Norðlingur - 20.05.1880, Blaðsíða 4
44
strup), hafnaði sig hér á Hvítasunnumorgun með
talsverðum vörum hingað, sem pað aífermdi um h á-
messutímann samdægurs með góðfúsu leyfi! bæjar-
fógeta, og höfðu yfirmenn skipsins ekki búizt við svo
mikilli tilhliðrunarsemi! við sig og lögin, en farpegj-
ar búizt hér við messu, — en þann dag bar að messa í
Kaupangi—, en í stað messugjörðar og klukknahljóms
fengu peir og bæjarbúar að sjá fyllirí og átiog, ys og pys
affermingar og gufupípuorg. Með Arcturusi komu hing
að sira Arni Jóhansson, frá Glæsibæ, er víða hefir
farið utn lönd i vetur ásatnt prófasti Eiríki Briem frá
Steinnesi, frú Thorarensen með dóttur sinni og syni,
Magnús Jónsson gullsmiður og tveir laxaveiðamenn til
Laxamýrar. Með skipinu voru peir sira Jónas Hall-
grimsson frá Hólmum og Jón Ólafsson, ritstjóri
„Skuldar“, stórkaupmennirnir Hjálmar Jónsson frá
Flateyri og peir félagar Munch og Bryde á Blönduós,
lyfsali Emil Möller kaupmaður Lárus Snorrason frá
Isafirði o. fl. — Með skipinu voru tveir hafnsögumenn
peir^ skipstjóri Peterseu eldri og Sölvi forsteinsson
frá ísafirði.
Séra Jónas og Jón Ólafsson voru valdir til
pess að mæta við jarðarför Jóns Sigurðssonar
fyrir Suðurmúlasýslu, en rétt áður en peir stigu
á skip fengu þeir að vita undrið, það hið inikla
að hún var afstaðin, að landsmönnum var alment
meinað að fylgja sinni elskuðu, framliðnu
pjóðhetju til grafar, og að yfir moldum Jóns
og hans góðu konu hafði mestmegnis staðið Jung-
holtaskrill og peir menn, er í pessu og fleiru sýnt
hafa sig skrílnum miklu síðri að pjóðlyndi, föðurlands-
ást og velsæmistilfinning. Séra Jónas og Jón Ólafs-
son fóru samt, en sendimenn Norðurmúlasýslu sneru
aptur á bryggjusporði, og sama gjörðum vér. Áskor-
un vor í Norðlingi hefir alstaðar mætt hinum beztu
undirtektum, nema hjá einstaka embættis-„protum“ hér
í nágrenninu, er þykir sér sæma að niðra Jóni, stefnu
hans og minningu lífs og liðins. Má á öllu pessu
máli sjá að andskotaflokkur Jóns er hvorki dauður
syðra né jafnvel hér nyrðra. |>eir um petta! En
upp ernúsagtgriðum.
— Far með strandgufuskipunum milli hafna á ís-
landi kostar petta (— fyrsta talan merkir verðið á fyrstu
káetu, önnur talan á 2. káetu, priðja talan verð fars á
þilfari —):
1. Milli Akureyrar
og Siglufjarðar 2 kr. 10 au.; 1 kr. 40 au.; 0,90 au. —
og Sauðárkróks 4 kr. 60 au.; 3 kr. 10 au.; 2 kr. 10 au.
— og Skagastrandar 7 kr.; 4 kr. 70 au.; 3 kr. 10 au.
— og ísaljarðar 11 kr. 60 au.; 7 kr. 70 au.; 5 kr. 10
au. — og Flateyrar 13 kr. 40 au.; 8 kr. 90 au.; 5 kr.
90 au. — og J>ingeyrar 15 kr.; 10 kr; 6 kr. 70 au. —
og Vatneyrar 17 kr.; 11 kr. 30 au.; 7 kr. 50 au. — og
Flateyjar 20 kr. 50 au.; 13 kr. 70 au.; 9 kr. 10 au. —
og Stykkishólms 22 kr.; 14 kr. 70 au.; 9 kr. 80 au. —
og Reykjavíkur 28. kr,; 18 kr. 70 au.; 12 kr. 50 au.
2. Milli Akureyrar
og Húsavíkur 3 kr. 20 au.; 2 kr. 10 au.; 1 kr. 40 au.
— og Vopnafjarðar 10 kr. 80 au.; 7 kr. 20. 4 kr. 80 au.
— og Seyðisfjarðar 13. kr. 80 au.; 9 kr. 20 au.; 6 kr.
10 au. — og Eskifjarðar 16 kr.; 10 kr. 70 au.; 7 lcr.
10 au. — og Djúpavogs 18 kr,; 12 kr.; 8 kr.
Milli Reykjavíkur og Seyðisfjarðar sunnan um land
kostar farið 24 kr.; 18 kr.; og 12 kr.
J>eir farpegjar, sem ekki eru á fyrstu káetu,
moga fæða sig sjálfir, ef peir vilja. — Eæðiáskip-
inu kostar: á 1. káetu 4 kr. 66 au. um daginn; á 2.
káetu 2 kr. — Far og kostur fyrir börn er helmingi
minna en fyrir fullorðna. — Börn yngri en 2 áraborga
ekkert fargjald. — 100 pd. farangur frítt með fullorðn-
um, 50 pd. með barni. — Fyrir yfirvigt á farangri borg-
ast 66 au. fyrir Ijórðunginn,
J>að er mikili kostur við pessar strandferðir frá pví
sem var, að menn mega fæða sig sjálfir á annari káetu,
og að ferðunum er svo hagað, að menn geta fljótt kom-
izt heim uptur. J>ess skal geta með verðugu pakklæti
við gufuskipsfélagið, að pað gjörði út miðsvetrarferðina í
janúar til lleykjavíkur af góðvilja sínum, pví pað var
eigi skylt að senda pá skip til íslands eptir samningn-
um og þykir oss mikið vanta á að vel sé í þessu efni,
ef miðsvetrarferðin verður eigi fastákveðin framvegis,
pví engiu ferð er íslandi nauðsynlegri.
Gód tíðindi. J>að gleður oss innilega að geta
sagt bændum vorum með vissu, að «norðlenzk ull
seldist greiðlega á Englandi um síðustu mánaðamót
fyrir 1 krónu 8 aura — 1 krónu 12 aura pundið,
ogvoruallar horfur áþvíað ullin mundi hækka enn
meira í verði síðar á árinu». |>etta er áreiðanlegt, pví
vér höfum fyrir oss bréf verzlunarfullrúa (Consul)
Dana í Leith á Skotlandi. Fiskur var og að hækka í verði.
Eggert (xunnarsson er_ væntanlegur hingað og
líklega til Skagafjarðar með timbur og margskonar
vörur síðast í júní.
t Sigurður Ari Arason.
(druknaði hinn 8. nóvember 1879).
Hér geng eg alein út með strönd, þars ólgar kaldur sær,
Nú veit eg hann er geigvæn gröf og grátur kinnar pvær
En tár mín eru tær og blíð, og tigna, Drottinn, pig,
Og pó er sorgin sár og beisk er særir núna mig.
Ó, son minn! pig frá hjarta hreif mér hrönnin djúp
og blá
Án kirkjusöngs og kluknahjóms pinn hvílir særinn ná
Og brúnasóla bjartri glóð af bárum lokað er,
En grænan líkhjúp léði unn og legstað til bjó þér.
Fæ eg pá aldrei optar sjá á ástarbrosið þitt,
Svo ljúft og blítt í sæld og sorg? Nei, samvistin er stytt.
J>ú hvarfst í burt í kaldan mar, og kemur aldrei meir,
Að hugga pá sem harmar pig af hjarta, unz hún deyr.
En sál pín lifir, lofar Guð, hjá ljóssins engla fjöld
Og hjá oss býr pitt mannorð mætt, sem myrkvar ekkert
kvöld,
J>að huggi mig, og hví skal prá fyrst hrygðin stoðar ei ?
J>á hrygð eg einum helga þér af hjarta, unz eg dey.
Eg kveð pig hinstri kveðju hér, sú kveðja, er heit og
blíð,
Senn verð eg köld og liðið lík — pá linnir böl og stríð —
J>ví lífið pitt á lífið mitt nam ljómageislum strá,
Nú hurfu þeir, og hjartað pví mun hætta fljótt að slá.
Móðirin.
Auglýsingar.
— Vegna pess að nokkrir prestar, sem leitað hafa
samskota til minnisvarða yfir síra Hallgrím sál, Pét-
ursson, hafa tjáð mér að peningaskortur sé samskot-
unum mjög til fyrirstöðu, en að pau mundu ganga
greiðar ef pau mættu greiðast inn i verzlanir, auglýs-
ist bérmeð, að eg tek innskriptir gildar setn peninga,
við ailar verzlanir Gfránufélags, einnig við verzlanir
Örums & Wulffs, Gudmanns og Höepfners. J>eir sem
greiða samskot í pessu skyni til einhverrar af þessum
verzlunum, vildu góðfúslega gefa mér pað til vitund-
ar. — Samskot úr hverri sókn verða á sínum tíma
auglýst í blöðunum.
Siglufirði, 30. april 1880,
Snorri Pálsson.
— Hérmeð gefst almenningi til vitundar að eg und-
irskrifaður hefi samkvæmt amtsleyfl stofnað nýtt veit-
ingahús á Siglufirði, og geta ferðamenn og aðnr feng-
ið hjá mér gistingu og annan beina móti sanngjarnri
borgun.
Siglufirði, 23. apríl 1880,
Sigurður Jónsson.
— J>ann 14, p, m, fundust peningar á byttubotni
við Laxdalsbryggju og má réttur eigandi vitja þeirra
til ritstjóra Norðlings gegn pvi að borga fundarlaun
og auglýsingu pessæ_____________ _____________________
Eigandi og ábyrgðarm.: Skapti Jósepsson, cand. phil.
í prentsmiðju „Norðanfara*1. B. M. Stephánsson.