Norðlingur - 21.10.1880, Blaðsíða 1
MLIMI
l,
Keiuiir út 2—3 á máruiði
31 blöðals uin árið.
Akureyri 21 október 1880.
Kostar 3 kr. árg. (erlendis
4 kr.) stök nr. 20 uara.
1880
Hlödrnvii lla skóliiui
var hátíðlega settur í fyrsta sinn 1, október, í nærveru sýsiu-
manns, prófasts, héraðslæknis, sðra Arnijóls Ólafssonar og fleiri
presta, ritstjóra Norðlings og ýrnsra heldri bænda og kvenna^
og var þar á Möðruvöllnm niargt manna samankomið lil þess
að fagna viðreisn skóla her á Norðurlandi og biðja honum
blessunar fyrir ókominn tima. — Sýslumaður setti skólann
ifieð fagnrri ræðu; því næst hélt skólastjóri ágæta tölu og
drap í henni á ætlunarverk skólans, var gjör hinn bezti róm-
ur að ræðu hans, og uieð því ræða skólastjóra er mjög þýð-
ingarmikil, þá vonum vðr að lesendum Nörðl. þvki vamturn að
fá að lesa hana hðr einsog hann hélt hana. |>vi næst heldu þeir
sera Davíð Guðmuudssou og sera Arnljólur sína ræðuna hvor
.og sagðist háðum prýðilega. — Jafnt yfir kennurum, skóla-
piltum og gestunum var útbreiddur hinu ánægjulegasti gleði-
svipur, enda munu fáir dagar þýðingarmeiri en þessi fæðing-
ardagur hins fyrsta alsherjar alþýðuskóla landsins.
Á skólann eru þegar komnir 36 lærisveinar en eigi
liaiði yfirstjóru skólans búið skóiann út með nema 25 upp-
búin rúm, og gegnir það furðu að þvílíkt skuli geta bamlað
inntöku á skólann, og liefði orðið miklu meira mein að
þessu hefði skólastjóri eigi ráðið hðr svo vel framúr sem
unt var að þessu sinni, því yfirvaldið var lrér náttúrlega ekki
til neins.
llæða skólastjóra:
„Góðir menn og konur. Eg veit, að vér allir, sem
hér erum saman komnir, fógnum yfir því, að pessi stofnun
er komin á fót. Norðlendingar kafa barizt góðri baráttu
fyrir að koma skólanum á gang; og bér heíir farið sem
optar, að „sá hefir sitt mál, sem þrástur er“. Skólinn
er að vísu ekki svo fullkominn, sem vér vildum óska. En
„bálfnað er verk þá bafið er“, og eg beld, að vér getum
vonað, að með tímanum geti fengizt það, sein á þykir
vanta.
jJví befir verið spáð fyrir stofnun þessari, að bún
mundi aldrei fæðast, það er, að enginn mundi sækja skól-
ann. Sú spá befir átt sömu forlögum að sæta, og brak-
spár opt eiga. Enda munu þeir einir því bafa spáð, sem
þektu lítið til mentunarfýstar Norðlendinga. Allur porri
piltanna er líka úr Norðlendingafjórðungi, þaðan eru 21,
7 úr Austfirðingafjórðungi, 5 úr Yestfirðinga ijórðungi, og
1 úi' Sunnlendinga fjórðungi
Skólinn befir því byrjað vel, að því er aðsóknina snertii'.
Og fleiri bafa viljað komast í bann en rúm var fyrir. En
nú er eptir að láta bann halda eins vel áfram og bann
hefir byrjáð. J»að er eigi mitt að segja, livað mér og með-
kennendum mínum mun virmast. |>að eitt veit eg, að vér
liöfuin vilja til, að skólinn blómgist eptir óskum allra þeirra
er unna honum. Eg efast eigi um, að Norðlendingar, og
landsmeftn ailir, muni styðja bann með ráði og dáð. Oss
vantar margt, og eigi sízt „afl þeirra hluta, sem gjöra skal“;
oss vantar fé. Skólinn á ekkert fe til að veita nokkurh styrk
þeim, sem sækja skólann, auk als annars. Eg beíinú þá
von til alþingis, að það muni bæta nokkuð úr þessum þörf-
um. En þó væri en betra, ef vér gætum myndað nokkurn
sjóð sjábir skólanum til styrktar. Eg vildi mega benda
þeim á, sem ætla að gefu ié fyrir sálu sinni, annaðbvort
í lifanda lífi eður eptir sig látna, að þeir mundu eigi finna
aðra stofnun verðugri til gjafa en Möðruvallaskólann.
„Fleira er þó matur en feittkjöt11, og fleira er styrkur en
| peningastyrkur. |jað er og styrkur skólanum að hafa rétt-
ar og sanngjarnar kröfur til hans. Menn mega ekki búast
við, að skólinn geti gjört lærisveina fullnuma í einstökum
j greinum, iivort beldur eru tungumál eða aðrar greinir. En
| bitt er heimtandi, að þeir fái hugmynd um vísindagreinirn-
ar yfir böfuð, svo að þeir hafi fullan sálarþroska til að
taka sér fram sjálfir, þegar skólanum sleppur. Skólinn 4
að kenna þeim þá list að læra. j>egar menn læra einir
ser, safna þeir sér kunnáttu án þess að læra að læm, án
þess að læra að taka eptir með skynsemi. An tilsagnar
vex vor andlegi líkami svo sem tré, sem skekið erafbverý-
um vindi; það verður kræklótt og kvistótt, og hættir við
að brotna, ef á það reynir; eða hann vex einsog illa tam-
inn foli. sem að vísu er gott hestefni, og má fá bezta skeið-
sprett úr, þegar minst varir; en annað kastið fælistbann
við liverja þúfu, hleypur útundan. sér, stendur uppá aptur-
fótunum og prjónar. Alla þess konar hnykki á skólinn að
laga. Hann á að gjöra það að verkum, að piltar verði
bæði andlega þroskaðir og andlega tamdir. J>að bæði á
og má heimta af skólanum. Yandamenn pilta og almenn-
ingur eiga beimtingu á því, að kennarar gjöri meira en
hlýða lærisveinum yfir lectiur. jj>eir eiga heimting á, að
þeh’ athugi nákvæmlega, bvað ábótavant kann að vera í
fari sveinanna, og að þeir lagi það af fremsta megni. jóessu
ætla eg, að sé auðveldara við að koma, þar sem kennarar
lifa altaf með lærisveinunum, beldur en þegar þeir eigi
sjá þá nema stund úr degi.
jmð munu nú fáir, sem ætla, að menn birði ver skepnur,
stýri ver skipi, dragi síður fisk úr sjó, þótt þeir læri. Enda
er þá eittlivað rangt við skólann, ef svo er. J>ó er því ekki
að neita, að krnnzla getur lagst svo mjög á fá atriði, að
bún gjöri menn lærða í þeim, en spilh þeim sem mönnum,
svo sem þegar öll áberzla er lögð á, að vel sé lærðar fá-
einar vísindinagreinir, án þess almennur þroski fylgi. |>ví
síðiu- ætti skólagangan að verða til þess, að piltar þættist
of góðir til líkamlegrar vinnu. Ef það væri, vildi eg óska
að esginn skóli væri til. Munum eptir því, að líkamleg
vinna er engu óbeiðarlegri en andleg. Og það finnumvér,
bvar sem ver leitum, að liinum bezt mentuðum befir aldrei
þókt skömm að taka til hendi.
Nú sný eg mér til yðar, ungir menn. Vér eigum að
vinna saman; annars bafa bvorirtveggja erfiði og ekki er-
indi. Yér lofum yður því, að vér skulum leggja 'fram alla
vora reynzlu, að þér getið orðið bennar aðnjótandi. En
þér verðið að leggjast á eitt með oss. Eg veit, að þér
skiljið það, að vér getum ekki orðið yður að gagni, getum
ekki frætt yður, getum ekki kent yður, getum ekki lagað
yður, að yður nauðugum. |>ér getið verið vissir urn, að
vér gjörum eptir því bezta viti og þeím bezta vilja, sem
vér höfum. Vel getur verið, að yður kunni að virðast bitt
eður þetta á annan veg en oss. En þér verðið að gá að
því, að menn dæma nokkuð öðruvísi um fertugt en umtví-
tugt. Margt, sem yður kann að sýnast óþarfi enda ósann-
gjarnt nú, munu þér skoða sem sjálfsagt, þegar þér eruð
20 árum eldri. Eg ætlazt jafnvel eigi til, að þér trúið
þessu nú, því að eg hefði, ef til vill, ekki trúað því á yðar
aldri. |>að er reynzla, sem bver verður að læra sjálfur
En mér kemur ekki á óvart, þótt þér segið þá:
Öjá, satt sagði bann það kallsauðurinn.
Að endingu vil eg minna yður og mig á það, að bvað