Norðlingur - 23.09.1880, Blaðsíða 2

Norðlingur - 23.09.1880, Blaðsíða 2
 78 tm. Tólg. Kjöt. Gærur. Æðard. Saltf. Lýsi pd. pd. tn. st« pd. skpp. tn. Frá Oddeyri 49,324 16,397 455 2.426 163 1,026 1,100 — Yestdalseyri 53.862 23,075 363 2.186 36 954 123 — Siglufirði 8,765 2,825 132 650 311 925 — Raufarhöfn 25,973 22.484 395 1,638 316 22 — Papós og Djúpavog 40,576 249 20 11 116 42 54 178,500 65,030 1,365 6,900 631 2.333 2.224 ]>að er meira en 1878 11 ’íl n 11 11 573 926 og aptur minna 24,900 8,570 13 11 227 11 11 Skuldir þær, er félagíð á hjá viðskiptamönnnum sínum, hafa pví miður enn á ný talsvert aukizt petta ár. |>ær voru 34,350 kr. meiri við lok ársins en við byrjunpess, og árið 1878 jukust pær um 38,875 kr. svo á tveim árum hafa pær vaxið um 73,225 kr., prátt fyrir ýmsar tilraunir og áskoranir til viðskiptamanna felagsins, að peir yrðu að minka, en ekki auka skuldir sínar. Til pess að bæta íelaginu að nokkru skaða pann, er af pví leiðir, að svo mikið fö or útistandandi arðlaust, og til pess að reyna lítið eitt að stöðva hið takmarkalausa lán, var ákveðíð á aðalfundi félagsins, að taka skyldi leigu af verzlunarskuldum peim, er ógreiddar væru 14> október og 31. desember. petta var framkvæmt á pessu ári, en misjafnt mæltist pað fyrir hjá almenningi; var pó eigi um stórfé að gjöra, pví leiga sú, er félagið fékk hjá peim, er skulduðu pví, var að eins 5251 kr., enaptur lior.aaci pað peim viðskiptamönnum, er áttu hjá pví 1080 kr. svo mismunurinn varð að eás 4171 kr. Á sama fundi var einnig ákveðið, að styðja skyldi að vörubótum með pví, að gefa mishátt verð fyrir vörumar eptir gæðum; nokkur tilraun var gjörð í pessa átt, en mjög ófullkomin, pvi erfitt er að framkvæma slíkt, nema flestir af kaupmömmm hjálpist að pví, en margir peira voru ófúsir að hyrja á pessu, og var pví einungis gjörður verðmunur á ull eptir pví sem par til valdir matsmenn skiptu henni eptir gæðum. Fyrir beztu ull var gefið 5 a. meira en meðal góða ull, og aptur 5 a. minna fyrir pá lökustu; viðlíka mikið varð af peirri ull sem var fyrir ofan og neðan meðallag, svo almenningur í heild sinni fékk jafumikið og pó engin skipting hefði farið fram, en sá var munurinn að einstaklingurinn, sem kom með góða ull, fékk hana betur borgaða; en hinn, sem kom með illa verkaða 11, fékk minna. |>etta ár voru keyptir 37 fjelagshlutir, svo við árslok var búið að selja als 1893 hlutabréf. Hvert peirra var við byrjun ársins 105 kr. 76 a. virði, en af pví félagið skaðaðist petta ár, pá féll hver félagshlutur niður í 100 kr. 23 a. |>ó er ennpá ástand félagsins viðunanlegt, par sem hver félagshlutur er í helmingi hærra verði. en í fyrstu var fyrir hann gefið. Einsog að undanförnu greiddi fé- lagið í petta skipti lilutamönnum 4 kr. í vöxtu af hverju hlutabréfi, eða 8% af hinu upprunalega verði. Aknreyri, 7. septeruber 1880. Tryggvi Gunnarsson. — Yér höfum nú tekið skýrslu Gránufélagsins í Norðh’ng, bæði af pví að pað er mjög áríðandi, að sem flestir fái að sjá og skoða einmitt nú, hinn sanna efnahag félagsins. Skýrslan er samin af kaupstjóra. endurskoðul á lögboðinn hátt af endurskoðunarmönnum félagsins og loks sampykt af stjórn félagsins og aðal- fundi, og sýnir hún bezt, hversu nálægt! félagið er pví, að fara á höfuðið! Yér getum pess, að_ vér höfum dregið dálítið saman hinar sundurliðuðu tölur í byrjun skýrslunnar. í skýrslunni eru margar fróðlegar upplýsingar eptir kaupstjóra um verzlunina erlendis. Ritstjórinn. íllendar fréttir. Síðan vér færðum lesendum Norðlings fréttir frá útlöndum hefir par verið fremur tíðindalítið einsog opt er að venjast um hásumarið, pví pað er víða venja að slíta pingunum á vorin og hvila. pjóðskörungamir sig í sumarhitunum eptir afreksverkin, eða sækja pá í sig veðrið og ráða ráðum sínum til nýrrar og snarpari frsmgöngu, eða ferðast sér til skemtunar og heilsubótar. Ríkisping Dana stóð nú með lengsta móti, enda á pað að heita svo, að pað hafi lokið við mjög mikilsvarðandi málefni, herlögin, sem lengi hefir verið prefað um. Fékk ráðaneytið og hægriflokkurinn loks yfirstígið mótstöðu vinstri- manna með aðstoð liðhlauparanna úr peim flokki. ]>essi nýju herlög hækka nokk- uð gjöldin til landhersins og herflotans, sem vinstrimenn álíta Dani litlu bættari með, ef á parf að reyna; og halda peir pjóðinni miklu hentara að hafa ekkert vamarlið og verja peim miliónum, er til pess ganga, til mentunar og framfara pjóðinni; skyldu stórveldin pá sampykkja að Danmörk væri friðland, líkt einsog lengi hefir átt sér stað um Svissland, og Belgíu, er gengið hafa fjarskalega upp á pessari öld í skjóli friðar og frelsis. En pó að nú herlögin sjálf séu ákomin í Danmörku, pá vantar enn höfuðatriðið, par sem er víggirðing Kuupmannahafnar, og hafa hægrimenn jafnan álitið, að pað stórvirki yrði hinum nýju herlögMm sam- fara, en til pess pmía margar miliónir króna, og pað er óvíst, að ráðaneytinu veiti svo hægt að draga pær úr vasa vinstrimanna, er hafa sérstakan ýmugust færi, að breyta í 6. gr. panníg að setja „ogu í staðin fyrir „eða“ og pað væri gott ef breyting fengist á i 3. gr. í pá átt, að útgjöld félagsins minkuðu. Í>ví næst var kosinn skólastjóri Jón Hjaltalín í stjórn félagsins í stað alpm. E. Ásmundssonar, sem eptir lögum félagsins hafði útent sinn tíma og ekki treystist vegna anna að taka kosningu aptur. Fyr- ir endurskoðunarmenn voru kosnir hinir sömu og áður, séra Árni Jó- hannsson og verzlunarm. Gunnar Einarsson, og til varamanns í stjórn- arnefndina ritst. Skapti Jósepsson. Að lyktum hélt fundarstjóri ræðu, og hljóðaði hún á pessa leið: „Áðuren vér skiljum, vil eg leyfa mér að segja fáein orð. ]>að er eitt nýstárlegt, sem komið liefir fyrir félag vort á pessu ári. ]>að hefir fyrri átt mótspyrnu að mæta og pað hefir átt misjöfnu umtali að mæta, eins og við mátti búazt: en pó hefir pað eigi farið svo langt, að orð væri á gjörandi. Nú í sum- ar hefir félagið lent í nvikilli blaða- deilu, einsog kunnugt er; og getur verið, að sumum félagsmönnum pyki pað illa farið. En eg ætla pó, að pessi blaðadöila geti orðið félaginu fremur til gagns en ógagns, ef rétt er með farið. jpessi hlaðadeila verð- ur einmitt til pess, að lescndur blaðanna taka fremur eptir Gránu- félaginu, en peir hefði annars gjört. Af töluskýrslum kaupstjóra geta peir séð hverja verðbót félagið fiefir gjört og getur gjört, við pað sem mundi vera í öðrum verzlunum, ef félagið væri ekki til. Að pví er snertir samninginn við Holme, pá er eg viss um, að pví betur senv hann er lesinn, pví sannfærðari verða menn um, að Gránufélagið stendur á föstum fótum. Menn munu og sannfærast um hvern hag félagið gjörh’ landsmönnum. ]>að | eru eigi allfá framfaramál, sem fé- I lagið hefir styrkt, og mundu pau j litla framkvæmd liafa haft, ef félag- ið hefði eigi verið til. Eg vil nefna til síldarfélagið, og niðursuðufélagið á Siglufirði; ennfremur hefir pað verið fyrir tilstilli félagsins að nokkr- ar prjónavélar og nýir vefstólar hafa verið keypt. ]>ví mun nú eng- inn neita, að með öllu pessu gjöri Gránufélagið mikið gagu. A"ér get- úm pví með góðu trausti horft frarn- á hinn ókomna tíma; og vér meg- um vera pess öruggir, að félag vort mun pola ritdeilu, sem bæði er skyn- samlegri og á meiri rökum bygð en pessi er; en pó gjörir hún pað gagn, að hún kemur mönnum til að athuga málið og gagnsemi Gránu- félagsins meir en peir hefðu annars gjört. Að lokum pakka eg fund- armönnum komuna, og bið pá heila heim fara, og heila hittast á næsta fundi“.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.