Norðlingur - 17.08.1880, Síða 3
71
hfcr nyrðra reið hann framnií Eyjafjörð og skoðaði vand-
lega kvennaskébnn á Laugalandi og híð mikla niann-
virki, v.itn^veiíingarnar .1 Staðarhygð, leizt landshoíð-
ingja piýðilega á hvortveggja ; þótti honuin Eyjaljórður
hið fegur>ta hðrað er hann hefði sðð her á landi. Ann-
an dag reið landsböfðingi og inargir heldri nienn ineð
honuni útað Móðruvölluin til þess að skoða gagnfræöa-
skólann þar, lauk haun lofsoiði á smiðið og ah lyrir-
komulag á skólahú'inu, sem nú er fullgjort bæöi að
utan og innan; en ekki leizt herra land-höfðiugjunu.n
íreinur en oss á ábúendurna á staðnum, og skipaði haun
urnboðsnianni að hafa rekið þaðan fyrir 20. septeinber
dárlega.'ta liyskið, og sýndi hann sig, hðr scm annars,
röggsamt og rðttsýnt yfirvald. Á Möðruvöllum samdi
landshöfðingi við húsfrú Kristínu Thorlacius frá Melgerði
um fæði og þjónustu skólapilta í vetur uppá þá koati,
er standa í auglý'ingu skólastjóra hðr á eptir.
Þessi ferö landshöfðingja heíir hlotið að vera hon-
um ánægjuleg, þvf að á henni sá hann mikinn og góð-
au árangur hinna viturlegu og þjóðhollu tillaga sinna
með hinum þörfustu og nytsömustu stoliiunum hinnar
endurbornu frelsis-aldar landsins. Hvað sðrílagi Stað-
arbygðarmýrar snertir, þá eru þær jarðabætur fögur fyrir—
raynd og sönnun fyrir því, hvaða auðæfi liggja víöa í
jörðunni her á landi, sem of lengi hafa beöið eptir
því, að þan væru notuð. Ilver sem nú ríður um Eyja-
fjörð, haiin sðr fljótt, að þetta lagra cptiidæmi helir
þegar víða vakið menn til Iramfara í jaióabótum, því
þó orðin sðu til als fyrst þá verður eptirdæiniö jafnaii
áhrifamest.
Aðuren landshöfðinginn hðlt hððan heimleiðis, skoð-
uði hann kambavðl þá er Magnús gullsmiður Benjainíiisson
hefir búið til með svo miklu hugviti og hagleik, og sein
hann Iðkk hæstu verðlaun Oddeyrar.sýniiigariiinar íyrir;
dáðist landshöfðingi mjög að hugOti smiðsins, og hafði
góð orð um að styrkja hann til ineiri meutunar, áleit
og sjálfsagt að amtsráð vort vildi lilynna að þvf, að
hinii miklu hæfilegleikar, er Magnús auðsjáanlega hefir,
vesJuðust hðr eigi upp einsog því miður opt heíi.r átt ser
stað hér á landi.
Ekki sagði amtmaöur Christiansson af sðr að þessu
siuni, seni inargir iuuhu þó liala búizt við, en mælt er
að hann ætli að biöja um lausn f haust og fara alfar-
inn Irá embætti í vor.
Sýnodus var haldinn að venju í Reykjavik 5. f. mán.
raíðu af stól flutti séra Jónas Guðmundsson á Staðar-
hrauni; mættu þar 14 prestar. Hið helzta sem komið
h&fði til umræðu var hið sama og fyrri: aukning á valdi
og verksviði pessa forna kirkjuþings landsins, en með því
að nefnd sú (þórarinn Böðvarsson, Hallgrímur Sveinsson
<*g Helgi Hálfdánarson), er sett varífyrra, hafði ekki lokið
starfa sinum að koma fram með tillögur í þessu efni, þá
bættu menn nú tveim mönnum í nefndina, þeim séra Yaldi-
mar Briem og séra ísleifi Gíslasyni. Nefnd þessari var
og sérílagi falið að semja frumvarp um laun prófasta, sem
leggja mætti fyrir næsta þing. Biskup lagði það til að
settir yröu fjórðungsprófastar, sem hafa skyldu umboð
biskups og eptirlit með prestum og kirkjum, hver i síuum
landsíjórðungi. Yar þetta mál rætt um hríð en ekki útr
kljáð, eins og við var að búast. Loks hafði verið talað nm
óreglu þá, er sumstaðar þætti liggja i íandi rneðal presta.
Yildi sýnodus að brýnt skyldi fyrir prófóstum strangara
.‘ptirlit á framferði presta, en opt hefir átt sér stað.
Heiðursmerki. 26. d. maímán. var fyrverandi haín-
sögumaðvir Jón Bjarnason á Bíldsey í Snæfellsnessýslu
sæmdur heiðursmerki daunebrogsmanna.
Embættisveitingar. 30. d. júnímán. var yfirrjettarmála-
íiutuiugsmanni A. L. E. Fischer veitt Skaptafellssýsla.
S. d. var settum sýslumanni Einari Thorlacius veitt
N orðurmúlasýsla.
Embcettispróf við háskólann hafa tekið 2 islenzkir stú-
vientar, í læknisfræði Guðni Guðmundsson (frá Mýrum) og
: í Guðfræði Friðrik Petersen frá Færeyjnm, báðir með
j haud illaudabilis 1. gr.
Við læknaskólann í Reykjavík tók próf í þessum mán-
| nði Davíð Schewing með bezta vitnisburði. (f>jóð.)
Brauðaveifángar. Ásar í Skaptártungu séra Brandi
Thómassyni á Prestsbakka í Hrútafirði; jmroddstaöur í
Kinn séra Stefáni Jónssyni á Skútustöðum; Prestsbakki í
Hrútafirði séra Páli Ólafssyni á Stað í Hrútafirði, og Ot-
rardaJur séra Steingrími Jónssyni í Garpsdal.
f Nýlega eru dáin í Kaupmannahöfn, frú Ragnhildur
Koch, dóttir landshöfðingjans, og Sigurður Hansen, landi
vor, sem margt hefir ritað í landshagsskýrslunum í gagn-
fræðislega stefnu. (ísafold).
Illð iiorHk-islenzka siidarveidafélag við
Eyjafförd er nú fullmyndað, þvi með „Phönix“ fengu
hinir íslenzku hluthafendur félagsins tilkynningu um það
frá félagsmönnum í Noregi, að þeir gengu að þeiin skil-
málum, er hér voru samdir í sumar og Norðmönnuum svo
sendir til samþyktar. Frá Noregi er von á nýju síldar-
veiðaskipi í viðbót til félagsins. Félagið er bygt á sam-
vinnu og jafnrétti milli félagsmanna hér og í Noregi; eru
deildarstjórar tveir, annar ytra en hinn hér; deildarssjóri
hér er faktor Gránufélagsins Jakob Havsteen.
Nú er komin reynd á niðtirsuðn þeirra Einars
Ouðmundssonar á Hraunum og Snorra Pálssonar í Siglu-
firði, hafa þeir sent til útlanda bæði niðursoðið /cj'ót, sil-
nnq, heilagfiski og sild, og alt hepnast vel og fengið góðar
viðtökur á markaðinum, Minnir oss að þeir fái eina krónu
fyrir btla dós og jafuvel meira. Kjötið kvað halda sinum
einkennilega „Viltsmag“, og eru það mikil meðmæli með
því hjá öllum sælkerum, og síldiu niðursoðin í olíu, kvað
ekki gefa mikið eptir „sardínum“, en þær kosta hér c. 1 kr.
33 aura. J>að eru þvi allar líkur til, að báðir þessir af-
bragðsmenn bafi á endanum hagnað af þessu mjög nytsama
fyrirtæki, sem þeir hafa kostað miklu til einsog það er
þeim þegar til hins mesta sóma að hafa hér brotið ísinn
og rutt nýja braut til auðsældar.
Við Mývatn hefir á tveim bæjum, Kálfaströnd og
Geiteyjarströnd verið landburður af svokölluðum hitasihingi.
þar rennur kaldaversli í vatuið og sækir silungurinn þang-
að i torfum í sumarhitunum, sem lengi hafa ekki verið
jafnmiklir og í sumar. í fjaskamiklum hitum þá leysir
leirinn frá botni Vatnsins og gruggar það, flýr þá silung-
ur uppað landi að kaldaverslinu. j>að er sagt að farið
hafi verið með yfir tuttugu hestburði á dag af silungi frá
öðrum nefndra bæja. Hvers virði mundi það hafa verið
hefði það veríð niðursoðið?
lHýr vefgtóll
Maður nokkur á Jótlaudi, Albinus að nafni, hefir
nýlega uppfundið vetstól til heimabrúkunar, sem er rnikln
hentugri en þeir, er áður hafa verið notaðir, fullröskur
og æfður maður getur ofið á hann nálægt 40 álnum á dag
af ýmsum vefnaði, hvort heldur það eru ullar- eða bóm-
ullar dúkar. j>egar ofið er, er nóg að brúka annaðhvort
hönd eða fót, sitt í hvert sinnið til skiptis; hann skýtur
skyttunni sjálfur. Ekki er hann stærri eða dýrari en svo.
að hver efnagóður bóndi getur haft hann á heimili sínu,
verðið með öllu tilheyrandi er milli 4 og 500 kr. — Tvo
þessa veístóla hefir kaupstjóri Tryggvi Gunnai'sson keypt
j fyrir Gránuíélagið og ætlar að senda annan til austurlands-
ins en hinn liingað á Eyjaíjörð, ættu því nokkrir hér af
þeim er framförum unna, að slá sér saman um og kaupa
! hann, i félagsskap, full þörf er á að auka og bæta hand-
| iðnir hér á laudi; á kaupstjórinn þakkir skilið fyriv að hafa
1 gjört þessa tilraun, en þá ættu menn lika að taka drengi-
! í móti, svo tilraun þessi yrði ekki til ónýtis. Hann
hefir kostað ísl. manu ættaðan úr Skaptafellssýslu til að
I læra næstl. vetur og í sumar á Jótlaudi Iijá Aibinus, er
j notar 10 aí þessuin vefstóluin á sínu heimili ário sm kring.
Eptir ósk Múlasýslubúa ætlar Tryggvi (2-«nnarssou