Norðlingur - 30.11.1880, Blaðsíða 1

Norðlingur - 30.11.1880, Blaðsíða 1
V, 51. -52. Keiuiir út 2—3 á mánuði 31 hlöðais umárið. Akurcyri 30- novcmber 1880. Kostar 3 kr. árg. (erlendis kr.) stök nr. 20 aura. 1880. Verzlunarmál. Ávarp Eggerts Giunnarssonar til Eyfirðinga. SSrhver sá, sem með atbygli hefir veitt eptirtekt, verzluninni á Akureyri undanfarin ár frain að þessuru tfma hann veit að stórkaupmaður Höepfner hefir í felagi við Gudmann stórkaupmann, keypt verzlunarhús Terge- sens, Páls Johnsens, J. G. Ilavsteens og lokað ölluin þessum búðum og húsalóðum f'yrir verzlun ; sömuleiðis liefir hann keypt allmikla lóð á Oddeyri, sem hann hvorki hefir bygt á sjálfur nð verið fáanlegur til að selja Öðruin húsastæði á, sem eins og kunnugt er, er sá eini staður hðr á Oddeyri sem er hentugur og vel hæfur tii að byggja á vcrzlunarhús. Á Akureyri er ekki einungis ómögulegt að byggja verzlunarhús frainar, heldur er líka alveg ómögulegt að íá þar lóð til að leggja tiinbur npp. Ofan á alt þetta bætist nu, að lierra Höcpíner hefir keypt að ekkju Gudmanns, verzl- unarhús hennar, þau er herra Factor E. Laxdal hefir verzlað í hin síðustu ár, svo nú á Höepfner einn alla strandlengjnna, nema lóð kaupmanns Chr. Jónassouar. Tilgangur heria Ilöepfuers með þessu hefir auðsjáanlega verið sá, að rýra sem mest alla kappverzlun hör, og gjörast sem mest einvaldur til þess að geta cinokað verzlunina. það má vera auðsætt öllum, hvernig verðlag mundi hafa *oröið hðr á Akureyri, ef Höepfner hefði náð þeiin tilgangi sínum að verða htir einvaldur. Oss nægir að vísa til reynzlu manna síðast. liðin ár og til þess sem fram hefir komið í dagblöðuin vorum í suinar og í haust. Það liggur í auguin uppi, að hefði verzlun Gránu- fblagsins eigi komizt svo vel á fót, að hún nú er orðin, eigi aðeins jafnoki Höepfners verzlunar, heldur honum yfirsterkari, þá hefðum vðr orðið að sæta hverjum þeim kjörum með vörubyrgðir og verðlag sem Höepfner hefði látið ser lynda að setja rnönnum, er því skylt að hlynna sem mest að Gránuverzlun, fyrst og íremst fyrir það, að hún hefir, ónýtt gjörsamlega þennan tilgang Höepíners að cinoka verzlunina, og í annan stað fyrir það, að hún gefur oss betra verðlag, og þriðja lagi er hún eign vor; vkr höfum stofnað hana, hún vinnur oss, svo græði hún þá græðum vðr, og því meir senr verzlunarupphæð hennar eða velta eykst, því færari er hún um að gefa gott verðlag, með því að kostnaðurinn við verzlun vex aldrei að saroa skapi sem vcrzlunarmagnið; t. d. sá kaupmaður sein verzlar um árið fyrir 100 000 krónur, hann hefir aldrei fyrir þá sök, helmingi ineiri kostnað en sá kaupmaður, sem verzlar fyrir 50,000 krónur á saina tíma. Á hitt virðist oss eigi þörf að minnast, hve óskylt oss er að auðga þann mann, er *ýnt hefir, að hann vill umfram alt einoka verzlun sína hðr, og heimtar nú vægðarlítið skuldir sínar, er hingað til hafa hafðar verið sem klafi til að binda bændur í, en sendir þeim nú s a n d í staðinn, og ætti það að vera bending fyrir bændur að losa sig sem fyrst alveg af klafa þessum. Að vorri hyggju, ber engin brýn nauðsyn til að auðga Ilöepfner ineira en orðið er, þar sem hann nú sjálfur telur fram árstekjur sínar 25,000 króna; en var hðr áður íyrri, eins og kunnugt er á Aknreyri, bláfátækur maður. En jafnframt því að oss er bæði skylt og áríðandi að efla vora eigin veizlnn Gránufelagið, svo það eflist ár frá ári og geti unnið óraetanlegt gagn sem föst verzlun árið um kring, þá er oss næsta áríðandi, að fá sem mest af aðalvörunutn p a n t a ð a r frá útlönduin. Með því að að panta vörurnar og borga þær jafnframt, spörum vðr inikinn kostnað. Kostnaður sá setn leggjast þarf á vörurnar, jafnt hvort heldur bændur sjálfir útvega sðr þær, eða kaupmenn fá vörurnar til verzlunar, er: flutningskaup, umboðslaun, ábyrgðar- gjald, umbúðir, íramskipun, uppskip- u n, t o 11 a r og varningshús. En ef bændnr sjálíir láta umboðsmenn sína kaupa vörumar erlendis gegn borgun sparast v e x t i r af lánum er kaupmenn opt mega borga tvöfalda og jafnvcl þrefalda á móts við peningavöxtu hðr á landi, auk þess sem hinir cfna- minni kaupmenn opt neyðast til, að taka vörur síuar þar sein Iánardrottnar þeirra ákveða, þótt þeir gætu keypt þær með befra verði, ef þeir væru frjálsir og hefðu borgun út í hönd. Enn fremur spara bændur, með því að kaupa vörur aínar sjálfir mikinn kostnað, er kaupmenn þuría að Ieggja á vörurnar svo sem fyrir sölubúð og íveruhús handa verzlunarstjóra, I a u n hans, búðarsveina og verkamanna árið uin kring, fyrir vöruleyfar, fyrir útlánaðar vörur og alveg tapaðar s k u I d i r ; fyrir ymislegt er gengur i súginn og rýrnun viö geymslu, fyrir framfærzlu- eyri kaupmannsjns sjálfs, atvinnu hans og g r ó ð a. En á móti ölluin þessuin sparnaði við beinlínis vörukaup .íjálfra bæuda kernur aðeins afhendingamáður á guluskipastöðvunum her á landi, sem tekur á móti vör- unuin, og afhendir þær. Hinar pöntuðu vörur hugsuin vðr að seu einkum: Kornmaiur allskonar, hrísgrjón, mais, liveiti, brauð, kaffi, sykur, Ijáblöð, brýni, steinolía, fitsæta, tóbak, færi, önglar, segl, kaðlar, salt, kol, ofnar, pípur, eldstór. Svo ætlurnst vðr til að enginn panti minna, hvort sem hann kaupir fyrir sig einan eða í fblagi, en heilan poka, kassa, tunnu, stokk, bindi og sv. frv., svo afhendingamaðurinn þurfi eigi að vega hina pöntuðu vöru sundur. Þessi pöntun er manni í lófa lagin, með því í byrjuninni aó skildinga saman á vet- uma, fá peningana þeirn manni er útvegar vörurnar með fyrsta gufuskipi á vorin ; en á sumrum geta margir látið tryppi, svo og vörur, annaðhvort fyrir umsamið verð, eða þá senda þau utan upp á bænda eigin ábyrgð og kostnað, til borgunar fyrir hinar uinbeðnu vörur. En á haustin aptur gætu hinar pöntuðu vörur vfst fengist rneð ljárkaupaskipunum liingað, með ódýru flutningskaupi, gegn borgun í sauðum hðr. í byrjuninni er sjálfsagt nauðsynlegt að Iiafa ein- hvern mann erlcndis, sein vel cr kunnugur hvernig lag- aðar vörur vðr íslendingar kjósum hclzt, en þegar lag og reynzla er komin á vörupantanirnar og áreiðanlegir umboðsmenn fengnir erlendis, er búnir eru að sjá, hveruig vörur eru oss mest að skapi, geta menu komist af með útlenda umboðsmenn, uppá vanaleg umboðslaun er kaupmenn ávalt mega borga, því það leiðir af sjálfu sðr að Iiver umboðsinaður erlendis má búast við, fari hann að beita nokkrum brögðum til þess að draga sðr fe af vörum þeim sem honum ber að selja og kaupa, þá missir hann traust og þeir sem í fyrstu liafa snúið sðr til lians, fara til hinna cr bezt reynast. Verð á mörgum vöruin erlendis; mun nú bændum kunnugt af Norðlingi og ísafold, og álít eg því eigi nauðsynlegt að tilfæra það hör, en þó vil eg vekja athygli bæntia á því að verðlag á crlendum mörkuöum er ávalt á reyki, annau daginn hærra, hinn Iægra. En þegar *

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.