Norðlingur - 14.05.1880, Síða 2
38
ins*, en kostnaðinn á Skotlandi áðr hestar eru seldir
pekkjum vér eigi. Landsmerm er selja vilja Skotum
hesta hljóta því að fara eftir tilboði og fölun hrossakaup-
manns á eiua hönd, og á hina að skoða hug sinn um
hvort peim sé haganlegra að selja eðr selja eigi; en pað
er mjög svo hið sama sem hvort haganlegra sé að ala
hross upp til sölu eða liætta pví. Eðlilegt er pað að
vísu í kaupum og sölum að vilja selja sem dýrast og
kaupa sem ódýrast, ef menn geta komið ár sinni svo
fyrir borð; en pess er jafnan að gæta. að «kapp er bezt
með forsjá», og pví kemr jafnan sú spurníng fram: Er
mér arðsamara, haganlegra, gagnlegra að selja fyrir petta
verð pessa vöru, eðr óselt láta, og pað eigi aðeins um
sinnsakir heldr til frambúðar.? Spurníng pessi á sér
einkum stað í viðskiftnm vorum við Skota, fyrir pví að
peir eru einir um kaupin á hrossum og lifandi sauðum,
og peir einir láta oss fá einskært gull og silfr. Eg pekki
sauðakaup Skota nokkuð, og eg hika mér eigi við að
fullyrða, að landsmenn hafa mjög mikinn hag af peim
kaupum. Fyrst er nú pað að landsmenn fá fult svo
mikið verð fyrir geldínga sína hjá Skotum sem hjá kaup-
mönnum. Annað liitt, er eg tel svo miklu meira um
vert, að Slcotar kaupa geldíngavora eftir vænleik, og
að peir geta keypt svo marga sem vér framast get-
um komið upp, svo og að peir greiða oss fyrir, eintóm-
an parfavarníng, almennan gangeyri, pað er, gull og
silfr. Kaupskapr vor við Skota veitir pví landsmönnum
ábatasama, næga og mentandi atvinnu í pessari grein.
Auk pessa eigum vér að gæta pess gaumgæfilega, að
vér getum fengið fyrir sauði vora og liross fluttar ýms-
ar nauðsynjavörur híngað til kaups með talsvert betra
verði en frá Kaupmannahöfn, svo sem eg hefi áðr stutt-
lega á drepið. Sama mun segja mega um hrossakaup-
in, pótt eg pekki pau miðr. |>essara venslakaupskapar
við atvinnuvegu landsmanna hefi eg getið, til pess að
henda löndum mínum á hversu mikilsverð og ómiss-
andi fyrirhyggjan er í kaupskap vorum. Fyrirhyggja
vor og framsýni í kaupskap á að vera enda miklu lang-
særri en fyrirhyggja kaupmanna í sumum greinum.
Fyrirhyggja og framsýni í kaupskap er pað, að hyggja
glögt og sjá langt fram í veginn hvernig sú ogsúkaup-
skaparaðferð hrífa muni á atvinnuvegu vora, hverja stefnu
hún gefr peim, vöxt hvern og viðgang, hversu langvinn-
an arð, hversu heillavænlega framför, hversu pjóðholla
*) Flutníngr á hrossi frá íslandi til Grantúna á Skot-
landi með Díönu hefir kostað 54 kr. (L. 3).
Er ei sem bænar biði
par bóndans lága rann:
„Oss götu greiði’ og styði
Hér Guð og náttúran!“
Nú allt var sól og sumar
Og sí-vakandi starf;
Og glaðir hirtu gumar
Hins gullna tímans arf.
Og ljárinn hvein, enn heyi
Af hrífu’ í flyksum varp,
Er konur kepptu’ á teigi
Yið knáan sláttu-garp.
Enn brúður heima’ á bænum
Að búverks-önnum gekk,
Og vista kosti vænum
Til vetrar safnað fékk.
mentun og menníng pessi.og pessi kaupskapr og við-
skifti við pessa og pessa landsmenn færa muni sjálfum
oss og niðjum vorum jafnvel um aldr og æfi. Góð er
krónan á sauðnum og tryppinu, en betri er pó lang-
vinnr hagr vor, lands heill og lýða.
Nú er á pað að líta, hvernig vér fáum orðið álíka
máttugir og úrræðagóðir sem kaupmenn. Vér vitum að
hverr sá er ráðast vill í eitthvert kostnaðarsamt fyrir-
tæki, hann verðr til pess að hafa föng og fé. En föng-
um og fé má einkum skifta í verkefni, verkfæri verkafl
og almennan gjaldeyri. Sérhver athöfn, sérhvert fyrir-
tæki, sérhver atvinna parf sín mismunandi verkfæri og
verkefni, og svo er með verzlunina. Verkefni hennar
er varníngrinn, en verkfærin eru, nauðsynleg hús, sigl-
íngar, vegir, flutníngar, í einu orði, samgöngur. Ku er
eigi ætlunarverk bænda að vera sjálfir kaupmenn, pví
síðr farmenn. Ætlunarverk landsmanna er, eftir kaup-
skaparliáttum vorum nú, í pví fólgið: 1. að selja á mörk-
uðum sauði og liross skozkum farmönnum og ýmsan
varníng sinn öðrum farandi kaupmönnum eðr lausakaup-
mönnum, 2. eiga kaup rakleiðis við útlönd, útvega og
hafa sér par umboðsmann, er kaupir og selr fyrir oss,
og annast flutnínga með gufuskipunum, 3. eðr pá að
sernja um slík kaup við fastakaupmann hér eðr lausa-
kaupmann og 4. að korna upp smásölum og búkaupafé-
lögum (Forbrugsforeninger) innan lands. Um öll pessi
atriði skal eg nú fara nokkrum orðum.
Eg liefi áðr tekið pað fram að vér værirn nú bún-
ir að fá í allgott horf með gufuskipsferðunum, sam-
göngurnar við útlönd, petta ómissanda verkfæri allr-
ar frjálsrar verzlunar og viðskifta. Eg liefi og lýst yfir
pví, að einkaskilyrði hagstæðrar verzlunar væri skjót
og skuldlaus kaup af landsmanna hálfu. Nú pyk-
ist eg vlta, að margir smáhugaðir menn og varliygðar-
samir muni bera í vænginn fátækt landsmanna, skulda-
púngann og lánsjóðaleysið. En pá dreg eg fram gegn
slíkum mönnum alla pá Norðlendínga og Austfirð-
ínga er stofnað hafa og stutt Gránufélagið, og pað
á liörðum árum elds og íss norðan og austan. Lát-
um oss nú líta á hvað segir hin síðasta prentaða
skýrsla Gránufélagsins árið 1877. Hún segir, að við
árslokin hafi allar, p. e. vanhaldalausar skuldir manna
við félagið verið fullar 127,000 kr., en að landsmenn
hafi og átt samtíðis hjá félaginu rúmar 119,000 kr., svo
yfirskuldirnar voru einúngis 8000 kr. En pess er og að
gæta, að landsmenn áttu pá og í fjelaginu 89,550 kr. í
hlutabréfum og 79,110 kr. 1 fjárauka. Ef pví öllu er
Enn börn um bala tíndu
Sér blómstur-skrínin full,
Og saklaus enni krýndu
Við sóleyjanna gull.
Ei sveit pú leizt, er svellum
Á svörðinn steypir blára,
Er láð með fjöru’ og fellum
Er falið renni-gljám:
J>á örbirgð hrum skal hugga
Er liungur hungri verst,
Og líf við lífsins skugga
í langviðrunum berst.
„Við misjafnt", sögnin segir,
„Fær sonur prifist bezt“;
Og íslands munu megir
J>ess merkin sýna flest: