Norðlingur - 19.04.1880, Blaðsíða 3

Norðlingur - 19.04.1880, Blaðsíða 3
35 Bréf frá Eiriki Magnússyni, M. A., til írú K. K. Kjerúlf aö Ormarstöðum í Fellum. (Framhald.) Háskólinn í Dppsðlnm er, einsog kunnugt er, hinn elzti og frægasti á Norburlöndum. Stofnufcu þeir hann fyrstir Steinn ríkisforseti Sture, hinn eldri, og erkibiskup Jakob Ulfsson Arnarfótur. Fyrsta setur háskólans var á hólma í Fyrisá er Kvernhólmnr hét framan af, en var nefndnr Stódentahólmnr, eptir þab aí) háskólinn var stofusettnr. Framan af átti stofuunin næsta örbugt nppdráttar sökum efnaleysis, og var háskóliun enda flnttur til Stokkhólms á dögum Jóhanns 3; er eigi ólíklegt, aí) Jóhann hafl ráí)ib flutningi þeim til þess, ab hafa háskólann firban áhrifum láthersks erkibiskups. Kn karl hertogi bróbir Jóhanns, er sífcar varí) Karl konungur 9 , faí)ir Gustafs Adolfs, sem alla daga sat fastur vií) Lúthers keip, setti háskólann á stofn a% nýju 1595 og fökk houura setur i stiptshúsinu, og var hús og stofnun sífcan nefnt Academia Carolina eptir Karli hertoga. Tveim árum áí)ur haffci verií) haldinu í sama húsi einn hinn frægasti fuud- or er nokkrn sinni heflr verib haldinn í Svíariki, hií) svo nefnda Uppsala- mót, þar er allir, er á fundi voru, sórust í félag, ab leggja líf og blób í sölur fyrir hina evangelisku trú, ef á þyrfti ab halda. I lok þessa fundar lýsti forseti yflr þýbiugu fundarins, vjlja og trúarsannfæriugu þjóbarinnar meb þessum orí)um: „Nú er Svíaríki orí)ib einn mabur, og allir höfum vér e i n n Guí)“. þ>ab er óefaí) mál, ab þab var fabir Gustafs Adolfs er á bak vib stób og undir róri ab þessi fuudur tækist, euda var þab þessi þjóbaráhugi er síbar bar svo hátt hngi Svía og beitti svo styrklega sverbi Gustafs á þýzkalandi í þrjátigi úra stríbinu. jþannig stendur stofuun há- 6kólaus í nánasta sambandi vib hina blóbugustu styrjöld er hugsuu manns heflr nokkrn sinni háb fyrir frolsi sínu. Gnstaf Adolf lét sér eigi mibur hugab um hag háskólans enu hafbi fabir haus látib sér; gaf houum 300 jarbir og styrkti hanu á marga abra vegu meb konunglegri umhyggju. Síb- au hafa konungar og stórmenni Svíaríkis á margar lundir hlúb ab þessu hásetri sænskrar mentunar og vísinda. Mebal stofuana háskólans má telja fyrst og fremst bókasafnib, sem er veglegt hús og geymir næsta aubugt safn af bókum og handritum. Húsib var reist 1819, og veitti Karl konungur Jóhann háskólauum kouunglega gjöf til húss-smíbarinnar. HÚ6Íb heitir nú Caroliua rediviva, eptir þeim bábum kouuuguunra Karli 9. og lá., því þegar þab var reist lagbist hin forna Academia Carolina nibur. Talib er ab í þessu safni sé alt ab 200,000 binda prentabra bóka og 7000 binda handrita Arlnga bætast safninu um 2000 bindi. Merkust allra bóka i þessu safni er hin fræga silfriubók Jcodex argenteus), er á er ritab brot af bifUuþýbing Ulfilas vest-gautabiskups (f. 3I8 — f 388); er þab brot hiuar einu leyfar, ab kalla, sem eptir eru nú, af máli hiunar gotnesku þjóbar þetta handrit er eitt mebal hinna dýrmætustu handrita í heimi ef efgi hib dýrmætasta; þab er skráb á purp- uralitab bókfell og eru línurnar ýmist skrifabar gullnum eba silfrubum stöf- um, en míklu fleiri silfrabar en gyltar. |>ab er talib, ab þab haíl verib rit- ab á ltalíu á flmtu öld ofanverbri eba sjöttu öndverbri, og þykir stafagjörb bera vott um þab, ab skrifarinn hafi verib ftalskur. íSumir hafa ætlab ab bókin bafl upphaflega verib prentub eba stýlsett, en frá því eru nú flestir horfnir aptur; þvf ab þótt staflrnir sé ótrúlega jafnir á hæb, þykkt og breidd, munar þeim þó svo, ab þeir geta varla verib stýlsettir. Saga þessarar bók- ar er uokkub breytileg. 1 margar aldir var hún geymd í klaustri í West- phalen. hjá Werdeu; á 17. öld var húu flutt til Prag, því þar þótti henni betur borgib. þegar Königsmark, hershöfbingi Svía, vann þá borg, árib 1048, komst bókin í heudur Svfa, og var seut til konuugs bókasafns í Stock- hólmi. Jóu Gerhard Vos9, professor vib háskúlann í Leyden, einhverr hinn lærbasti mabur sinnar aldar á fornfræbi Grikkja og Rómverja, ferbabist i Svíaríki árib 1655 og uábi eiguarhaldi á handritinn. Puffendorf, frægur lög- fræbingur af þýsku kyni og 9Íban professor i Lundi, ferbabist um Hollaud árib 1662 og sá þá handritib f vörzlum Yoss, og komst ab kaupum á þvi fyrir greifa Maguus Gabriel de la Gardie. Hann lét binda bókina i silfor- spjöld og gaf hana síban háskólabókasafniuu í Uppsölum. Má meb sanui segja um þessa bók: kennir margs á kversæflnni (habont sua fata libeili). Frá sama gjafara fékk safnib handrit af Snorra Eddu, hina alkunnu Upp- sala Eddu, 6em er aimab abalhandrit JSnorra Eddu, merkt ab mörgu, þó frá- gangur ritarans sö frábærlega gálaus. Vestur um koiiuugshöllina er eg nefndi fyrr er háskólaus trjágarbur, mentunar-reitur grasafræbiuga, frábærlega fjölskrúbngur og vel hirtnr. I þessum gaibi eru feikua-mikil il-hús þar sem klakib er npp þeim nrtum og aldinnm sem of kalt er fyrir úti í beru lopti. I eiunm salnum í þessum il- húsnui er marmarastytta af Linné eptir Byström. Vib stórhátíbir er þessi garbur hvab helzt notabur fyrir veizlöhöld og fagnabarsarnkvæmi, og heflr rnargnr útlendingiir. er séb heflr skrautgarba subrænua landa. þar er alt iegst á eitt, anbur eiganda, frjósemi svarbar og hiti sólar, ab fjölskrýba slík aldiugerbl, lokib þvf lofsorbi á þennan garb Uppsala há^kóla, ab hans ígildi sé óvíba ab flnna, þó víba yrbi leitab. Vestur frá dómkirkjunni er rausnar- legt hús, er heitir Gustaviannm; eru þar gnyind pentsöfn háskólans, eba megiii þeirra, ab minsta kosti; þar eru og dýrafræ^issöfn uæsta aníog og vel skipab nibur. Hér ern og fjrirlestrarsalir allmargir Norbur um dóm- kirkjuna á háskólinn veglegt setur þar er háskóla-stjórnin á fundi sína. þar í eru ýmsar ritstofur fyrlr afgreibsln málefua háskólans, fyrirlestrarsalir o. fl. Enn má nefna Cliemicnm, stórt hús er húskólinn á og geymir í söfn þau er 6nerta efnafræbi, steiuafræbi, jarbfræbi og eblisfræbi; eru þar og fyrirlestrar- salir fyrir þá kennara er meb þessi vísindi fara. }>á er enn stjöruuhúsib og veburfræbis-stofnunin, líkskurbarhúsib, líflfræbis (physiologlska) og sjúk- fræbis (pathologiska) stofnnnin. AHar ern þessar stofnanir næsta fnllkomnar og vib hæfl tímans og þarflr vísindalegrar kenslu, og söfnin eigi síbur. Ber alt þess vott hve þjóbin, ríkib og einstakir menn hafa lagt fram efni til þess, er háskólann heflr vanhagab um, af sænsku örlyndi og sænskum metuabi, er hann heflr komib fram meb kvartanir sínar og kröfur. Enda er þýbing þessa háskóla fyrir sænska mentun og vísindi næsta rnikil er stú- dentum fjölgar þar ár frá ári; og tala þeirra er nú orbin árlega yflr 1500. Kenuarar allir samantaldir, o: professorar, abjunktar og docentar, eru um 103 ab tölu. Merkilegt einkenni vib Uppsala háskóla er þab, ab allir stúdentar flokka sig eptir þjúbum; en þ J ó b eru allir þeir stúdeutar er koma frá sama þjóblandi, þó ern þjóbir stúdenta færri en þjóblöud eru í Svíaríki nú; eru þær þrettán als. Sex þeirra eiga þegar sérstök samkomuhús og geta þeir er sömu þjób heyra til hitst þanuig á elgin 6ambomn8tabt og haft þar þá skemtun og ánægju, er þjóbinui kemur saman um ab leyfast skuli. þetta heflr næsta holl og sibandi áhrif á lif hinna ongu, því þjóbirnar vaka vand- |ega yflr sibferbi og látprýbi. Enda hefl eg hvergi séb stúdenta jafnvel 6ib- aba og i Uppsölum nema í Cambridge og Oxford, og þar þó þegar eigi slær útí fyrir þeim Hinir útlendu gwstir, er komu saman í Uppsölum vib há- tíbina 1877 tóku til þess, hversu mannlega og tignarlega sænskir stúdentar hefbu borib sig vib öll þau öru hátíbahöld, er þá fóru fram ab Uppsöium^ f>jóbir stúdenta lara eins og Svíar yflr höfub, meb mikilli virbingu meb minuingu hinria látnu merkismanna sinna, er heyrt hafa þeim til vib háskó]. ann. Má sjá í fundarhúsum þeirra myndir slíkra skörunga hengdar í gnll- iuni umgjörb á veggina, og bendir hver þjób meb fagnabi miklum á slfkar menjar, er halda endurminningu hinna uugu og metnabi vakandi í bardag- anum fyrir upplýsingn og mentun þjóbar sinnar. þessarrar hogsunar, sem eigi er mín, verba menri óvfba jafnopt og jafuglögglega varir og í Svía- ríki, mebal yngri jafut og eldri fræbimanna. (Framh.) Auglýsingar. Leiðrétting : I Norðlingi V. 15—16 fyrsta dálki 29 1. a. n. stendur sótt og sóttvarnir: á að vera toll og sóttvarnir. Lýsing á óskilafð seldu í Húnavatnssýslu haustið 1879. (Framhald.) I Kirkjuhvamshrepp. 1. bvít dilkær, sílt fj, fr. h., sílt br. a. v., brm. Tobías. 2. hvítur hrútdilkur, sílt h.. sílt br. a v 3 hvít lambgirabur, sueibr fr. b. a. h., stýft b. fr. v. 4. hvít lambgimbur, stíft h. sílt v. 5. hvít lambgimbnr, sílt b. a. h., hálftaf a. v. 6. hvít lambgimbnr, stúfrifab h., gagnb. v. 7. hvítur lambhrútur, sama mark. 8. hvítnr lambhrútur, tvístýft. fr h , tvíst. fr. v. I Torfustabahrepp. 1. h.vft ær, stýft hálftaf a. vaglskorib fr. h., sflt lögg a. v , breunimar ólæsilegt. 2- hvítur hrútor veturg. stíft gagnb. h., tvír. f stúf v. 3. svartur saubur vetnrg., sneitt fr. h., sílt, i hálft a. lögg fr. v. 4. svartur lambgeldingur, stíft h., stíft b. fr. v. 5. hvítur lambgeldiugur, blst. fr. lögg a. h., fj, fr. v. 6 hvítur lambgeldingur, stúfr. gagnb. h., sneibrifab a, v. 7. hvítur lambgeldingur, mibhl. b, a. h , stíft í háltaf a. v, 8. hvftnr lambgeldingor, stíft gagnb. v. 9. hvit lambgimbur, sflt h., hálftaf a. hangfj. fr. v. 10 hvít lambgimbur, sneitt fr. h , heilr. gagnb. v. 11. hvít lambgimbor, sílt gagnfj. h., sneitt a. vaglsk. fr. v. 12. grá lambgimbur, sueibr. fr. fj. og br. a. h., stíft v. I Stabarhrepp. 1. hyít lambgimbnr, lögg a. b., lögg a v. Hjá hreppstjúra í hverjum hrepp fyrir sig geta eigendnr þessara kinda fengib verb þeirra, sem afgangs er tilkostnabi, til uæstkomandi september- nánabar loka, Hvammi 28. janúar 1880. B G. Blöndal. Sunnudagion þann 11. þ. m. fanst á kirkjubalanum fyrir sunnan kirkjuna stór svipa, nýsilfurbúin, og heldur manns- hendi á svipukengnum. Röttur eigandi getur vitjað svipunn- ar hjá ritstjóra Norðlings. Brennimark Jóhannesar Tómassonar á Stóruvöllum i Bárðardal: J. Ó. T. S. Fjármark Friðriks Friðrikssonar i Kaupangi: Heilrifað og gagnbitað hægra, hvatt vinstra Brennimark: Fr Fr.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.