Norðlingur - 21.10.1880, Blaðsíða 4

Norðlingur - 21.10.1880, Blaðsíða 4
88 Með Jóni Vídalín hefir ísland mist einhrern sinn trygg- asta og dyggasta son, og vér hjartkæran vin. j' J>ann 5. ágúst lézt í Eeykjavík fyrverandi háyfirdóm- ari Jnlrður Jónasson 80 ára gamall. Hann var vit- ur maður og vel lærður, góðsamur og einstakt lipurmenni. Yfirréttardómur var uppkveðinn í sumar í lival- máli pví, er verzlunarstjóri Chr. Havsteen, eigandi jarðar- innar Höfða á Höfðaströnd, sótti á móti Jóni fiorkelssyni á Svaðastöðum, sem á nokkurn hluta af jöi'ðinni Bæ par; og urðu pau úrslit málsins fyrir yfin-étti, að hvalurinn var tildæmdur herra Havsteen samkvæmt kröfu hans við for- líkunina. I héraði sótti verzlunarstjóri Snorri Pálsson málið, en kanselliráð Ari Arason varði. — Embættispröf við prestaskólann í Reykjavík tóku í f. m.: Kjartan Einarsson, Ólafur Ólafsson. Halldór |>or- steinsson, Eiríkur Gíslason (allir með íyrstu einkunn), Arni J>orsteinsson og J>orsteinn Halldórsson (báðir með annari einkunn). — Prestvígðir voru í f. m.: Arni |>orsteinsson, aðstoðar prestur séra Jóns Austmanns í Saurbæ, Einar Vigíússon til Hofspinga á Höfðaströnd, Kjartan Einarsson til, Húsa- víkur á Tjörnesi, Ólafur Ólafsson til Selvogspinga í Árness- sýslu og Sigurður Jensson til Flateyjar á Breiðaíirði. •— Kennaraembættið við prestaskólann er veitt séra Eríki Briem, préfasti í Steinnesi. Ótrúlegt! Eigi als fyrir löngu sagði merkur maður oss, að fransk- ur skipstjóri. sem heldur út skípi sínu til fiskiveiða hér við land á sumrum hefði fullyrt við sig að Frakkar borguðu Hanastjórn eina milión franka á ári fýrir að fiska hér við land, en Englendingar aðeins hálfa milión franka. Sá sem oss sagði petta talar prýðilega bæði frönsku og ensku, svo petta hefir ekki getað verið neinn misskilningur fyrir hon- um. Vér hvorki viljuin né getum trúað pessu, en pað er nauðsynlegt að pessu sé neitað „officielt“ af stjórninni, par petta mun mörgum kunnugt hér nyrðra, pó enginn hafi að pessu viljað kveða uppúr með pað. Menn eru jafnan fúsir til að trúa pví sem miður fer og svo mun um petta, og ætlum vér pví að vér gjörum stjórninni pægt verk með að gefa henni tækifæri til að neita pessu skýrt og skorinort, sem vér leyfum oss að skora á stjómina að gjöra sem fyrst. iiákarlsaflinn vid Akureyrin .... Árskógströndin Baldur.................... Elliði.................... Eyfirðingur .... Elína ..... Gestur.................... Hafrenningur (opinn) . Hermann .... Hermóðui' .... Hringur .... Minerva .... Pólstjarnan .... Sailor.................... Sjófuglinn .... Stormur .... Svanurinn .... Siglnesingur .... Víkingnr .... Ægir...................... Hér er talið með pað se EYJAFJÖRÐ 1880. 501 tunnur. 186 — 305 — 178 ■— 155 — 156 — 137 — 78 — 533 — 328 — 208 — 279 — 187 — 174 — 130 — 280 — 165 — 30 — 207 — 167 — skipin liafa lagt upp á Siglufirði. Gærur af sauðum nr. 1.................. . . . . 2, 80 — - veturgl. — 2................... 2, 00 — - diikum — 3................... 1, 50 Mör pr. pd................................. 0, 26 Tólg - o, 30 Haustull pr. pd .............................. 0, 40 Sauðárkróks prísar. Kjöt nr. 1. skrokkur sein vegur 3« pd.........0, 20 — — 2.-----— — 28 — .... 0, 18 — --3. — — 22 .... 0, 16 Gærur af sauðuin nr. 1...................2, 85 — - geldum ám nr. 2. . ................2, 50 — - veturgömlu --3..................2, 15 — - dilkuin —4...................1, 75 Mör pr. pd ..................................0, 30 Tólg - -..................................0, 32 Akureyrar og Oddeyrar prísar. Kjöt skrokkur sem vegur 44 pd. og þar yfir . . 0. 20 j — -— — 38 —44 pd............0, 17 -------------------- _ 30— 3* —.............0, 151 — — -- — 24—30 —............ 0, 13 | Gærur af þrévetrum sauðum og eldri............2. 25 , — - tvævetrurn...........................2, 25 I — - veturgömlu ..........................1, 85 — - dilkum............................ 1, 50 Ærgærur eptir samkomulagi. Mör...........................................0, 27 Við haustprísana á Oddeyri á innlendri vöru ber þess að gæta, að Gránuféíagið selur nú einsog í sumar margan útlendan varning Ódýl'tiril en dönsku kaup- mennirnir hér. Úr Vopnafirði. Nú er senn ár liðið síðan tíðin batnaði í fýrra, má segja að einn dagurinn hafi verið öðrum bliðari síðan. Töðuvöxtur hefir hér eystra verið yfir höfuð í bezta lagi og pá nýting eptir pvi. Aptur var víða mjög rír vöxtur á útengi einkum hálfdeigjmn, pví pað hefir pornað um of; reglulegt harðvelh hefir sprottið betur, en vatnsveitinga- engi bezt. En sökum pess að heyfyrningar manná voru undan hinum blíða og góðn vetri í mesta lagi og töðuafli eins, pá held eg helzt að menn hér alment verði allvel viðbúnir vetri. Afli hefir í sumar verið fremur góður hér í Yopnafirði; minna er af honum látið eystra, einkum í Seyðishrði; kenna menn pað mjög liinum miklu línum par og veiðiaðferðinni. Við Seyðisfjörð ganga um 90 bátar. Að litlu haldi kemur peim par fiskiveiðasampykt sú er peir söindu og undirgengust með Loðmundarfirðingum í hitt eð f'yrra og landshöfðingi staðfesti í vetur var, og gjörði að lögum fyrir pær sveitir. Strax og Seyðfirðingar byrjuðu fiskiróðra í vor fiuttu peir lóðir sínar út fyrir hina áki eðnu línu, og urðu pannig fyrstir til að brjóta pau lög er peir höfðu sjálfir sett. í>á var náttúrlegt að Færeyingar iijótt gengu í fótspor peirra. |>urfa Færeyingar pví ekki að skrifa optar ráðherra vorum og biðja haun að koma í veg fyrir löggildingu téðra laga. þ>ar ^öggjafarnir sjalfir urðu fyrstir manna til að brjóta pau og ógilda ný löggilt og að öllu óreynd. Lögreglustjóri hefir haft mikið að gjöra að siniia kærum útaf pessu og sekta menn. Betur höfði verið að pessi sampykt hefði aldrei verið til, pví í staðinn fyrir að vinna gagn einsog hún átti að gjöra og gat gjört, er hún orðin til ógagns, vekur óeyrðir og varpar skugga á væna menn. |>að er gott tákn tímans að brennivínskaup og drykkju- skapur til sveita hér eystra virðist mjóg í pverran, Menu sjá smámsaman betur og betur hvað vínkaupin eru ópörf og drykkjuskapurinn ljótur og leiðinl'egur. Sómatilfinning- in verður hið beittasta vopn a Bakkus gamla. Fjártökuverðlag á nokkrum kaupstöðum í haust. Blönduóss prísar, kr. aur. Kjöt nr. 1. skrokkur sem vegur 48 pd......0, 20 — - 2.-— — 38 — .... 0 17 — ... 3.-- _ 32 — ... . 0, 15 — 4.-— — 24 — ... . 0, 12 _ In<*eborg-‘fór höðau 14. p. m. en „Kósa“ pann 18. og með henni Magnús Benjamínsson guUsnnður og Hall- grímur Magnússon trésmiður. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti JÓsepsson, caIid- pM Prentari: iSjörn Jónsson.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.