Norðlingur - 02.07.1880, Qupperneq 4

Norðlingur - 02.07.1880, Qupperneq 4
56 Á járnvöru og vefnaði er og talsverður verðmunur á ýmsum tegundum. 3 til 8 aurar á alin. Verðlag á íslenzkum vörum við E y j a f j ö r ð : Kr. aur. Hvft ull................................0,85 Haustull þvegin............................0, 75 Mislit ull................... . , , . 0, 60 Tólg.......................................0, 30 Æðardún...................................10, 50 Hákarlslýsi.............................33,00 Þorskalýsi .............................28, 00 Saltfískur stór...................pundið 0, 12 Saltfiskur smár..................... — 0, 10 ísa................................. — 0, 08 iJr brjefi frá J. A Hjaltalín í Edinborg til kaup- stjóra Tryggva Gunnarssonar. — — — „Slimon og Bridges biðja mig að skrifa þðr að vörurnar sem þú baðst um sðu allar keyptar. En þeim þótti ábætta að senda þær með þessari feið vegna kostnaðarauka. Skip- ið fcr núna frá Leith, en ekki frá Granton, og eí þaö tckur nokkrar vörur þar, verður það að borga í tolla j svo miklu meira en annars, að það nemur ber um bil 30 pd. st (540 krónutn). Þeir spurðu mig, hvað þeir ætti að gjöra, hvort þðr mundi liggja svo á vörunum ein- mitt með þessari ferð, að þú vildir borga þennan kostn- j aðarmun. Eg sagði, að þðr mundi að vísu liggja á vör- unuin, en þó þyrði og ekki að ráða þeirn tii að gjora þðr þennan auka kostnað, og heldur bíða til næstu ferð- ar, sem þeir íara beint til Akureyrar og koma þar 11. eða 12. jölí“ Samkvæint þessum brðfkafla verða umgetnar vörur ekki seldar lrá 1. til 10. júlí heldur frá 14. til 20 júlí þ á. Tr. Gunnarssov. ui.uin þeim mönnum, æðri og lægri, sem leitast -j hafa við með velvilja og hluttekningu, að létta undir inínuin þungbæru sorgarkjörum, við missir iníns elskaða sonar, Ólats Magnúsar, og aö síðudu, þann 26. j>. in., \ heiðruðu jarðarför hans ineð nærveru sinni, votta jeg , inínar innilcgustu hjartans þakkir. Akureyri 28. júní 1880. J. Chr. Stephánsson. J a r ð a r f ö r Óluí's .HaplÍlSlir JÓllS- SOIiar fór fram 26. þ. m. utn hádegisbi! með mikilli hluttekning frá bæjarmanna hálfu og annara sem nokkur kynni höfðu af hinu elskulega framliðna ungmenni. Litlu lyrir hádegi salnaðist saman í sörgarhúsinu og í garðin- um í kringum það fjöldi fólks. Flutti séra Jóhann þar fagra og hjartnæma húskveðju. Var líkkistan síðan hafin út og borin af vinum hins látna í kirkjuna. þar sein séra Jóliann hélt aptur ágæta ræðu. Fvlgdi fjöldi j fólksins alla leið uppf kirkjugarð. þar á meðal hinir kæru j lærisveinar <>g lærimeyjar hins unga elskulega listamanns, ! liidðn þær sýnt honum í siðasta sinni ást sína og virð- ingu með því að þekja bókstaflega kistuna með blóm- sveigum og krossmerkjum. Ólafur sálaði var jarðaður við hlið hinnar ástríku móður sinnar, og bróðurs. sem dáið hafði í bernsku. Við jarðarförinu voru víst vfir tvö huudiuð inanna. Á s k o r ii ii. tslendingar! Veturinn sem leið hefir ættjörð vor átt á bak að sjá sínum kærasta syni. Aldrei hefir nokkur íslendingur verið jafn-alment harmaður af löndum sínum einsog Jón Sigurðs- son. J>etta hefir stjórn lands vors látið á sannast, þar sein hún hefir látið fiytja hein hans hingað til lands, og gjöit útför hansá landsins kostnað, en sá sómi hefir aldiei aður I verið sýndur neinum íslendingi, hvorki fyr né síðar. Með j þessu hefir stjórnin nú leyst hendur sínar. Hún hefir heíðr- I að minningu hins látna þjóðskörungs vors sem henni írani- ast var unt. Sómi hinar íslenzku þjóðar krefst þess, að I landsmenn nú eigi láti sitt eptir liggja. Jón Sigurðsson hvílir nú við hlið peirrar konu, sem j fylgdi honum lífs og liðin, á kirkjugarðí Reykjavíkur. En j yfii' leiði hans er enn eigi reistur neinn minnisvarði. Islendingar! J>að er bæði réttur vor allra og skylda að sjá um. að I minnisvarði verði reistur á gröf Jóns Sigurðssonar. 1 Hann vann fyrir oss, meðan líf hans og kraptar entust. og J árangurinn af hinni löngu lífsvinnu hans og baráttu er j öilum ljós. Nú þegar hetjau erhnigin, eigum vér að sýna j það, að vér eigi séum vanþakklát þjóð, að vér kunnum að i meta þá gjöf, sem vér þágum af guði. Sá minnisvarðb sem vér reisum Jóni Sigurðssyni, vgrður um leið minnis- varði sögu vorrar á hinum umliðna mannsaldri, þegar haim var fremstur í flokki. Af þessum -ástæðum höfuin vér, sem hér rítum nöfn vor, tekið oss saman um, að gangast fyrir samskotum um alt land til þess, að reistur verði minnisvarðí á gröf Jóns Sigurðssonar. Yér skorum því á alla, fjær og nær, að skjóta saman fé í þessu skyni. f>að, sein hér er mest undir komið, er eigi svo mjög það, að hver einstakur gefi svo mikið, heldur hitt, að samskotin verði sem almennust, og að gjafirnar herist oss fljótt, því að vér vonum, að svo mikið fé verði komið inn um lok októbermánaðar, að sam- skotunum þá megi verða lokið, og munum vér þá láta gjöra minnisvarðann í vetur, þar eð vér kjósum helzt, að ininnis- varðinn yrði húinn, og gæti orðið vígður sumarið 1881. um alþingistímann, þannig að hátíðahaldið við þetta tækifæri yrði sett í samband við ferðir strandsiglingaskipsins. Revkjavík, 10. dag júnimánaðar 1880 Tryggvi Gunnarsson, H. Kr. Friöriksson, Hilmar Finsen. format’ur. varaformaftur. Björn Magnússon Olsen, H. E. Helgesen. skrifari. gj»ldkeri. * * * Samskotum til þessa fagra og sjálfsagða fyrirtækis veitir undirskrifaður móttöku, eptir tilmælum forstöðunefnd- arinnar. Akureyri, 28. júní 1880. Eggert, Laxdál. Allar verzlanir Gránufélagsins og ritstjóri Norð- lirigs veita einnig samskotum til minnisvarðans móttöku.-— Vér viljum biðja alþýðu að láta þetta góða fyrirtæki ekki gjalda fiess, að hann Haldór Friðriksson hefir vilst inní nefndina. Ilitst. Fni Egfgfert €»llllliarssyili eru hingað væntanleg tvö skip fyrri hluta þessa inúnaðar; annað mað timbur frá Noregi, en hitt ineð ýnisar vörur frá Englandi. Sjálfur ætlar hann að koma með Ca- moens hingað um þ. 13. þ. m U 1 1 stóð í 90 auium, enskt pund (90 kvint), eru sagðar „liorfur á því, að ullin liækki í verði“. Gafuskipin „Phöuix“, „Arkturus“ og „€«11100113“ koinu hér á ákveðnum tíma og fjöldi farþegja með þeini. A útsiglingunni rendi „Cainoens“ (hafnsögnmanns- lau-') uppá Toppevrargrunnið, en komst af því í íyrri nótt. Ilús til siilu! Ibúðarhús — 14 álna laugt. 7 álna breitt —- fœst til kaups hjá undirskrifuðum. Lysthafendur verða ad gefá sig fram fyrir næstu júlímánaðarlok, og geta nær þeir vilja fengið nákvæmari upplýsing. Undirskrifaður kaupir smjör, (sé það nýtt og vel verk- að) niót borgun í peningum. Akureyri 11. júní 1880. E. Grímsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepssoa cand phil. Prtmtnri: ii | ii r n .1 j n - 6 i> k.

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.