Norðlingur - 06.04.1880, Page 3
27
hnettinum. Þegar lampinn er bóinn til einsog venjuleg-
ur borðlampi, sem Edison selur á tæpa krónu, lýsir hann
á við 16 vaxkerti, Ijósiö er hið þægilegasta fyrir
augun og er 60 siiiiiuiii ódýrara en gas
Öll meðferð og brókun rafurmagnsljóssins er miklu einfald-
ari en gasljóssins og leiðararnir geta eigi frosið einsog
gasrörin, setja má og uin Ieið verkvðlar í lireifingu með
rafurmagnsþræðinum, t. d. saumamaskínur.
Edison hefir verið. að leita að þessum ljósvaka f
átta tnánuði þartil er hann fann hann svona haganlegan og
ódýran. f Ámeríku og stórborgum Norðurálfunnar var
þegar farið að nota rafurmagnsljósið, einkum í Parísarborg,
en Ijósið var dýrt, og með því að gasfélögin settu niður
verðið á gasinu og gjorðu ýmsar endurbætur. þá leit ót
fyrir að þetta nýja Ijós mundi eigi geta kept við gasið
til Iengdar. „Nó voru góð ráð dýr“; var nó telegraferað
til Edison, en hann hafði þá einmitt lagt sfðustu hönd á
þessa aðdáanlegu uppgötvan sína, og svaraði hann um
hæl þannig:
Menlo Park þann 4. janóar 1880.
Frásaga „Tirnes“ er alveg rbtt. Pægilegheitin og
sparnaðurinn við hina nýju aðferð er cnnþá ineiri en
inenn áttu von á. Ilðr hafa öll hós verið lýst í 10 síð-
ustu dagana með rafurmagnslampanum.
Edison.
Við þessa hraðfregn hröpuðu hlutabrðf gasfðlaganna
fjarskalega, en hlutabrðf rafurmagnsljóssins llugu upp í
verði, og voru unnar og tapaðar margar milliónir á hin-
um stóru verzlunarinörkuðum á svipstundu. — Pað er ó-
mögulegt að gizka á, hverjar breytingar að þessi furðan-
lega uppgötvun Edisons hefir í för með sðr, einkum ef
þessum snillingi tekst að auka hreifingarmagn þráðar-
ins, en telja má það líklegt að jafnvel vðr fslendingar
förurn eigi varhluta af áhrifunum, máske þegar í sumar,
því það er sennilegt, að kol og stcinolía lækki fljótt
í verði.
— Ilinn frakkneski verzlunarfuiltrói í Filadelfia í Norður-
ameríku hefir leitt atliygli stjórnar sinnar að nýju
eldsneyti, er „Anthracit“ nefriist, það er kolkynjað efni og
eru mestu fyrni af því í Pensylvaniu og víðar. Anthra-
citinn er miklu hítameiri en kol, rýkur miklu rninna, hefir
enga illa lykt, og er miklu hreinlegri, þareð hann brenn-
ur svo að segja til agna, og sest lítil a>ka eptir; tunn-
an af honurn kostar aðeins rórnar 2 krónur hbr í álfu. í
Ameríku eru nrenn farnir að brúlta mikið Anthracitinn
og hðr í álfu eru Svisslendingar og ítalir að byrja á því,
og hvetur verzlunarfulltróinn Frakka injög til þess.
S K Ý R S L A
um frjáls samskot, sem send hafa verið undirskrifuðum til
heiðursgjafar handa herra E. Ö. Gunnarssyni, stofnara
eyfirzka kvennaskólans.
Gefið liafa og safnað frú II. Gudjohnsen á Ilósa- Kr. a.
vík og húsfró S. Porvaldsdótlir á Laxamýri 62 „
Gefið og safnað í Saurbæ .................50 „
Gefið og safnað hósfrú G. Pétursdóttir f Höfða 47 4 1
Gefið hefir fró II. Þorsteinsdóttir á Bægisá . . 40 „
Gefið hafa lærimeyjar kvennaskólans .... 35 „
Gefið hafa ekkjufrú Kr. Havstein, dætur hennar
og frú A. Stephensen.........................öO „
Geíið hefir og safnað hósfrú M. Matthíasdóttir
á Akureyii...................................30 „
Gefið hefir og salnað frú S. Porsteinsdóttir
á Akureyri .............................26 „
Gefið liefir og safnað fró J Magnúsdóttir
á Hrafnagili................................20 „
Geíið hefir og salnað húsfrú Fr. P. Sigurðardóttir
á Svalbarði .............................íG „
Gefið hcfir og safnað frú S. Ólafsdóttir á líeistará 12 „
Gefið hehr Irú R. Christiansson á Akureyri . . 5 „
Gefið hefir frú R. D. Laxdal.........5 „
Til samans 378 4!
Pegar hðr frá dragast 230 kr., sem heiðursgjöfin
kostaði, verða eptir í sjóði 148 kr. 41 a., sem eru geymd-
ar hjá undirskrifuðum til fardaga 1880, í von um við-
bæti, og verður þá sjóðurinn afhentur oddvita sýslu-
nefndarinnar.
Um leið og vðr biðjum hinn heiðraða ritstjóra Norð-
lings — sem hefir svo mannúðlega stutt og styrkt kvenna-
skólastofnuo þessa, einsog honum er eðlilegt að stuðla til
almennings heilla — að birta þessa skýrslu* í blaði sínu,
vottum vðr kvennaskólans vegna hinum ágætu heiðurs-
konum vort alúðarfylsta þakklæti fyrir þeirra góðu undir-
tekt og sómasainlegar gjafir.
Saurbæ í marz 1880.
Helga Jónsdóttir. Á. E. Thorlacius.
Margrðt Hallgrímsdóttir.
itlödruvallasliolinn Ýmsir eru tilnefndir
af yngri vísindamönnum vorum, er sæki um skólastjóra-
embættið á Möðruvöllum, en flestir telja candidat Jó n
Hj a 11 al í n í Edinburgh standa næst því, og munu allir þeir,
sem hann þekkja nokkuð, fagna því. Ilann hefir í haust
fengið gott embætti í Edinburgh sem bókavörður, en
ætlar þó að sleppa því til þess að láta föðurland sitt
njóta að fullu sinnar iniklu þekkingar og lífsreynslu.
JÓ3I Si^urdssoil kvað liafa minzt íslands f
hinsta sinni með því að arfleiða það að mestöllum eiguin
sínuin, og á alþingi að ráðstafa þeim. Pað er vonandi að
Norðurland, sem er svo fátækt að bókasöfnum o. þ. 1.,
verði eigi hðr afskipt, og það því síður sein bókasafn
Jóns fer líklega til Reykjavíkur. Pess ber að gæta, að
hðr nyrðra er nú að fæðast alsherjar alþýðuskóli á Möðru-
völlum, sem vantar gjörsamlega ölmusur og öll söfn, og
vonum vðr að alþingismenn líti í náð á nauðsyn skólans
og sanngirniskröfu vora Norðlendinga og alþýðu manua,
er á skólann ganga.
„Jjá kerlingar misstn sitt höt’ufchár,
og himdarnir drápnst ór fári;
þab skebi ( fyrra, þab skebur í ár,
og þaí) skebor líklega’ ab ári“.
Jón Ólafsson, ritstjóri „Skuldar".
í Skuld 1879 Nr. 89 er dómur um «Sigríði Eyjafjarðarsól»,
sem sýnir að Jóni Ólafssyni þykir ekki mikið til sjónleiks
þessa koma; það er líka nátturlegt, því hann samdi ekki
leikinn sjálfur, og eg gjörði enga tilraun til að kaupa hann
til að hæla honum. Jafnvel þó eg álíti Jón þennan manna
ófærastan til að dæma rétt um skáldrit, og mér þyki ekki
«skemtilegt» að skipta orðum við hann, Gnst mér eg vera
neyddur til að reka aptur sumt af ósannindum hans um leik-
inn. Hann segir að engin ástæða sé gefm fyrir þvi að Bjarni
lætur dóttur sína vera eina heim á jólanóttina, hann heflr ekki
gætt þess, að þetta átti að koma til af fjölkyngi fóstru Haralds,
því hún lofaði honum því að sjá svo um að Sigríður yrði ein
heima næstu jólanólt. þar næst segir hann að Bjarni selji
hana í hendur föntum og bófum án þess að bera við að verja
hana, en þó benda orð bans til þess að hann hafl reynt það
úti, t. d. þegar hann segir, að svona hefði ekki farið hefði
hann verið yngri, mér fmst það heldur ekki ónáttúrlegt þó
hann bæri lægri hlut þegar hann var einn síns liðs á móti
3 karlmönnum, vopnuðum, á bezta aldri og í þeim ham sem
þeir eru látnir vera í. þá segir nú skáldið að ofaná alt
saman þegar Bjarni sé búinn að afhenda spillvirkjunum dótt-
ur sína og konan sé hnigin örend á gólflð, sé líkið á rúm-
inu án þess það sjáist hvernig það kemst þangað, en þó
stendur það með berum orðum í ritinu að Rósa hafi hnigið
örend niður á rúmið áður en Bjarni fór fram, og þegar hann
korn inn aptur hugsaði hann að hún svæfi, en væri ekki dáin,
en þegar hann verður þess vís, andvarpar hann : «Æ, guð
hjálpi mér, hún er hælt að anda, höndin er orðin ísköld og
lífæðin hætt að slá; hún er dáin. Mikill ólánsmaður er eg
(grætur), eg lít aldrei glaðan dag l'ramar á æfi minni». Jón
*) Vér höfuin steypt smærri gjöfum saman, og eru skýrslur
hjá oss um þær til sýnis.