Norðlingur - 14.05.1880, Page 3

Norðlingur - 14.05.1880, Page 3
39 á botninn hvolft og rött skoðað, áttu landsmenn í íélag- sjóði rúinar 160,000 kr. J>etta er eigi svo voðalegt. Um skuldir manna við aðrar verzlanir er eigi auðið að vita. J>að er satt að lánsjóðir eru enn fáir á landi voru, pótt landsjóðr hafi nú bætt nokkuð úr skák. En satt að segja, vér hljótum að heimta í pessari grein sem sumum öðrum miklu meira af alpýðu vorri, er í engan annan skóla gengið hefir en skóla lífsins, heldr en heimtað er í öðrum löndum heimsálfu vorrar, og ham- íngjunni sé lof, oss er óhætt að gjöra pað. En oss næg- ir eigi að vera skuldlausir við byrjun hvers árs, svo för kaupmanna hljóti að híða hér lengi eðr fara tóm aftr, heldr purfum vér að vera skuldlausir í byrjun kaup- tíðar, ef vér verzlum vörum vorum hér, en geta sent meira eðr minna eðr enda alt andvirðið fyrir fram, ef vér kaupum við útlönd rakleiðis. J>etta hið síðartalda verðr pó eingöngu fyrst í stað. J>ví fyrst er pað, að vér lærum skjótt að fá nauðsynjar vorar híngað með gufuskipum peim, er fiytja héðan sauði vora og hross; bara vér purfum að hafa mann í kauptúnum peim er skipin koma til, er veitir vörunum móttöku fyrir vora hönd, og annaðhvort leggr hús til eðr vér eigum pað sjálfir. í annan stað munum vér brátt læra að hafa pau not af ísnum á íslandi, að vér fórum að ísleggja fisk og kjöt og flytja héðan ferskt á útmánuðum; og hverr veit enda hversu langt um líðr, par til vér flytjum út vefn- að og verkaða skinnavöru. Nóg eru straumvötnin á landi voru og nóg verkafl býr í peim*. J>ótt nú mönnum pyki petta einkaskilyrði um skjóta og skuldlausa verzlun hart aðgöngu, pá er pess að gæta að eg lxvorkj hugsa mér allan porra manna skuldlausan né lieldr að pess purfi, að minsta kosti til að bj'rja með, J>etta skal eg sýna með dæmi. Af Akreyri mun út- íiutt af vörum öllum, ávísunum og peníngum árlega um 500,000 kr., ef meðalár er að sjávarafla, sauðfjárhöldum, verðlagi o. s. frv. Setjum nú svo að landsmenn skuldi kaupmönnum áðr en kauptíð byrjar priðjúnginn, lielm- ínginn eða enda meira eðr minna af öllu ársinnlagi sínu; en pá eiga peir pó 100,000 kr. skuldlausar að verzla með í sumarkauptíð og aðrar 100,000 kr. í haustkauptíð. J>eir *) J>ess er oss ánægja að geta, að peir Snorri verzlan- stjóri Pálsson á Siglufirði og Einarr óðalsbóndi Guð- mundsson á Hraunum hafa komið upp niðrsuðu á kjöti, laxi og silúngi. Sendu peir sýnishorn út síð- astliðið haust, svo bráðum fáum vér að vita hvernig petta lofsverða og nytsama fyrirtæki hepnast hefir. J>eim styrkur vex við striðu, Og staðfesta við böl, J>eim varúð vex í blíðu, Og von og traust i kvöl. Og sástu svipinn forna A sækonunga nið Við ánauð enn pá sporna Og ærulausum frið? Á rosknum réðstu höldum Hvar rúnin hrokkna stóð: „Vér hart við hörðu gjöldum, Við hlýju líf og blóð:“ Sástu1 ei í svipnum hreina Á svanna og augans blygð, Hve einlægni pau leyna Og óframmgirni’ og trygð? menn er eiga pessar 100,000 kr. geta gengið í félög, stærri og smærri eftir vegalengd, og formenn félaganna, er hljóta að ráða mestu um við hvern verzlað er eðr á hvern hátt, enn pótt svo væri að hverr félagsmaðr haíi sinn reikníng sér, semja pá við fastakaupmann, eðr panta sér lausakaupmann, eðr útvega sér umboðsmann í út- löndum, ef félagið hefir tök á og tilfærur að taka á móti vörunum úr skipinu og færa sínar útí pað. Til pessa hafa félögin nægt vörumagn eðr nægan afla; en hvern kost menn taka af öllum pessum, pað hlýtr að fara eftir ytri atvikum og ástæðum á hverjum stað, og eftir viti manna, kunnáttu og framkvæmdarsemi. Eg fæ pví eigi betr séð en landsmenn hafi m á 11 i n n til, ef pá brestr eigi samtök og félagsrækni, hygni og stillíng, úrræða- gæði og framtakssemi. Auðsætt er, að örðugast verðrað panta vörur rakleiðis frá útlöndum, pví sé annað pantað en einstakir hlutir og sérstakir munir, sé pantað í hópa- kaupum, til dæmis kornvara, kol, salt, kaffi í sekkjum o. s. frv., pá parf að mæla og vega sundr, og pá verða félögin að eiga sér mann, er sé borgari í kauptúninu. En til pess nú að sjá gleggra hvernig vér beitt fáum pessu afli voru sem haganlegast, skal eg víkja fyrst á hlutverk smásalanna og búkaupafélaganna. (Framh. síðar). Agrip af reikningi sparnaðarsjóðsins á Siglufirði frá 1. jan. 1879, til jafnlengdar 1880. Tekjur. Kr. aur. 1. Eptirstöðvar frá fyrra ári: a, Óúttekin innlög og vextir samlags- manna ...............•. 10,033,96 b, Varagjóður.............. 327,96 c, Áunnið við kaupákgl. skuldabréfum .... 52,98 10,414 90 Innlög samlagsmanna . . . • 1,678 31 Vextir: a. Óborgaðir vextir frá f. ári . 48,00 b. Vaxtavextir af 40,00 . . . 0,35 c. Vextir af innlögum . . . 320,46 d. Vextir af veðskuldabréfum . 398,54 e. Vextir af kgl. skuldabréfum 48,00 815 35 Fyrir 14. viðskiptabækur . . • . 3 50 Skuld til gjaldkera .... 170 50 Samtals krónur 13,082 56 Voru’ eigi litir ljósir, Og lokka-skrúðið bjart? Voru’ eigi dala drósir Hvers dals hið bezta skart? Var elska Guðs og ótti Úr alda flúin sál? Var heipt og hefnd og pótti Nú hjartans dula mál? Var fremd og drengskap fengið Á fróni vergangs skjól? Var gestrisninni gengið Um Garðars kalda ból? Ónei. J>ótt megnra meina J>ar margan sjái vott, Mun lang-raun eigi leyna, Að lýðs sé hjarta gott.

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.