aðeins net, eins- og auðvitað er, en þau eru margskonar. Ilið stærsta og mesta er nótin (Not; fleirt. Nöter), er þeir svo kalla, með úthaldi sínu. Þe*si nót þeirra er misjafnlega stór, frá 80—ltO íaðma á lengd og i6—20 faöma á dýpt. Eg fekk hjá Jessen, framkvæmdarstjóra við netaverk- smiðjuna í Björgvín, er eg kyntist við, (sjá Andvara *) Grein þessi var upphaflega rituð sein «brðf frá Nor- egi» ásamt þeim sem prentuð eru í Andvara 1879, en þar eð hún fékk ekki rúrn þar, sendi eg ritsljóra «Norðlings» ágrip af henni. Að svo miklu leyti sem grein þessi stend- ur í sambandi við bréfin í Andvara, leyti eg mér að skýr- skota til þeirra, til að fyrrast málaleDgingu. H ö f. Vér viljum sérstaklega vekja athygli lesendanna á þess- ari vel siimdu og nytsömu ritgjörð. Ritst. 1879 bls. 27) yfirlit yfir fullkomna meðalstóra nótarút- gjörð, einsog Norðm. hafa hana, og set það hér orðrétt: „Innilokunarnót (Slængenot) 360 al. löng og 50 al. djúp kostar ný altilbúin........................kr. 3200 Meðalnót 240 al. löng og 35 al. djúp . . — 1750 Uppdráttarnót („Orkastenot“) 75 al. löng og 15 al. djúp...............................— 320 Til þessara nóta þarf: 1 bát sem ber 70 tunnur....................— 480 t bát — — 60 — 400 1 vindubát (Spilbaad) er ber 15 til 18 tunnur — 120 1 skjöktb.át....................................— 40 400 faðma af 2” kaðli og lOOfaðinaraf nokkuð liprari.......................................— 205 1 nótavind (Spil)..............................— 50 12 nótardufl ...................................— 24 6 dregg........................................— 72 2 fælifjalir (Skimler). — Það eru hvítmálaðir borðstúfar nálægt alin á lengd ; í neðri enda þeirra er sakka eða steinn og eru þeir halðir á einlægu kviki við nótarháhana til að fæla síldina frá þeim meðan verið er að draga. Þær kosta.....................— 4 2 Vatnssjónpípur ..............................— 24 IFjer um bil 300 faðina af trássu í dráttartog o. fl., er kostar hér um bil .... — 80 f Enn fremur þarf 6 liáfa stóra og 10 til 15 minni, er alls rná veröleggja .... 40 Kr. 6809 Þar aö auki þarf nótarbáturinn aö vera útbúinn með veltiás á borðstokknum undir nótina þegar hún er lögð og dregin uppf bátinn, einnig vindu, sein vanalega er liölð aptanvið mastrið. Til að veiða með þvílíkri nótarútgjörð þarf 16 menn,“ Netin eru hér verðlögð feld og altilbúin en óbörk- uð; þó eru ekki ílarnir á neðri teinuin meðtaldir, en það eru steinar annaðhvort krossburidnir eða þá höggv- iu skora í þa fyrir bandið. Þeir eru hafðir 2 3 pd. uð þyngd og bundnir á teininn rneð faðms millibili. Hvað yfirlit þetta snertir, þá setti nú Hermannsen f Flórey (Andv. 1879 bls. 36) lítið eitt útá það. Þótti honum netin of hátt verðlögð og kvaðst hann geta selt þau ódýrara; einnig þótti honum oflítið ætlað af kaðli í drátfartog, segldúksábreiður („Presenninger“) vanta, er nauðsynlega þyrfti að fylgja með, og fleira smávegis. Að veiða með þessari nótarútgerð er í rauninni ekki IIi* tliiglftók. (þýtt úr danskri tungu ) (Framh ) Sóiin var farin að hnfga, og tók eg að hugsa með mér, hvort. eg ætti ekki að hverfa aptur og senda menn til vfirðstöðvar.na. Raoul gat hafa farið annan veg þangað, og við þann veg faiizt á mis; gaf, hann svo þegar verið heim kominn til búðanna, ef ekkert óh.ipp liafði fyrir komið. En ef liann ekki var aptur kominn, har nauður til, að leita hans með meiri flokkum og liðs* afla. Jakob hafði alt til þessa gengið fast á eptir mér, en alt í einu gekk liann frain fyrir mig. «g benti mér á för nokkur, er lágu til vesturs Kvaö hann það vera nýja slóö eptir rnarga hesta og úlfalda, og jalnvel menn, og iægi að gróðurreit einum litlum í vestri. Kvaðst þess fullviss, að sfóðirnar lægi að Kabylabúðum, og væri þeir Raoul og hans menn þar í höptum. Eg hafði enga ástæðu til að eíast um trúmennsku Jakobs, og því síður urn sfægð hans. Enn fremur sá eg og sjáifur sporín, og þótti mjög líkleg getgáta hans. Við tókum ráö saman í skyndi. Jakob fékk félöguin sfnuin byssu sína og búnað, og hvarf setn skuggi út á milli sandhólanna Eg bauð að hætta merkjurn öllum, og gengum vér síðan þegjandi á eptir Jakob, þurfandi ekki annað, en íylgja slóðínni, er æ varð skýrari og skýr- ari fiólin var horfin. og húm á dottið. Hljóðir gengum við fram, hlustandi f allar áttir. Þá heyrðum við snögg- lega drynjandi hljóð sem óm af fjarlægri þrumu. Það var Ijón, er var að líita sér bráðar þar nálægt, og vildu

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.