Norðlingur - 17.08.1880, Síða 1
?, 35.-36.
fieiuur út 2—3 ;í mánitði
31 blöft als uiii irið.
Akureyri 17. ágíist 1880
Kostar3kr ár». (erlendis
4 kr ) stök nr. 20 aura.
1880.
Reglugjörð
fyrir
kreniiaskólann á Laugalandi,
1. grein.
Tilgangur skóians er sá, að veita ungum stúlkum þá
tilsögn og kunnáttu tO munns og handa er gjöri þær sem
iærastar til að gegna þeirri köllun og þeim skyldum, er
staða lifsins af þeim heimtar.
2. grein.
Kvennaskóli Eyfirðinga á Laugalandi er sjálfstæð
stofnun undir yfirumsjón sýslunefndarinnar í Eyjafirði og
amtsráðsins í Norður- og Austurumdæminu. Kvennaskól-
iun á sitt eigið skólahús með nauðsynlegum húsbúnaði og
áhöldum á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði, og er áformað að
30 námsmeyjar eður fleiri geti notið þar gefins húsrúms
og tilsagnar.
3. grein.
Sýslunefndin í Eyjafirði hefir á hendi með umráði
amtsráðsins alla yfirstjóm kvennaskólans. Sjslunefndin
kýs ár hvert 3 menn í nefnd, er með ráði 3 kvenna, er
hún sjálf nefnir, hefir alla nánari umsjón, ráðstöfun, eptir-
lit og aðra framkvæmd með kvennaskólanum.
4. grein.
Framkvæmdaraefnd þessi ræður forstöðukonu skólans
og með ráði hennar keuslukonur og ákveður laun þeirra.
Nefndin veitir námsmeyjum inntöku, tiltekur eptir sam-
komulagi við förstöðukonuna inntökuskilyrðin og upphæð
meðgjafarinnar ár hvert, auglýsir það í tíma og sér um
skilvísa greiðslu meðgjafarinnar í hönd forstöðukonunnar.
Nefndin hefir umsjón yfir skólahúsinu, húsbúnaði og öðr-
um eignum. Nefndin hefir á hendi fjárhald skólans, sem-
ur reikning yfir tekjur hans og gjöld í lok hvers fardaga-
árs, er vera skal fjárhagsár skólans, og afhendir oddvita
sýslunefndarinnar reikninginn. Hún skal og jafnfrarat
semja og afhenda oddvita greinilega skýrslu um aðrar
gjörðir sínar í þarfir skólans og um hagi hans og ástand.
f>essum starfa sinum skal nefndin hafa lokið innan útgöngu
júlimánaðar ár hvert.
5. grein.
Forstöðukonan skal fyrir byrjun hvers skólaárs semja
kensluskrá, er gilda skal þann vetur, þó með breytingum
þeim er þörf er á að gjöra fyrir síðara hluta vetrarins.
Svo skal hún og semja almennar reglur fyrir allri hátt-
semi námsmeyja, svo sem fótaferð, skylduverkum þeirra,
reglusemi og háttprýði. Kenstaskrána og hinar almennu
reglur, svo og allar markverðar breytingar á þeim skal
forstöðukonan bera undir álit og samþykki framkvæmdar-
nefndarinnar.
6. grein,
Námsmeyjar era skyldar að fylgja nákvæmlega reglum
þeim, er forstöðukonan setur um kensluna, skylduverk
þeirra og aðra háttsemi, svo og að auðsýna henni og
kenslukonunum virðing og hlýðni i öllum greinum.
7. grein.
Fullkominn námstími telst alment 2 vetur. |>ó eru
eámsmeyjar teknar til eíms vetrar, eins geta þær átt kost
á að vera lengur en 2 vetar, ef rúna er til þess í skól-
anum. Kenslan í skólam™ byrjar 1. október og er á
enda í miðjum mai ár hvert
8. grein.
Námsgreinarnar eru þessar:
I. Bóklegax.
1. skript, 2. réttritun, 3. orðfæri, 4. upplestur og framburð-
ur islenzkrar tungu, 5. einfaldur reikningur, einkum bú-
reikningur, 6. að lesa og skilja dönsku, 7. landafræði eptir
landabréfum, 8. tilsögn í mannkynssögu, 9. grasafraði og
10, heilbrigðisfræði.
II. Verklegar.
1. öll vanaleg matreiðsla, 2. meðferð á ull og tóskap, 3.
lérepta- og fatasaumur, 4. breyttax hannyrðir og 5.
þvottur og meðferð á líni. Námsmeyjar þær er vel era
að sér í öðrum námsgreinum geta eptir samkomulagi við
forstöðukonuna fengið kens u í enskri tungu.
9. grein.
Próf skal haldið ílok hvers skólaárs. Að loknu prófi
eiga námsmeyjar heimting á að fá hjá forstöðukonunm
vitnisburð um nám sitt og framferði. Forstöðukonan og
framkvæmdaraefndin skipa fyrir um í hve mörgum náms-
greinum skal prófa og hvernig prófið skal haldið, og með
hverjum og hve mörgum prófdómendum.
10. gr.
Námsmeyjar njóta gefins kenslu, rúms, húshúnaðarog
áhalda skólans. En fæði ljós og hita fá þær fyrir ákveðið
verð hjá forstöðukonunni (sbr. 2. og 4. gr.). Kenslubækur
skrifföng og verkeíni leggja námsmeyjar sér til sjálfar, en
eiga og sjálfar vinnu sina.
Akureyri 14. apríl 1880.
S. Thorarensen, Davið Ouðmundsson
ArnJjótur ólafsson.
*
* *
Vér hyggjum að gjöra lesendum Norðlíngs þægt verk
með því að lofa þeim að sjá reglugjörð Kvennaskölans á
Laugalandi, álítum vér reglugjörðina viturlega og vel samda
eins og höfundunum var ætlandi. Menn sj'i á henni að
það eru öfgar einar, að áherzla sé um of lögð á ýmislegt
fitl og fínar hannyrðir, þærerusú (|órtáinta námsgrein
af 15 er upp eru taldar, og er vonandi að engum þyki
það hlutfall þeim um of í vil, sem annars ber nokkurt
scynbragð á þetta og hefir næma tilfinning fyrir sóma
kvennþjóðarinnar. Vér vonum og að þeir hinir smærri
kvennaskólar, er nú eru að myndast, hafi gagn af að hafa
þessa reglugjörð hins fjölsóttasta kvennaskóla landsins sér
til hliðsjónar í byrjuninni. Ritstjórinn.
Alþíng:iskosiiiiig:ar.
(Kafli úr bréfi að vestan.)
„Sá fregn liefir borizt hingað, að |>ingeyingar ætli
að velja sýslumann sinn, Benidikt Sveinsson til pingsetu,
en lofa Jóni Sigurðssyni, forseta hi s síðasta alþingis, að
sitja heima. Marga furðar á þessn, því hér er álitið, að
landinu væri hollara, að B. Sv. færi hvergi til þings, og
ekki sízt, ef hann yrði orsök tíl þess, að landið misti einu
af sínum beztu þingmönnum þar sem J. S. er; það er
sagt að hann vilji eigi gefa kost á sér annarstaðar en í
sínu gamla kjördæmi, sem hann hefir verið fyrir nú yfir
20 ár. Aðalorsökin til þess að Norður-pingeyingar eigi
vilja velja Jón, á að vera sú. að þeim þykir hann hafa
komið illa fram í launamálinu góða 1875, en sé það orsök-