Norðlingur - 20.05.1880, Blaðsíða 3
43
fallið betr fgeð að aðalefninu eneinmittpessargrein-
ar. Aftr em eg samdóma «ísafolá», svo sem eg liefi
þegar telcið fram í upphali, um hina miklu framfærslu,
en pað er aðalefnið; en eg mismuna frá henni í úr-
ræðunnm, að nokkru leyti að minsta kosti. Aðalmunr-
inn milli mín og hins hálærða höfundar í «ísafold»
er sá, að eg finn ekki lastvert í verzlanaðferð kaup-
manna, pað er þeim sé sök á gefandi og orð ágjörandi;
því þótt kaupmenn vili skara eld að sinni köku og eign-
ast skildínginn er þeir geta fengið hann góðmótlega, þá
er slíkt ekki tiltökumál. |>að er enda lijá ókaupmann-
legum mönnum almennr eiginleiki eðr mannlegr breyslc-
leiki, er jafnvel hálaunaðir guðsmenn eru engan veginn
lausir við*. En þetta eru nú smámunir einir í saman-
burði við aðalefnið.
(A ð s e n t).
Nú er að lifna áhugi sumra manna með mörg á-
ríðandi fyrirtæki, og þó andinn festi auga á þeim þá er
höndin stirð og framkvæmdin í molum, en þó vil eg
minnast á nokkur atriði á stangli. — J>að hygg eg að
framfarafélög verði umfangsminst að hafa þau í smá-
deiHum hér um bil í liverjum hrepp, en öll undir einni
aðalstjórn í sýslu hverri, svo hver deildin, bæði í hrepp-
unum og sýslunum keppi við aðra. — Yiðvíkjandi jarða-
bótum ætti túnasléttun að vera í fyrirrúmi, og slcyldi
fyrst taka þá vallarhluti fyrir er ögn hallar, og plægja
þá, því það hefi eg sjálfur séð að er varanlegast uppá
mishæðir síðar; skyldi þess vandlega gætt að klakinn sé
úr jörðu þegar síðast er rótað i fiaginu undir þakningu,
þó bletturinn verði ónýtur það ár, og ættu bændur helzt
að vinna að jarðabótum í félagsskap, því betur sjá augu
en auga og margar hondur vinna létt verk. — Mjög
væri það áríðandi, að búnaðarskólar væru stofnaðir þvi,
mörgum bagar fáfræðin í framkæmdinni, þó viljinn sé
góður, og verður opt stórskaði að rangri aðferð frá
byrjun. Hversu mörg þúfnasléttun hefir mishepnast,
hveru margir flóðgarðarnir eyðilagst, hversu miklum dýr-
mætum áburði hefir eigi verið spilt, alt fyrir þekking-
ar- og mentunarleysið, sem von er nú að standi fyrir
bótum er alþýðuskólinn á Möðruvöllum lcemst á,
sem vonandi er að sem flestir alþýðumenn noti sér, og
sýni eigi minni áhuga en stúlkurnar, sem hafa troðfylt
skólann á Laugalandi á hverju ári og fengið hann víst
jafnan færri en vildu. Látum okluir bændurnar fyrir
hvern mun ekki sjá eptir að kosta nokkru til mentun-
ar sjálfra vor þar sem vér erum örlátastir flestra
mentaðra þjóða — að fróðra manna sögn — með að
klekja upp embættismannaefnum og launum þeim fram
úr öllu hófi mörgum hverjum, ef líta skal á afnotin fyr-
ir okkur af þeim. Menn þurfa margir að leggja hlut-
ina betur niður fyrir sér og gæta að sér: Egþekki því
*) Eg á við launaaukana til biskups og forstöðumanns
prestaskólans, er alþingi hið sameinaða veitti þeim
svo góðmótlega á síðasta þingi. Launauki
biskups var svo góðmótlegr, að hann er einskær
náðargjöf þíngsins fram yfir ákvæði lagafrum-
varpsins keika frá 1863, með því að í 4. gr. frum-
varps þessa er einúngis sagt að launin skuli vaxa
frá 2800 rd. til 3200 rd. með 200 rda. viðbót 5.
hvert ár. Viðbótin átti því eigi að eiga sér stað
oftar en tvisvar sinnum, og hana var biskup bú-
inn að meðtaka hið siðara sinn 1. apríl 1876, þó
hefir eigi annað heyrzt en biskup hafi rent niðr
launabíta þessum með sömu lyst sem kaupmenn
framfærslunni. „Allr er jöfnuðrinn góðr.“
miður marga yngri bændur sem ekki hafa sila eðaskinn
á böggum sínum í kaupstað, binda fisk í bandreipi og
er þetta vottur meðal margs annars um skeytingarleysi
manna, sem þarf stórra bóta við.
«Tsafold» og Norðlingur hafa nú rætt ýtarlega verzl-
unarmálið og segist séra Arnljóti prýðilega eptir vanda.
Ættu nú bæði karlar og konur að hafa sér hugfast að
spara óþarfakaupin sem mest, bæði á víni, kaffi og krani-
vöru, og reyna að 'nota gufuskipin til að panta ýmsa
vöru með. J>egar bændur selja Englendingum sauði og
hross í sumar á móti peningum útí hönd, þá skyldu
þeir vel gæta þess hve margfaldan hagnað þeir taka
upp ef þeir pöntuðu vörur fyrir peningana frá útlönd-
um. J>að er þó betra að fá krónunni minna fyrir trypp-
ið og geta fengið máske ýmislegt frá útlöndum 100°/o
ódýrara en vér fáum í búðinni, ef borgað er út í hönd.
Mesta nauðsyn er á að takmarkaðar séu hinar tíðu kaup-
staðarferðir og vetrarkaup, því «tíminn er peningar».
Greiðasala ætti og að komast á, því hún ver sveitarápi,
enda er gestrisni manna opt misbrúkuð og ókljúfandi
fyrir inntektalausa menn og í þjóðbraut. Umfram alt
skulum vér bændurnir og öll alþýða reyna nú að spara
sem mest allan óþarfa. Skyldi hver hjón slá upp við-
skiptabók sinni við kaupmanninn og leggja niður fyrir
sér hvað án megi vera, og eigi láta tælast að taka nokk-
urn óþarfann, þó að manni sé haldið, þá í kaupstaðinn
er komið. í búskapnum skulum vér brúka alla fyrir-
liyggju og forsjá, því þá er heldur von um að vér fa-
um smeygt fram af okkur hinni margtvinnuðu skulda-
keðju áður langt um líður. Eylgjum vel þeim mönn-
um er liafa sýnt sig þjóðholla og gætum þess vel, að
velja engan þann mann til þings í haust, er ekki hefir
fylgt vorn flokk bændanna á fyrirfarandi þingum, hvort
sem að hann nú er embættismaður eða bóndi, en sumir
þeirra virðist oss hafa gefizt misjafnt á þingi.
J. G.
í>ann 15. marz þ. á. var að Tjörn í Svarfaðardal
haldinn frjáls sveitarfundur og komu þar til umræðu
ýms málefni er sveitina þóttu vatða. Hið markverðasta
af því er gjörðist á fundinum var það: að stofnað var
«hófsemdarfélag», og gengu í það á fundinum 43; þá
var talað um að stofna búnaðarfélag innan hrepps og
gengu í það 33 félagar. Síðan var samþykt í einu
liljóði að byggja skyldi þinghús fyrir hreppinn, var svo
tilætlað að sameina barnaskóla stofnun við liús þetta,
og var kosin níu manna nefnd til þess að koma sem
allra fyrst að hægt væri rekspöl á það mál; nefndinni
var fengið í liendur töluvert fé til umráða er nota skyldi
til viðarkaupa og annara útgjalda er leiða af þessu fyr-
irtæki. Á fundi sem haldinn var nokkru áður liafði
verið stofnað dálítið lestrarfélag með rúmum 20 félögum.
Seinni hluta vetrarins liafa fundir verið haldnir í
flestum — ef ekki öllum — hreppum sýslunnar til und-
irbúnings undir sýninguna og framfarafélagsfund þann,
er halda á daginn á undan sýningunni hér á Akureyri,
og hafa bæði málin mætt alstaðar hinum beztu undir-
tektum, er því vonandi að bæði framfarafélagsfund-
urinn, þann 7. júní og sýningin sjálf, þann 8.
júní verði vel sótt og fjölskrúðug. Vér viljum minna
almenning á það að koma í tíma moð dautt og lifandi,
og eiga allir dauðir munir að vera komnir á sýningar-
staðinn eigi síðar en kl. 6. e. m. daginn áður, og lif-
andi peningur eigi síðar en kl 8. sjálfan sýningardaginn.
Strandsig'lingaskipið Areturus, (skipstjóri Schou-