Norðlingur - 02.07.1880, Page 1
V., 27.-28.
Keiuur út 2—3 á iiiáiinði
3í iiiðK ais um ;iri5. Akureyri 2 juli 1880.
Kostar 3 kr. árg. (erlendis
4 kr) stök nr. 20 aura.
1880.
A u g 1 S s i n g. '
Hérmeð er skorað á alla, sem búa nálægt sjó, eða
fara um hann, að rannsaka nákvæmlega sérhvert vogrek
<‘ða rekald, er fyrir peim kynni að verða, og ef nokkrar
líkur eru til pess, að pað se af hinu stóra enska herskipi
,,Atalanta“, sem menn eru hræddir um að farizt hafi í
vetur í Atlandshafinu, ]>á tafarlaust að skýra næsta yfir-
valdi frá pví, en öllum valdsmönnum er hérmeð skipað að
senda hingað sem fyrst slíka skýrslu og að gjöra gangskör
að pví, að viðkomandi vogrek verði geymt til ítarlegri
Tansóknar og annarar ráðstöfunar.
Landshöfðinginn ytír Islandi, lieykjavík 7. júní 1880.
Hfliiiar Fiuseii.
Jón Jónsson.
Alþingishúsið.
Legar vér í shwí* hoyvðupv pá ályktun alpingis,
að byggja skyldi mjög skrautlegt og mjög dýrt alpihgis-
hús í Keykjavík, pá leýfðum vér oss að hafa pað áht um
pað mál, að eigi hefði legið lífið á pví, og að notast mundi
hafa mátt við skólann einsog hingaðtil, og að pví stórfé
hefði verið einsvel varið í bráðina til pess að styrkja at-
vinnuvegi vora og létta undir byrðina með alpýðu að ein-
hverju leyti. En vér sættum oss að mestu við pessa á-
kvörðun alpingis, er hinn heiðraði núverandi ritstjóri „fsa-
foldnr“ hafði gefið pær upplýsingar um rnálið, að söfnum
landsins, bæði bóka- og forngripasafninu væri annars bráð
hætta búin; en peim var ætlaður samastaður í pinghúsinu.
Alpingi hafði kosið byggingarnefnd af pingmönnum er sjá
skyldi um húsasmíðina undir forustu landshöfðingja. í
nefndinni voru pessir pingmenn: Grímur Thomsen, Tryggvi
Gunnarsson. Bergur Thorberg, Arni Thorsteinson og séra
j»órarinn Böðvarsson. J>að mun hafa verið vilji flestra
pingmanna og sömuleiðis nefndarinnar að byggja skyldi
alpingishúsið á Arnarhól, enda mælir flest með pví hús-
sta;ði: fyrst og fremst hin sögulega helgi staðarins, pá feg-
urðin, og loks var Arnarhóll landsins eign, sem ekkert
puri'ti að kosta, pvi pað var likindi til að landið hefði svo
lítil umráð á cigin eign sinni, að pað yrði ] ó hlutskarpara
en landshöfðingja kýrnar, er pví bráðlá á. í samanburði
við pessa kosti er pað fánýt mótbára á móti byggingunni,
að örðugt hefði verið að nota söfnin par, pví eigi
, vr vegalengdin svo að nokkru muni frá pví að húsið stæði
í miðjum bænum. Yér böfum reyndar heyrt hreift pví,
að alpingishúsið stæði helzt til um of einstakt og berskjald-
að! á Arnarhól ef í hart slægi með alpingi og dönsku
stjórninni, en talsvert pyrfti 'Jiingið ]>á að skerpa sig frá
1 ví sem hingað til hefir átt sér stað, ef til slíkra stórræða
íetti að koma!! En hvað verður nú ofaná og að úrslit-
um í pessu rnáli, sem landið reitir sig fyrir? J>rátt fyrir
alla kostina við að byggja á Arnarhól fær pað pess eigi ráðið
hyggja par sem pó var hentugast, haganlegast, fagrast
og ódýrast, og á landsins eigin lóð. Alþingishíiébygging
rur Jslendmga er hrakin úr hæfilegum og hentugum stað
af landshöfðingjakúnum! fyrst um sinn uppí brekku, á hinn
óhentugasta stað — á milli húss yfirdómara Jóns Péturs-
sonar og amtmanns B. Thorbergs — par sem hlaða purfti
margra álna háan grundvöll að norðanverðu undir húsið,
er kosta mundi landið nálægt 20—30,000 kr. svona rétt
í pokkabót og ofanálag, og pangað er farið að aka grjóti
og öðru efni í grunninn og byrjað að hlaða hann áðuren
landshöfðingi og líklega meiri hluti nefndarinnar* veit,
hvort yfirsmiður og architekt** hússins felst á pennan stað
og petta ráðalag; stórfé landsins er fleygt út í ráðleysi og
til éinskis, sem vér skulum strax sýna. J>ví pegar archi-
tektinn, prófessor Meldahl í Kaupmannahöfn fær að heyra
petta ráðalag, pá aftekur hann með öllu að húsið skuli
standa parna, pvl bæði verði grunnurinn svo fjarskalega
kostnaðarsamur, að pinghúsbyggingin muni langt fara
framúr pví sem til var ætlað af alpingi — pað skar pó
eigi við neglur sér — og par að auki verði byggingin sjálf
ljót á svo ójöfnum grundvelli; ræður hann pví til að byggja
í miðjum bænum, og pessari skoðun fylgir yfirsmiðurinn,
Bald, fastlega fram, er hann kemur til Reykjavíkur í vor;
og sýnast peir haf'a mikið til síns máls, pví betri er hálf-
ur skaði en allur og skömmin í ofanálag af ljóía og óhag-
kvæm.; húsi að grundvelhnum til. J>að er sagt að grund-
völlurinn mundi hafa kostað parna 20,000—30,000 kr., en
nú muni landið sleppa með pennan grunn og alt flutnings-
hringhð fram og aptur fyrir nokkru minn fé. Gleðjið ykkur Ts-
lendingar! að sleppa pó svona billega. En pví miður tekur nú
htlu betra við. Nú var pá farið að leitast fyrir um hústæði í
miðjum bænum við Austurvöll, hjá biskupi og póstmeistara,
en hvorugur vildi lóð selja nema húsin fylgdu með, en pau
kaup pótti nefndinni of dýr. Við Austurvöll standa tvö
hús er Frakkar eiga og var par fegursta hússtæði, en nú
var allt komið í pá eindaga að eigi var hægt að semja
við Erakkastjórn um pau. Aptur fyrirhyggja! p>á var
loks farið til föðurlandsvinarins, hans Haldórs Friðriksson-
ar; hann vildi láta kumbalda sinn, mjög lítið hús og gam-
alt, fyrir 10,000 kr. Ekki vildi nefndin pað, en pá var
pað að hún póttist tilneydd að ganga að hinurn alkunnu
kálgarðskaupum við Haldór. J>ó er ennpá eptir i henni
„grunnu fleðu“, pví fyrst var farið að grafa fyrir húsgrunn-
inum svo nærrí Tjörninni að vatn kom bráðum upp í hús-
stæðinu og var pá enn flutt sig um set norður á við, rétt
fyrir kirkjudyrnar, svo lítið sund er á milli. Er sá höfuð-
kostur við pennan byggingarstað, að pingmenn eiga
hægt með að bjarga sér í kirkju lir pingsalnum, ef peim
pætti sér hætta búin, og er líklegt að pessi málalok séu
I peim kær sem smeikir voru um að peir mundu máske al-
j sýknir láta hið saklausa líf sitt á Arnarhól vegna ofstækju
j hinna „rauðu“ pingmanna! — „Jesus góður hjálpi peim“!
jþessi er sagan, pessi er meðferðin á landsins fé, er
hún eigi skemtileg, og gegnir pað furðu að prjú blöðin
sunnlenzku hafa að mestu setið hjá í pessu máli og látið
pað eiga sig svona rétt undir handarjaðrinum á peirn.
það er máske hyggilega gjört fyrir hylli peirra, par sem
góðir og merkir menn eiga í hlut, en vér höldum vorri
gömlu skoðun og stefnu í pessu efni, að pjóðheillin verði
--------------
*) Yér vitum með vissu að peir nefndarmennirnir,
1 doktor Grímur Thomsen og kaupstjóri Tryggvi Gunnars-
í son voru alveg á móti pessu hússtæði.
**) Architekt er sá maður nefndur. er gjörir teikning-
j arnar og ræður öllu fyrirkomulagí bygginga.